Dagur - 08.06.1966, Page 3

Dagur - 08.06.1966, Page 3
s ATVINNA! Röskur maður óskast til iðnaðarstarfa. Upplýsingar gefnar kl. 7 næstu kvöld. SIGURÐUR BALDVINSSON, Gúmmíviðgerðinni, Stiandgötu 11 ATVINNA! —-y Oskum eftir að ráða j ár niðnaðarmann Helzt vélvirkja eða bifvélavirkja. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Vöglum á Þela- mörk, Glæsibæjarhreppi, föstudaginn 10. júní n.k. og hefs't kl. 2 e. h. Selt verður: 5 kýr, kvíga, naut, dráttarvél (Tordson Dexta) 3 ára, gömul dráttarvél (Ferguson), vörubif- reiðin A—789, Chevrolet, mjólkurdunkar, girðingar- efni og e. t. v. nokkur hross. Gjaldfrestur verður veittur af hluta kaupsverðs eftir nánari ákvörðun uppboðshaldara. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. saumaðar STÓLSETUR RYA-TEPPI STRIGI í rya-teppi Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 NÝKOMIÐ! Sænskar POPLINKÁPUR CRIMPLENEPILS DÖMUBUXUR, ljósir litir BLÚNDUBLÚ SSUR, svartar og hvítar Seljum næstu daga GÓÐA HERRAJAKKA úr tweedefnum á kr. 975.00 TERYLENEBUXUR kr. 575.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR ÁVAXTASETT KÖNNUSETT GLASASETT Járn- og glervörudeild Garðsláttuvélar, margar gerðir Bakúðadælur Fötudælur Garðkönnur Járn- og glervörudeild IÐNNÁM! Nemi getur komizt að í málaraiðn. Upplýsingar í síma 2-13-26. Mig vantar ábyggilegan mann í vinnu strax. Upplýsingar á staðnum og í síma 2-11-36. KARL HINRIKSSON, Smurstöð BP við Laufásgötu. HÚS TIL SÖLU! Húsið HRÍSEYJARGATA 1 er til sölu - 2 íbúðir, önnur laus nú þegar. Til sýnis kl. 6—9 e. h. Upplýsingar í síma 1-29-55. SUNDNÁMSKEIÐ verður haldið í Sundlaug Akureyrar fyrir 6 ára börn og eldri frá 23. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. TILBOÐ ( Ýtuskóflu TD 6 og Dodi sýnis hjá verkstjóra Vega; inu á Akureyri. Tilboð \ júní á skrifstofu Vegagerí 3SKAST í: »e Veapon, yfirbyggðan, til >erðar ríkisins í Áhaldahús- ærða opnuð kl. 1 hinn 13. 'arinnar á Akureyri. Bifreiðaeigendur! - Bifreiðaverkstæði! Hjá okkur fáið þér hinar viðurkenndu „CROSS CUT“ platínur, kveikjulok, kveikjuhamra, þétta, háspennukefli, kertaþi'áðasett og alls konar ROFA fyrir ljós og mæla. Einnig BURSTA í dýnamóa og STARTARA í úrvali. Athugið að verð eru sérstaklegá hagstæð. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR H.F. VARAHLUTAVERZLUN Almenn bifreiðaskoðun Athygli bifreiðaeigenda er vakin á því, að almenn bif- reiðaskoðun hér í umdæminu stendur yfir og ber þeim, sem vanrækt hafa að koma með bifreiðir sínar til skoðunar samkvæmt fyrri auglýsingu, að koma með þær nú þegar og þeim, sem síðar eru á skránni, ber að koma með þær á áður auglýstum tíma. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 6. júní 1966.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.