Dagur - 22.12.1965, Page 4

Dagur - 22.12.1965, Page 4
4 Skrifstofur, Ilafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-llGG og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Bjömssonar lií. JÓLIN eru efst í huga manna þessa síðustu daga. I»au skipta vetrinum í tvennt og eru haldin á þeim tíma- mótum, er skammdegið hefur náð hámarki og dag fer aftur að lengja. I umræðum er undirbúningur jól- anna og sjálf hátíðahöldin oft vítt og það að fundið, að fæðingarhátíð Frelsarans snúist meira en góðu hófi gegni um kaup og sölu, jólahátíðin sé orðin ein allsherjar verzlunaraug- lýsing, desembermánuður sölumán- uður, jólin sjálf hátíð dýrra gjafa og munaðar í mat, drykk og skemmt- unum. Auðvitað hefifr hinn ytri svipur jólanna tekið breytingum eins og flestir aðrir þættir í lífsvenj- um okkar liin síðari ár. En eins og jafnan áður laðar þó liin mikla há- tíð ljóssins frarn það bezta í hugar^ fari manna, og jólagjafirnar, sem stundum er talað um í vandlætingár- tón, eru þáttur af liinu góða í fari manna, sprottnar af lönguninni til að gleðja aðra. En undir niðri, mitt í örin dagsins og jólaundirbúningi, já, mitt í hinni miklu kauptíð og skarkala, finna flestir einliverjar há- leitar og göfugar kenndir, eitthvað sem sprottið hefur af þeim frækorn- um, sem kristnar mæður hafa sáð í opinn barnshugann, er þær fóru með bænir, kenndu börnunum þær og sögðu þeim með sínum orðum sög- ur af Jesús frá Nasaret og boðskap hans. Vcra má, að einmitt þetta geti skipt sköpum á lífsgöngu mannsins og ráðið gæfu lians. Hverjum manni er nauðsyn að eiga eigin kjölfestu, eitthvað til að standa á í lífinu, föstum fótum. Ivristnir menn hafa góða leiðsögn í boðskap leiðtoga síns og um leið fót- festu sem enginn hefur ráð á að hafna. Megi sú von fylgja jólakveðj unni til lesendanna þessu sinni, að mæður gefi börnum sínum nú, sem fyrr hina æðstu og beztu jólagjöf, frækorn af hinu mikla tré trúar og kærleika. Gleðileg jól! Stórbor eða landsbyg TVENNT var það, sem aðallega var talið niæla gegn sjálfstæði Is- lands á 19. öld: Að þjóðfélag ís- lendinga myndi skorta fé tif að inna af hendi skyldur ríkisvalds, og að Islendingar gxtu ekki varið land sitt, ef hingað yrði farið með hernaði af öðrum löndum. Ekki virðist ástæða til að gera ráð fyrir því nú, að fátæktin verði sjálf- stæði þjóðarinnar að aldurtila. Af styrjöld stafar Islendingum — eft- ir reynslu að dæma — ekki meiri liætta en öðrum fjölmennari þjóð- um, en eiga eins og þær mikið undir því, að komið verði á var- anlcgum friði milli ríkja, og fá þar þó víst litlu um þokað. En sjálfstæði Islands er nú í hættu af öðrunt ástæðum en þeim, er fyrr voru nefndar. Það éykur á þessa hættu, að sumum veitist erfitt að átta sig á því, að hún sé fyrir hencli. Hættan felst í því, að upp vaxi stórborg, þar sem nú er höf- uðsfaður íslands og nokkur nær- liggjandi sveitarfélög, og að að- dráttarafl slikrar stórborgar eyði allri annarri landsbyggð að meira cða minna leyti, cn sjálf bxði borg- in tjón af. Við íslendingar erum ekki nema rúmlega 190 þúsundir. Svo fá- menn þjóð getur ekki gert tvennt í senn; Að byggja upp stéxrborg og að halda áfram að byggja land- ið. Rúmlcga fjórði hluti Dana býr í Stór-Kaupmannahöfn. En Danir eru svo fjölmenn. þjóð, að náfega 3 milljónir byggja landið utan höfuðborgarinnar, lítið lancl í samanburði við ísland. I Stór- Rjeykjavík býr nú meira en helm- ingur Islendinga. Ekkert annað ríki í viðri veriild, sem því nafni nefnist, hefur slíkt hlutfall íbúa- tölu milli einstaks borgarsvæðis og annarrar landsbyggðar. Menn verða að gera sér það Ijóst, að íslendingar allir — eða svo til — búsettir í einni stórborg verða ekki sama þjóð og íslend- ingar búsettir um allt ísland. Það er fyrst og fremst landsbyggðin og tilvera hennar, sem halda við á- huganum fyrir landinu, landsið- um og þjóðlcgri menningu. Stór- borg, sent ekki hefur samband við trausta landsbyggð í sínu eigin landi, hlýtur í vaxandi mæli að tileinka sér alþjóðleg viðhorf eða viðhorf þeirrar útlendu stórþjóð- ar, sem Jtar hefur greiðastan að- gang. Kynni borgarbúa af óbyggðu ættlandi verða aðcins svipur hjá sjón í samanburði við kynni henn- ar af bvggðu tandi. A tækniöld þeirri, cr í hönd fer, vcrður öll hin forna íslandsbyggð tálin gott og heilnæmt framtíðar- land. Þó að mestur hluti íslend- < iíiga kunni að safnast saman í é'inni stórborg, mun þetta heil- næma framtíðarland ekki verða ó- bvggt lil langframa. Ef íslenzkt fólk yfirgefur stór og lífvænleg landsvæði til sjávar og sveita mtimi atðrir taka sér þar bólfestu, er stundir liða, sennilega fyrr en varir, og nýta auðlindir þeirra. I mörgttm löndum býr fólk við land- þrengsli. X’ess- eru dænti í seinni tíð, að menn hafi komiö hingað í atvinnuleit frá mjög fjarlægum þjóðum. Landkynning vprra tíma nær ekki til ferðamanna einna. Það getur út af fyrir sig verið örðug.t að stancla gegn innflutn- ingi útlendra manna til óbyggðra, kostaríkra landsvæða, cg að því ge.tur komið. að sú afstaða verði ekki lititi hírti auga á alþjóðavett- vangi. Hitt er líka óvíst, að þjóð, sem öl 1 cða mestöll býr í einni stórborg, endist áhugi fyrir því, að varðveita ísk’.nd fyrir íslend- inga. Það getur verið, að mönnum Gísli Guðnnmdsson, alþingismaður. dyldist það, er svo væri komið, sent fæstum dylst nú, að útlendar nýlendur í eyddum byggðum ís- lendingá, hlytu að verða banabiti- íslenzks borgríkis við Faxaflóa. Einhver kann að segja, að þeir, sem um þetta ræða, sjái ofsjónir. En ekki veldur sá, er varir. Ilvað sent því líður verður varla um það deilt, aff meff byggð og athafna- semi um land allt styrkja íslend- ingar liiglegan og siðferðislegnn rétt sinn til landsins — hvaff sem fyrir kemur — en veikja þann rétt aff sama skapi með því að leggja landið í eyði að meira eða minna leyti. Af sumum hefur því verið hald- iff fram, aff það sé okkur íslend- ingtirn ofviða, svo fámenn sem við erum, aff bvggja svo stórt land, sem ísland er. Því er að vísu fljót- svar.aff, aff þetta hafi þjóðin gert, þegar hún var 3—4 sinnum fá- mennari en hún er nú. Vera má þó, að slikt svar þyki ekki einhlítt, nú á tímum. A það mun vcrffa bent, að þá hafi þjóðin átt við þröngan kost að búa, og aff mcð tilfxrshi fólks og mvndun þétt- býlis hafi hagur hennar batnaff. Ekki verffur þessu néitað, og kem- ur þó fleira til, sem stuðlað hefur að hagsbótum, svo sem aukiff sjálf- stæffi, bætt viffskipti, tækni og verkkunnátta. Nú munu meiln halda því fram, þeir er svo hugsa, að ef þjóðin eigi að byggja landið allt, hljóti jtað að verða á kostnað lífskjaranna. Með því aff minnka byggðina, með því að leggja jafn- vel mestan hluta landsins í eyði um sittn, geti hún tryggt sér miklu betri lífskjör en ella, Jtcss vegna eigi hún aff fara þannig aff. Land- ið megi svo byggja upp á ný, þeg- ar Jxjóðin sé orðin miklu fjöl- mennari en nú, t.d. 1—2 milljónir. I Jxessu sambandi kynni það aff vera ómáksins vert aff velta fvrir sér spurningunni: Hvað eru góð lífskjör? Eða hvernig á að meta lífskjör? Elvernig á að meta lífs- kjör þjóðar eða stéttar? Og hvern- ig á að meta lífskjör heimilanua eða einstaklinganna í landinu? Að lítt athuguðu máli munu sumir segja, að þessu sé fljótsvar- aff. Aff góff lífskjör séu háar tekj- ur, miðað við vinnutíma, ásamt fullkominni Jxjónustu hins opin- bera á sem flestum sviffum, og að Jjví rneiri sent þjóðartekjurnar verði því betri geti sú þjónusta orffið. En kemur hér ckki fleira til? Er ekki t. d. frelsi eða ófrelsi hluti af lífskjörum einstaklinga og Jxjóða? Er ekki sjálfstæði íslands og viðurkenndur eignarréttur á landinu hluti af lífskjörum ís- lendinga í nútíð og framtíð? Telst ekki sú aðstaða, sem umhverfið veitir, til að lifa heilbrigðu og heilsusamlegu lífi til lífskjara? Eru þaff t. d. góð lífskjör fyrir börn að dvelja allan þroskaaldur sinn — sumar sem vetur — innan borgarmúra í stórborg, jafnvel þótt fé sé fyrir hendi til að veita þeim Jtað, sem borgin hefur að bjóða? Fvrrum gat Jxaff ráðið nokkru um mat á bújörffum, livort „hættur“ voru Jtar miklar eða litl- ar fyrir búpeninginn. I mann- heimi vorra daga er líka misjafn- lega „hættusamt". Mætti það ekki ráða nokkru um mat lífskjaranna? Þessum spurningum og öðrum ber að svara, þegar borin eru sam- an væntanleg lífskjör íslendinga í stórborg og íslendinga í lands- byggð. Það er ekki einhlítt sjónar- mið, að íslendingum beri að stefna aff því að hafa á hverjum tíma hæstu tekjur í heimi á íbúa. Því affeins er slíkt eftirsóknarvert, aff Jjað verffi ekki um of á kostnað annars, sem dýrmætt er og meta má til lífskjara. Myndi meiri hluti íslendinga greiða atkvæði með því nú, að afhenda einhverju stór-. veldi sjálfstæði Jijóðarinnar, gegn Jjví, að Jjcim væru Jjar með tryggð- ar hæstu meffaltekjur í heimi um aldur og ævi, hcerri en annars staffar? Ég held ekki. En hefur sú skoðun Jjá við riik aff styðjast, að íslendingar geti aukið þjóðartekjur sínar með því aff draga saman effa eyða lands- byggð sína og efla með því stór- borgarbyggff? Að óreyndu verðttr það að teljast vafasamt, svo aff ekki sé meira sagt. Talið er, að borgarfjölmenni skapi hagkvæm skilyrði til ódýrrar verksmiðju- framleiffslu. En á slíkum stöðum verffa einkáf jármunir manna að jafnaði ódrýgstir. Það er staff- reynd, aff I stórborgum fer meira af vinnuafli í súginn en í dreif- býli, þ. e. a. s. kemur ekki þeirri starfsemi aff notum, sem er undir- stáða þjóðarbúskaparins. Það er staðfest mcff opinberum skýrslum, að framleiöslumagn fámennra byggðarlaga hér á landi, cr mjög mikið í hlutfalli við fólksfjölda. Ymsir valdaménn hafa haft orff á Jjví í seinni tíff, að dýrt sé fvrir svo fámenna þjóð, sem íslending- ar eru, aff leggja viðunandi vegi um land sitt og veita rafmagni um strjálbýli. Hér er hreyft viff- kvæntu máli, sem talið mun stór- borgarsjónarmiðinu til stuðnings, því aff vitað er, að Jjví aðeins verð- ur byggð haldið um land allt, aff takast megi aff ljúka nauðsynlcg- um framkvæmdum á Jjcssum svið- um á sem skemmstum tíma. En Islendingar hafa engan hcr. Viðhald og efling landsbyggðar er landvörn þessarar Jjjóðar. Ef við verffum eins miklu fé til jafnvæg- isframkvæmda og margar aðrar Jjjóffir til hermála miðaff við fólksfjiilda og ríkistekjur, væri vel unniff. Og hví skyldum við ekki geta gert það? Vegir, rafvæðing og ræktun ásamt höfnum við sjáv- arsíffuna eru undirstöðufram- kvæmclir, en Jjær einar nægja ekki til aff tryggja byggð í landinu. Hér Jjarf flcira til að koma, sem ekki verffur rakið hér eða rætt. Sumar Jjær leiðir, sem fara [jarf í [jessu skyni, eru kunnar. Aðrar nninu koma í Ijós, er tímar líða. Miklar líkur eru til [jcss, að áratig- ursríkt mýndi reynast að fela ein- stiiðum landshlutum sjálfsstjórn í sérmálum, skapa þar þannig valda- og sérfræðimiðstöðvar í landshlut- um og draga þannig úr aðdráttar- afli höfuðborgarinnar. En um- fram allt ættu menn um þessar mundir að gjalcla varhuga við því, aff stofna til umfangsmikilla at- vinnulífsframkvæmda — stóriðju — á skökkum stað. Á hijfuðborgar- svæðinu er eins og sakir standa cngin Jjörf á slíku. Með Jjvílíkri ráffstöfun væri verið að ýta undir Jjróun, scm er óæskileg fyrir Jajóð- iná í hcild og stemma Jjarf stigu fyrir, eftir því scm unnt er. Þeir, sem kalla þaff hreppapólitík að halda því fram, að staðsetning skipti hér meginmáli, eru annað hvort áhugalitlir um framtíð landsbyggðar eða blindir fyrir af- leiðingum verka sinna. Satt er [jað, að erfitt er að stríða gegn straumi. Og Jjó láta menn sér ekki í augum vaxa nú á tím- um, að hefta framrás fallvatna og beina Jjeim jafnvel inn á nýjar leiðir og aðrar en þær, sem Jjau hafa fariff um aldir. Máttur vél- tækninnar gerir Jjetta mögulegt. Ilví skyldi þá ekki Jjjóðfélags- tækni vorra tíma geta stillt þann straum, sem ógnar landsbyggð ís- lendinga og þar með sjálfstæði Jjjóðarinnar? Á komandi árum munu mikil örlög ráðast í Jjcssu landi. Það mun Jjá ráffast, hvort hér verður stórborgarjjróun eða landsbyggö- arþróun, og framtíð þjóðarinnar mun cftir því fara. í þjóðmálum fslendinga cr þaff þetta, sem nú skiptir mestu máli. Allir þeir, sem í alvöru og af alefli vilja styöja landsbyggðarþróunina, ættu að skipa sér undir merki hennar og láta ekki fornar væringar eða á- greining um minni mál dreifa kröftum sínum. Þann misskilning ber aff varast, að barátta fyrir landsbyggðarþró- un hljóti jafnframt aff verða bar- átta viff Reykvíkinga og nágranna Jjeirra. Svo er ckki. Fjölcli fólks á höfuffborgarsvæðinu óskar ein- mitt cftir beirri Jjróun og gerir sér, cins og fjöldi fólks annars staðar á landinu, fulla grein fyrir aðsteðjandi hættu. G. C. 5 I 4- 4 © Í í- t=> I F & l l Í É & ‘ 4 Jóla- og áramótakveðja til Akureyrar frá bæjarstjóra Álasimds í SÍÐASTA bréfi frá góðum bréfavini mínum S. Krabbe Kmulsen, „ráðsmanni" (þ. e. bæjarstjóra) í Álasundi biður hann mig að lokum að bel-a Akureyrarbæ bezlu jóla- og nýárskveðju sína! Honum þykir vænt um vinabæinn Akur- eyri, enda mun undan hans rifjum runnin upphaflega sú tillaga á sínum tíma að kjósa Akureyri í röð vinabæjanna. — Ég tel rétt að drepa hér á nokkur atriði úr bréfi bæjar- stjórans: Krabbe Knudsen hefir nú sagt af sér og fær lausn úr emb- ætti sínu frá áramótum, enda verður hann 69 ára um þær mundir. Hefir hann þá verið starfsmaður bæjarstjórnar Álasunds um 40 ára skeið, og ráðsmaður full 20 ár, að ég hygg. Kveðst hann hlakka til að setjast að á sumarbýli sínu að Orskógi, sumarljúfri sveit all-langt fyrir austan Álasund, þav sem Stórifjörður þverbeygir til suðausturs, og fjalla- sýnin að austanverðu er frábærlega hrikafögur, er hún speglast í breiðum firðinum. Þarna kveðst bæjarstjóri munu fá gott næði til að stunda „föndur" sitt, listmálningu, og lesa eitthvað af allmiklum bókakosti sínum, sem orðið hefir að hírast nær óhreyfður í hillum árum sáman, sökum anna starfsins. — Rétt eftir áramótin á bæjarstjóri langferð fjrrir höndum. Hefir einn af vinum hans, útgerðarmaður mikill, boðið hon- um í 6 vikna ferð til Brazilíu með einu af stórskipum sínum (27000 tonna fleytu). Hlakkar Krabbe Knudsen til ferðar þessarar, enda mun honum sjómennskan í blóð borin sem og flestum Sunnmæringum. Helgi Valtýsson. <r © f © -'c * 4 © A <■ © 4 t © 4 % E ? t & Utsvörin á Akureyri (Framhald af blaðsíðu 8.) Jjar af er 1,1 millj. kr. hlutur bæjarins af benzínskatti. Með líku áframhaldi- ættu götur bæj arins að taka miklum breyting- um til batnaðar á næstu árum. Veltur nú á miklu að hagsýni sé gætt í vinnubrögðum og skipulagningu við gatnagerðina svo árangur verði svo sem upp hæðin gefur vonir um. Til nýbygginga eru veittar nær 11 millj. kr. Má þar nefna framlög til eftirtalinna bygg- inga: ^ 1) Slökkvistöð og skrif- stofuhús 1,5 millj. kr., sem gert ÖKUÞÓE, tímarit Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda 1.—2. tbl. 1965 er nýkomið út. Ritið er 136 bls. að stærð og er rit- stjóri þess Valdimar J. Magnús son. í ritinu er ársskýrsla félags- ins fyrir starfsárið 1964—1965, þar sem rakin eru störf félags- ins og viðhorf. Einnig er allítar leg grein um tildrög og stofnun Hagtryggingar, auk ritstjórnar- greinar. Þá ritar formaður fé- lagsins dr. Arinbjörn Kolbeins- son greinargerð frá Alþjóða- þingi um umferðaröryggi. Valdimar Kristinsson við- skiptafræðingur ritar grein um Hringveg um landið. Auk þess er í ritinu þýddar greinar þ. á. m. mjög ítarleg og fróðleg grein um lijólbarða, mismun í munstri og lögun, og meðferð þeirra til aukins notagildis. er ráð fyrir að tekið verði að láni. 2) Gagnfræðaskóli, viðbygg- ing 1,3 millj. kr. 3) Bókasafnsbygging 1 piillj. kr. 4) Fjölbýlishús 1 millj. kr. 5) Iðnskóli 1,5 millj. kr. 6) Skólabygging í Gleráx-- hverfi 1 millj. kr. 7) Viðbygging við Sjúkrahús ið 1 millj. kr. Ekki mun ráðgert að bygging húsa þeirra er um getur í tveim síðustu liðum hefjist á árinu, en framlögin eiga að auðvelda undirbúningsvinnu og reka á eftir ríkisvaldinu að samþykkja nauðsynleg leyfi og veita fé til þeirra að sínum hluta. Á þess- um lið er einnig % millj. kr. ætlað til íþróttahúss en auk þess er byggingarstyrkur til íþróttafélaga ætlaður y2 millj. kr- o 13* + | Gleðileg jól! | -J. eg | Farsælt nýtt ár!% 1 Þökk fyrir viðskiptin á árinu. ■í- 1 * 4 © 4 4 <■. © e 4 0 J;! ■>■ ©'l- r'-'r &■? ©-r é Bíla- t og vöruafgreiðsla Höskuldar. HEIMASÍMI MINN verður framvegis 2-12-19 Guðmundur Tryggvason, bifreiðastjóri. - Frá bæjarstjórn (Framhald af blaðsíðu 8.) öflunarleið sú, sem fram kem- ur í frumvarpi ríkisstjórnarinn- ar til að mæta halla á rafveitum ríkisins, sé mjög hæpin og hljóti að torvelda mjög rekstur ein- stakra rafveitna í landinu. Fundurinn bendiá á, að ekki liggur fyrir nokkur viðhlítandi greinargerð um rekstur ríkis- rafveitnanna, þar sem gert sé Ijóst af hverju hinn mikli halli stafi. Þannig er með frumvarp- inu verið að heimta skatt af raf magnsnotendum án þess kunn- ugt sé til hvers honum sá varið. Fundurinn leggur þvd til: 1. Fram fari nákvæm rann- sókn á öllum rekstri ríkisraf- veitnanna og gerðar verði á hon um Jjær skipulagsbreytingar, sem lækka mætti kostnaðinn, t. d. með því að fela bæjarraf- veitum rekstur héraðsveitnanna eins og Rafveita Sauðárkróks hefir þegay boðizt tiL Sama hátt má hafa á víðar. 2. Með frumvarpinu verður raforkusala til hitunar skatt- lögð svo mjög að slík rafmagns sala er stórfelldlega torvelduð, en hún er mikilvægur þáttur í rekstri og afkomu sumra raf- veitna, einkum þó Rafveitu Ak- ureyrar og Hafnarfjarðar. Skap ar þetta vandkvæði bæði í augnablikinu og í sambandi við framtíðarvirkjanir, en í fram- tíðinni verður sala raforku til hitunar sífellt mikilvægari þátt ur í rekstri rafveitnanna, en t Oheppnar hreindýra- skyttur Það bar við á Harðangursöræf- um í Noregi nú í haust, að tveir menn fóru á fjöilin og skutu 2 hreindýr. En veiðitíminn var þá útrunninn. Menn þessir fóru langleiðina á bifreið, því vegur- inn austur yfir fjöllin var rudd- ur. Þeir snéru nú bifreið snmi við þótt þröngt væri milli ruðn- inganna og héldu heim nieð feng sinn. En hrátt komst það upp, að hreindýrajjjófar hefðu verið á ferð. Og svo undarlega vildi til, að sönnunargagn fannsí. Það var bílnúmerið, sem eftir varð í snjóruðningnum, þar sem veiðimennirnir höfðu snúið við bíl sínum. Má um þeíta atvik segja, að ekki eru allar ferðir til fjár, því háar sektir liggja við lireindýradrápi, meðan dýrin eru friðuð. DAGUR kemur næst út mið- vikudaðinn 5. janúar. Blaðið biður velvirðingar á, að ekki hefur tekizt að birta allt aðsent efni, vegna rúmleysis. Q TAPAÐ Gult, rósótt PENINGAVESKI úr plasti tajoaðist í bæn- um sl. mánudag. — Vin- samlegast skilist á afgr. Dags. með umræddri skattlagningu, á þennan eina hitagjafa, getur rafmagn til hitunar torveldlega keppt við olíu í því efni og þannig hefir hún í för með sér bæði aukna dýrtíð og gjaldeyr- iseyðslu. 3. Þá bendir fundurinn á að óeðlilegt sé með öiiu að undan- Jjiggja Áburðarverksmiðju rík- isins umræddum skatti. Með tilliti til undanfarandi athugasemda og þess að endur- skoðun á rekstri ríkisrafveitn- anna tekur verulegan tíma, leggur fundurinn áherzlu á að ef nefnt frumvarp verður sam- þykkt nú þegar, þá verði baétt inn í Jjað því ákvæði að lögin gildi aðeins til ársloka 1966, og verði sá tími notaður til þess að gera ítarlega rannsókn á rekstri rafveitna ríkisins og hagræð- ingu á skipulagi þeirra til ódýr- ari og hagkvæmari reksturs. Bygging skóla í GlerárhverfL Fræðsluráð samþykkti ein- róma á fundi sínum 9. des. sl. eftirfarandi tillögu frá Sigurði Óla Brynjólfssyni: „Þar sem sýnt er, að mjög langur aðdragandi er að bygg- ingu skólahúsa, leggur Fræðslu ráð til við bæjarstjórn, að nú þegar verði hafinn undirbún- ingur að bvggingu nýs barna- og unglingaskóla í Glerárhverfi. Verði sá undirbúningur m. a. fólginn í því, að fá byggingu hans tekna inn á framkvæmda- áætlun ríkisins um skólabygg- ingar, og ákveðin verði staðsetn ing hans og fyrirkomulag. Byggingarframlag verði kr. 100.000.00 á árinu 1966.“ f <r © 4 4 I X ? l <■ © 4 t | f t ? H'- 4 © 4 4 ? f © GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár! Þökkurn viðskiptin á liðna árinii. f ? f ? f ? f © 4- f ? r Oíafur Þcrsteinsscn & Co. h.f. SKÚLAGÖTU 26 - REYKJAVÍK f ? f ? Símar 1-58-98 og 2-35-33 4 f © <? B0SCH KÆLISKÁPAR, 180 og 240 lítra Nokkur stykki fyrirliggjandi. Seldir með afborgunum. Enn fremur: „VASKEBjÖRN" ÞVOTTAVÉLAR JÁRN- 0G GLERVÖRU DEILÐ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.