Dagur - 22.10.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 22.10.1966, Blaðsíða 6
6 NÝ SENDING af hinum ágaetu og ódýru pólsku píanóum væntanleg á næstunni. SELJUM MEÐ AFBORGUNUM. Bóka- og blaðasalan Brekkugötu 5 Til sölu er ’65 módel af VOLSWAGEN. Upplýsingar í Bjarmastíg 10. niðri, eftir klukkan 7 á kvöldin. Nemar geta konrizt að í HÚSASMÍÐI nú þegar. Þeir, sem áhuga hafa, sendi umsóknir, ásamt upplýsingum í pósthólf 108, Akureyri. SJÓMANN, helst vanan, vantar strax á mb. Sævar, Grenivík. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni Akureyri, Símar 1-11-69 og 1-12-14 VINNA! Vantar reglusaman og traustan mann í Súkku- laðiverksmiðjuna Lindu, sem fyrst. Framtíðaratvinna. Upplýsingar gefur Eyþór H. Tómasson. STÚLKA ÓSKAST. íslenzku sendiherrahjónin í Bonn, Þýzkalandi, óska eftir stúlku til heimilis- starfa. Uppl. í síma 1-19-55. 'ftdlovi N N ustofan HELGAMAGRASTR. 10 • AKUREYRI • SÍMI (96)12817 • VIÐGERÐIR • VARAHLUTIR • VERZLUN FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA ÓDÝRT OG GOTT MÓTATIMBUR ' ' - TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 2-13-26 eða 1-27-82. Aðalfundur VEIÐIFÉLAGS EYJAFJARÐARÁR verður háldinn að Freyvangi sunnudaginn 30. október kl. 2 e. h. — F. h. stjórnarinnar Sigtryggur Símonarson. Rjúpnaskyttur! Sjónauki er öryggi fyrir góðri veiði. MARGAR GERÐIR SJÓNAUKA. Allir með næturglerjum. .- -..• KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild NÝKOMIÐ: Úrval af VETRARKÁPUM TERYLENEKÁPUR með loðfóðri BUXNADRAGTIR KÁPUR og JAKKAR úr rúskinni og leðri LOÐHÚFUR í úrvali og margt fleira VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI RÚSÍNIR MEÐ STEINUM Náttúrulækninga- vara KJÖRBUÐIR KEA Málverkaeltirprentanir EFTIR ÍSLENZKA LISTAMENN eru nú til sölu í gólfteppadeild vorri. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild MEST 0G BEZT ÚRVALIÐ HJÁ OKKUR UM 40 TEGUNDIR: SKÓLA- OG FERÐARITVÉLAR REIKNIVÉLAR OG RITVÉLAR rafdrifnar og handknúðar BÓKHALDSVÉLAR RITVÉLAR FYRIR LYFJABÚÐIR RITVÉLÁBÖND - MARGAR TEGUNDIR SENDUM í PÓSTKRÖFU BÓKA- OG BLAÐASALAN, Brekkugötu 5 TIL SÖLU! NÝ GÍGO-HJÓLSÖG. Upplýsingar hjá Sigurbirni Benediktssyni skrifstofu Dofra h.f. PHILIPS- ferðaseguland til sölu. SÍMI 1-13-01 Til sölu er lítið notuð MONSA- SKELLIN AÐR A. Upplýsngar gefur Ágúst Sigurðsson Efnaverksmiðjunni Sjöfn Sem ný rafsuðuplata með 2 hellum er til sölu. Enn- fremur tenór saxofónn., Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í Hamarstíg 2, eftir kl. 7 á kvöldin. POLYTiX Fioml®i8cndt á íslandi- PolytGX Innan húss sem utan PIASTMÁLNINO hvítt Polytex plastmálning er varan- legust, áferðarfallegust, og létt* ust í meöförum. Mjjög fjölbreytt litaval. Notíð Polyfex plastmáinlngu innan húss sem utan - geriö heímíiið Hlýiegra og vistlegra meö Polytex. fsiofnj EFNAVERKSMIÐJAN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.