Dagur - 05.02.1966, Blaðsíða 7
7
Kvöldsölummi lokað
Benzín má selja allan sólarhringinn, en benzín-
sölurnar hafa auglýst að þær loki kl. 7
ÍSLENDINGUR segir í leiðara
í síðasta tölublaði, að hin nýja
reglugerð um lokunartíma sölu-
búða á Akureyri sé gengin í
gildi þrátt fyrir harða andstöðu
bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins. Hann segir enn fremur að
Framsóknarmenn hafi hér sem
cftar verið með boðum og bönn-
um.
Af þessu skyldi maður ætla,
að svo væri frelsisást þeirra
Sjálfstæðisflokksmanna mikil
að þeir teldu algeran óþarfa að
setja nokkrar reglur hér að lút-
andi. Því var þó ekki að heilsa,
heldur voru þeir sjálfir reiðu-
búnir að samþykkja boð og
bönn rétt eins og aðrir, ef með
því væru tryggðir hagsmunir
nokkurra sæígætissala og sæl-
gætisframleiðenda, eins og sést
á því, að flestar þeirra ræður
um þessi mál hafa snúizt um
kvöldsölurnar, en aldrei um af-
nám reglugerðarinnar. En hing-
að til hafa kvöldsölui-nar (sölu-
tuinar) bæði hér og í Reykja-
vík, nær eingöngu verzlað með
mjög takmarkaðan fjölda vöru-
tegunda auk sælgætis.
Þá segir enn fremur í þessum
ieiðara að sjónarmiði neytand-
ans hafi verið vikið til hliðar og
er þá sjálfsagt átt við að hags-
munir neytandans hafi verið fyr
ir borð bornir með samþykkt
reglugerðarinnar. Um þetta má
sjálfsagt deila eins og margt ann
að, en hinu verður ekki neitað
að erfitt mun, ef ekki ógerlegt,
að sameina, er til lengdar lætur,
lága álagningu vegna dreifingar
kostnaðar og lengingu á af-
greiðslutíma sölubúða.
Bæði þessi atriði skipta neyt-
andann máii, en það fer varla
milii mála eins og sakir standa
að aðgerðir sem miða að því að
halda álagningu niðri eru
þyngri á metunum en lenging á
daglegum afgreiðsiutíma verzl-
ana.
í þessu sambandi má benda
á, að eigendur stærri matvöru-
verzlana í Reykjavík voru and-
vígir kvöldsölunum og m. a.
þess vegna var hin svonefnda
K,onan mín,
JÓRUNN JÓHANNSDÓTTIR,
lézt í Fjórðjpngssjúkrahúsinu á Akureyri 2. íebrúar.
Jóhannes Júlinusson.
—.............................. I
■■ ***** r* *
— . >»/fc \ * ' .• tV K'i fc- • .(■’* ■ ■ '
t>’ökKum”Tnrnlega auösýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför ^
FRIÐRIKS KRISTINSSONAR,
Vallholti, Grenivík.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðaríör eiginmanns, föður, tengdaföður og afa,
JÓNATANS MAGNÚSSONAR.
Sérstakar þakkir færum við Karlakórnum Geysi og jó-
hanni Konráðssyni.
Fyrir hönd vandamanna.
• Bergþóra Lárusdóttir.
í i: .
Þökkum hjartanlega samúð og vináttu við andlát
og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar, bróður og
mágs,
GYLFA GEIRSSONAR,
Helgamagrastræti 27.
Erla Asmundsdóttir og dætur.
Elín Svcinsdóttir, Geir Sæmundsson.
Gréta Geirsdóttir, I»órir Jóhannsson.
Þökkum innilega ölJum ]>eim, sem vottuðu okkur
samúð, við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og
móður okkár,
SIGURBORGAR KRISTJÁNSDÓTTUR.
Einnig þökkum við læknum og starfsliði Lyflæknis-
deildar F. S. A. fyrir frábæra hjúkrun og umönnun.
Fxiðgeir Sigvaldason og dætur.
skiptiverzlun innleidd þar. Þ. e.
verzlanir í einstökum bæjarhlut
um skyidu skiptast á að hafa op-
ið á kvöldum. En mjög fijótlega
mun hafa komið upp óánægja
með þetta fyrirkomulag og það
sem eftirtektarverðara er, að frá
þeim komu raddir, sem töldu
nauðsyn á hækkun álagningar,
þar sem sölukostnaður yxi svo
mikið vegna eftirvinnukaups,
sem greiða yrði afgreiðslufólki.
Þá má einnig benda á þá stað
reynd, að löggjafinn setur há-
marks álagningu á ýmsar nauð-
synjavörur og er álagning í sum
um tilfellum svo lág, að margir
telja raunverulegt tap að verzla
með þær vörur en í staðinn er
aftur leyfð mjög há álagning á
ýmsar aðrar vörur og er greini-
lega ætluð til jöfnunar. Það
verður því að teljast svik við
hinar almennu matvöruverzlan-
ESEKfEL 22. Og 34. kap. ætlar
S. G. J. að útskýra eftir á§kor
un að Sjónarhæð á moi'gun
(sunnudag) Kl. 5 éi "h’. Allir
velkomnir.
ZION: — Sunnudaginn 6. febr.
Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. —
Öll börn velkomin. Samkoma
kl. 8.30 e. h. Tekið á móti gjöf
um til Kristniboðsins. — AJlip
velkomnir.
ST. GEORGS-GILDIÐ.
Munið fundinn kl. 9 e.h.
mánud. 7. febr. Stjórniri.
MUNIÐ minningarspjöid Elli-
heimilis Akureyrar. Fást í
Skemmunni. ,
DÝRALÆKNAVAKT næstu
helgi, kvöld og næturvakt
næstu viku hefur Guðmund
Knutsen, sími 11724.
MINNINGARSPJÖLD Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akur-
eyri fást í Bókaverzlun Jó-
hanns Valdimarssonar og á
skrifstofu sjúkrahússins.
^Amtshóhasafttið er opið
alla virka daga frá kl. 2—7
e. h.
MINNINGARSPJÖLD Hjarta-
og æðasjúkdómsvarnarfélags-
ins fást í öllum bókabúðum
bæjarins.
reroamaiðsenræosngur
vinnur fyrir Island
ir, ef sala hinna álagningarmairi
vara er dregin úr höndum
þeirra og h’.ýiur að leiða til
hækkunar á álagningu á nauð-
synjavörur. Mótmæli stærri
kaupmanna í Reykjavík gegn
kvöldsölunum voru m. a. byggð
á þessu sjónarmiði.
Að lokum er rétt að minnast
á benzínsölurnar nokkrum orð-
um. Fyrst er að nefna það, að
reglugerðin nær ekki til sölu á
benzíni, olíu og smui-olíum, þ. e.
þessar vörur má selja á hvaða
tíma sólarhringsins sem er.
Enn fremur er rétt að geta
þess, að undanfarin ár hafa ris-
ið nokkrar myndarlegar sölu-
stöðvar fyrir þessar vörur og í
áætlun að reisa fleiri. Shkt er
■sjálfsagt ekki að lasta, en að
hér sé verið að hugsa um hags-
muni bíleigenda má stórlega
draga í efa og raunar engin
furða þótt þær beri sig ekki
fjárhagslega, þegar þær eru
komnar þi'jár með 200—300 m
millibili, auk margra annarra
sölustaða í bænum. Þá væri
’gott að vita hvers vegna benzín-
sölustaðir, sem verið hafa opnir
fram eftir kvöldum undanfarið
og ekki haft neinar tekjur af (a.
m. k. ekki neinar verulegar)
annarri sölu skuli nú hætta að
afgrejða benzín klukkan 7.
Varla hefði salan minnkað hjá
þeim þótt einhverjir lokuðu.
E;nhvern veginn finnst manni
að'það sé ekki þjónustuvilji við
almenning, sem róið hafi þar
undir.
Gera má þó ráð fyrir því, að
þau fyrirtæki hefji á ný sölu
þessa varnings, ekki sízt þau
sem hafa afgreiðslumenn hvort
sem er. S.
SNEMMA á starfstíma Ferða-
málaráðs var rætt um, hvort
ekki væri rétt að fá hingað til
lands erlendan sérfræðing um
ferðamál til ráðuneytis um
framtíðarskipulag ferðamálanna
í landinu.
Leitað var til Irish Tourist
Boai'd, Turistforeningen for
Danmark og Landslaget for
reiselivet í Noregi, og gerð fyr-
irspurn um, hvort þessir aðilar
gætu bent á ferðamálasérfræð-
ing, sem væri reiðubúinn að
taka að sér það verkefni, að
gera áætlun um framtíðarskipu
lag ferðamála á íslandi, Frá öll-
um ofangreinduin aðilunf bár-
ust vinsamleg svöi" viðv mála'
leitan vorri, hins ,vegar benti
enginn á ákveðna lausn máls-
ins, nema Turistfoi'eningen for
Danmark, sem tiínefndi þrjá
aðila, sem hæfir væru til að
taka verkefnið að sér. Eftir að
Fei'ðamálaráð hafði afhugað
málið, var ákveðið að leita til
prófessor Ejler Álkjær í Kaup-
mannahöfn, en hann hefur m. a.
verið ráðunautul' i'íkisstjórna
Nepal og Tunis um ferðamál.
Samgöngumálaráðherra heimil-
aði Ferðamálaráði að fá próf-
essor Álkjær hingað til lands til
skrafs og ráðagerðæ Prófessor-
inn kom hingað 2. júlí og dvaldi
hér í 4 daga. Sat hann fundi
með Ferðamálai;áði, ,.og ferðað-
ist nokkuð um SuðúVlánd. Vár
fastmælum bundið rriillj Ferða-
málaráðs og prófessors ’ÁÍkjæí',
að hann, eftir heimkomu sína, >
• • ' > » / >
veltj fyrir sér væntanlegu verk-
efni, svo og, hvort hann gæti,
annríkis vegna, tekið að sér að
semja framtíðaráætlun um skip
an íerðamála á íslandi. Þá ósk-
aði Ferðamálaráð eftir að fá
uplýst, hvað nefnd áætlunar-
gerð mundi kosta. Prófessor
Álkjær hefur þegar þetta er
ritað, lofað að taka verkefnið að
sér gegn greiðslu, sem nemur
15 þúsund dönskum krónum,
auk þess að hann þarf að koma
hingað tvisvar, meðan á áætlun
argerðinni stendur. Ferðamála-
ráð hefir samþykkt að taka til-
boði prófessorsins, með fyrir-
vara um samþykki samgöngu-
málaráðherra. Ferðamálaráð tel
ur það mikinn hag að fá að
njóta þekkingar og reynslu
próíessors Álkjær. Q
- ÁLYKTANIR
(Framhald af blaðsíðu 5.)
um, þar sem henta þykir. í því
sambandi telur þingið æskilegt
að ríkisverksmiðjan á Raufar-
höfn verði stækkuð og komið
upp hæfilega stórum verksmiðj
um á Þórshöfn og Dalvík. Þing-
ið lelur það sanngirnismál að
hlutaðeigandi sveitarfélög hafi
tekjur af ríkisverksmiðjum og
öðium verksmiðjum eftir sömu
reglum.
Samvinnufélög og stéttarfélög.
Enn sem fyrr hvetur kjör-
dærhisþingið fólk á sambands-
svæðinu til að efla samvinnufé-
lög sj'n og stéttarfélög til já-
- kvæðrai' baráttu fyrir framför-
um, batnandi lífskjörum og and
legum þroska. Að því þarf að
keppa, að félagshyggja og holl-
usta við þjóð og land móti sam-
búð einstaklinganna og starfs-
hætti og verði grundvöllur þjóð
. félagsforystunnar á hverjum
í tíma.
NÆSTA RÁÐSTEFNA Á AK-
UREYRI. Fei'ðamálaráð, sem í
sumar þingaði á Þingvöllum,
mun halda næstu ráðstefnu sína
á Akureyri, og verður hún nú
í vor.
<r W » . ■
í i‘ » . <•■
f J iit
TOBON er electroniskt liljómsveitarhl jóðfæri. —
Kontrabassi, bassagítar, saxolónn og fagott í einu hlj(VÓ-
færi. Mjög auðvelt í notkun.
Tobonen, klavinetten og klavitronen eru nvjustu
sænsku hljóðfærin. Sýnishorn fyrirliggjandi/ - ; ii . .
Umboð á Norður- og Austurlandi:
HARALDUR SIGURGEIRSSON, 1
Spítalavegi 15, sími 1-19-15.
Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167.
TOBON