Dagur - 20.10.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 20.10.1965, Blaðsíða 1
axminster góíffeppi annað ekki HATNARSTHÆTI 81 . SÍMI 115 36 EINIRHF. BEZTU HUSGOGNIN á markaðinum E1NÍR RE SXMI KAFNAHSTRÆTI G1 1 15 36 Da UM XLVIII. árcr. — Akureyri, miðvikudaginn 20. okí. 1SS5 — 77. tbl: AIII snarviflaust í Isndleg- um - Mikil ölvun og il Jón Sigurjónsson við fuglanetið. Sjá grein í opnu. (Ljósm.: E. Ð.) JAFNVÆGISSTOFNUN HEFUR MIKIÐ VERK AÐ VÍNNA Seyðisfirði 18. okt. Síldarbátarn ir fóru út í gær en eru að koma aftur vegna brælu. Utifyrir er haugasjór og ekkert veiðiveður. En einstaka skip nær síld þó ekki sé talið veiðiveður. Haust vertíðin á síldinni er orðin af- burða góð. Nýlega brann hér salthús, sem söltunarstöðin Sunnuver átti. Þar voru og mannaíbúðir. Stórskemmdir urðu á húsinu og á mörgu öðru, er þar var. í landlegum verður hér allt Bátur sekkur STRÁKUR SI 145 fórst skammt úndan Grindavík í fyrrakvöld. Áhöfninni, 9 mönnum, bjargaði brezkur togari, Imperialist, og ílutti til Reykjavíkur í gær- morgun. Strákur var 59 tonna eikarbátur smíðaður á ísafirði 1956. Formaður var Engilbert Kolbeinsson. Veður var vont, báturinn fékk ólag á kinnung- inn og síðan kom að honum óstöðvandi leki. Sjö fóru í björg unarbát, en tveir stukku um borð í hinn brezka togara, rétt áður en Strákur sökk. íQ VERZLUNIN HEBA á Akur- eyri og Fatagerðin Hlíf, einnig á Akureyri, liafa orðið gjald- þrota. Hefur bæjarfógeti aug- lýst eftir tilboðum í muni þrola búanna. Hér er um að ræða eitt af mörgum óhöppum, sem starfs- BLAÐIÐ átti í gær tal við frétta ritara sinn á Kópaskeri, Þór- hall Björnsson kaupfélagsstjóra, og sagði hann þá m. a. Slátrun lýkur hjá okkur á morgun og verður meðalvigtin væntanlega 15,1 kg. Er það að- eins minna en í fyrra en nú var íleira tvílembt og verður útkom an því hagstæðari. Við gátum ekki slátrað á laugardaginn því F.U.F. FÉLAGAR AKUREYRI MUNIÐ aðalfund félagsins, sem haldinn verður í Rotarysalnum að Hótel KEA, fimmtudaginn 21. október, og hefst kl. 20.30. snarvitlaust. Hér er aðeins einn fastur maður við löggæzluna, og tveir aðrir í ígripum. Áfeng- isútsalan er hér oftast opin og bætir það ekki úr skák. Það ber lítinn árangur að leita til lögreglunnar. Gerði ég það um daginn og bað hana að fjarlægja ölóðann mann. Það vildi hann ekki en lumbraði í stað þess á mér. Sem sagt: Máttlaus lög- regla og óheppin. En í landleg- um eru mjög miklar óspektir, jafnvel Færej'ingar, nú síðast, hafa þó sennilega ekki hafið þann leik. Margskonar skemmd ir eru frámdar í ölæði og i!l- indum og fáir látnir sæta ábyrgð. Saltað hefur verið sem hér segir: Söltunarstöð Valtýs Þor- steinssonar 13.300 tunnur, Þór 9.900, Sunnuver 13.800, Fisk- iðjan 4.000, Borgir 7.000, Hrönn 5.900, Ströndin 13.700 og Haf- aldan er langhæst með yfir 16.000 tunnur. Hafsíld hefur tekið á móti T30 þús. málum í bræðslu og S. R. 416 þús. málum, en þar af hafa flutningaskip tekið 44.755 mál og flutt til Siglufjarðar Þ. J. menn og trúnaðarmenn Útvegs- bankans hafa fengið óorð af. Þar virtust þessi fyrirtæki hafa óeðlilegt Iánstraust. Samkvæmt lausafregnum skipta skuldir fyriríækjanna nokkrum milljónum króna fram yfir eignir. □ þá þurfíu menn að fara í göng- ur og annast fé sitt. Nú síðuslu dagana erum vio orðnir svo lið- litlir, vegna þess að skólarnir kölluðu á sitt fólk, að aðeins var hægt að starfa í annarri slátur- deild hússins. Skólafólk við síldarvinnu þurfti ekki að mæta í skóla sina jafnsnemma og annað skólaíólk. En í þessu er ófremdar misræmi og þarf vissulega að vinna fleiri störf en þau, er að síld lúta. Og hvernig verður svo þessu hagað í skólunum sjálfum, þegar hóp- ar nemenda koma seinna? Nær væri að fresta skólum þegar nauðsyn bæri til, en að gefa undanþágur sumum nemendum í sama skóla. Hjá okkur var skólafólk uppistaðan í annarri SEX ÞINGMENN Framsóknar- flokksins hafa nú í þingbyrjun endurflutt frumvarp sitt til laga um sérstakar ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi í byggð lands ins. Samkvæmt því á jafnvægis- eða landsbyggðarstofnunin að fá til umráða 2% af ríkistekjum árlega, eða um 70—75 milljónir króna ef miðað er við fjárlögin í ár og nýja fjárlagafrumvarp- ið. Jafnframt er gert ráð fyrir, að heimilað verði að taka ríkis- ábyrgðarlán í sama skyni, allt að 200 millj. kr. á ári næstu fimm ár. Með þessu er stefnt að fjár- hagslegu átaki, sem um munaði, ekki ólíkt því, sem frændur okk deild s’éturhússins. Okkar skólafólk hafði engin vottorð upp á vasann, er heimilaði því að vinna lengur að framleiðs’.u- störfum. Eins og kunnugt er, er á Kópaskeri eitt af fullkomnustu sláturhúsum landsins. Þegar kaupfélagsstjórinn er um það spurður, hvort rétt sé, að í ráði sá að flytja dilkakjöt í „neyt- endaumbúðum“ til London, seg- ir hann: Við byrjuðum á því í fyrra- vetur að búa út slátur í sér- stökum umbúðum, fryst og til- búið að láía það beint í pottinn, og sendum á Reykjavíkurmark- að. Þetta líkaði sæmilega og er í athugun að halda því áfram, e. t. v. líka að sjóða slátur fyrir sama markað. En í sumar inn- réttuðum við deild til slátur- (Framhald á blaðsíðu 2). ar Norðmenn hafa gert í sínu landi um langan tíma. í fyrsíu grein þessa frumvarps segir svo, að tilgangur þess sé að stuðla að jafnvægi í byggð landsins, áætlunargerð og fjár- hagslegum stuðningi til fram- kvæmda og eflingar atvinnulífi í þeim landshlutum, þar sem bein eða hlutfallsleg fólksfækk- un hefur átt sár stað undanfar- ið eða er talin yfirvofandi. Heimilt er samkvæmt frum- varpinu, að stofna sérsjóði og sérstakar áætlunarnefndir fyrir einstaka landshluta, sem starfa með jafnvægisstofnun ríkisins, og fá í sinn hlut það, sem þeim ber af fjármagni því, er jafn- vægissjóður landsins ræður yf- ir. Jafnvægissjóður getur, ef þörf krefur, gerzt meðeigandi atvinnufyriríækja. Ekki er gert ráð fyrir að úthlutun fjármagns úr jafnvægissjóði komi til greina fyrr en venjulegir láns- raögu’eikar liafa verið fullnýtt- ir til þeirrar framkvæmdar, sem í h’uí á hverju sinni. SÍ3ARA spilakvöld Framsókn- arfélaganna á Akureyri, í tveggja kvölda keppninni, fór fram að Hótel KEA, síðastliðið laugardagskvöld. Kvöldverð- laun kvenna hlutu þær Birna Finnsdóttir og Soffía Halldórs- dóttir, og kvöldverðlaun karla hlutu Sævar Kristjánsson og Ingólfur Lárusson. Fyrstu heildarverðlaun fyrir flesta slagi bæði kvöldin, sem var skatthol frá Húsgagnaverzl- uninni Eini, hlaut Sævar Kristj- ánsson. Önnur heildarverðlaun fékk Gunnbjörn Magnússon og Starísemi jafnvægisstofnunar og dreifing á fjármagni hennar yrði auðvitað ekki miðuð við þær byggðir einar, sem venju- lega er átt við með orðinu strjál býli. Allir kaupstaðir og kaup- tún á Norðurlandi myndu koma (Framhald á blaðsíðu 2). HEIMSÓKNIR LÍSTAMANNA AKUREYRINGAR hafa notið lieimsókna nokkurra þekktra listamanna nú í haust og er skammt milli þessara heim- sókna. Fyrst kom hingað orgel- snillingurinn Förstemann hinn blincli og lék ó pípuorgelið mikla í Akureyrarkirkju. Þá komu liingað til Norðurlands í söngför þau Sigurveig Hjalte- sted og Guðmundur Guðjóns- son og sungu á Akureyri og víð- ar. Og urn síðustu helgí Iék svo Erling Blöndal Bengíson í Borg arfcíói. ÖIIu þessu listafóiki var mjög vel fagnað. □ þriðju heildarverðlaun fékk Soffía Guðmundsdóttir. Bæði spilakvöldin voru ágæt- lega sótt og fóru vel fram. Gert er ráð fyrir að önnur slík keppni fari fram síðar í vetur. □ Tveir til Kaliforníii Á LAUGARDAGINN sendi Norðurflug á Akureyri tvo unga Akureyringa til flugvirkjanáms til Kaliforníu og munu þeir dvelja þar um eins árs skeið. Mennirnir eru, Smári Sigurðs- son og Níls Gíslason. Q DREGIÐ FYRIR GLUGGA Sérstaklega pakkað dilkakjöt frá Kópaskeri ti! London Skaftholið hlauf Sævar Kristjánss.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.