Dagur - 05.02.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 05.02.1966, Blaðsíða 3
3 KJORSKRA til Búnaðarþingskosninga fyrir Skriðuhrepp liggur framrni til sýnis hjá undirrituðum til 15. febr. 1966. Kærur út af skránni sendist mér fyrir 15. febrúar. Arnsteinn Stefánsson. GRÍSAKREPINETTUR GRÍSAKÓTELETTUR GRÍSASTEIK HAMBORGARHRYGGUR KJÖTBÚÐ K.E A. AUGLÝSING um afgreiðslutíma sölubúða á Akureyri Ný samþykkt um lokun sölubúða á Akureyri hefur tekið gildi. Samkvæmt henni er sölutími í höfuðdrátt- um sem hér segir: -Á virkiim dögum mánudögum til föstúdaga kl. 8 til 18, á laugardögum kl. 8—12. Sölutími mjólkur- og brauðbúða er sá sami á virk- um dögum, á sunnudijgum og öðrum helgidögum en stórhátíðum og 17 júní, kl. 10—13. Einnig 'Cr'heimilt að hafa almennar matvöruverzl- anir opnar á- sunnudögum kl. 10—12 eins og tiðkast hefur undanfarið. Sölutími hjá „kvöldsölum" er: l. október til 30. apríl kl. 8—20. 1. maí til 30. september kl. 8—23.30. Gildir þetta alla daga nema stórhátíðardaga og 17. júní. Utan' hins almenna sölutíma má sala í þessum sölustöðtim einungis fara fram um söluop. Eins mán- aðar frestur er frá 1. febrúar að telja til að koma á söluopum og öðrum breytingum, er gera þarf á hús- næði, samkvæmt samþykktinni. Þar sem öll kvöldsöluleyfi féllu niður við gildistöku hinnar nýju samþykktar verður sölutími „kvöldsal- anna“ sá sami og annarra verzlana, þar til þær hafa fengið útgefið nýtt leyfi frá bæjarráði. Viðkomendum er bent á, að kyiiná sér efni sam- þykktarinnar nánar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 1. febrúar 1966. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. TIL SÖLU: Svo til nýir SKAUTAR á skóm nr. 41. Uppl. í Ægisgötu 23. BIFREIÐ TIL SÖLU! Bifreiðin A—173, sem er Taunus 12 M, árg. 1963, er til sölu. Valdimar Baldvinsson, sími 1-16-08. Til sölu er góður MOSCHOVITS. Uppl. í síma 2-11-17 eftir kl. 19 á kvöldin. ORGELSTOLAR PÍANÓSTÓLAR PÍANÓBEKKIR Sendingin komin og er þegar uppseld. Tek nú á móti pöntunum í næstu sendingu. — Væntanlegir kaupendur geta valið um gerð, efni og áklæði. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalav. 15, sími 1-19-15 FRA BAHNCKES: Rauðkál Rauðrófur Pickles í glösum KJÖIBÚÐ; K.E.A, Auglýsingasími Dags er 1-11-67 VAL DNGA FÓLKSINS - HEKLUBUXURNAR - VANDAÐUR FRÁGANGUR AMERÍSKT EFNI NYLON NANKIN BETRI BUXUR í LEIK OG STARFI Árshátíð ■' * ;? ý .*• tf. |; ÞINGEYINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI (Þingey- ingamót),- verðúr•haldin í-Sjálfstæðishúsinu laugardag- inn 12. febrúar, og hefst með borðhaldi kl. 7.30. TIL SKEMMTUNAR VERÐIJR: 1. Minni Þingeyjarsýslu: Einar Kristjánsson, rithöf. 2. Kvartett frá Húsávík syngur. 3. Egill Jónassön frá Húsavík skemmtir. 4. Leikþáttur. • 5. Gömul glíma, með nýjum brögðum. 6. Sýslukeppni í laufléttu formi. 7. Vísnakítssinn xannsakaður og verðlaun veitt. 8. Dans tíl Jkl. 3. Aðgöngumiðar á kr. 330.00 verða seldir í Sjálfstæðis- húsinu n.k. miðvikudag og fimmtud. frá kl. 8—10 e. h. Allir Þingeyingar og gestir þeirra velkomnir. Fólk er kvatt til að taka miða sína strax á miðvikudag, því mikið hefúr Verið spurt eftir þessari árshátíð og upp- selt á tvær síðustu árshátíðir félagsins. SKEMMTINEFNDIN. Tímaritið GANGLERI flytur greinar um guðspeki — Leitina að dýpri sann- indum um manninn og alheiminn. ★ Trúarbrögð og trúarkenningar. ★ Heimspeki í aðgreinilegum búningi. ★ Alþýðlegar útskýringar á vísindalegum kenningum um líf óg vitund mannsins. ★ Yoga, hugrækt og mystik. ÁSKRIFTARSÍMI 1-75-20. Pósthólf 1257, Reykjavík. AUGLYSING um lausar íbúðarhúsalóðir Bæjarstjórn hefir samþykkt að auglýsa lausar til um- sóknar eftirtaldar íbúðarhúsalóðir. Umsóknarfrestur til 22. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð og afstöðumyndir lóða liggja frammi á skrifstofu byggingafulltrúa Akureyrar, Hafn- arstræti 107 og Bæjarskrifstofunni Strandgötu 1: Fjölbýlishús: 3 hús, 3ja hæða m/kjallara, sunnan Þingvallastrætis, 18 íbúðir hvert. Rað- og keðjuhús: Akurgerði 5, A—B—C .............. 3 íbúðir Akurgerði 7, A—B—C .............. 3 íbúðir Akurgerði 9, A—B—C ............ 3 íbúðir Akurgerði 11, A—B—C .............. 3 íbúðir Langahlíð 5, A-B-C-D-E-F .... 6 íbúðir Langahlíð 7, A-B-C-D-E ........... 5 íbúðir Langahlíð 9, A—B—C ............... 3 íbúðir Tvíbýlishús: Langhlíð 14, 18 .................. 4 íbúðir Lögmpnnshlíð 5, 15,;17, 19, 21.... 10 íbúðir Þóruitnar^tnetj'HÖ,,4l2, 115...... 6 íbúðir Einbýlishús: Hami%g'éfði Í/^9/17, 19, 21, 23, 25, 2y ' -Sl Mri .tfc- #•«*• Hamragerffx 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, -^6r,í'.iÍ“.;:............. 22 íbúðir Kotárgél^fi 22 %:^'24 7. ................. 2 íbúðir Langahlíð 13,“2Ó, 22,"24 ................ 4 íbúðir Byggjðávegur''l'2.ý,‘1^5 ................ 2 íbúðir Þórutinárstræti 135 með kvöð ............. 1 íbúð Álfabýggð 1 7. .". .................. 1 íbúð Akure-yri, 3. febrúar 1966. ByGGINGAFULLTRÚINN AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.