Dagur - 20.10.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 20.10.1965, Blaðsíða 6
6 NÁMSFIOKKAR Akureyrarbær óskar að ráða mann til að veita forstöðu námsflokkum, sem ráðgert er að starfrækja í vetur. Upplýsingar gefur undirirtaður. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. október 1965. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Hrossssmöfun í Öngulsstaðahreppi er ákveðin mánudaginn 25. okt. n.k. og eiga öll ókunnug hross að vera komin í Þverár- rétt kl. 2 e. h. Aðkomuhross, sem eigendur ekki ráð- stafa, verður l'arið með sem óskilafé. ODDVITINN. Gjalddagi fasteigna- og lausafjáriðjalda var 15. •október. — Við- skiptavinir eru beðnir að gera skil hið fyrsta. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Geislagötu 5 ÞÓRDUR GUNNA.RS3.OrN,.- 1 Hér með er skorað á alla þá, sem skipt hafa um aðset- ur (flutt til bæjarins eða fíutzt innanbiéjar) og ekki hafa þegar tilkynnt aðseturs'skiþtin til bæjarskrifstof- unnar, að gera það án tafar. Vanræksla á tilkynningu aðsétursskipta getur varð- að sektunr auk óþæginda, sefn af þvi geta hlotizt fyrir viðkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. oktöbef 1965. MAGNÚS E;, GUÐJÓNSSON. . •>« I hók A t FRA RAF H.F. Höfum flutt verkstæðið að TRYGGVAGÖTU (Steinsteypuverkstæði Akureyrar) Sími 1-12-58. Önnurast alla raflagnavinnu og viðgerðir. Seljum hinar landsþekktu GALA-ÞVOTTAVÉLAR (áður B.T.H.) Verð kr. 10.500.00. Gústav Jónasson, Strandgötu 9, sími 1-15-18. Knútur Valmundsson, Einholti 2, sími 1-29-49. Tryggvi Pálsson, Ásveg 15. TAPAÐ KARLMANNSÚR (Pier-Pont) nreð svartri leðuról, tapaðist í bæn- um sl. mánudag. Vinsam- legast hringið í síma 1-17-59. Gólfflísar Veggflísar Gólfdúkur Veggdúkur Plastskúffur í eldhús o. fl. Plastgrindur Þurrkgrindur í baðherbergi og þvottahús. Byggingavörudeild Framtíðarafvinna! Viljum ráða ungan mann á aldrinum 18 til 25 ára. Upplýsingar lijá verksmiðjustjóra frá kl. 4 til 7 e. h. - Sími 1-14-45. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI ÚTSALA Útsala hófst í gær á PRJÓNAVÖRUM o. fl. Mikil verðlækkun. Komið og gerið góð kaup. Stendur aðeins fáa daga. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 1-15-21 Jóladúkar Jóla-klukkustrengir J óla-mánaðar dagar Jólatrés-teppi Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Hrossasmölun í Saurbæjarhreppi er ákveðin sunnudaginn 24. okt. n.k. og eiga hrossin að vera komin í Bdrgarrétt kl. 1 e. h. Þau hross, sem ekki verður gerð grein fyrir á rétt- inni, verður farið með sem óskilafé. Þeir utansveitar- menn sem eiga hross á hagagöngu í hreppnum verða að hirða þau og greiða fjallskilagjald fyrir þau. Bann- að er að sleppa hrossum við réttina. Öll hross verður að reka af réttinni þangað sem þau eiga að vera á haga- göngu. FJALLSKILASTJÓRI. ATVINNAI Viljum ráða nokkra karlmenn og stúlkur til verksmiðjustarfa nú þegar eða síðar. - Enn fremur 1-2 unglinga. Upplýsingar í síma 1-13-04. SKINNAVERKSMIÐ J A N IÐUNN FORD Rronco Lipur og léttur á þjóðvegum. Öruggur utan vega í aur og snjó. FORD umboðið BÍLASALAN H.F. GLERÁRGÖTU 24 AKUREYRI - SÍMI 1-16-49 Torfærubíllinn, sem jafnframt er þægilegur fólksbíll. BRONCO með drifi á öllum lijól- um. Framdrif, afturdrif, hátt eða lágt, stjórnað með aðeins eihni stöng. Framdrifslokur, læst mismunadrif. Gormafjöðrun að framan, langfjaðr- ir að aftan, staðsettar ofan á öxlum en ekki undir. Burðarþol 750 kg. = 3 menn og 525 kg. eða 6 menn og 300 kg. 105 hestafla sparneytin benzínvél, vel þekkt í öðrum gerðum amerískra FORD-bíla. Alsamhæfður gírkassi. Vatnssprauta á framrúðu. Rafmagnsþurrka á fram rúðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.