Dagur


Dagur - 04.09.1965, Qupperneq 2

Dagur - 04.09.1965, Qupperneq 2
2 Sundmeístaramót Norðurlands haldið í Ólafsfirði Skagfirðingar unnu mcð yfirburðum SUNDMEISTARAMÓT Norður lands hófst hér kl. 4 á laugar- daginn í Sundlaug Ólafsfjarðar. Keppt var þá í 11 sundgreinum i leiðindaveðri, hiti 2 stig og bleytuslydda. — Þátttakendur voru 70 frá fimm félögum. Björn Þór Ólafsson sundlaugar- vörður setti mótið, en mótstjóri var Magnús Stefánsson, raf- virkjam. Sunnudaginn kl. 2 var mótinu haldið áfram og þá keppt í 12 greinum, var veðrið heldur skán-a, en þó mjög kalt og bleyta. Áhorfendur voru fremur fáir einkum fyrri dag- inn. Fiskiðja Sauðárkróks h.f. ' gaf vandaðan farandbikar, sem keppt var um nú í fyrsta sinn og er hann veittur fyrir hæsta stigatölu samanlagða úr öllum sundgreinum. Að þessu sinni hlaut Ungmennasamband Skaga fjarðar bikar þennan. En bikar- inn þarf að vinna þrisvar í röð eða fimm sinnum alls til eignar. HELZTU ÚRSLIT: 100 m skriðsund kvenna: min. Ágústa Jónsdóttir UMSS 1.25.9 Ingibjörg Harðard. UMSS 1.26.1 María Valgarðsd. UMSS 1.28.1 100 m skriðsund karla: mín. Birgir Guðjónsson UMSS 1.05.5 (Norðurlandsmet.) Óli G. Jóhannsson Ó. Ak. 1.06.7 Snæbj. Þórðarson Ó. Ak. 1.08.2 50 m bringusund sveina: sek. Knútur Óskarsson HSÞ 42.5 Sveinn N. Gíslason UMSS 42.6 Friðbj. Steingrímss. UMSS 43.7 50 m bringusund drengja: sek. Hilmar Hilmarsson UMSS 40.2 Halldór Valdimarsson HSÞ 40.6 Jón Árnason Ó. Ak. 41.7 50 m skriðsund telpna: sek. Guðrún Pálsdóttir UMSS 37.5 Ingibjörg Harðard. UMSS 37.7 Unnur Björnsdóttir UMSS 38.4 I 50 m skriðsund stúikna: sek. Júlíana Ingvadóttir ÍBÓ 39.1 Ágústa Jónsdóttir UMSS 39.5 Hallfríður Friðriksd. UMSS 39.9 200 m bringusund karla: mín. Birgir Guðjónsson UMSS 3.01.2 Sverrir Jónsson ÍBÓ 3.20.0 Pálmi Jakobsson Ó. Ak. 3.26.7 100 m bringus. kvenna: mín. Helga Friðriksd. UMSS 1.35.7 Álfheiður Friðþjófsd. ÍBÓ 1.42.0 Jóhanna Ragnarsd. ÍBÓ 1.42.5 50 m baksund karla: sek. Björn Þórisson Ó. Ak. 34.9 Snæbj. Þórðarson Ó. Ak. 35.5 Óli G. Jóhannsson Ó. Ak. 37.5 4x50 m boðsund drengja, frjáls aðferð: mín. A-sveit Óðins Ak. 2.09.4 A-sveit UMSS 2.21.0 B-sveit Óðins. Ak 2.45.0 4x50 m boðsund kvenna, frjáls aðferð: ■ - mín. ■ A-sveit UMSS“ 2.40.4 B-sveit UMSS * 2.47.2 A-sveit ÍBÓ_ 3.00.0 50 m flugsund karla: sek. Björn Þórisson Ó. Ak. 32.1 (Norðurlandsmet.) Snæbj. Þórðarson Ó. Ak. 35.9 Birgir Guðjónsson UMSS 36.1 100. m bringusund karla: mín. Birgir Guðjónsson UMSS 1.22.9 Kári Ólfjörð ÍBÓ 1.25.0 Óli G. Jóhannsson Ó. Ak. 1.25.9 50 m skriðsund kvenna: sek. Ingibjörg Harðard. UMSS 37.3 Guörún Pálsdóttir UMSS 37.8 Unnur Björnsdóttir UMSS 38.0 50 m skriðsund sveina: sek. Hólmst. Hólmsteinss. Ó. Ak. 34.2 Knútur Óskarsson HSÞ 35.9 Guðmundur Ólafsson ÍBÓ 37.0 50 m skriðsund drengja: sek. Halldór Valdimarsson HSÞ 29.1 Jón Árnason Ó. Ak. 30.7 Hilmar Hilmarsson UMSS 31.0 50 m bringusund stúlkna: sek. Jóhanna Ragnarsd. ÍBÓ 45.6 Hallfríður Friðriksd. UMSS 47.6 Þórunn Sigurðardóttir HSÞ 48.6 50 m bringusund telpna: sek. Guðrún Pálsdóttir UMSS 46.8 Unnur Björnsdóttir UMSS 48.1 Helga Alfreðsdóttir Ó. Ak. 48.4 200 m bringus. kvenna: mín. Helga Friðriksd. UMSS 3.25.0 Jóhanna Ragnarsd. ÍBÓ 3.38.8 Unnur Björnsd. UMSS 3.40.4 400 m skriðsund karla: mín. Birgir Guðjónsson UMSS 5.24.1 Hilmar Hilmarsson UMSS 5.53.3 Snæbj. Þórðarson Ó. Ak. 5.54.1 50 m baksund kvenna: sek. Ingibjörg Harðard. UMSS 42.2 Guðbjörg Þorsteinsd. ÍBÓ 47.8 Jóhanna Ragnarsd. ÍBÓ 48.7 4x50 m boðsund síúlkna, frjáls aðferð: mín. A-sveit UMSS 2.38.5 B-sveit UMSS 2.48.1 A-sveit ÍBÓ 2.52.6 4x50 m boðsund karla, frjáls að- ferð: mín. A-sveit Óðins Ak. 1.57.3 (Norðurlandsmet.) A-sveit UMSS 2.09.9 B-sveit Óðins Ak. 2.13.3 Á stigum sigraði Ungmenna- samband Skagafjarðar, fékk samanlagt 144 stig og hlaut því farandbikarinn, 2. varð sundfé- lagið Óðinn, Akureyri, með 67 stig, 3. íþróttabandalag Ólafs- fjarðar með 24 stig og 4. Hér- aðssamband Þingeyinga með 21 stig. Sundmótið fór hið bezta fram og var bæði þátttakendum og þeim, sem um framkvæmd þess sáu til hins mesta sóma. B. St. - Hraðvirk bókhaldsvé! hjá KEA (Framhald af bls. 8.) ir eru reikríaðir, til útreiknings á launum, færa þau um leið og skrifa út tékka eða bankainn- legg samtímis, til að reikna út innlegg á afurðum bænda, til reikningsútskÉiftar og margs fleira. Vel þessi er að mörgu leýti hin sama og Olivetti bók- háldsvélar þær, sem seldar hafa verið hér á landi síðan 1960, en rafreiknirinn er svo til viðbót- ar. Mereator 5000 markar tíma- mót vegna. þess, að nú fá ís- lenzk fyrirtæki tækifæri til að notfæra sér nýjustu tækni, sem er samfara notkun transistora og ferrit-kjarna í rafeindareikn inum. Áður en vélar þessar verða teknar í notkun, munu umboðs- menn Olivetti verksmiðjanna á íslandi, G. Helgason & Melsted h.f., senda hr. Hannes Arnþórs- son skriftvélameistara til frek- ara náms hjá verksmiðjunum. Hannes hefir á undanförnum árum veitt Olivetti verkstæðinu í Reykjavík forstöðu, og hefur farið árlega utan til Olivetti verksmiðjanna og kynnzt nýj- ungum í sambandi við viðgerð- ir og viðhald vélanna. Kaupfélag Eyfirðinga og Slipp stöðin h.f. á Akureyri hafa nú fest kaup á Mercator 5000, og verða vélarnar teknar í notkun um næstu áramót. □ Þau sigruðu í mörgum greinum á héraðsmóti U. M. S. E. Þorgerður Guðmundsdóttir úr umf. Möðruvallasóknar, og Sig- urður V. Sigmundsson úr umf. Þorsteinn Svörfuður. Héraðsmót UMSE EINS OG sagt var frá í síðasta blaði, fór héraðsmót UMSE í frjálsum íþróttum, fram um síð- ustu helgi. Veður var slæmt til keppni, norðan strekkingur og kuldi. íþróttafólkið lét það þó ekki á sig fá og mætti óhikað til keppni og gerði sitt bezta. Yngra fólkið lét mikið til sín taka og ógnaði þeim eldri og keppnisvönu, og fór í sumum greinum með sigur af hólmi. Það er líka það sem koma skal, að þeir yngri taki við, þegar hinir eldri fara að gefa sig. — Sérstaka athygli fyrir frammi- stöðu vöktu, Jósavin Gunnars- son, Þórir Snorrason, Baldur Friðleifsson og Kristín Hall- dórsdóttir, en þau hafa lítið komið við sögu í frjálsum íþróttum áður. Margt fleira ungt íþi'óttafólk mætti nefna, sem gerði vel, en það hefir áður sýnt hvað í því býr, svo það kom minna á óvart. Þetta mót sýndi, að innan UMSE er þróttmikið íþrótta- fólk, sem með góðri ástundun og þjálfun getur náð langt á íþróttabrautinni. HELZTU ÚRSLIT: 100 m hlaup karla: sek. Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 11.4 Þóroddur Jóhannss. Möð. 11.6 Friðrik Friðbjörnsson Æ. 11.8 Jóhann Jónsson Dalb. 11.9 Meðvindur. 110 m grindahlaup: sek. Þóroddur Jóhannss. Möð. 17.4 Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 18.5 Jóhann Jónsson Dalb. 19.0 Baldur Friðleifsson Sv. 21.2 Halldór Gunnarsson Skr. 21.2 Meðvindur. Brynjólfur Eiríksson Sv. 10.99 Ingvi Eiríkssort Þ.Sv. 10.26 Stangarstökk: m Baldur Friðleifsson Sv. 2.90 Þóroddur Jóhannsson Möð. 2.60 Þórður Kárason Ö. 2.40 Brynjólfur Eiríksson Sv. 2.40 Langstökk: m Friðrik Friðbjörnsson Æ. 6.25 Sig. V. Sigmundsson Þ. Sv. 6.02 Þóroddur Jóhannsson Möð. 6.00 Jóhann Jónsson Dalb. 5.95 Meðvindur. 1 Ilástökk: m Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 1.65 Jóhann Jónsson Dalb. 1.60 Friðrik Friðbjörnsson Æ. 1.60 Halldór Gunnarsson Skr. 1.55 Þrístökk: m Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 12.74 Friðrik Friðbjörnsson Æ. 12.40 Jóhann Jónsson Dalb. 12.29 Halldór Gunnarsson Skr. 12.26 Meðvindur. 100 m hlaup kvenna: sek. Ragna Pálsdóttir Skr. 13.7 Þorg. Guðmundsd. Möð. 13.7 Katrín Ragnarsdóttir Ár. 13.8 Aðalheiður Kjartansd. R. 14.2 Meðvindur. 4x100 m boðhlaup kv. sek. U.M.F. Möðruvallasóknar 59.5 U.M.F. Reynir 60.9 U.M.F. Ársól & Árroðinn 62.0 U.M.F. Saurbæjarhrepps 62.7 Langstökk kvenna: m Þorg. Guðmundsd. Möð. 4.32 Katrín Ragnarsdóttir Ár. 4.24 Lilja Friðriksdóttir Þ.Sv. 4.21 Sóley Kristjánsd. Saurb. 4.15 Meðvindur. 400 m. hlaup: sek. Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 55.8 Jóhann Jónsson Dalb. 57.0 Jóhann Friðgeirsson1 Atli 58.4 Halldór Gunnarsson Skr. 59.2 1500 m hlaup: mín. Vilhj. Bjömsson Þ.Sv. 4.39.0 Jósavin Gunnarsson Skr. 4.43.0 Eyþór Gunnþórsson Dbr. 4.46.8 Þórir Snorrason Dbr. 4.48.0 3000 m lilaup: mín. Vilhj.. Björnsson Þ.Sv. 10.08.1 Bergur Höskuldsson Ár. 10.08.6 Jósavin Gunnarsson Skr. 10.17.9 Þórir Snorrason Dbr. 10.21.0 4x100 m boðhlaup: sek. B. sv. Þorst. Svörf. 50.0 U.M.F. Skriðuhrepps 50.2 U.M.F. Öxndæla 51.4 U.M.F. Svarfdæla 52.1 Kringlukast: m Þóroddur Jóhannss. Möð. 35.70 Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 34.27 Ingvi Eiríksson Þ.Sv. 30.93 Brynjólfur Eiríksson Sv. 30.54 Spjótkast: m Sveinn Gunnlaugsson R. 40.91 Baldur Friðleifsson Sv. 40.46 Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 38.80 Þóroddur Jóhannss. Möð. 37.01 Kúluvarp: m Þóroddur Jóhannss. Möð. 12.69 Sig. V. Sigmundsson Þ.Sv. 11.31 Hástökk kvenna: m Sóley Kristjánsd. Saurb. 1.30 Ragnheiður Snorrad. Ár. 1.30 Sigurlína Hreiðarsd. Ár. 1.25 Þorg. Guðmundsd. Möð. 1.25 Kringlukast kvenna: m Lilja Friðriksdóttir Þ.Sv. 26.31 Bergljót Jónsdóttir Ár. 24.79 Kristín Halldórsdóttir Ö. 23.07 Oddný Snorradóttir Ár. 20.42 Kúluvarp kvenna: m Sóley Kristjánsd. Saurb. 8.56 Gunnvör Björnsdóttir Ár. 8.54 Ragnheiður Snorrad. Ár. 8.40 Oddný Snorradóttir Ár. 7.73 Heildarstigatala félaga: Umf. Þorsteinn Svörfuður (Þ. Sv.) 62 stig. Umf- Möðruvallasóknar (Möð) 41(4 stig. Umf. Ársól & Árroðinn (Á.r) 23 V2 stig. • Umf. Skriðuhrepps (Skr) 18V2 stig. Umf- Æskan (Æ) 14 stig. Umf. Svarfdæla (Sv.) 13% stig. Umf. Saurbæjarhrepps (Saurb.) 12 stig. Bindindisfél- Dalbúinn (Dalb.) 12 stig. Umf. Reynir (R) 11 stig. Umf. Öxndæla (Ö) 7 stig. Umf. Dagsbrún (Dbr ) 4 stig. Umf. Atli (A) 2 stig. □

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.