Dagur - 23.02.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 23.02.1966, Blaðsíða 7
7 NÝKOMIN: Sfálkanta- skiði niéð plastsólum. Margar lengdir. Skíðastafir Járn- og glervörudeild NÝTJ FRÁ SJÖFN HANDÞYOTTAKREM í plastdósum, kr. 20.75. ’ A— . ~ j - — 7 » ±3 < > 1880 •1900 KJORBUÐIR KEA t - ' , Ollum þéim, sem heimsóttu mig, syhdu mér vinar- hiig með gjöfum, skeytum og simtölum í tilefni af SO ára afmœli mínu, 14. febrúar sl., þahka ég hjartanlega. Guð blessi ykkur framtiðina. ÁSKELL SIGURÐSSON. Jarðarför eiginkonu minnar, móður minnar og dóttur, MATTHILDAR SVEINSDÓTTUR, er lézt að Fjórðungssjúkraliúsinu á Akureyri 17. febr., fer fram laugardaginn 26. febrúar frá Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. Anton Kristjánsson, Kristján Antonsson, * Sveinn Sveinsson. Alúðar þakkir til þeirra fjölmörgu, nær og fjær, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför JÓHANNS Ó. HARALDSSONAR, tónskálds. Sérstakar þakkir færum við öllu tónlistar- og söngíólki, sem stuðlaði að því að gera athöfnina áhrifaríka og virðulega. María Kristjánsdóttir. Ingvi R. Jóhannsson, Sólveig Jónsdóttir og dætur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar og ömmu, HELGU KRISTJÁNSDÓTTUR, Lögbergsgötu 1, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. ís Jónasdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Helga Jónsdóttir. Gaman- leikurinn SWEDENHIELMS- FJÖLSKYLDAN Skólasýning G. A. mið- vikudag kl. 8.30 e. h. Að- göngumiðasala í blaða- vagninum kl. 1—6 e. h. Almenn sýning fimmtu- dag kl. 8.30 e. h. Aðgöngu miðasala kl. 2—5 á mið- vikudag og 2—5 og 7.30 til 8.30 e. h. a fimmtudag. Leikfélag Akureyrar. TIL SÖLU: Svo til nýr Rússajeppi. Enn fremur Volvo-lólks- bifreið, T 544, árg. 1961. Kristján P. Guðmundsson Sími 1-29-12 Ungling eða krakka vant- ar til að bera út lílaðið í efri lduta Glerárhverfis og eitt svæði á neðri hluta Y tribrekkunnar. AFGREIÐSLA DAGS Sími 1-11-67 TIL SOLU: Lítil Hoover þvottavél. Uppl. í síma 1-13-94. TIL SÖLU: Sem nýtt magnarakerfi, tegund Rodgers, með tveimur hátölurum lítið notuðúm og vel með farið. Uppl. í síma 4-14-50, Húsavík, milli kl. 4 og 6 alla virka daga. TIL SÖLU: Stevens magasínriffill, cal. 22, 24 skota, sjálf- skiptur með kíki 3x6. Björn Sigmundsson. Sími 1-10-56. TIL SÖLU: Barnarúm með dýnu, lengd 115 sim., barnakerra og kerrupoki, drengja- jakkaföt, sem ný, á 11 til 12 ára, skíði á 10 til 12 ára, karlmannsreiðhjól, selst ódýrt. VPP1: J síma 1-22-71. —d .. "ð."1 : v .b: HERBERGI til leigu. Sími 2-11-45. H IIULD 59662227 - IV/V - 2 .-. I. O. O. F. Rb. 2 — 1152238V2. I. O. O. F. — 147225814! . MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kem um (fyrsta sunnudag í föstu). Altarisganga. Sálmar nr. 54 33P — 537 — 208 — 203. P. S. AKUREYRARKIRKJA. Fyrsta föstumessa vetrarins verður í kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8.30 e. h. Sungið verður úr Passíusálmunum: 1. sálmur 1—8, 2. sálmur 16—20, 3. sálm ur 13—18, 26. sálmur 14. — Einnig er farið með fagra litaníu. Takið Pássíusálmana með. B. S." • FUNDUR í drengja- deild kl. 8 á fimmtu- dagskvöld. Sveit Hólm geirs Brynjólfssonar sér um fundarefnið. Stjórnin. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS- PRESTAKALL. Messað á Bakka n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Á. S. ZION: — Sunnudaginn 27,-febr. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. ÖIP börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Halla Bachmann tal- ar. Allir velkomnir. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur aðalfund á Stefni fimmtudaginn 24. febr. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Akur- eyrar heldur aðalfund í Geisla götu 5 (Lesstofu ísl.-ameríska fél.) í dag (miðvikudag) kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfund- arstörf. Myndasýning. Félag- ar fjölmennið. Stjórnin. GÓUGLEÐI Húnvetningafélagsins á Aknreyri verður í Alþýðu- húsinu lauo'ardao'itin 2(i. o o þ. m. og hefst með borð- haidi ki. 7.30,e, þ. — A|- göngumiðar s'eldir í Al- þýðuhúsinu miðvikudag og fimmtudag írá kl. 8-*- 10 síðdegis. Sími 1-15-95. Stjórnin. • • r KAUPIÐ KJOTI KJÖTBÚÐ Alikálfakjöt: BUFF - GULLAS STEIK - BEINLAUST Svínakjöt: KÓTELETTUR KARBÓNAÐI STEIK Folaldakjöt: NÝTT, SALTAÐ KJOTBUÐ HJÚSKAPUR. Laugardaginn 19. febrúar sl. voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarprest inum í Grundarþingum ung- frú Margrét Anna Schiöth frá Hólshúsum og Árni Sigurðs- son sjómaður frá Húsavík. Hjónavígslan fór fram í Grundarkirkju. I. O. G. T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtu daginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða og fleira. Eftir fund, spurn- ingaþóttur og faiúð í leiki. Æ. t. KONUR! Föstudaginn 25. febr. er alþjóðabænadagur kvenna. Þann dag halda konur úr hin um kristilegu félögum bæjar- ins samkomu í kristniboðs- liúsinu Zion kl. 8.30 e. h. — Konur, fjölmennið og verið hjartanlega velkomnar. Stjórnin. «LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 12.00. „KLÚBBUR UNGA FÓLKS- INS“ opinn í kvöld, miðviku- dag frá kl. 20, í Sjálfstæðis- húsinu, niðri. Dagskrá: Kvik- myndasýning, dans. Hinir.vin sælu „Þeir“ leika. Fjölbreytt úrval leiktækja. Góðar veit- ingar á hóflegu verði. — Franikvæmdanefndin. HAPPDRÆTTI H. f. Vinningar í 2. flokki 1966. 10.000 kr. viimingur nr. 51720. 5.000 kr. vinningar: ‘ 12187,'24766, 25965, 49079, 54052, ■; 54739, 59598. 1.500 kr. vinningar: • 5389, 6009, 6891, 6896, 7006, 7267, 8990, 9063, 9847,10089, 11196, 11883, 11897,11989, 12055, 12192, 12207, 12208, 13160,13239, 13961, 14048, 14269, 15004, 15990, ' 16592, 16598, 16909, 16918, 17317, 17865, 19577, 19581, 21927, 24008, 24014, 27202, 29042, 29314, 30516, 30527, 30554, 31161, 31184, 31587, 35067, 36461, 36487, 44840, 48263, 48289, 48865, 49103, 49214, 50471, 51701, 52509, 52589, 52597, 53209, 53912, 55780, 56225, 59594. Birt án ábyrgðai'. - STJÓRNMÁLAGÁTA (Framhald af blaðsíðu 4). berlega bqðið hann að halda sér saman um þátt stjórnar- valda í þrengingum iðnaðar á íslandi. Að síðustu skal hér minnzt á landbúnaðinn. Nálega öll bændastétt lands- ins var til skamms tíma í málaferlum við stjórnarvöld in út af vafasamri skattlagn- ingu (prófmál Hermóðs í Árnesi) og er það einsdæmi í sögunni, enda bændur sein þreyttir til vandræða. Mála- ferli bænda og stjórnarvalda segja sína sögu um það, live bændur eru óánægðir með sinn hlut. En nú er formálanum lok ið og gátan hljóðar á þessa . leið: Fyrir hverja stjórnar ríkisstjómin og hvers vegna situr hún? □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.