Dagur - 06.08.1966, Blaðsíða 8

Dagur - 06.08.1966, Blaðsíða 8
r ■F f I t f t SMÁTT OG STÓRT <r -3 -V t Atlavík — samkomustaður og eftirsáttur tjaldstaður. (Ljósm.: E. D.) é t Tæplega 2 stunda flug er til Glasgow í Boeing 727 þotu HÉR fara á eftir nokkur atriði .varðandi hina nýju Boeing 727 C þotu Flugfélags íslands, sem tekin eru úr fréttatilkynningu: 4 1 þotu Flugfélagsins verða ,sæti fyrir 119 farþega, sé vélin öll eitt farrými. í ráði er hins vegar að hafa tvö farrými. 1. farrými og „Tourist Class“ og verða þá sæti nokkuð færri. — Hægt er hins vegar að hafa sæti fyrir 131 farþega í flugvélinni. Flughraði Boeing 727C er 965 km. á klst. í 25 þús. feta hæð, .en á flugleiðum Flugfélagsins mup vexða flogið í 25 þús. — 35 þús.-feta- hæð (10.668 m.). Boeing 727 R.vik — Kaupm.höfn klst. 2:40 R.vík — London klst.*2:30 R.vík — Osló klst. 2:10 R.vík — Glasgow klst. 1:50 Eldsneytisgeymar Boeing 727 C þotunnar taka rúmlega 30 þús. 1. af eldsneyti og flugþol hennar er 4800 km. Það sam- þjöppuhverfihreyflum og er samanlögð orka þeirra 16 þús. hestöfl. Þrefaldir lofthemlar aftan á vængjum, auk lofthemla og sér staks lyftiútbúnaðar framan á vængjunum valda því, að Boeing 727 C þotan getur notað stuttar flugbrautir, til flugtaks og lendingar. Þotan þarf t. d. styttri flugbrautir en Cloud- svarar flugí frá Reykjavík til masterflugvélar. Á hámarks- Vfefchingtoií í Bandarikjunum án viðkomu. -Þetan er knúin þrem for- III líS og erliH aS heyja Gunnarsstöðum 5. ágúst. Hér (irm slóðir spratt mjög seint. Nokkrir byrjuðu að slá fyrir 10. júlí en þá voru engir þurrkar og það hey hálf hraktist, en 16. —20. júlí voru þurrkar og byrj- aði þá sláttur almennt. Nú standa mál svo, að þeir sem hafa súgþurrkun hafa flestir náð einhverju heyi í hlöður en aðrir minna eða jafnvel ekki neitt. Hvergi mun enn búið að ihálfhirða. Ástandið er því illt enn sem komið er. Þetta óþurrkasvæði nær að Jökulsá og austur á Sandvíkurheiði. Hins vegar varð grasspretta góð á endanum. Stöðvun heyskapar SIÐASTI hálfur mánuður hef- ur verið heyskap svo óhagstæð ur hvað veðráttu snertir, að telja má heyskaparstöðvun á Norðurlandi, einkum austan Oxnadalsheiðar. Nokkur mis- munur er þó á þessu í hinum ýmsu sveitum. En öllum frétt- um ber saman um góða gras- sprettu, bæði á ræktuðu landi óskemmdu og í úthaga. Eru menn því orðnir langeygðir eft- ir þurrki. ■ Of snemmt er að spá nokkru um fóðuröflunina í sumar, en mjög þarf að skipta um til hins betra til að bústofnsskerðing íylgi ekki í kjölfarið. □ Lax er nú genginn í árnar í Þistilfirði. Friðrik læknir Sveinsson er að flytja frá okkur, en í stað- inn kemur ungur læknir, Egg- ert Briem. Ó. H. lendingarþunga getur þotan stanzað t. d. á 450 metra vega- lengd. Þessir sérstöku eiginleik ar gera Boeing 727 þotunni mögulegt að nota Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli fyrir vara velli þegar þeir hafa verið mal- bikaðið, og verður þá hægt að nota þotuna til innanlandsflugs til þessara staða, ef ástæða er til. Sé allt rými þotunnar notað fyrir vörur, tekur slík breyting (Framhald á blaðsíðu 2) með góðri samvizku létt á fóðr unum og ættu þá búvörur að seljast betur í landinu. B. B. HELMINGIMINNA TÖÐUFALL Ófeigsstöðum 5. ágúst. í norðri er klakkabakki eins og á þorra en samt harigir hann sennilega þurr í dag. Vegna kalskemmda og illrar sprettu hér í Kinn fá sumir bændur ekki nema helm ings töðufall af túnum sínum í ár. Seint var byrjað að heyja og heyskapur gengur ekki vel. Mjög eru menn misjafnlega á vegi staddir í þeim málum, sum ir langt komnir með fyrri slátt en aðrir ekkert hey fengið í hlöður. FOTURNAR OG GRAS- FRÆIÐ Lionsklúbburinn Baldur í Reykjavík hefur útbúið til sölu á benzínafgreiðslustöðum plast fötur, sem í er skammtur af til- búnum áburði og grasfræi. Á skammtur þessi að nægja í 50 fermetra lands. Þess er vænst, að þeir ferðamenn, sem leiðir sínar leggja um óbyggðir og öræfi, kaupi fötur þessar og noti innihaldið til að græða upp ofurlítinn blett. Þetta var skemmtileg hugkvæmni, þjóð- leg og fögur. Eða livað ætti mönnum að finnast betra en að vita gróður vaxa í sporum sín- um, þar sem enginn var áður? f RAÐUNEYTI VEGNA UNGLINGANNA Vegna óláta drukkins fólks á almannafæri og vaxandi drykkju unglinga hefur ríkis- stjóm Sovétríkjanna stofnað nýtt ráðuneyti til að taka mál þessi föstum tökum. Segir um þetta í fréttatilkynningu, að hér eftir verði drykkjuskapur mun alvarlegra brot en áður, og í stað þess að ölvun þótti nokkur afsökun fyrir afbroti, verður nú afbrotið enn stærra ef ölvun fylgir. Þá verður upp tekinn nýr liáttur í meðferð unglinga þeirra, sem brotlegir gerast um glæpi, en það eru einkum ungl- ingarnir í Sovétríkjunum, sem valda ráðamönnum áhyggjum, og hafa verið stofnuð uppeldis- heimili fyrir þá, sem af sjálfs- dáðum snúa ekki frá villu síns vegar eða líklegir eru til að bæta ráð sitt. AÐ ARI LIÐNU Erfitt er að koma auga á ástæð- ur til þess, að núverandi ríkis- stjóm verði til muna langlífari en aðrar stjórnir hér á landi, enda væri það óeðlilegt. Aðal- viðfangsefni sitt, verðbólguvand ann, hefur henni mistekizt að leysa og engar líkur til að sá vandi verði leystur á hennar vegum. Ekki verður sag|t, að forsætisráðherrann núverandi hafi til að bera meiri stjórn- Heyskapurinn er fljóttek- inn þegar vel viðrar Veiði í Laxá og Skjálfanda- fljóti hefur glæðzt nú að undan förnu. Hér lifa menn í sátt og sam- lyndi eins og hæfir guðs börn- um, messugerðir eru tíðar og kirkjusókn góð. Enn eru flokka drættir og viðsjár með mönnum í Viet Nam. Ótíð og grasbrestur sýnist geta valdið því nú, að menn geti Blönduósi 4. ágúst. Menn eiga ekki mjög mikil hey úti hér um slóðir því komið hafa góðir dag ar inn á milli, en kalt hefur ver ið og menn hafa farið sér hægt við heyskapinn síðasta hálfa mánuðinn. Grasspretta varð á endanum sæmilega góð en hey- skapurinn byrjaði hálfum mán- uði seinna en venjulega. Þetta þarf þó ekki að valda mjög miklu tjóni ef tíð batnar veru- lega því heyskapur er nú fljót- tekinn þegar vel viðrar. Engir bændur hafa lokið fyrri slætti, að ég hygg. Laxveiði hér í Húnavatns- sýslum hefur gengið fremur illa og gekk laxinn seinna en venja hans er. Þó hefur Blanda reynzt sæmilega í sumar. En laxárnar hér í sýslunni gefa bændunum góðar tekjur, enda venjulega veiðisælar. Við þurftum engar áhyggjur að hafa af verzlunarmannahelg inni því hér var ekkert slíkt um að vera, sem veruleg hætta stafaði af sérstaklega í sam- bandi við þá helgi. Ó. S. vizku eða meiri höfðingsbrag en aðrir, er setið hafa í stól hans áður. Margir spá því nú, að ný stjórn verði tekin við um þetta leyti á næsta ári, hverjir sem í henni kunna að verða. ÁRFERÐI EÐA BÚMENNSKA Svo gott getur árferði verið, að jafnvel lélegustu búmönnum vegni sæmilega vel. Hér hefur orðið aflamet ár eftir ár. Þess vegna hafa safnazt gjaldeyris- innstæður og sparifé, og þess vegna hjarir stjórnin, þó að „viðreisnin“ sé löngu strönduð. Árið sem leið komst sjávarafl- inn upp í 1200 þús. tonn og jókst á því ári um 23%. Af síld (og loðnu) öfluðust 813 þús. tonn og af öðrum fiski 380 þús. tonn, auk þess humar, rækja o. fl. Auk þessa eru svo hval- veiðarnar, sem hér hafa verið stundaðar í seinni tíð. Hér er svo við að bæta, að verð á sjáv- arafurðum erlendis hefur hækk að til muna síðustu árin. E£ þetta tvennt hefði ekki komið til, aflamet og hagstætt verðlag erlendis, væri stjórn sú, er nú situr, löngu farin frá völdum, því að undanfarið hefur hún barizt í bökkum, þrátt fyrir gcð ærið, svo og allir atvinnuvegir landsmanna. . NÝJAR SÍLDARVERK- SMIÐJUR Á kjördæmisþingi Framsóknar manna á Laugum í' fyrra var m. a. samþykkt svohljóðandi ályktun: „Þingið telur það mjög mis- ráðið að flytja af sumarsíldar- miðum norðanlands og austan afla til vinnslu í verksmiðjum á Suðvesturlandi og fráleitt að veita stuðning ríkisins til slíkr- ar starfsemi“. Þessi ályktun var gerð að gefnu tilefni því að árið áður beitti ríkisstjómin sér fyrir rik isábyrgð handa reykvísku fyrir tæki til kaupa á síldarflutninga skipi, en felld var á Alþingi til- laga um að styðja á sarna hátt flutninga til norðlenzku verk- smiðjanna. Kjördæmisþingið á Laugum í fyrra taldi einnig „æskilegt, að ríkisverksmiðjan á Raufarhöfn verði stækkuð og komið upp hæfilega stórum verksmiðjum á Þórshöfn og Dal vík. Síðan hefur það áunnizt, að byggð hefur verið verksmiðja á Þórshöfn, Raufarhafnarverk- smiðjan endurbætt og verk- smiðjubygging hafin á Dalvík. Nú eru líka horfur á, að auknir verði síldarflutningar norður. Má kjördæmisþingið una vel þróun þessara mála á árinu, en betur má þó á ýmsum öðrum sviðum, ef duga skal. AKUREYRI OG FLUG- FÉLAGIÐ Það er einkennilegt tiltæki hjá Flugfélagi fslands, eða svo þyk- ir fólki á Norð-Austurlandi, að slíta Akureyri úr sambandi við (Framhald á blaðsíðu 5)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.