Dagur - 19.03.1966, Page 3

Dagur - 19.03.1966, Page 3
a EYFIRÐINGAR! AKUREYRINGAR! GAMANLEIKURINN Allt er þá þrennt er eftir ARNOLD RIDLEY. Leikstjóri: ÁGÚST KVARAN. Sýning í Laugarborg laugardag og sunnudag kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Jóh. Valdemars- sonar og við innganginn. — Stetaferð frá Túngötu 1 kl. 8.15 á laugardagskvöldið. LEIKFÉLAGIÐ IÐUNN. SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM HIÐ ÁGÆTA ÖLEFNI MALTO fæst í öllum búðum vorum. Búið sjálf til páskaölið- KJÖRBÚÐIR KEA Til fermiiigarinnar NÁTTKJÓLAR - NÁTTFÖT UNDIRKJÓLAR - MITTISPILS BRJÓSTAHALDARAR SOKKABANDABELTI SOKKAR SKAUPFÉLAG EYFIRÐINGA s« V eínaðar vörudeild HAGKAUP AKUREYRI Fengum í gær, nokkur pör af smábarnaskíðum Verð kr. 535.00. ÝMISLEGT ANNAÐ NÝTT. Tókum upp í gær BARNAÚLPUR nr. 2—3, rauðar og bláar. Verð kr. 409.00. Verzl. ÁSBYRGI BLAÐBURÐUR! Vantar ungling eða krakka til að bera út blaðið í efri hluta Glerárhverfis. Einnig í eitt hverfi á Ytri-Brekkunni. AFGREIÐSLA DAGS, sími 1-11-67. Útsaumaðar NYLON SVUNTUR afar fallegar. Verzl. ÁSBYRGI THAUSCHER SOKKARNIR eru komnir. Einnig þykkri gerðir. KUNERT nýju PERLON SOKKARNIR fást hjá okkur, 30 og 60 den. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR KJÖRSKRÁ vegna bæjarstjórnarkosninga sunnudaginn 22. maí n.k. liggur frammi á bæjarskrif- stofunni, Landsbankahúsinu, II. hæð, frá og með þriðjudeginum 22. marz n.k. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borizt undirrituð- um í síðasta lagi fyrir 1. maí n.k. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. marz 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. SNYRTI YÖRUR í úrvali til fermmgar- innar KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V eínaðar vörudeild VAL UNGA FÓLKSINS - HEKLUBUXURNAR - VANDAÐUR FRÁGANGUR AMERÍSKT EFNI NYLON NANKIM BETRI BUXUR í LEIK OG STARFI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.