Dagur - 05.01.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 05.01.1966, Blaðsíða 3
3 Húseigendiir! Notið vetrarmánuðina til að lagfæva það sem þarf innanhúss. TRÉSMIÐJAN IÐJA H.F. SÍMI 1-11-90 HESTUR í ÓSKILUM Brúnn hestur, ómarkaður, ca. 5 vetra, er í óskilum síðan í júníbyrjun. Sá er sannað getur eignarrétt sinn á hesti þessum vinsamlega sæki hann gegn áföllnum kostnaði. — Nánari upplýsingar gefa Árni Jóhannesson, hreppstjóri, Þverá, og Grétar Hinriksson, Austurhlíð, Ongulsstaðahr. Sími um Akureyri. Starfsstúlkur óskast sem fyrst. J MATSTOFA K.E.A. Okkur vantar KARLMANN eða KONU liálfan eða allan daginn. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Frá Sundlauginni GJALDSKRÁ frá 1. janúar 1966 verður sem hér segir: Fyrir 14 ára og eldri: Skápur kr. 12.00, sérklefi kr. 14.00, baðstofa kr. 30.00. Börn kr. 4.00, afsláttur gefinn af 10 miðum. S. A. Frá Húsmædraskóla Akureyrar SAUMANÁMSKEIÐ hefjast 10. janúar. — Nánari upplýsingar í síma 1-11-99 frá fimmtudegi 6. þ. m. kl. 17 til 18. Tækninýjungar, aflmeiri, fullkominn úfbúnaður, nýtízku stílhreint útlit 1 SELECTAMATIC fjórvirka vökvakerfið Mesta framför í gerð vökvakerfa, síðan þau voru fyrst tekin í notkun í dróttarvélum. SELECTAMATIC er óviðjafnanlega einfalt í I notkun - aðeins með því að snúa hnapp þó sfillið þér inn ó ókveðið kerfi: Sjólfvirka ,ff dýptar- eða hæðarstillingu, stillingar fyrir i þungaflutning á afturhjól eða vökvaknúin i? hjólpartæki. Ekkert vökvakerfi jafnast á við SELECTAMATIC - fjölhæft, einfalt í notkun. hö. 90% af vélaraflinu nýtist 6 aflúrtaksás. Meira dráttarafl —• aukið afl á vökvalyftu. 3 Fullkominn fastur útbúnaður Auk fleiri mikilvægra nýjunga og breytinga, er fastur útbúnaður vélanna nú meiri og full- komnari en áður hefur þekkzt. Þar sem sér- ástæður krefjast, er fjölbreytilegur aukaút- búnaður fáanlegur. 4 Glæsilegt og stílhreint útlit Auk hinna miklu tæknilegu og hagnýtu end- urbóta, hafa David Brown dráttarvélarnar fengið stórglæsilegt nýtt útlit. Litur vélanna er nú beinhvítur, brúnn og rauður. 2 Meira afl - meiri afköst Afl allra þriggja gerðanna hefur verið aukið: * gerð 770 er 36 hö.: 880 er 46 hö.: 990 er 55 Áður en þér festið kaup á dráttarvél, þá kynnið yður kosti hinna nýju David Brown gerða. Tæknilegir og hagnýtir yfirburðir,ásamt nýtízku útliti, gerir David Brown glæsilegustu dráttarvélina á markaðnum í dag. Ein hinna þriggja gerða er vélin, sem hentar yður bezt. Sýningar- vélar fyrirliggjandi. Dl íp rp i J vEi i i mn öXDleBffjlil DAVID BROWN G S H.F. Vatnsstíg 3. Sími 11555 NÝ SENDING! DÖMU LOÐHÚFUR, fallegar gerðir ELBEO CREPESOKKAR sterkir og fallegir KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR HEIMASÍMI MINN VERÐUR FRAMVEGIS 2-12-19 Guðmundur Tryggvason, bifreiðastjóri. AÐALFUNDUR Þingeyingafélagsins á Ak- ureyri verður haldinn í A1 þ ý ðu h ú s i n u 1 a u ga r d ag - inn 8. jan. kl. 5 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Að.loknum l'undi verður sýnd rnjög falleg íslenzk litkvikmynd. Árshátíð félagsins verður væntanlega um miðjan febrúar. Félagar fjöimcnnið! Stjórnin. mmmmm r ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugard. 8. janúar kl. 9 c. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. — Frítt inn fyrir þá, sem hafa fasta nriða. NEMÓ leikur. Stjórnin. íRIÍftliÍiÖÍiRÍ P.ILL TIL SÖLU Consul, árgerð 1962, fjögurra dyra. Sveinbjörn Egilsson, BSO mmmm HERBERGI með svölum, er til leigu. Uppl. í Gránufélags- götu 4, uppi. Ung hjón óska að taka ÍBÚÐ Á LEIGU, sem allra fyrst. Uppl. í síma 1-21-80. TILBOÐ ÓSKAST Tilboð óskast í húseign- ina Ásgarð I, Glerárhverfi Húsið er til sýnis milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Uppl. í sítna 1-13-66.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.