Dagur - 10.08.1966, Side 6
ÖKUKENNSLA
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á sérstaklega
lipra og góða Zephyr-fólksbifreið með mjög þægilegri
gírskiptingu.
Brynjólfur Brynjólfsson, Ásveg 27, sími 1-29-80.
YOGA
Séra Þór Þóroddsson fræðari í Mentalphysics flytur
erindi „Leyndardómar sigursæls lífs“ að Bjargi fimmtu
daginn 11. ágúst kl. 8.30.
Persónuleg kennsla í Tíbetskum Yoga-aðferðum
verður nokkur næstu kvöld eftir fyrirlesturinn.
Eyfirðingar, nágrannar!
Munið hinn árlega LEYNINGSHÓLADAG í Leyn-
ingshólum, sunnud. 14. ágúst n.k. og hefst kl. 2 e. h.
TIL SKEMMTUNAR VERÐUR:
Skemmtiefni. sem skátar úr Skátafél. Ak. sjá um.
Eggert Ólafsson fer með gamanvísur o. fl.
Spurningaþáttur.
Reiptog, pokaboðhlaup o. fl.
DANSLEIKUR í Sólgarði um kvöldið og hefst kl. 9.30
PÓLÓ, BETA og BJARKI sjá um fjörið.
Aldurstakmark 16 ár.
Ungmennafélag Saurbæjarhrepps.
Sængurveraefni
DAMASK, einlit og mislit
LÉREFT, rósótt
LÉREFT í koddaver
LAKALÉREFT
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
V efnaðar vörudeild
TAN SAD
BARNAVAGNAR og
KERRUR
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Jám- og giervörudeild
VANTARSTULKU
á enskt heimili.
Upplýsingar í Ásveg 16,
sími 1-26-25.
ATVINNA!
Stúlkur vantar við Leik-
skólann í vetur. — Uppl.
gefur forstöðukonan,
sími 1-18-49.
Páll Gunnarsson.
SKELLIN AÐR A
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 1-22-98
eftir kl. 7 á kvöldin.
TIL SOLU:
Pedegree BARNAVAGN
árgerð 1965.
Verð kr. 3.000.00.
Uppl. í síma 1-25-47.
7 GÓÐAR KÝR
TIL SÖLU.
Auður Sigbjamardóttir,
Fellsenda,
Ljósavatnshreppi.
GOTT ÚTHEY
til sölu strax.
Jónas Halldórsson,
Rifkelsstöðum.
TIL SÖLU:
Vel meðfarin
VASKEBJÖRN-
ÞVOTTAVÉL, ársgömul
Verð kr. 8.500.00.
Uppl. í síma 1-14-19.
Nýkomið:
PEYSUSETT
Verð kr. 585.00.
Verzl. ÁSBYRGI
Nýkomnar:
DÖMUPEYSUR
hvítar og svartar.
YERZLUNIN DRÍFA
Sími 11521
KRAKKAHJOL-
BÖRUR
úr jámi.
Akureyringar!
Höfum fengið liið þekkta FLUO-CALCIN tannkrem
frá Danmörku. Tannkremið er framleitt undir vís-
indalegu eftirliti af Danska Tannlæknafélaginu. —
Regluleg notkun FLUO-CALCIN tannkrems tryggir
varanlegar og heilbrigðar tennur. Varist skaðleg jtann-
krem, notið FLUO-CALCIN tannkrem.
AKUREYRAR APOTEK
REYKHUSIÐ VIÐ NORÐURGÖTU 2B
Akureyri, er til sölu
Kauptilboð sendist fyrir 15. þ. m. Finnboga Bjama-
syni í Reyikhúsið, sími 1-12-97, sem gefur nánari upp-
lýsingar.
Akureyi’i 9. ágúst 1966.
F. h. H. S. H.
Finnbogi Bjarnason.
TILKYNNING
frá frystihúsi Kaupfél. Svalbarðseyrar
Vegna hreinsunar á húsinu, verða þeir sem eiga geymd
matvæli, að taka þau fyrir 20. ágúst.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR
HÚSMÆÐUR!
Munið
HRAÐFRYSTA
GRÆNMETIÐ
KJÖRBUÐIR Lílið í, diúpfrystinn.
KÉA
Tómstundaverzlunin
NÝKOMIÐ:
KJÓLA
EFNI
úrvali.
VEFNAÐARVORUDEILD