Dagur - 08.06.1966, Side 2
2
■1*1
zj,
17. JUNIMOTIÐ
HEFST N.K. LAUG-
ARDAGKL.2
FYRRI HLUTI 17. júní-
mótsins fer fram laugardag-
inn 11. júní á íþróttavellin-
um á Akureyri og hefst
keppni kl. 2 e.h. Keppt verð
ur í eftirtöldum greinum:
Stangarstökki, kúluvarpi,
kringlukasti, 400 m. hlaupi,
langstökki og 800 m. hlaupi.
17. júní verður keppt í
eftirtöldum greinum:
100 m. hlaupi, 1000 m. boð
hlaupi, spjótkasti, hástökki
og 1500 m. hlaupi.
Þátttöku ber að tilkynna
til Páls Stefánssonar, sími
1-12-87, fyrir fimmtudags-
kvöld. □
60ÐUR ARANGUR KA-STULKNA
Kepptu við tvö beztu handknattleikslið landsins
EINS og áður hefur verið getið
um, fóru 18 KA-stúlkur í
keppnisferð til Reykjavíkur sl.
föstudag. Var ferðin í alla staði
Á sunnudag var keppt í
íþróttahúsi KR og urðu úrslit
þessi:
2. fl. KA—KR 5:3 og m.fl.
góð, og Urðu stúlkumar félagi KA—KR 7:5.
sínu og bæ til sóma. Árangur í
ferðinni var allgóður. Keppti Eins og sjá má er þetta prýðis
meistaraflokkur KA við fslands góður árangur, ef tekið er tillit
meistarana Val og FH í hrað- til þess, hve sterkir andstæðing
móti, sem fram fór í íþróttahúsi arnir eru. Þessi ágæti árangur
Vals, og urðu úrslit þessi: er uppskera góðrar ástundunar
2. fl. KA—Valur (ísl.m. ’66) 5:7 við æfingar í vetur og nú í vor.
Hraðmót m.fl. Valur—FH 8:5 Þjálfari stúlknanna er Jón
Valur—KA 9:6 og KA—FH 5:7. Steinbergsson. □
Unglingaslagsma! á Laugum
FYRIR hvítasunnu héldu gagn
fræðingar á Laugum mjög fjöl-
mennan dansleik. Hafa af hon-
um borizt fréttir ófagrar. Sjón-
arvottur segir m. a. svo frá:
Samkomugestir, sem skiptu
hundruðum, voru, að því er
virtist, flestir á aldrinum 16—18
ára. Ölvun var mikil og ólæti
þegar á leið. Lögregluþjónar
voru aðeins 3 en áttu, eftir því
sem sagt var, að vera 7 og hefði
ekki veitt af. Þeir stóðu van-
megna gagnvart uppvöðslu-
seggjum og drukknum ungling
um. í lok dansleiksins upphóf-
ust almenn slagsmál í danssaln
um. A. m. k. 30 manns slógust
í einu og var ófagurt um að lit-
ast. Utifyrir gengu menn ber-
serksgang, m. a. Húsvíkingur,
sem vildi höggum koma á pilt
einn frá Akureyri en missti
hans jafnan og lét.þá bíl hans
gjalda þess, beyglaði hann víða,
skemmdi framrúðu og rúðu-
þurrkara og sleit hurðarfesting
ar. Maðurinn var þegar kærð-
ur. Umrætt kvöld sýndist allt
fljótandi í víni, sagði sami sjón-
arvottur að lokum. Q
MAÐUR SLASAÐIST
VIÐ DANSHÚS
Á LAU GARD AGSKV ÖLDIÐ
lentu menn í slagsmálum úti-
fyrir Sjálfstæðishúsinu á Akur-
eyri. Maður einn fékk þar mik-
ið höfuðhögg og var fluttur í
sjúkrahús. Hann lá þar er blað
ið síðast frétti. Málið er í rann-
sókn. □
BÍLLINN í ÁR ER
-DODGE 1966-
HAGUR BÆNDA
Magnús Jónatansson
lék með tilraunalands-
liðinu gegn Skotunum
SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld ■
íór fram á Laugardalsvellinum
í Reykjavík leikur milli til-
raunaliðs landsliðsnefndar og
skozka liðsins Dundee United,
sem dvalið hefur í Reykjavík
undanfarið á vegum Fram, og'
leikið 3 leiki og unnið þá alla
imeð yfirburðum. Skotarnir
sigruðu tilraunalandsliðið með
6:0 og segja sunnanblöð að leik
ur Islendinga hafi verið með
því lélegasta, sem sézt hefur
til úrvalsliðs. Einn Akureyring
ur, Magnús Jónatansson, lék
með tilraunalandsliðinu. □
SUNDMOT UMSE
Sláizt í för með öðrum ánægðum DODGE eigendum og veljið
DODGE 1966. Það er sama hvort það er DART, CORONET,
POLARA eða MONACO, þeir eru hver öðrum glæsilegri. Hinir
vandlátu velja aðeins DODGE 1966.
B0DGE DART GT...
er fallegur bíll með fallegum
klassískum línum. — DODGE
DART er rúmgóður ög kraft-
mikill bíll, sem gaman er að
aka. Fáanlegur með venjulegri
þriggja gíra skiptingu, sjálfskipt-
ingu eða fjögurra gíra gólfskipt-
ingu.
1966 Dodge Dart GT
verður haldið að Laugalandi á
Þelamörk sunnudaginn 12. þ.m.
og hefst kl. 3 e.h.
Keppnisgreinar verða þessar
fyrir karla:
100 m. frjáls aðferð. 200 m.
bringusund. 100 m. baksund.
4x50 m. boðsund, frjáls aðferð.
Fyrir konur:
50 m. frjáls aðferð. 100 m.
bringusund. 50 m. baksund.
4x50 m. boðsund, frjáls aðferð.
D0DGE C0R0NET 500...
BLAÐINU voru sendar þessar
vísur og skýra þær sig sjálfar:
Ekki er hagur bænda brotinn,
bjart skal yfir leiðarenda,
ríkisstjómin kaupir kotin,
karlarnir í Straumsvík lenda.
Ekki er gæfa þeirra þrotin,
þar á rok og fræði benda,
Ingólfur mun kaupa kotin,
karlana í „álið“ senda.
er, eins og allir bílar frá
DODGE, vandaður, sterkur og
síðast en ekki sízt stórglaesilegur
með nýtízkulegum línum. —
CORONET kemur „standard“
með 145 hestafla vél, en auk þess
má velja um fjórar aðrar vélar-
stærðir.
D0DGE P0LARA...
er glæsilegasti bíllinn frá Banda-
ríkjunum í ár. Undir vélarhlíf-
inni er hin heimsfræga DODGE
383 cuh. in., V8 vél.
1066 Dodg« Coronet 500
19G6 Dodge Polara