Dagur - 11.05.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 11.05.1966, Blaðsíða 6
6 Góður MOSKVITHS, árg,erð 1963, er til sölu. Nýskoðaður. Upplýsingar gefur Kristján Gunnarsson, sími 1-18-08, eða í Raflagnadeild IvEA. TIL SÖLU: VOLVO STATION, árgerð 1953. Skipti á nýrri bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-28-23 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: JEPPI með ný uppgerð- um mótor. — Skipti á 5 manna fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 6-11-63, Dalvík. BARNAGÆZLA! 12 ára stelpa vill ráða sig til að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 1-15-41. Vantar UNGLINGSSTÚLKU til að gæta barns í suraar. Uppl. í síma 1-15-54. 11 ÁRA STÚLKA óskar eftir bamagæzlu í sumar. Uppl. í síma 1-19-29. TIL SÖLU: GÓÐUR BÍLL fyrir lágt verð. Uppl. í síma 1-27-82 eftir kl. 7 e. h. V OLKSWAGEN, árgerð 1959, til sölu, vel með farinn og í ágætu lagi. Toppgrind o. fl. fylgir. Uppl. í síma 1-16-98 eftir kl. 4 e. h. TIL SÖLU: Austin Gipsy, árg. 1962, nreð benzínvél. Ekinn 34 þúsund km. — Nánari upplýsingar gefur Björn Ingvason, Skútustöðum, Mývatnssveit. NÝR RUSSAJEPPI TIL SÖLU. Kurt Sonnenfeld, tannlæknir. TIL SÖLU: Volkswagen, árg. 1964. Ekinn 14 þús. km. Renault Station, árg. 1965 Ekinn um 6 þús. km. 14 manna sendibifreið árg. 1962, í góðu lagi. Upplýsingar hjá Pétri og Valdimar h.f. NÝKOMIÐ! Enskir KVENSKÓR, 3 gerðir Belgískir kÁRLMANNASKÓR, nýjasta tízka Þýzkar PLASTTÖFFLUR, ódýrar Svartir FÓTLAGASKÓR á börn, stærðir 27-33. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1966 Skóbúð Drengjabuxur POLYESTER-ULL, verð kr. 375.oo og 420»oo Viunubuxur Peysur - Skyrtur KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild VIL KAUPA notað BARNARÚM. Uppl. í síma 1-20-60. NY SENDING! DÖMUKÁPUR, stórar stærðir Hvítar, léttar DÖMUBLÚSSUR, ermalausar og stutterma, einnig í stórum stærðum. KLÆÐAVERZLUN 516. GUÐMUNDSSONAR Leikfangaúrvalið er hjá okkur. Daglega eitthvað nýtt! Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 „PHILIPS“ „KASETTUR“ í ferðasegulbandstæki NÝKOMIN Járn- og glervörudeild N ý k o m i ð : KAFFISTELL 6 manna MATARSTELL 6 manna MATARDISKAR sömu skreytingar BOLLAPÖR margar gerðir Járn- og glervörudeild Hjartacrepegarn Combi, T.V. og Aít. ’61, Baby treyjugam. Allir tízkulitir. PÓSTSENDUM. Sími 1-13-64. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AUGLYSH) I DEGI Foreldrar! Leyfið börnum ykkar að dvelja í sumarbúðunum HÓLAVATNI. Hringið í síma 1-28-67 og leitið nán- ari upplýsinga. SUMARBÚÐIRNAR HÓLAVATNI. HAGKAUP AKUREYRI PEYSUSETT úr LEACRYL (stór númer) Aðeins kr. 750.00 NYLONSOKKAR, 30 den. (þrjú pör í pakkningu). Aðeins kr. 65.00 CREPE-SOKKABUXUR, kvenna Aðeins kr. 98.00. Margt, margt fleira. .••••IIMIMp|mm^|lllllMMUtlM>UtltMMIIUimmllUIUMlMMt. ......................... • IttMÍHI. MtMltHIH lltlMMIMIHtH iMMIMIMHHHt IMMIMMIH IIMMMHM IMIHIMHUI' NÚ ER RÉTTI TÍMINN AÐ PANTA SAAB BÍLINN SAAB EIGENDUR! Viðgerða- og varahlutaþjónustu annast Rafn og Sig- urður bílaverkstæði við Kaldbaksgötu. SAAB-UMBOÐIÐ AKUREYRI TÓMAS EYÞÓRSSON, Veganesti, sími 1-28-80. PUMA KNATTSPYRNUMENN! PUMA KNATTSPYRNUSKÓRNIR em komnir. 4 fyrstudeildar lið nota PUMA SKÓ nú í sumar. Heimsþekkt gæðavara. m . PÚMA fæst aðeins hjá okkur. BRYNJÓLFUR SVEINSS0N H.F. Nýtt! - Nýtt! KVEN- og BARNA- __ TÍGER SUMARSKÓRNIR KOMNIR. ' Italskir kvensandalar SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.