Dagur - 04.09.1965, Page 3

Dagur - 04.09.1965, Page 3
3 Utsalan liefst á mánudag HERRADEILD - SKÓDEILD ÚTSALAN ER I FULLUM GANGI KAUPÉLAG VERKAMANNA Vefnaðarvörudeild ÚTSALA - ÚTSALA r Utsala hefst mánudaginn 6. september. Seldur verður allskonar FATNAÐUR á börn og fullorðna. STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar Dieselvélaeigendur! Hefi opnað verkstæði með fullkomnum BOSCH-stillitækjum í verkstæðishúsi Árna Valmundssonar á Oddeyri, Stilli olíuverk ásamt eldsncytislokum og verð með tilheyr- andi BOSCH-varahluti. Gildir þettá jáfrit um dieselvélar báta, bifreiða og vinnuvéla. Heimasími 1-23-81. Verkstæðissími 1-18-15. KRISTJÁN PÁLSSON TIL SÖLU í HRAFNAGILSSTRÆTI12: .Þvottavél (English Electrich) í góðu lagi, bókaskápur, bókahilla, dívan, kuldafrakki með loðkraga, sófaborð, kjöttunna /2, garðslanga. Allt með tækifærisverði. Súkkulaðiverksmiðjuna Lindu vantar röskan og reglusaman mann til vinnu í verk- smiðjunni nú þegar. — Upplýsingar gefur EYÞÓR H. TÓMASSON. Konur í bæ og byggð Haustvörurnar komnar, fjölbreyttar, vandaðar, þ. á. m. PEYSUFATAKÁPUR Verð á kápum frá kr. 2000.00. Stærðir frá 34—52. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL ÍBÚÐ ÓSKAST Lítil íbúð óskast sem fyrst Reynir Hjartarson, Prentv. Odds Björnssonar ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja til fjögurra her- bergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í sírna 1-13-94. EINBÝLISEIÚ SIÐ Stafholt 20, er til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-28-08 éftir kl. 5 daglega. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu. Til greina kemur að greiða með hús- lijálp eða barnagæzlu. Uppl. í síma 1-25-73. Reglusaman Menntaskóla nema VANTAR HERBERGI ,,, í vetur. Uppl. í síma 1-11-61. ÍBÚÐ TIL SÖLU Neðri hæð hússins Eyrarlandsvegur 8. Uppl. í síma 1-28-72 eftir kl. 5 síðdegis. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 1-21-73. HERBERGI með sérinngangi, óskast til leigu frá 1. nóvember. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins. HERBERGI fyrir tvær mjög reglusam- ar stúlkur, í 6. bekk MA, óskast. Sími 1-12-04. ÞRJÁR ÍBÚÐIR Suðurhluti lnissins Aðal- stræti 17, þrjár íbúðir, ásamt trjágarðinum, er til sölu og laus til íbúðar. Tækifæriskaup. Björn Halldórsson, sími 1-11-09 og, 02. Stúlka óskast til framreiðslustarfa. - Hátt kaup, Vaktavinna. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. ATVINNA! Stúlka og ungur maður óskast til starfa í Útvegsbank- anum á Akureyri eigi síðar en 1. okt. n.k. Stúdents- ménntun eða próf frá verzlunar- eða samvinnuskóla æskilegt. ÚTIBÚSSTJÓRINN. Frá ullarmóttöku K.E.A. Vegna mgnneklu og þrengsla getum vér ekki tekið á móti ull mefkuTi sláámíð stendur, eða frá 14. sept. til 20. okt. næsfkbmahdi. ULLARMÓTTAKA KEA, Oddeyrartanga Frá kartöf lugey mslunni I Gróíargili Vegna mikillar eftirspurnar á geymsluhólfum verða allir þeir, sem áður höfðu hólf í geymslunni og ætla að hafa þau áfrá'ih, að koma í tjaldstæðisskúrinn dag- ana 6., '7., 8. óg 9. sept. kl. 1—6 e. h. og greiða fyrir þau, annars leigð öðrum.. GÆZLUMAÐUR. Kúasala S.NJE. Hin árlega kuasala S.N.E. fer fram á Búfjárræktarstöð- inni í Lundi við Akureyri laugardaginn 11. sept. n.k. og hefst kl. 9 árdegis. Seldar verða 20 kýr að 2. kálfi undan Frey og Munk og 8 kýr að 3. kálfi undan Dofra. Tilhögun við söluna eins og að undanfÖrnu. Upplýsingar um gripina fást hjá bústjóra eða ráðunaut S.N.E. STJÓRNIN

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.