Dagur - 18.09.1965, Síða 7

Dagur - 18.09.1965, Síða 7
7 VARÐBERG, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu heldur KVÖLDVERÐARFUND sunnudaginn 19. þ. m. kl. 19 í Sjálfstæðishúsinu (lítla sal uppi). Erindi flytur próf. Jóhann Hannesson um vanda- mál Suðaustuf-Asíu. STJÓRNIN. SMÁBARNAFRÆÐSLA Þeir, sem hafa áhuga á að fá smábarnakennslu fyrir börn sín, geta hringt í síma 1-25-11 í dag og næsta dag- SOKIÍAB Barna og kvenstærðir. Verð frá kr. 79.00. VEFNAÐÁRVÖRUDEILD Akureyri! - Nærsveitir! r _ UTSALAN byrjar á mánudaginn, 20. sept. Mikil verðlækkun. VERZLUNIN SKEMMAN NÝKOMIÐ: ÞJALIR - HEFLAR SMERGELSTEINAR - SKRÚFSTYKKI JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Þökkum af alhug samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og bróður okkar ÞÓRÐAR KARLSSONAR, Helgamagrastræti 50. Sérstakar þakkir færum við læknum oe hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkr- un og umönnun í veikindum hans. Eiginkona og systkini hins látna. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur sarnúð og vinarhug við andlát og jarðarför móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR SIGURDARDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Sveinbjörn, Sigurður, Einar og Brynjólfur Eiríks- synir, Stefán Vilmundsson. DoooowMCMowweeaawwðOBg mmmmm MOSKVICHS BÍLL, árgerð 1959, allur ný yfirfarinn er til sölu. Uppl. í síma 1-14-11. VIL KAUPA lítinn, vel með farinn bíl. Uppl. í sírna 1-20-10. MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 árdegis. Sálmar nr. 15, 196, 357, 26 og 54 — P. S. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins á Akur- eyri fást í Bókaverzlun Jó- hanns Valdimarssonar og á skrifstofu sjúkrahússins. HJÚSKAPUR. Hinn 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Sigrún Björnsdóttir, starfsstúlka hjá Landsímanum á Akureyri og Valgeir Þór Stefánsson, bif- reiðastjóri. Heimili þeirra er að Rauðumýri 19, Akureyri. HJALPRÆÐISIIERINN. Kon- Tökum upp um helgine ÍTALSKAR IÍVENTÖFFLUR margar gerðir. ENSKAR MOKKASÍUR kven, með hæl og sléttbotnaðar, mjúkar og þægilegar PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A. Heimilishjálp Ákureyrarbæjar STÚLKA óskast til starfa á heimilum í bænum á veg- um Heimilishjálparinnar nú þegar. — Upplýsingar veitir Soffía Thorarensen, Strandgötu 25, sími 1-11-87. IT-FERÐIR SKIPULAGÐAR EINSTAKLINGSFERÐIR Hafið þér athugað hve ótrúlega ódýrar og hagkvæmar. IT-FERÐIRNAR eru. - T. d. kostar 12 daga ferð til Kaupmannahafnar og London aðeins kr. 12.125.00 frá Akureyri og 14 daga lerð til Frankfurt með við- komu í bæði Kaupmannahöfn og London ca. 15 þús. Það hefur enginn efni á að fara utan, án þess að at- huga möguleika IT-FERÐANNA. - Höfiim 33 mis- munandi IT-FERÐIR til Evrópu. — Brottför er hvenær sem yður hentar árið uni kring. Allar nánari upplýsingar. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIDIR GEISLAGÖTU . AKUREYRI SÍMI 12940 HekiU'Drengjðúlpan nykomin. Drengjapeysur nýjar gerðir nylon, bómull, ÓÖÝRAR! ur! Heimilissamband Hjálp- ræðishersins byrjar n. k.' mánudag kl. 4 e. h. — Allar konur hjartanlega velkomnar. Happdrætti Iláskóla r Islands Vinningar í 9. flokki 1965. AKUREYRARUMBOÐ Kr. 100.000 hlaut nr. 14796. Kr. 10.000 hlutu nr. 16087 44623. Kr. 5.000 hlutu nr. 9771 13649 13796 18455 19872 22246 23865 30530 44840 53819 53847 54089. Kr. 1.000 hlutu nr. 529 1168 1619 3163 4651 4661 5659 5941 6017 7122 7123 7261 7273 7516 8241 8292 9064 9075 9756 9828 11218 11884 12183 12219 12256 13170 13237 13252 13648 13971 rfeoo 14385 14430 14929 14943 15010 15240 15562 16057 16096 17057 17632 18032 18045 18201 19475 19433 19925 20718 21774 22095 22138 22146 23022 23024 23864 23866 24001 24017 25947 26306 27204 29013 29306 29309 29310 29319 31117 31140 31566 31691 33187 35578 37024 42828 44825 44833 44850 48268 48851 49077 49119 49137 49254 51727 52136 52139 52465 52503 52577 52581 52583 52587 53837 53909 54742 54747 54749 56219 56553 57881 59558 59754. (Birt án ábirgðar). Til sölu er BIFREIÐIN A—141 sent er Ford 1957, 6 cyl. beinskiptur. — Uppl. í Byggðavegi 103, sírni 1-11-46. OPEL CARAVAN, árg. 1955, til sölu. Skipti á jeppa koma til greina. Hallgrímur Indriðason, Kristneshæli. BIFREIÐIN A-557 Volkswagen 1963 er til sölu. — Bifreiðin er mjög vel með l'arin og í ágætu lagi. Uppl. í síma 1-12-64 eítir kl. 4 á daginn. TIL SÖLU: Ný karfa á Rússajeppa, gas 69, með brettum, hurðum o. fl. Uppl. í síma 4-12-63, Húsavík, utn hádegisleyti.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.