Dagur - 23.02.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 23.02.1966, Blaðsíða 2
2 ALMANNATRYGGINGAÞÆTTIR - 9 - Akureyrarmeisiaramét í svigi er AKUREYR ARMEISTARA MÓT í svigi hófst á tilsettum tíma við Strompinn í Hlíðar- fjalli kl. 2.30 á laugardaginn. Skíðamenn og fjöldi annarra bæjarbúa streymdu uppeftir. Bæjaryfirvöld höfðu látið opna veginn og var hann öllum bíl- um fær. En ennþá æðri máttar- völdum þóknaðist að hafa ofur- lítinn eljagang í fjöllum. Skíðasnjór var ágætur og veðrið var gott á laugardaginn, þótt ekki væri eins bjart í lofti og dag hvern í lengri tíma áður og veðurbreyting væri sýnilega í aðsigi. Mótstjóri var Óðinn Árnason. Búiát vár við mjög spennandi keppni, sérstaklega í unglinga- flokknum, en þar eru margir efnilegir skíðamenn að vaxa upp. En yfirburðir Árna Óðins- sonan komii vel fram í þessari keppni. Urslit urðu sem hér segir: Kvennaflokkur. Keppendur voru tveir, Guð- rún Siglaugsdóttir og Karólína Guðrriundsdótth-, sem var dæmd úr keppni vegna þess að hún sleppti hliði. Sigurvegari í þess- ari grein varð því Guðrún og tími hennar var 58,0 — 62,6 = 120,6 sek. Unglingaflokkur 13—15 ára. •• sek'. sek. sek. 1. Árni Óðinsson KA............. 39,0 — 40,1 = 79,1 2. Yngvi Óðinsson KA............42,2'’— 41,2 = 83,4 3. Jónas Sigurbjörnsson Þór....... • • • 46,7 — 44,1 = 90,8 4. Bergur Finnsson Þór............... 42,6 — 52,2 = 98,8 Vegna óveðurs var keppni frestað er hér var komið sögu en verður fram haldið á sunnu- daginn kemur. En þá kepppa hinir fræknustu skíðamenn bæj arins. Væntanlega verður þá fjölmennt í Hlíðarfjall, ef veður verður hagstætt og færi verður gott. En hinn nýruddi végur fylltist af snjó strax á sunnu- daginn. ' □ FEÐGAR KEPPTU í SÖMU BRAUT SUNNUDAGINN 13. febrúar efndi íþróttafélagið Völsungur til firfnakeppni í stórsvígi. á Húsavík. 50 firmu tóku þátt í keppni þessari. En sigurvegari var byggingafélagið Varði hf., og keppti Gísli Vigfússon fyrir hann. Tími hans var 46,1 sek. Þátttakendur voru 11. Hlið voru 34 og brautin töluvert -ei'fið"' 'fyrir' flokk. ' þennan aldurs- Næst og jöfn voru Rafveitu- verkstæðj Arnljóts Sigurðsson- ar, keppandi Sigurður Hákonar Drengjaflokkur 11—12 ára. ■ sek. sek. sek. son og Hlynur sf., keppandi 1. Gunnlaugur Frímannsson KA 22,4 — 21,8 = 44,2 Þórhallur Bjarnason. Þeirra 2. Sigurjón Jakobsson KA 31,5 — 23,5 = 55,0 tími var 47,0 sek. 3. Halldór Jóhannesson Þór ... 34,5 — 28,2 = 62,7 Brautin var 700 metra löng Um 20 drengir tóku þátt í keppni í þessum flokki. Hlið voru 18 og leg. brautin h skemmti- og á henni 28 hlið. Veður var hið fegursta og fjöldi áhorfenda fylgdist með keppninni. Stúlknaflokkur 10—15 ára. sek. sek. Kaupfélag Þingeyinga gaf 1. Sigþrúður Siglaugsdóttir KA . .. :. .. :■ '31,3 — 37,1 = 68,4 fagran silfurbikar til að keppa 2. Barbara Geirsdóttir KA — 33,8 = 70,7 um, og ætlunin er, að keppni 3. Birna Aspar KA 34,5 — 63,5 = 98,0 þessi verði árleg og verðlauna- Síðari dagur. un hófst keppni í Hlíðarfjalli á Klukkan 11 á sunnudagsmorg riý11 stórhríð og vonzkuveðri. Drengir 10 ára og yngri. •sek. -sek. sek. 1. Arnar Jensson Þór 22,8 — 23,3 = 46,1 2. Gunnar Guðmundsson KA .. ,24,5 — 24,6 = 49,1 3. Ari Már Torfaáöft-S&Y •'*• •> .4 ?■ >-26, 24,5 = 50,5 Alls voru 151 í þessufn ' að ' víð hinar erfiðustu að- keppnisflokki og sýndu dugn- stæður. ' Stúlkur 10 ára og yngri. sek. - sek. sek. 1. Sigríður Frímannsdóttir KA . 27,4 — 27,7 = 55,1 2. Margrét Vilhelmsdóttir KA . 44,5 — 43,3 = 87,8 3. Margrét Baldvinsdóttir KA . 48,9 — 42,0 = 90,9 Handknaitleiksmóf Akureyrar HANDKNATTLEIKSMÓT Ak- ureyrar hélt áfram um síðustu helgi og urðu úrslit þessi: Laugardagur. 2. fl. kvenna KA-a—KA-b 9:1. 3. fl. karla KA-a—KA-b 11:6. Mfl. karla KA—Þór-b 26:12 Sunnudagur. 2. fl. kvenna KA-b—Þór-b 5:1. 3. fl. karla Þór—KA-a 19:12. Mfl. kvenna KA—Þór 15:9. Mfl. karla KA—Þór-a 32:20. Þess má geta að Þórsarar hafa kært leiki sína við KA í meist- araflokki karla, Akureyrarmótinu lýkur um næstu helgi og leika þá m. a. 2. fl. karla KÁ—ÍMA, ÍMA— Þór, og meiátaraflokkur karla ÍMA—KA. Keppriin. hefst kl. 2 e. h. á laugardag og sunnudag í Rafveitúskemmunni. Búast má við að Handknatt- leiksmót Norðurlands hefjist í byrjuri marz og tekur Völsung- ur á Húsavík þátt í því og send- ir sennilega 5 flokka til keppni. Um sl. helgi kom hingað einn kunnasti handknattleiks- og knattspyrnudómari landsins, Hannes Þ. Sigurðsson, á vegum Handknattleiksráðs, og var hald ið dómaranámskeið, sem hófst á föstudag og lauk á sunnudag. Þátttaka var góð frá Akureyri, cn ffqsvíkmgar koínust ekki til bæjarins vegna srtjóþyngsla. í ráði er að þátttakendur á nám- skeiðinu gangi undir próf síðar. NárpskéiðíS .jtókst mjög vel og var körriá Hatmesar til bæjarins hapdknattjejk^íþróttinni til mik ils gagns! □ gripurinn farandgripur. í keppninni voru menn í öll- um aldursflokkum — feður og synir í sömu keppnisbraut. Skíðaráð Völsungs sá um firmakeppnina. □ - Fólkið veltur drukk- ið út úr samkomu- liúsunum (Framhald af blaðsíðu 4). sjálfur að ég gerði ofurlítið ij gagn. ;; Nokkuð að síðustu, Dúi? Já, mig langar að síðustu' til að segja það, að mér finnst væg ast sagt óviðkunnanlegt þegar menn í virðulegustu trúnaðar- stöðum láta sjá sig dauða- drukkna og vitlausa á skemmti- stöðum og á almannafæri yfir- leitt. Hins vegar ættu foreldrar og hinir margvíslegu forráða- menn að kynnast af eigin raun því sem fram fer i bænum, á skemmtistöðum, sem öðrum stöðum. Ennfremur vil ég lýsa sorg minni yfir því, hve ýmsir menn íþróttahreyfingarinnar eru kærulausir gagnvart víni. Mér finnst íþróttamanni skylt að skila sínum verðlaunagrip- um, ef hann getur ekki staðizt Bakkus og lætur ungt fólk horfa á sig í niðurlægjandi ástandi á almannafæri, af völd- um ofdrykkju, segir Dúi Björns son að lakum og þakkar blaðið viðtalið. E. D. SJÚKRAHJÁLP VEGNA SLYSA EF BÓTASKYLT slys veldur in heimild til að greiða hjúkrun sjúkleika og vinnuljóni í 10 í lieimahúsum, sjúkraleikfinii, daga eða lengur, greiðir slysa- flutning á slösuðum mönnum írygg'rtgin læknishjálp, sjúkra- fyrst eftir slys og sjúkrakostn- Iiúsvist, Iyf og umbúðir frá að’ fyrir skemmri tíma en 10 þcim tíma, er slysið varð. daga, ef sjúkrasamlag greiðir Auk þess hefur slysatrygging hann ekki. SLY SADAGPENINGAR SÁ, sem verður óvinnufær af slysi í 10 daga eða lengur, á rétt til slysadagpeninga, þó ekki fyr ir fyrstu vikuna (7 daga). En eftir það eru slysadagpeningar greiddir þangað til liinn slasaði verður vinnufær, eða er úr- skurðaður varanlegur öryrki, en þó ekki Iengur en 52 vikur. Slysadagpeningar eru nú kr. 132.95' á dag, ef hinn slasaði er kvæntur maður eða gift kona, sem er aðalfyrirvinna heimilis, en kr. 117.45 fyrir aðra, sem fyr- ir slysi verða. Auk þess fær liinn slasaði nú kr. 15.45 á dag fyrir hvert bam, sem hann eða liún framfærir á heimili sínu eða greiðir meðlag með sam- kvæmt meðlagsúrskurði eða skilnaðarleyfisbréfi, þó ekki fyr ir fleiri böm en þrjú. Heimilt er, ef sérstaklega stendur á, að greiða slysadag- peninga lengur en hér er sagt. I Iögunum segir,-ennfrémur, að slysadagpeningar megi „ekki fara fram úr Í4 af vinnutekjum bótaþega við þau störf, er hann stundaði, er slysið varð“, og að þeir megi heldur „ekki, ásamt vinnutekjum nema meiru en upphæð dagpeninga að viðbætt- um þriðjungi“. í reglugerð ber að ákveða, hvemig meta skuli í þessu sambandi vinnutekjur maka og barna atvinnurekenda, sem tryggð eru (t. d. í sveitum). Ef vinnuveitandi greiðir hin- um slasaða laún í slysaforföll- um, fær vinnuveitandinn dag- peningana, þó ekki meira en % af liinum greiddu launum. G. G. (Framhald) - Hvernig býr Húsavík að unga fólkinu? (Framhald af blaðsíðu 5) Hér er á ferðinni stórmál, sem þarfnast mikils fjármagns og mikils undirbúnings. Nauðsyn- legt er ef fjármagn leyfir, að hefja framkvæmdir sem allra fýrst. Um framtíðarhorfur í fyrir- huguðum framkvæmdum í ræsa gerð og opnun nýrra gatna, er það að segja, að búizt er við að í ár verði Baldursbrekka opnuð og veittar þar 13 lóðir og auk þess úthlutað þrem lóðum við Höfðábrékku. Einnig verður skipulagt hverfi suður með Garð arsbraut fyrir byggingar á veg- um Byggingarfélags verka- manna. Þá verður lagt ræsi frá Vallholtsvegi upp Stóragarð, þar með tekinn af þessi leiðinda lækur, sem er rétt hjá gamla barnaskólanum. Þetta ræsi er upphaf að einu stærsta ræsi bæjarins, sem liggja á suð- ur reitina svokölluðu fyrir ofan nýja barnaskólann og mun þetta einnig vera upphafið að því, að þurrka upp reitina og gera þá byggingahæfa. Það er af mörgum kvartað um það, að lítið fari fyrir fram- kvæmdum bæjarins á sviði gatnagerðar og ræsa. Hins veg- ar er mönnum það ekki ljóst, að hver meter í götu með ræsi kostar yfir 2000 krónur, þótt menn sjái lítið af ræsunum og finnist göturnar vondar. En hræddur er ég um að hrópað yrði hátt og mörgum bölvað og margir rægðir ef bærinn hefði ekki á reiðum höndum lóðir, þar sem fullgengið væri frá göt- um og ræsum. Það er rétt að hugleiða þetta þegar menn tala um há bæjargjöld. Miklar franikvæmdir í tæp- Iega 2 þús. manna bæ? Ef sú framkvæmdaáætlun, sem ég hefi stiklað á heþpnast verður öllum þessum fram- kvæmdum lokið árið 1971. þá yrði viðhorfið mjög glæsilegt hér á Húsavík. Nýtt stórt iþrótta svæði, nýtt sjúkrahús, nýtt fé- lagsheimili og hótel, nýr gagn- fræðaskóli, auk margs annars, sem ég hefi þegar getið um. Að þessu marki stefnum við segir Aðalsteinn Karlsson að lokum og þakkar blaðið upp- lýsingarnár. □ Villielmínu vantaði NIÐUR FÉLL örlítil klausa í grein um frumsýningu sjónleiks L. A., er nú er sýndur á Akur- eyri, þar sem getið var frú Vilhelmínu Sigurðardóttur, er lék þvottakonu. Þar stóð: Minnsta hlutvérk ’þessa sjón- leiks var lagt í hendur frú Vilhelmínu Sigurðardóttur, og lék hún nær alveg þögula þvotta konu. Hún fyllti vel það rúm, er höfundur skammtar henni — og meira til. Blaðið biður vel- virðingar á mistökunum, sem stöfuðu ekki af gleymsku. □ LEIÐRÉTTING ÞAÐ VORU SÍS og KEA, sem buðu Viðskiptadeild Háskólans hingað norðu’r og fi*á er; sagt í síðasta blaði, en ekki KEA eitt eins og sagt var frá. Leiðréttist það hér með. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.