Dagur - 10.08.1966, Qupperneq 3
ISLANDSMOT -1. DEILD
11. ágúst kl. 8 e. h
á íþróttavellinum á Akureyri fimmtudaginn
HUS TIL SOLU
Glæsilegt ÞRÍBÝLISHÚS, í smíðum, á Suður-Brekk-
unni er til sölu í einu lagi eða hver íbúð sérstök.
Hver íbúð er 5 herb. eldhús, þvottahús, bað og
geymsla. Allt á sömu hæð.
Upplýsingar gefa Guðmundur Þ. Jónsson í síma
1-28-48 og Sverrir Sigurðsson í síma 1-26-11 eftir kl. 7
á kvöldin.
Happdræfti L. H. Hólum 1966
Skti.w „ ... ,
Utdregin vinninganúmer:
1. Nr. 984 Stóðhestur með reiðtygjum.
2. Nr. 3443 Hryssa.
3. Nr. 5895 Flugfar til Kaupmannahafnar.
Vinninga má vitja til Sigurðar Haraldssonar, Hólum,
Hjaltadal.
Framkvæmdanefnd Landsmóts L. H. 1966.
, YINNA!
Okkur vantar nokkrar stúlkur á sauma
stofuna.
FATAGERÐIN BURKNI H.F.
GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 - SÍMI 1-24-40
Segldúkur, margar þykktir og breiddir Slökkvitæki í hús, báta og bíla SKEMMIIFERÐ IDJU Iðja, félag verksmiðjufólks Akureyri, fer SKEMMTI- FERÐ austur á land laugardaginn 20. og sunnudag- inn 21. ágúst n.k. Komið verður í Hallormsstaðaskóg, verið á samkomu í nýja félagsheimilinu á Egilsstöðum, Valaskjálf, og komið ef til vill á fleiri staði. Fargjald er ákveðið kr. 500.00 á mann, innifalið er ein máltíð, svo og sameiginlegt nesti. Þar sem tryggja þarf góðar bifreiðir í ferðina í tíma eru allir þeir, sem hug hafa á þessari ferð, beðnir að láta trúnaðarmenn félagsins vita, eða þá skrifstofu fé- lagsins, sími 1-15-44, sem allra fyrst. Nánar auglýst á vinnustöðum. STJÓRNIN.
Málning úti og inni Þakmálning Penslar í ótal stærðum
Harðplastplötur • •
hvítar T1L S O L U :
NÝ FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ í Glerárhverfi
Þvottasnúruefni mjög vönduð. Teppi á stofum og herbergjum. Eldhús,
bað og svefnherbergi flísalagt. Helmingur kaupverðs
úr nylon á löngum lánum.
Skóflur - Spaðar
5 HERBERGJA ÍBÚÐ á Syðri-Brekkunni.
Gafflar 5 HERBERGJA ÍBÚÐ á Ytri-Brekkunni, neðarlega.
4 HERBERGJÁ ÍBÚÐ í Glerárhverfi.
járnkarlar - Hakar 3 HERBERGJA ÍBÚÐ á Ytri-Brekkunni.
3 HERBERGJA ÍBÚÐIR við Aðalstræti og Hafnar-
Heygaf flar stræti. * -
2ja og 3ja álmu Upplýsingar gefur
RAGNAR STEINBERGSSON, HRL.,
Gráha M % Akureuri Hafnarstræti 107
Sími 2393 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími kl. 5—7 e. h.
«&
I Héraðsmót Framsóknarmanna
1966
I FREYYANGI 20. AGUST kl. 21.00
D a g s k r á :
1. Setningarávarp: Ingvar Gíslason alþm.
2. Ræða: Einar Ágústsson alþm.
3. Skemmtiþættir: Omar Ragnarsson
4. Dans
Hljómsveitin LAXAR leikur.
Aðgöngumiðar við innganginn.
A DALVIK 21. AGUST kl. 21.00
Dagskrá:
1. Setningarávarp: Hjörtur E. Þórarinsson
r
2. Ræða: Einar Agústsson alþm.
r
3. Skemmtiþættir: Omar Ragnarsson
4. Dans
Hljómsveitin LAXAR leikur.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Fjölmennið á héraðsmótin! FRAMSÓKNARFÉLÖCIN Á AKUREYRI OC í EYJAFIRÐI.