Dagur - 10.08.1966, Síða 7

Dagur - 10.08.1966, Síða 7
7 HÁKARL KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Kjörbúðir DYLON-LITUR IINDRALITUR FYRIR ÖLL EFNI. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild Bókhaldari Akureyrarbær óskar eftir að fastráða mann til bók- haldsstarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er, að umsækjandí hafi verzlunar- eða samvinnuskólapróf og reynslu í bókhaldsstörfum. Laun samkvæmt launaikerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 5. september n.k. Nánari uppiýsingar gefur bæjarritari. Bæjarstjórinn á Akureyri, 4. ágúst 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. i Börnum mínum og öðrum áslvinum, frœndfólki og vinum, scm .glöddu mig á 80 ára afmœlisdaginn, 21. júli sl.y s'etidi eg minar innileguslu þakkir og blessun- aróskir. — Lifið heil. BERNÓLÍNA KRIS TJÁNSD ÓT TIR. Móðurbróðir minn, fcVÉlNN FRIDRÍKSSöN, : lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 5. ágúst sl. — Minningarathöfn fer fram frá Akureyrar- kirkju laúgardaginn 13. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verð- ur að Möðruvöllum í Hörgárdal sama dag. Jón Þorvaldsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, BJÖRNS ÁRNA BJÖRNSSONAR, Lyngholti 3. Sérstakar þakkir færum við Pétri Jónssyni, lækni, fyr- ir hans ómetanlegu lijálp. Sömuleiðis samstarfsmönn- uih hans í Krossanesi fyrir auðsýnda samúð. Kristín Aðalsteinsdóttir, börn, tengdaböm og barnábörn. Innilégar hjartans þakkir sendum við öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur vinarhug, sendu blóm, samúð arkveðjur og margvíslega hjálpscmi, vegna andláts eig- inmanns míns, HANNESAR JÓNSSONAR, Staðarhóli, Aðaldal. Halldóra Magnúsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. Kvenfélagið Hlíf efnir til KVÖLDFERÐAR að Laugum þriðjudaginn 16. ágúst kh 19.30 stund- víslega, ef næg þátttaka fæst. — Farið verður frá Landsbankaliúsinu. Þátttaka tilkynnist í síma 1-18-94, 1-14-96, 1-20-63, 1-29-20 og 2-13-35 fyrir laugardagskvöld 13. ágúst Ferðanefndin. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10 f. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr: 526 — 384 — 114 — 367 — 583. — Athugið að messan er hálftíma fyrr en venjulega. P. S. KVENFÉLAGIÐ HLÍF efnir til kvöldferðar að Laugum 16- ágúst n. k. — Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Ferð í Fjörðu 13.—14. ágúst. HJÓNAEFNI. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung frú Lilja Guðmundsdóttir Ránargötu 25 Akureyri og Baldur Tómasson iðnnemi Eyrarlandsvegi 19 Akureyri. HÓLADAGURINN er á sunnu daginn kemur. Farið verður í hópferð að Hólum í Hjaltadal og tekið þátt í hátíð dagsins. Lagt af stað að lokinni messu á sunnudaginn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í kirkjuna kl. 10—12 f.h. eða kl. 2—4 e.h. fyrir laugardag. Sími 1-16-65. BÍLNÚMERAHAPPDRÆTTI Styrktarfélags vangefinna minnir bíleigendur hér með á að frestur til að fá miða með bílnúmerum rennur út 15. þ. m. Eftir þann tíma verður undir hælinn lagt hvort ákveðin bílnúmer fáist. Mið- arnir eru til sölu hjá umboðs- manni happdrættisins Jó- hannesi Óla Sæmundssyni. Miðar sem ekki eru með bíl- númerum eru líka til sölu hjá Jóni Samúelssyni á afgreiðslu Dags. LÆKNASTOFURNAR á Akur eyri eru lokaðar á laugardög um yfir sumarmánuðina, nema héraðslæknirinn hefur opið milli kl. 11—12 og vakt- læknir hefur opið á sama tíma. Apótekin taka 16 kr. aukagjald fyrir afgreiðslu eft ir kl. 6 á kvöldin og eftir kl. 12 á hádegi á laugardögum. Stækkun sveitarfélaga (Framhald af blaðsíðu 4). Með skipnn níu manna nefndarinnar hafði ríkis- stjórnin þann hátt á, að til- nefna sjálf formanninn, en skipa alla hina nefndar- mennina samkvæmt tilnefn- ingu sambandsstjórnar sveit arfélaga, héraðsdómarafélags ins og þingflokkanna. Þessir aðilar hafa sennilega ekki vitað Iiver af öðrum, og er útkoman m. a. sú, að tveir þingflokkar tilnefna menn búsetta á Akranesi, en Norð lending og Vestfirðing vant- ar. Eðlilegra hefði verið, þar sem sveitarfélögin eru mörg íámenn á Norðurlandi og Vestfjörðum, að tilnefna t. d. oddvitann í Grínrsey eða á Hólsfjöllum í þessa nefnd, fremur en borgarlögmenn í Reykjavík, sem varla verður talin í hættu vegna fá- mennis. Gert er ráð fyrir, að nefnd in skili tillögum eigi síðar en á árinu 1968. Jónas Guð- mundsson segir, að það hafi tekið allt að 10 árum að fækka sveitarfélögunum í Noregi og trúlega tekur það einnig nokkuð langan tíma hér á landi. GEFUR GÓÐAN ARÐ GÓÐ AUGLÝSING - AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskíla á söluskatti Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem skulda söluskatt annars ársfjórðungs þ. á., svo og söluskatt fyrra árs, stöðvaður, verði greiðslu eigi lokið fyrir 15. þ. m. Verður lokun framkvæmd þriðjudaginn 16. ágúst hjá þeim fyrirtækjum, er þá hafa ekki gert full sikil. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 9. ágúst 1966. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Skrifstofxistúlka » • —ií- - * " *• ‘ ♦ -v Jjí £ v < Akureyrarbær óskar eftir að fastráða stúlku til skrif- stofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launaikerfi opinberra síaffsmamia. Umsóknarfrestur er til 5. september n.k. Nánari upplýsingar gefur bæjarritari. Bæjarstjórinn á Akureyri, 4. ágúst 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Byggingaverkfræðingur Tæknifræðingur Akureyrarbær óskar eftir að fastráða byggingaverk- fræðing eða tæknilræðing frá 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 5. september n.k. Bæjarstjórinn á Akureyri, 4. ágúst 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Aðsetursskipti Af marggefnum tilefnum eru þeir, sem skipt hafa um aðsetur innanbæjar eða flutzt til bæjarins undanfarið, beðnir að tilkynna aðsetursskiptin til bæjarskrifstóf- unnar, Landsbankahúsinu, 2. hæð, hið allra fyrstg. Vanræksla á tilikynningu aðsetursskipta varðar sektum. Bæjarstjórinn á Akureyri,.. 8. ágúst 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNfSSON.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.