Dagur - 04.09.1965, Blaðsíða 6
6
MATRÁÐSKONU og STÚLKUR
vantar að Hólum í Hjaltadal. Verð á Hótel KEA laug-
ardag og sunnudag (í dag og á morgun).
Haukur Jörundarson.
LANÐROVER-HÚS
til sölu (ekki hurðir).
Ódýrt.
Uppl. í síma 1-10-65.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP
hefur viðtalstíma að Hötel Varðborg á Akureyri 8.—
11. september kl. 1—6 e. h.
Tökum að SNÍÐA og
SAUMA.
Uppl. í síma 1-12-61.
KONUR ATHUGIÐ!
Tek að mér að sníða,
þræða og máta alls konar
kvenfatnað.
Uppl. í síma 1-29-95.
TIL SÖLU:
Bifreiðin A-2330,
Ford Prefect (Junior)
í ágætu lagi.
Upplýsingar í
Oddagötu 11, niðri,
milli kl. 7—8 síðdegis.
TIL SÖLU.
Ford vörubifreið,
árgerð 1954
Dodge Weapon, 11 far-
þega, árgerð 1952
Ferguson dráttarvél
(benzín) árgerð 1953, með
sláttuvél og uppmoksturs-
tækjum.
Greiðsluskilmálar.
Rafn Helgason,
Stokkalilöðum.
UNGLINGSSTÚLKA
cða eldri kona érskast í
vist frá 25. sept. n.k.
Uppl. í síma 1-12-92.
Auður Eiríksdóttir,
> >' KrÍKtneshæli.'
Fer vel með hendurnar, ilnjar þægilega
fsiotTT)
DÚðum
VERZLID I K.E.A.
MUNBD AÐ TEKJUAFGANGI
HVERS ÁRS ER RÁÐSTAFAÐ
TIL FÉLAGSMANNA í FORMI
ÞAÐ er raunveruleg
lækkun á vöruverði.
Þess vegna meðal annars, er
ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.
Myndin er úr Vefnaðarvörudeild K.E.A.