Dagur - 04.09.1965, Síða 4

Dagur - 04.09.1965, Síða 4
4 5 VEIK STJÓRN DÆMI UM magnleysi ríkisstjórnar- innar eru að verða nokkuð mörg og áberandi. í tíð vinstri stjórnarinnar fannst framámönnum Sjálfstæðis- flokksins það alveg ótækt — og raun- ar þjóðarhneyksli — að stjórnarvöld hefðu samráð við stéttasamtök um fyrirhugaðar ráðstafanir í efnahags- málum til að tryggja framkvæmd þeirra. Trúlega eru þeir enn sömu skoðunar, en allir vita hvað skeð hef- ur. Það sem forsætisráðherrann gerði í fyrra og aftur í vor, myndi hann á árunum 1957—1958 hafa kallað að flytja löggjafarvaldið „út í bæ“ (!) svo notuð séu gömul ummæli úr Mbl. Eitt af stefnumálum stjórnar- innar 1960 var að banna kauptrygg- ingu með lögum og trúlega telur hún Jiað enn rétt. Nú er búið að taka kauptrygginguna upp aftur. Enn er flestum minnisstætt hvemig fór um bráðabirgðaliigin síðustu. Þessi dæmi og fleiri sýna ámátlega mynd af veik- burða stjórn, sem langar til að gera það, sem hún getur ekki. Mbl. og ísafold segja, að stjórnin hafi-aukið „frelsi“ í landinu, þessi frelsisaukning hafi í öndverðu verið megintilgangur „viðreisnarinnar“ sálugu og hafi viðleitni hennar í þá átt borið árangur. „Viðreisnin“ sál- uga sé Jiar af leiðandi enn á lífi! Lít ið muna menn eftir frelsisyfirlýsing- um, J>egar stjórnin var mynduð. Þá var sagt, að meginstefnan væri að halda uppi stöðugu verðlagi og kaup mætti krónunnar. Um það er nú minna talað, enda hafa vörur og J>jónusta hækkað um 94% skv. út- reikningi Hagstofunnar, og fjármála- ráðherrann (G. Thor.) leit svo á í vor, að krónan væri orðinn ónothæf- ur gjaldmiðill. En ekki fór mikið fyrir frelsisáhuganum, þegar bannað var að semja um kauptryggingú, rað- stöfunarvald yfir innlánsfé var tekið af sparisjóðum og innlánsdeildum og kjaramál voru útkljáð með gerðar- dómum samkvæmt bráðabirgðalög- um. Vera má, að heildsalar og fé- sýslumenn í fjárfestingu telji sig eitt- hvað frjálsari en fyrr, en veikleiki stjórnarinnar nú, á ekkert skylt við frelsisást. Frelsi og stjómleysi er tvennt ólíkt og getuleysi einstaklinga og ríkisvalds til að stjórna, einkenn- ist af óskynsamlegri tilhneigingu til frelsisskerðingar, sem ekki reynist framkvæmanleg og hefur þveröfugar afleiðingar við það, sem til var ætl- azt. Það er margra mál, að núverandi og ólæknandi veikleiki ríkisstjórnar- innar sé að verulegu leyti af þessari rót runninn. □ ógarplanfna gróðursell Skipuleg skógrœkt í sambýli við sauðf járrækt DAGANA 27. til 29. ágúst var haldinn á Biönduósi aðalfund- ur Skógræktarfélags íslands. Formaður félagsins, Hákon Guðmundsson, setti fundinn og ávarpaði fulltrúa. Skógræktar- stjóri, Hákon Bjarnason, flutti yfirlitserindi um skógræktar- störfin. Hann gat þess m. a. að fræfall myndi verða með mesta móti í haust. Hann skýrði einnig frá afgreiðslu þeirra samþykkta sem gerðar voru á síðasta aðal- fundi. Hann kvað skemmdir hafa orðið á lerki um land allt á síðasta ári, en á þessu ári hefði vöxtur trjágróðurs verið góður yfirleitt. Þá gat skógrækt arstjóri þess, að komið hefði í ljós, að vaxandi menningar- bragur væri hjá því fólki, sem kæmi til skemmtanahalds eða heimsókna á skógarsvæðin. — Snorri Sigurðsson, erindreki fé- lagsins, flutti síðan skýrslu um starfsemi skógræktarfélaganna. Á vegum félaganna hafa verið gróðursettar 530 þús. plöntur, mest hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, skógræktarfélög- um Eyfirðinga, Borgfirðinga og Suður-Þingeyinga. — Einar E. Sæmundson, gjaldkeri, las upp reikninga félagsins. Sýndu þeir m. a. að á árinu höfðu félaginu borist gjafir, sem nema 90 þús. krónum samtals. — Á fundin- um flutti Dr. Bjarni Helgason erindi um jarðvegsmyndanir. — Þá skýrði Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, frá för sinni um Vestfirði og lýsti árangri af því starfi, sem þar hefur verið hafið. Fundurinn gerði ýmsar sam- þykktir og var aðaltillagan frá Skógræktarfélagi Austurlands, sem hlaut einróma samþykki, á þessa leið: „Með hliðsjón af þeim athug- unum, sem fram hafa farið og áætlunum þeim, sem gerðar hafa verið á vegum Skógræktar félags Austurlands um skóg- rækt sem þátt í búskap í Fljóts- dalshreppi í Norður-Múlasýslu, beinir aðalfundur Skógræktar- félags íslands því til stjórnar fé- lagsins og Skógræktar ríkisins, ao þessir aðilar veiti því braut- argengi, að stjórnarvöld lands- ins veiti slíkri skógræktar- og búskaparáætlun þann fjárhags- grundvöll, að hún verði fram- kvæmd með nauðsynlegum hraða, og að hafist verði handa þegar á næsta ári. Er það álit fundarins, að að- stæður í Fljótsdal samfara ná- lægð hans við Hallormsstað, með þeirri ágætu reynslu í skógrækt, sem þar er fengin, leiði styrk rök að því að Fljóts- dalur sé öðrum stöðum ákjós- anlegri til upphafs skipulegrar skógræktar í búrekstri bænda hér á landi.“ Tillagan byggist á rannsókn- um, sem Skógræktarfélag Aust urlands hefur látið gera. Rösk- lega þriðjungur bænda í Fljóts- dalshreppi ætlar að taka þátt í áætluninni, sem miðast við 25 ára tímabil. Með áætlun þess- ari er stefnt að því, að taka upp skipulega skógrækt jafnhliða sauðfj árræktinni, sem búskap- ur í Fljótsdal byggist að mestu leyti á. Af öðrum tillögum, sem fund- urinn samþykkti voru þessar helztar: Skógrækt á Vestfjörðum. „Aðalfundur Skógræktarfé- lags íslands fagnar góðum ár- angri í ræktunarstarfsemi skóg- ræktarfélaga á Vestfjörðum og beinir því til Skógræktar ríkis- ins, að athugaðir séu til hlítar möguleikar á skógrækt þar í stærri stíl, m. a. friðun alls skóglendis Brjánslækjar í Vatnsfirði. Telur fundurinn, með hliðsjón af vaxandi verk- efnum, að nauðsynlegt sé, að skipaður verði skógarvörður fyrir Vestfj arðakj ördæmi.“ i Landgræðsla og gróðurvernd. „Aðalfundur Skógræktarfé- lags íslands fagnar setningu nýrra laga um landgræðslu og hvetur alla landsmenn til virkr- ar samstöðu til viðnáms þeirri eyðingu lands, er enn á sér stað. Telur fundurinn nauðsynlegt að lokið verði svo fljótt sem unnt er rannsókn á beitarþoli lands í byggðum og afréttum, en niðurstöður hennar hljóti að verða sá grundvöllur, s.em Land græðsla ríkisins miðar við, er ákvæði landgræðslulaganna koma til framkvæmda. Rækíun skjólbelta. „Aðalfundur Skógræktarfé- lags íslands lýsir ánægju sinni yfir þingsályktun þeirri, er samþykkt var á síðasta Alþingi varðandi löggjöf um kerfis- bundna ræktun skjólbelta hér á landi, og áréttar enn á ný áskor- un sína til fjárveitingavaldsins, að skjólbeltaræktun verði studd með ríflegum fjárframlög um. Jafnframt styður fundurinn eindregið þingsályktunartillögu þá, er samþykkt var á sama Al- þingi um ræktun lerkis til að fullnægja innlendri þörf fyrir girðingarstaura, en telur hins vegar að slík framleiðsla sé eðlilegur hluti af sjálfsagðri ræktun lerkiskóga hér á landi, sem leggja beri sérstaka áherzlu á, með tilliti til þess ágæta ár- angurs, sem þegar er fenginn í ræktun lerkis á Hallormsstað og víðar.“ Stjórnarkjör. Gengið var til stjórnarkjörs og voru endurkjörnir þeir Her- mann Jónasson og Haukur Jör- undsson, en aðrir stjórnarmenn eru þeir Hákon Guðmundsson, Einar Sæmundsen og Sigurður Bjarnason. í varastjórn voru endurkjörnin þeir Jóhann Haf- stein og Oddur Andrésson. Viðurkenningar. Á laugardagskvöldið efndu fundarmenn að vanda til kvöld vöku í hinu glæsilega félags- heimili á Blönduósi, en þar var fundurinn haldinn. Sóttu kvöld vöku þessa margir héraðs- menn. Á kvöldvökunni afhenti for- maður félagsins, Hákon Guð- mundsson, þeim Steingrími Davíðssyni, fyrrv. skólastjóra (Framhald á blaðsíðu 7). Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Bjömssonar h.f. FjöSmenn hændaháfíð að Laugum Laugum 30. ágúst. Búuaðarsam- band Suður-Þingeyarsýslu hélt hina árlegu bæhdahátíð sína að Laugum í gær. Hófst hún með guðsþjónustu og prédikaði sr. Friðrik A. Friðriksson, sóknar- préstur, Hálsi. Að guðsþjón- ustu lokinni hófust skemmtiat- riði og komu þar fram Guð- mundur Guðjónsson, óperu- söngvari og Omar Ragnarsson við mikinn fögnuð áheyrenda. Ræðu dagsins flutti Jón Gauti Pétursson, oddviti, Gautlönd- um. Kvenfélagasamband Suður- Þingeyjarsýslu hafði samtímis hátíðinni hlutaveltu til ágóða fyrir orlofssjóð húsmæðra. Um kvöldið var stiginn dans og lék fyrir honum ný hljóm- sveit, er nefnist „4x100“, en svo vill til, að hljóðfæraleikarar þar eru 4 af þekktustu íþróttamönn- um héraðsins og skipa þeir all- ir 4x100 m boðhlaupssveit Hér- aðssambands Suður-Þingeyinga. Fjöldi manna sótti samkom- una, svo að húsrými nægði tæp1 lega til að allir gætu notið skemmtiatriðanna. Sumar það, sem nú er langt liðið á, hlýtur að teljast eitt hið blíðasta og veðurbezta, sem komið hefur nú um árabil. Ekki / hefur þó heyskapur gengið að öllu leyti jafn greiðlega og ætla rnætti eftir tiðarfari og enn munu margir bændur hér í sveit eiga eftir að afla nokkurra heyja. Veldur þar um einkum tvennt: sláttur hófst með seinna móti þar sem vorkuldar töfðu grassprettu, og þurrkar hafa verið fremur daufir þrátt fyrir góð veður. Nú síðustu dagana hefur brugðið til norðanáttar með kalsaveðri og úrkomu. Ekki hafa þó komið næturfrost og horfir því vel með kartöflu- uppskeru a. m. k. þar sem rækt- að er við jarðhita. Kartöflur hafa verið teknar upp til matar úr slíkum görðum hér á Laug- um siðan í byrjun þessa mán- aðar og í dag kom upp úr garði hér væn kartafla, rauð íslenzk, er reyndist vega 340 gr. G. G. - Mikil umferð um Egilsstaðavöll (Framhald af blaðsíðu 1). Bændur hafa ekki slegið korn akra sína til grænfóðurs og bíða þeir þess, að kornið þroskist. Mest er notað af tvíraða byggi. Það þarf heldur lengri vaxtar- tíma en sexraða byggið, sem hér var áður notað, en þolir bet ur illviðri. Töluverður mjölvi er kominn í kornin, og ef tíð verð- ur sæmileg ætti kornskurður- inn að geta hafizt undir lok þessa mánaðar. Kartöflusprettan er fremur rýr ennþá, en getur lagast ef ekki koma næturfrost næsta hálfan mánuð eða svo. Fréttir herma, að búið sé að ákveða næsta skólastjóra við Héraðsskólann á Eiðum; muni það vera Þorkell Ellertsson, íþróttamenntaður maður úr Hafnarfirði. V. S. Heitar, óbeizlaðar vatnsæðar (Framhald af blaðsíðu 1). sal. Einnig var keypt ný flökun- arvél, svo nú er miklu betri að- staða til allrar vinnslu en áður. Auk Hríseyjarbátanna leggj nokkrir Árskógsstrandarbátar upp afla sinn hér, og nokkrir frá Grenivík. Frystihúsið tók ekki til starfa fyrr en um miðj- an júní, vegna lagfæringanna, og hefir það þegar fryst 12 þús. kassa af fiski á 2xk mánuði. Eins og gefur að skilja, hefur þetta skapað mikla atvinnu hér og var oft unnið til kl. 10 á kvöldin. Aflinn hjá bátunum, sem stunda færaveiðar, hefur verið tregur yfirleitt, en þó fengu þeir sæmilegan afla fyrri hluta sumarsins úti á Gríms- eyjarsundi. Ekkert hefur verið unnið að hafnarframkvæmdum á árinu, en aðkallandi er að byggja varn argarð norðan við bryggjuna til þess að hefta sandburð inn í höfnina og til skjóls gegn norð- anáttinni. Þeir eru báðir fjarverandi, fuglafræðingarnir Finnur og Arnþór, og eru rjúpurnar nú eftirlitslausar. Þær spranga hér um í þorpinu í stórhópum, okk- ur til augnayndis, — og éta hænsnamat með hænunum. — Þetta er að verða eins og á ítalíu, en þar eru það ekkí rjúp- ur, heldur dúfur. Mikil fjölgun hefur átt sér stað frá síðasta ári, að sögn fuglafræðinganna. Hér hafa verið mikil vand- ræði með neyzluvatn í sumar, einkum eftir að frystihúsið tók til starfa. Virðist eyjan vera mjög þurr og mun það stafa af snjóleysi hér undanfarna vetur. Verður ekki komist hjá að gera nýtt átak til vatnsöflunar. Á s.l. ári var tekinn í notkun nýr brunnur, sem álitinn var nægja okkur fyrst um sinn, en hefur reynst ófullnægjandi. Þegar við höfum tryggt okk- ur nægilegt neyzluvatn, þarf að snúa sér að heita vatninu. Vissa er fyrir því, að heitar vatnsæð- ar liggja næstum eftir endi- langri eyjunni. Koma þær upp á norðausturenda eyjarinnar, þar sem vatnið er 80 gráðu heitt, og norðan við þorpið er volgra með um 40 gráðu heitu vatni. Hafa fróðir menn haldið því fram, að með borun megi beizla þetta. Nýlokið er byggingu á all- stóru verbúðarhúsi, sem hrepp- urinn á, og tvö íbúðarhús eru í smíðum. Lítið var um síldarsöltun hér, eins og víðar á Norðurlandi, að eins 230 tunnur hafa verið salt- aðar í sumar. Eru menn yfir- leitt að missa trúna á þessum atvinnuvegi, segir Þorsteinn að lokum og þökkum við honum greinargóðar upplýsingar. Q ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS ÆVINTÝRl"DÝRÐLTNGSINS ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS FJÓRÐI HLUTI ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS „Við sofum í skóginum.“ Hún starði á hann vantrúuð. „Eg skil þig ekki.“ „í skóginum,“ útskýrði Dýrðlingurinn. ,,Im ivald — dans le bois — nnter den Linten — in the woods.“ „Þú hlýtur að vera vitlaus.“ „Alís ekki. Svínin gera það og Jrað kemur ekkert alvar- legt fyrir Jrau. Ég hef oft gert það og mjög sjaldan drepizt af því. Þú virðist ekki skilja aðstæðurnar. Svona, gangandi, tekur Jrað okkur viku að komast til Innsbruck. A þessu augnabliki erum við hinir stoltu eigendur að Jrrjátíu og fimm mörkum. Það kostar fjögur mörk rúmið á veitinga- húsi og þ;i verðum við líka að kaupa mat.“ Hún sá að maðurinn í horninu horfði á hana forvitnis- lega. Hún varð að komast út úr jressu lierbergi með óskerta virðingu sína. Utreikningar Símonar höfðu engin áhrif á hana. Hún var aðeins í klónurn á kringumstæðum, sem voru að kreinja hana Jiangað til hún hefði getað öskrað, en hún gat ekki farið að rífast og lítillækka sig niður á það svið, sem hún fyrirleit. Hún stóð Joegjandi upp og gekk út. Símon elti hana. Það var farið að skyggja. Fuglasöngur og pískur skógarins var allt í kringum þau. Símon gekk í fararbroddi og raulaði fyrir munni sér. Staðurinn, sem skógarvörðurinn hafði lýst, var við litla Jrverá, er féll í ána, sem þau höfðu rétt farið frá. Það var grasi vaxin laut, nokkurn spöl frá stígnum og nokkur fet frá ánni. Símon leit yfir svæðið, en fann engan galla. Hann lagði bakpokann á jörðina og byrjaði að leysa frá honum. „Viltu ná í vatn meðan ég kveiki eld?“ sagði hann. Hann setti vatnsflöskuna við hliðina á henni og fór af stað til Jress að safna Jmrrum sprekum. Innan skamrns tíma hafði hann kveikt fjörugan eld og hún færði sig nær til Jress að njóta hitans, af Jdví að það hafði kólnað eftir sól- setur. Símon tók brauð, egg og srnjör upp úr pokanunr og tók upp flöskuna. Hún var tóm. „Ég bað þig um að ná í vatn,“ sagði hann. Hún horfði fýlulega á hann yfir eldinn. „Ég er enginn J)jónn,“ sagði hún. „Ekki ég heldur,“ svaraði hann rólega. „Þú gerir það sem J)ér er sagt eða færð ekkert að borða — J)ú ræður, hvort J)ú vilt.“ Stúlkan staulaðist á fætur. „Ég gæti drepið þig!“ æpti hún að honum og þreifaði sig niður að ánni. 3. kafli BELINDA SOFNAÐI strax vegna einskærrar Jrreytu, en })að var enn dimmt, þegar hún vaknaði aftur. Eldurinn var dáinn og lifði aðeins í glæðunum. Það var kalt í lofti og hún skalf af kulda. Hún breiddi yfir sig teppið eins og Símon hafði kennt henni ef Jrað kynni að rigna, en J)að var of þunnt til })ess að halda á henni hita. Jafnvel sumarnæt- urnar verða kaldar um klukkan tvö og þrjú. Vindsveipir koma manni alveg að óvörum og næða gegnum þykkustu teppi. Hiti Ííkamans, óvarinn af veggjum og þökum, hverf- ur út í geiminn eins og reykurinn af eldinum gerði áður. Grasið, sem virzt hafði vera svo slétt og nrjúkt, var nú orðið að óteljandi hnútum og þúfum, sem mörðu hana inn í bein. Rakinn steig upp úr J)ví og þegar hún hreyfði höf- uðið á koddanum, sem Símon hafði útbúið nreð Jrví að vefja sandalana hennar innan í handklæði, fann hún, að lrann var rakur og kaldur. Stjörnuþakinn himinninn, óendanlegar milljónir mílna af tónri beint yfir lröfði henn- ar, skelldn hana nreð mikilfengleik sínum og hún fann sína eigin smæð. Ó, blessaða menning og J)ið varnarveggir dvergsmáTrar lrúsagerðarlistar, senr hefur gert okkur hrædd við víðáttu og mikilfengleik hins fyrsta lreinrilis okkar! .... Skógurinn í kringum hana var fullur af skuggunr á hreyf- ingu og þruski frá litlum, tiplandi fótum, þys einhvers smækkaðs lreims, þar senr íbúarnir veiddu, börðust og dóu. Þyturinn frá ugluvængjum rétt við höfuðið á henni gerði henni illt við. . . . Hún lá þarna hrædd og beið Jress að himinninn gránaði við dögun, lrataði Sínron, en var sanrt glöð yfir að lrann skyldi vera þaríra hjá henni sofandi og rólegur hinum meg- in við eldinn. Hún blundaði og vaknaði aftur stíf, köld og aunr. Margar eilífðir liðu Jrar til Jrak veraldarinnar lýsti á ný. Enn íleiri eilífðir liðu Jrangað til fyrstu geislar sólar- innar gylltu efstu laul'in á trjánum. Þegar geislarnir skinu á lrana kynnu Jreir að gefa lrenni einhverja hlýju og hún gæti sofið aftur. Hópur af fuglunr flaug tístandi fram hjá augum hennar. Gullin geislunin á trjátoppunum færðist neðar svo lrægt, svo hægt.... Þegar augu lrennar opnuðust aftur var albjart af degi. Eldurinn lrafði verið vakinn á ný. Hann snarkaði og hviss- aði glaðlegá meðan Símojj-Tenrplar hallaði sér yfir hann og dundaði með vátnskönnuna og rjúkandi steikarpönnu. „Klukkan er átta og veðrið er fínt, Belinda,“ sagði hann. Ilminn frá sjóðheitu kaffinu lagði fyrir vit hennar og lrenni varð hálf óglatt af lrungri og svefnleysi. Hún dró sig upp, og leitaði .ósjálfrátt að greiðu og spegli. Það sem hún sá í speglinum fyllti hana. viðbjóði. „Ég verð að þvo mér,“ sagði hún. Hann rétti lrenni sápustykki. „Baðið er ré.tt við bæjardyrnar og maturinn verður til- búinn eftir fimrn mínútur.“ Kalt vatnið beit haria í andlitið og hendurnar, en henni leið betur. Síðan gleypti hún í sig spæld egg, tvær samlok- ur af grófa rúgbrauðinu og reykti sígarettu með kaffinu. Þegar það var búið, rei.s Dýrðlingurinn á fæturna og teygði sig. ^ „Ég skal búa um,“ sagði hann. „Þú þværð upp.“ Hún leit á pönnuna, slímuga af eggjarauðu og J)að fór • hrollur um hana. „Hvernig ætlast þú til að ég geri J)að,“ spurði hún snefsin. „Það er enginn vandi. Ég skal sýna þér.“ Hann gekk á undan niður á árbakkann. Síðan tók hann handfylli af mold, reif upp grasvisk með rótum og öllu saman, setti moldina í pönnuna og rétti henni hvort tveggja. „Nuddaðu moldinni um pönnuna með grasinu og endur- taktu þetta þangað til pannan er hrein. Skola síðan og J)urrka.“ Allt hatur hennar og viðbjóður kom upp í henni á ný, en hún reyndi að halda aftur af sér. Ef hún ætlaði að grafa undan óbifanlegu stjálfstrausti hans, J)á mátti hún ekki rjúka upp. „Það eru til takmörk,“ sagði hún eins rólega og hún gat, „og ég held að þú hafir farið yfir þau.“ „Hefur J)ér aldrei dottið í hug, að það Jryrfti að þvo diska?“ „Mér hefði aldrei dottið í hug, að nokkur maður myndi biðja mig að stinga höndunum ofan í svona drullu. En kannski ég hafi háldið. að J)ú ættir til einhvers staðar inn við beinið einhvern örlítinn vísi að riddaramennsku. Það hefur verið tóm vitleysa; ha?“ ,,Rétt,“ sagði Dýrðlingurinn. „Sérstaklega eftir síðustu nótt. Eins og ég útskýrði. fýrir þér er verkunum skipt í tvenrit. Kannt þú að kveikja eld?“ „Ég hef aldrei. reynt J)að.“ „Þá er óhætt að fullyrða.að þú getur })að ekki. Kannt þú að malla mat?“ ■ ! t . „Því miður. yar‘ ég; ekki alin upp í eldhúsi." „Fyrst svo er, þá getur-þú aðeins gert gagn með því að sækja vatn og ]>vo upp. ,Ef þig langar til að éta spæld egg, þá getur J)ú hjálpað til við að hreinsa upp eftir þau. Ef þú vilt það ekki, þá getup þú lifað á vatni og brauði J)ví J)ar þarftu ekki að Jrvo. Við. ákulum hafa J)etta alveg á hreinu. Þú ákvaðst sjálf að ferðast syona ------.“ „Ég hef aldrei séð éftir neinu eins mikið.“ „Þér hefði kannski líkað betur að vera lokuð inni í þýzku fangelsi. Ég er ekki á neinu ferðalagi nreð halarófu af þjón- um og eldabuskum í eftirdragi. Þetta er aðeins réttlát verka- skipting. Það eru sex dagar eftir svo þér er eins gott að reyna að komast sómasamlega í gegnunr þetta.“ „Hvað heldurðu að ég sé,“ spýtti húri út úr sér. „Vinnu- stelpa, eins og þessi á kránni?" Augu lrans nrættu lrennar óhikað. „Ég held að þú sért letingi, senr ætti að læra svolítið um heiðarlega vinnu. Ég held að þú sért ræfill, sem hefur haft það svo gott síðan þú fæddist, að þú þurfir að erfiða dálítið til Jress að verða ekki að algjörum aumingja. Hvort tveggja mun gerast áður en við komum til Innsbruck. Þú ert hætt að halda Jrér til og nú verður Jrú eins og ósköp venjuleg og nytsöm „vinnustelpa“ — og lætur þér líka Jrað vel.“ (Franrhald)ý íS

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.