Dagur


Dagur - 08.06.1966, Qupperneq 7

Dagur - 08.06.1966, Qupperneq 7
7 ÍBÚÐ ÓSKAST 4ra til 5 herbergja íbúð, helzt á Brekkunni, óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1-23-20. ATHUGIÐ! Iðnaðarmann vantar her- bergi. Helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 1-14-06. HERBERGI Tvær menntaskólastúlkur vantar herbergi næsta vet- ur. Helzt á Syðri brekk- unni. Uppl.’í síma 1-18-53. HÚSEIGN TIL SÖLU Tveir þriðju hlutar liúss- ins Brekku í Hrísey eru til sölu með bágkvæmum skilmálum. Uppl. gefa Þorsteinn Valdimarsson, Hrísey, og Magnús Jó- hannsson, Grafarnesi. TÚN TIL LEIGU Túnið á Ósi í Arnarnes- lrreppi er til leigu í sum- ar. Sernja ber við Stefán Júlíusson, Breiðabóli, Svalbarðsstr. FRÍMERKJAPAKKAR 500 tegundir. Fjölbreyttasta úrval í landinu. Sendum verðlista. A S Ó R Pósthólf 84, Reykjavík UPPBOÐ Mánudaginn 13. júní 1966 kl. 2 e. h. fer frarn uppboð í geymsluskála við Byggingavöruverzlun T. Björnssonar við Gler- árgötu og verður þar boð- in upp og seld rafknúin bandsög, talin eign Jóns Gíslasonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn Akureyri. NÝ SENDING: TÖSKUR, margar gerðir, úr leðri, rúskinni og fleiri efnum. HATTAR, ný snið. Litaval. SLÆÐUR og HANZKAR í úrvali KÁPUR úr rúskinni og gerfiskinni SUMARKÁPUR og DRAGTIR VERZLGN BERNHARÐS LAXDAL i I Hjartans þakkir lil dllra þeirra, sem glöddu mig á 70 ára afmieli rniriú 1. júni 1966 með heimsóknum, gjöfum, skeytum, simtölum og sendingum. Guð hlessi ykkur. öll. ENGILRÁÐ SIGURÐARDÓTTIR, Bakka. * <■ f «23 Jarðarför móður okkar, JAKOBÍNU SVEINBJÖRNSDÓTTUR, Gásum, er lézt LFjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. júní, fer fram laugardaginn 11. júní. Athöfnin lrefst með bæn að heimili hinnar látnu kl. 13.30. Jarðsett verður frá Glæsibæjarkirkju kl. 14.00. Börn hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS BENJAMÍNSSONAR, Kroppi. Steinglímur Guðjónsson, Elín Pálmadóttir. Snorri Guðjónsson, Kristín Guðmundsdóttir. Ásgeir Guðjónsson, Hulda Kristinsdóttir. i: GaýiSar Guðjónsson, Frevja Eiríksdóttir ':.y 4 og barnaböm. 17. JÚNÍ NEFNDIN TEKIN TIL STARFA 17. JÚNÍ-NEFND er tekin til starfa fyrir nokkru síðan. Fyrir 17. júní í fyrra voru sendar út fyrirspurnir til lesenda blaðsins um efni til 17. júni hátíðahald- anna og nú hefur 17. júní-nefnd Akureyrar óskað eftir því að ef einhverjir vildu gera tillögur um fyrirkomulag eða ættu í fórum sínum skemmtilegt eða þjóðlegt efni, sem flytja mætti á útiskemmtunum hátíðarinnar, létu þeir nefndinni það í té nú þegar til athugunar og flutn- ings þegar þar að kemur. Upplýsingum og tillögum má koma til einhvers úr 17. júní- nefnd, sem er þannig skipuð: Jón Ingimarsson formaður. Gísli Lórenzson, ritari. Jón Guðlaugsson. Jónas Jónsson. Siguróli Sigurðsson. VIÐSKIPT AFRÆÐI- NEMI óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 1-13-68. DVÖL í SVEIT! 10—12 ára barngóð og samvizkusöm telpa getur fengið pláss í sveit á fjöl- mennu heimili. Uppl. í síma 2-11-39. VANTAR KONUR í eldhús. HÓTEL HÚSAVÍK Sími 4-12-20. TIL SÖLU: Volkswagen bifreið í góðu lagi, árgerð Í962. Upplýsingar gefur Þorsteinn Jónsson, sími 1-28-76. TIL SÖLU: Skoda 1955, mjög ódýr, skoðaður 1966. Skipti koma til greina á ógang- færum bíl. Sími 2-11-62. WAUAHALL VICTOR, árgerð 1963, til sölu. Uppl. í síma 1-14-00. TAPAÐ HERÐASJAL Hvítt, heklað herðasjal hefur tapazt á götum bæj- arins. Finnandi geri svo vel að allvenda sjalið á skrifstofu ,,Dags“, Akureyri. Halldóra Bjarnadóttir. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árd. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr. 26, 25, 355, 356, 657. P. S. AKUREYR ARSÓKN! — Aðal- safnaðarfundur verður hald- inn í kirkjukapellunni sunnu daginn 12. þ. m. kl. 4 e.h. — Sóknarnefndin. HJÚKRUNARKONUM, ljós- mæðrum og sjúkraliðum býð ur Miss Margaren W. Smith frá Glasgow á kristilega sam komu til sín í Zion, föstu- dagskvöld 10. þ. m. kl. 8,30. Sýndar verða e. t. v. litmynd- ir. Konum, sem kynnast vildu starfi Miss Smith mun vera heimilt að koma. KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU heldur aðalfund í kirkjukapellunni laugardag- inn 11. júni kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Kaffiveitingar. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. HVAÐ ER TRÚ ÞÍN STERK? Mun hún geta staðizt reynsl- ur? Hvers vegna er áríðandi að hafa trú? Opinber fyrir- lestur fluttur af Leif Sand- ström fulltrúa Varðturns félagsins 12. júni kl. 16 í Bjargi Hvannavöilum 10. All ir, sem ieita Guðsríkis, eru velkomnir, ókeypis. Engin samskot. Vottar Jehóva. MARTINUS flytur fyrirlestur með litskuggamyndum í Landsbankasalnum mánudag inn 13. júní n. k. kl. 8,30. All- ir velkomnir. Aðgöngumiðar við innganginn. Sjá nánar í grein í blaðinu. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Næsta ferð verður ll. júní. Farið um Tjörnes, skoðuð surtarbrandslögin og ekið út á Máná um miðnættið. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). heykögglaframleiðsla. Sú reynsla, sem fcngin er með samanburðarrannsóknum er- lendis á íslenzku grasi er mjög jákvæð, og íslenzkt heymjöl hefur hlotið lofsamlega dóma. Hæfilegt liitastig og langur birtutími á eflaust sinn þóti í gæðum grassins til fóðurs. Þann möguleika væri eflaust hægt að nýta með stórfram- leiðslu heymjöls til útflutnings, fyrst með ræktun lands og síð- an með byggingu verksmiðja til að vinna vöruna. - KEA 80 ÁRA (Framhald af blaðsíðu 4) Samvinna og samhjálp hefur verið einskonar aðals- merki fólks við Eyjafjörð á undanförnum áratugum. Þrotlaust samvinnustarf í héraði hefur verið mannbæt andi og borið þann ávöxt, senr hið áttræða afmælisbarn sjálft, Kaupfélag Eyfirðinga, er gleggsti vottur um. Dagur sendir Kaupfélagi Í! Eyfirðinga beztu árnaðar- tS óskir. ............... □ BRÚÐHJÓN. Á hvítasunnudag 29. maí sl. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum, af síra Ágústi Sigurðssyni, nngfrú Rannveig Baldurs- dóttir frá Hjalteyri og Guðni Örn Jónsson múrari Byggða- vegi 134 Akureyri. BRÚÐHJÓN. Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Elín Pétursdóttir og Runólfur Engilbertsson bifreiðastjóri. Heimili þeirra er í Gránufé- lagsgötu 19 Akureyri. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hertha Jó- hanna Kristjánsdóttir, flug- freyja (dóttir Kristjáns P. Guðmundssonar forstjóra á Akureyri og Ingvar Björns- son stud. juris úr Hafnar- firði (sonur Björns Ingvars- sonar lögreglustjóra). Hjóna- vígslan fór fram í Kaupangs- kirkju og var hún fram- kvæmd af sóknarprestinum í Grundarþingum. GJAFIR til Styrktarfélags van gefinna, Akureyri: Frá Árna Árnasyni (afhent Albert Sölvasyni) kr. 5000.00, frá I. J. J. (afhent undirrit.) kr. 2000.00, frá Kr. Ein. (Afhent Jóhanni lækni Þorkelssyni) kr. 1000.00. Innilegar þakkir. Jóhannes Óli Sæmundsson. GJÖF. í tilefni af 60 óra af- mæli frú Laufeyjar Sigurð- ardóttur, Hh'ðargötu 3, af- henti frk. Jóhanna Jóhannes- dóttir kr. 1000,00 að gjöf, til fegrunar við barnaheimilið Pálmholt. Jóhanna hefur áð- ur sýnt barnaheimilinu góð- vild. Þökkum við af alhug þessa gjöf. — Minningar- sjóðsnefnd. - GJÖF til Fjórðungssjúkrahúss- ins frá gamalli. konu, krónur 500,00. — Með þökkum mót- tekið. — Guðm. Karl Péturs- son. ÁHEIT á Dalvíkurkirkju. — j Ónefndur maður á Dalvík af- henti mér 23. maí áheit á Dal- víkurkirkju að upphæð kr. 5500.00. Ég þakka þetta áheit af heilum hug og leyfi mér um leið að vekja athygli manna á því að kirkjumar hér heima fyrir, virðast engu síður.verða vel við áheitum, en aðrar lengra í burtu. Sami maður afhenti mér einnig ann að áheit að upphæð kr. 2500.00 á Strandakirkju. Ég þakka einnig það áheit og bið gef- andanum velfarnaðar. Stefán Snævarr. HEIMSÓKNARTÍMI í Elliheim ilið í Skjaldarvík er á virkum dögum kl. 15—16 og 19—20. Á sunnudögum kl. 13—15 og 19—20. — Forstöðumaður. MINJASAFNIÐ er opið dag- lega kl. 1.30—4 e.h. Á öðrum tímum verður þó tekið á móti ferðafólki ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62, en safn- varðar 1-12-72. NONNAHÚS verður opið í sumar aila daga vikunnar kl. 2—4 e.h. Uppl. í símum 1-13-96, 1-15-74 og 1-27-77. RAKARASTOFUR okkar eru lokaðar' á laugardögum sum- armánuðina. Sigtr. Júlíusson, Valdi, Ingvi og Halli. •

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.