Dagur - 22.10.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 22.10.1966, Blaðsíða 2
2 Alhugasemdir varðandi iðnfræðsluna Herra ritstjóri! í LAUGARDAGSBLAÐI „Dags", hinn 15. þ.m., er viðtal við for- mann „Félags iðnnema á Akur- eyri". — Út af viðtali þessu, vil ég gjarnan koma á framfæri nokkr um athugasemdum og leiðrétting- um, ef verða mættu til þess að koma í veg fyrir þann misskilning. sem mér virðist korna fram í við- tali þessu, og ég hef raunar orðið var hjá iðnnemum áður. Lög um Iðnfræðsluráð tóku gildil950. í þeim er svo tiltekið, að Iðnfræðsluráð skipi iðnfulltrúa og ákveði umdæmi þeirra og starfs svið. Samkvæmt þessu skipaði Iðn- fræðsluráð, sem hefur aðsetur l Reykjavík, einn iðnfulltrúa fyrir hvern landsfjórðung. Það æxlaðist svo, að ég var skipaður í þetta embætti hér norðanlands árið . 1950, eftir að fráfarandi Iðnráð Akureyrar hafði lagt það til, en nýkjörið Iðnráð samjrykkt. Hvort hér hefur til tekizt betur eða ver, skal ég láta ósagt, en mér kem- ur það spánskt fyrir sjónir, ef iðnnemar, sem til mín hafa leitað 1 vandræðum sínum, hafa ekki fengið einhverja leiðréttingu mála sinna. Umdæmi Jjað, sem ég hef með að gera, nær frá Hrútafirði til Langaness, og að sjálfsögðu eru meðtaldir allir kaupstaðig á þessu svæði. 1 umdæminu eru ár- lega skráðir á annað hundruð nýir iðnnemar, og flestir samningar gerðir til fjögurra ára. en nokk- uð á annað Jtúsund iðnnemar hafa verið skráðir í umdæminu síðan 1950. Eins og að líkum læt- ur, hafa komið upp fjölmörg á- greiningsmál á þessu tímabili, — milli meistara og nemenda, — og hefur þá komið til minna kasta að miðla málum, sem as>vinlega hefur tekizt í ölium tilfellum, nema einu, Jrar sem málið var út- kljáð með gerðardómi. í viðtalinu segir Páll Pálsson: „-----en hinsvegar þykir'okkur mjög miður, að ekkert eítirlit af hálfu hins opinbera er haft með því, hvort námssamningar séu haldnir, og hvort iðnnemar fái Jrá verklegu tilsögn, sent æskileg er“. í námsamningum Jteim, sem iðnnemar hafa með höndum, eru prentuð lög um iðnnám, enn- fremur hafa verið staðfestar náms reglur í nokkrum iðngreinum, sem þá einnig eru festar inn i viðkomandi námssamning. Það er því auðgert fyrir nemandann sjálf- an að fylgjast með Jjví, hvort farið er eftir þessiim lögum og reglum. Sé hinsvegar eitthvað ábótavant í því efni, eiga iðnnemar auðvitað að snúa sér til iðnfulltrúa, sem hefur staðfest og undirritað þeirra samning. Þetta hygg ég, að flest- um iðnnemum sé ljóst, og þá einnig Páli Pálssyni, að minnsta kosti hefur hann leitað á minn fund, varðandi sinn námssamn- ing. Um það má lengi deila, hvort Frá Bridgefélaginu EFTIR TVÆR UMFERÐIR 1 Bridgefélagi Akureyrar standa leikar svo: Rósa og Dísa 368 stig Mikael og Baldur 368 — Baldur og Baldvin 349 — Armann og Halldór 346 — Björn og Arnar 345 — Guðmundur og Alfreð 342 — Karl og Jóhann 337 — Sigurbjörn og Sveinbjörn 336 — Hinrik og Hörður 333 — Angantýr og Jóhann 324 — Gunnlaugur og Jóhannes 319 — Árni og Gísli 314 — Jóhann og Jónas 313 — Guðmundur og Haraldur 313 — iðnnemarfá æskilega kennslu. — Það Vérða sjálfsagt ævinlega skipt ar skoðanir um það, hvernig svo sem kennslunni verður hagað f framtíðinni. Og oft er það nú svo. að eggið vill kenna hænunni, það er að segja, að nemandinn þýkist- vita betur en kennarinn, hvernig eigi að kenna. Þá segir, .enníremur í áður- nefn’dú viðtáli: „Að vísu eru ein- hversstaðar aðilar, sem þiggja Jaun fyrir slíkt „eftirlit", en ég hef hvergi rekizt á það, og þykir -ok-kur Jðrinemum að vonum hart, -að Jte&il liðiir Jiamsins er algjör- lega vanræktur". Þó 'að iðnnemar verði ef til vill ekki svo mikið varir við þetta eftir lit við daglega vinnu sína, þá eru Jrað nú samt sem áður bæði iðn- fulltrúar og prófnefndir í viðkom- andi iðngreinum, sem gefa Jressu auga. Og það er svo að segja dag- legur viðburður, að nemendur komi á minn fund til að ræða ýmislegt varðancli nám sitt, enda er það líka ég, sem þigg launin fyrir þetta „eftirlit". Ég heí orðið Jress var, að iðn- nemar álíta, að Jretta sé vel laun- að embætti, og Jrað er Jrví rétt að upplýsa hér i eitt skipti fyrir öll, að fyrir Jretta starf eru greiddar sex Jrúsund krónur á ári, en hins- vegar er beinn útlagður kostnaður frá minni hendi um fjögur þús- und á ári. Ég ætla, að mörgum iðn nemanum Jrætti hann fá litið fyrir snúð sinn! Þá segir Páll: „Það er einnig meir en lítið furðuleg ráðstöfun, að einn meistari skuli hafa yfir 10 lærlinga. Slík fjöldaframleiðsla iðnaðarmanna verður að teljast í hæpnara lagi, svo ekki sé meira sagt". Hér er því til að svara, að ýmis stórfyrirtæki, sem hafa marga iðn- aðarmenn í Jjjónustu sinni, skrá gjarnan marga nemendur á einn og sama meistara. Þar með er ekki sagt, að þessi eini meistari þurfi að annast daglega kennslu allra nemendanna. Hann getur falið hvaða faglærðum minni sem er í Jrjónustu fyrirtækisins að ann- ast það. Að jafnaði stendur einn faglærður maður að baki hvers nemanda. Það er því algjörlega út í hött, að slá fram þeirri fullyrð- ingu, að einn meistari eigi að kenna 10 nemendum, jafnvel þó hann væri skráður meistari Jjeirra. Að lokum skal það upplýst, að enginn meistari í Norðurlands- fjórðungi hefur skráða 10 nem- endur. Með þökk fyrir birtingu þessara athugasemda. Guðtnunclur Gunnarsson SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). þ. e. fram yfir kosningar. Leng- ur mun hann vart hugsa sér, að frestað ve’rði þeirri kollsteypu í efnahagsmálum, sem röng stjórnarstefna leiðir óhjákvæmi lega til. ÚT EÐA INN? Emil ráðherra gerði verndun fiskstofna í N.-Atlantshafi að umræðuefni í ræðu á þingi Sam einuðu þjóðanna fyrir skemmstu. En vísindamenn hafa alvarlega varað við of- veiði hér við land. Bjarni for- sætisráðherra lét á sama tíma að því liggja, að hleypa þyrfti togurunum inn í fiskveiðiland- helgina til þess að bjarga út- gerð þeirra! REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ ORÐIÐ „STÓRBORG“ „Það þykja ætíð nokkur tíma- mót, er borgir fara yfir 100 þús. íbúa“, segir i nýútkomnum Fjármálatíðindum. Slíkar borg ir nefnast stórborgir. Þetta er sagt í tilefni af þeirri frétt, sem jafnframt er flutt, að á árinu 1965 hafi „Reykjavikursvæðið" komizt yfir stórborgarmarkið. íbúatalan á þessu svæði hafi 1. des. sl. verið 100.469. Með Reykjavík er þarna talið: Hafn arfjörður, Kópavogur, Seltjarn arneshreppur, Garðahreppur og Bessastaðahreppur. Ársfjölgun- in á Reykjavíkursvæðinu var 2,66% (1965) en fjölgun þjóðar innar 1,85%. 1 „stórborginni“ eiga nú heima 52% þjóðarinn- ar en 48% samtals í öllum öðr- um byggðum landsins. Þannig er þá ástatt um það leyti, sem stofnað er til stóriðjunnar í Straumsvík, sem enn mun auka til muna aðdráttarafl „stórborg arinnar“. — Amtsbókasafnið (Framhald af blaðsíðu 1) sem bókavörður segir „að taka verður þennan „vinsældalista" með nokkurri varúð, þó að lána- tölur skrárinnar séu réttar," Jjví að bókafjöldi höfundanna og ein- takafjöldi safnsins af hverri bók er harla misjafn, Jjykir blaðinu listi- Jjessi -ekk-i-ófróðlegur, og tek- ur sér Jjví Jjað bessaleyfi að birta hann. bindi 1. Ingibjörg Sigurðardóttir 960 2. Armann Kr. Einarsson 789 3. Guðrún frá Lundi 685 4. Ragnheiður Jónsdóttir 570 5. Jenna & Hreiðar 487 6. Ingibjörg Jónsdóttir 412 7. Halldór Laxness 314 8. Elínborg Lárusdóttir 313 9. Kristmann Guðmundsson 269 10. Guðnnindur Daníelsson 264 11. Örn Klói 247 12. Jón Björnsson 246 13. Jón Kr. ísfeld 246 14. Stefán Jónsson 224 15. Guðmundur Hagalín 211 SAMVINNAN SEPTEMBERHEFTISAMVINN UNNAR llytur að vanda Ijöl- breytt efni. Af því má nefna greinina Að velja og hafna eftir ritstjórann Pál H. Jónsson, Reglur vefaranna, Mannlíf, sem má ekki gleymast og Hamingjan gengur hljóðlega um dyr, greinar eítir ritstjórann. Þá er Norð-Vesturleiðin, þýdd grein, og kvæði eftir Robert Frost, og sagan um Svörtu hestana eftir Tarjei Vesaas. □ HALLDORA BJARNADOTTIR: GARÐYRKJA FYRIR 40 ÁRUM var samjjykkt að stofna til umferðakennslu í garðyrkju. Nú er garðyrkjuskóla- mál á dagskrá, og í athugun að stofna hann á Akureyri eða í ná- gernni. í sambandi við það nauð- synjamál er rétt að ryfja upp þann þátt garðyrkjufræðslunnar, sem konur höfðu forystu um, og án efa gerði mikið gagn. — Um þetta segir Halldóra Björnsdóttir í Hlín fyrir 10 árum: Á þessu ári eru það rétt 30 ár síðan fyrstu konurnar voru send- ar ut um landið til Jjess að leið- beina almenningi í sveitum og kauptúnum í garðyrkju. — Það er nógu. gaman að rilja upp svo- lítið um ferðalag Jjessara stúlkna þau 13 ár, sem þær störfuðu. Annar Landsfundur kvenna, er haldinn var á Akureyri 8.—14. júní 1926, kaus nefnd til þess að hrinda málinu í framkvæmd, en þarna voru samankomnir kosnir fulltrú- ar af öllu landinu. Þessar konur hlutu kosningu: Sigurborg Ivristjánsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Margrét Sölva- dóttir, Halldóra Bjarnadóttir og Guðrún Þ. Björnsdóttir. (Nefnd- arstörfin lentu að vonum mest á Reykjavíkurkonunum, Kristínu og Halldóru). Landsfundurinn skoraði á Bún- aðarfélag íslands að styrkja Jjetta mál. Nefndin leitaði líka þegar tif Búnaðarfélagsins, og fékk vor- ið 1927 loíun fyrir 1000 kr. styrk hvert árið á fjárhagstímabilinu. (Tveir þriðju lilutar kostnaðar áttu að greiðast annarsstaðar frá). Búnaðarsamböndin, ungmenna- samböndin og kvenfélögin lögðu íram fé á móti loforði B.í. Umferðaleiðbeiningar í garð- yrkju lyrir almenning voru nýtt fyriifbrigði á^ þessum árum og þurfti JiyJ gtjðah úncíirbúning og margar athuganir. — Reyndust þau hjón í Gróðrarstöð Reykja- víkur, Einar Helgason og Kristín Guðmundsdóttir, mestu hjálpar- hellurnar, enda höfðu Jjau árum samatt unnið fyrir garðyrkjuna af mikilli elju, og voru allra manna kunnugust þeim ntálum um land allt. Tvær spurningar hlutu að koma fram um málið: 1. Var Jjessi tilraun tímabær? 2. Voru nokkrar konur til, sem ráðnar yrðu til starfsins og vildu taka það að sér? 1. Fulltrúafundurinn á Akur- eyri sýndi það ljóslega, að þörf var á hjálp og leiðbeiningum. 2. Undanfarin ár höfðu fjöl- margar stúlkur fengið haldgóða íræðslu í garðyrkju, sumar erlend- is, en flestar í gróðrarstöðvunum í Reykjavík og á Akureyri, sem Jjau stjórnuðu Einar Helgason og Guðrún Þ. Björnsdóttir. — Aðrar höfðu margra ára reynslu á að byggja.* Þegar farið var að leita íyrir sér um kennara, reyndist ]>að þegar í byrjun hægt að fá tvær góðar stúlk ur, og var þeim falið að fara um Suðurnes og Borgarfjörð, Jjví hæg- ast var að komast Jrar lerða sinna. Þær voru ráðnar írá 1. maí til 1. okt., og kaupið var 500 kr. fyrir allan tímann. Þær höfðu allt frítt, Jrar sem þær unnu, fríar ferðir og hálfsmánaðar sumarfrí. (Þeim var gert að skyldu að taka þátt í viku ntatjurtanámskeiði, sent Kvenrétt- indafélag íslands efndi til í Reykjavík fyrst í sept. 1927. Kennurunum var að sjálfsögðu fengið erindisbréf og Jjeim var falið að halda dagbók eða vinnu- bók, sem Jjær áttu að leggja fram. Starfið byrjaði 1. maí 1927. Nefndin bjó garðyrkjukonurnar út sent bezt hún gat, með plöntur, fræ og verkfæri. Svæðið, sem garðyrkjukonurnar höfðu til yfirferðar var að sjálf- sögðu of stórt, heil sýsla. En þetta var lilrauna- og vahningarslarj. Og allt blessaðist vel. Það fór svo, að garðyrkjukonun- um ljölgaði ár frá ári, ogárið 1934 voru þær 8 konurnar, sém fóru milli sýslnanna til leiðbeiningar. En 1930 var síðasta starfsárið. Uml'erðakennslan, sem veitt var Jjessi 13 ár, reyndist merkilegt fyrirbrigði: Leiðbeiningar um garðaval, bæði matjurta- og skrúð- garða, lagfæring.á gömlunt görð- um, hjálp með hirðingu garða, út- vegun á plöntum og fræi, meðferð itiniblóma og síðast en ekkf sízt, leiðbeiningar um matreiðslu mat- jurta, sent þær önnuðust „Litlu garðyrkjukonurnar" okkar. — Þær fóru fjórar ferðir um svæðið, og seinasta untferðin var sérstak- lega ætluð ma'treiðslunni og að búa garðana undir veturinn . . Þessi umjerðaken nsla hejði aldrei átt aðjleggjast niður. Það vortt vef"raenntaðar stúlk- ur, sent völdiisí til starfsins, og þær liöfðu hin beztu áhrif, ekki einungis vegna garðyrkjunnar, — lieldur einnig vegna Jieirrar ánægju, sem könurnar höfðu af heimsókn þeirra. Og áhrií höfðu Jjær einnig vegna umgengni inni og útivið. Það fór svo, að öll liéruð lands- ins nutu kennslunnar meira og minna. Garðyrkjukennsla hjá llæktun- arfélagi Norðurlands á Akureyri hefði aldrei átt að leggjast niður. Það hefur ekki tekizt að éndur- vekja liana, Jjó Jjað ltafi verið reynt hvað eftir annað. Garðyrkjukonurnar komu oft til skrafs og ráða'gerða á fundi hjá nefndinni í Reykjavík og lögðu fram tillögur sínar. — Það væri freistandi að birta eitthvað af skýrslunum, sem garðyrkjukon- urnar sendu nefndinnf, Jjær voru bæði skemmtilegar og fróðlegar, en Jjað yrði of Iangt mál, enda birti ársritið „Hlín" inargt um starlið á Jjessum árum. — Tillögur garðyrkjukvennanna voru um *) í Garðyrkjustöðinni á Akureyii jókst garðvrkjiikennslan Jjannig, cltir ósk Sambands norðlenzkra kvenna 1917, að 3 nemendur fengu Jjar kennslu vorið, sumarið og hauslið (1. maí til 1. okt). Hófst sú kennsla vorið 1917, svo þegar farið var að scnda garðyrkjukonurnar út, voru Jjegar margar stúlkur tilbúnar iT starfa. (Framhald á blaðsíðu 7)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.