Dagur - 22.10.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 22.10.1966, Blaðsíða 7
7 Mánudaginn 10! okt. s.l. kom í útvarp Ingibjörg Þorgeirsdóttir, með þáttinn um daginn og veginn. Bjóst ég við, að nú kæmi eitthvað, sem hlustandi væri á, því konurnar eru oft og tíðum engir eftirbátar karlmanna í málflutningi, en ég varð fyrir vonbrigðum og undr- andi að auki. Þar var á ýmislegt drepið, sem eðlilegt má teljast í þessurn þætti, en ekkert nýtt. Þetta um um- gengnina á sveitabæjunum er ná- kvæmlega það sama um að segja og umgengnina sums staðar í Reykjavík og á öðrum stöðum. 111 umgengni er allsstaðar leiðinleg hvar sem er . En í sveitum er fá- títt að ég held, að heyra öskur og ólæti næturnar út á stundum, en fólkið venst þessu máske. En er ég dvldi í Reykjavík fyrir skenimstu var öskrað og hrópað á lijálp, enginn hreyfði sig í hús- inu, og mér var t jáð, að þetta væri ekkert nýtt, en sofnað gat ég ekki strax á eftir. En nóg með það. En þegar frúin fór að minnast á land- búnaðinn, kastaði fyrst tólfunum. Þar var ekki vandann við að fást — heyskapnum hjá bóndanum mátti lfkja við það, að hann færi í sumarfrí — vélvæðing var orðin svo lullkomin, að ekkert var að gera, þess var ekki að geta, þó hirða þyrfti um og ntjólka nokkra tugi af kúm — eða pössun og íóðr- un á nokkrum hundruðum kinda, fyrir utan öll önnur störf, við bú- rekstur, sem ekki verður komizt hjá að inna af hendi, sem sé að sveitafólkið verður oft og einalt að leggja nótt við dag, ef vel á að lara — tíðarlarið eitt, getur orðið það hagstætt, að einhver léttir verði að, sérstaklega fyrir þá, sem fjárbúskapinn stunda. A erindinu var ]rví ekkert að græða og tæplega Grein Halldóru Bjamadóffur (Framhald af blaðsíðu 2). margt mjög athyglisverðar. Þær lögðu til, að nefnd væri starfandi í liverjum hreppi, sem byggi allt undir komu kennarans og skipu- legði ferðir hans.; Að í hverjum hreppi væri miðstöð, þar sem kennarinn hefði héimili og þjón- ustu, og að þar væri vermireitur og garður, sem kennarinn gæti miðlað úr'og safnað þar að sér þeim, sem sérstaklega vildu fá fræðslu. Rostnaðurinn við starf garð- yrkjukvennanna reyndist smám sarnan vél viðráðanlegur: Búnaðar félagið hækkaði sinn styrk allt upp í 300 kr. Ungmennafélög og kvenfélög lögðu fram sinn skerf, og búnaðarsamböndin voru hin liprustu í samvinnunni og lögðu fram ríflega styrki. Kvenfélagasamband Jslands styrkti ferðir stúlknanna að hálfu leyti eftir að það var stofnað 1930, og tók smárn saman að sér alla umsjón starfsins. Kaup kennaranna smáhækkaði og umferðasvæðið var minnkað. Kaupið var lágt á þessum árum, þó stunduðu sumar garðyrkjukon- v urnar starfið árum saman og létu vel yfir. En hvað kom þá til að þelta góða og þarfa leiðbeiningastarf féll niður? Ein ástæðan var eflaust sú, að um þetta leyti var Garðyrkjuskóli TÍkisins stofnaður á Reykjum í Ölfusi (1939). — Menn bjuggust við. að ekki þyrfti að hafa um- ferðakennslu, þegar skólinn væri kominn á fót, liann sæi um allt. Skólinn hefur á þessum árum útskrifað 102 nemendur. Reynsl- an hefur orðið sú, að þessir nem- endur hafa ekki orðið umferða- kennarar. I>eir hafa flestir lent í gróðurhúsum, enda er þar atvinna árið um kring. K ven 1 élaga sa m ba n d í slands, sem samkvæmt lögum og venju hefur séð um umferðakennslu í verklegum fræðum fyrir konur þessi árin, hætti að styrkja garð- yrkjuna,.en hefur nær eingöngu styrkt saumanámskeið. — Sem betur fer helur Sambandið nú tekið garðyrkjuna upp að nýju, eins og til var ætlazt í upphafi vega, og styrkir hana nú að jöfnu við aðra leiðbeiningastarfsemi. Eftir að Kvenfélagasamband íslands hætti að hafa garðyrkju- konur í sinni þjónustu, réð Sam- band norðlenzkra kvenna til sín umferðakennara, senr veitti al- menningi fræðslu í garðyrkju og matreiðslu um fimm ára bil (1940 til 1945). Það var Rannveig H. Líndal. Ferðaðist hún á þessum árum um allar sýslur norðlenzka sambandsins. Ekki þarf að efá það, að umferðakennsla þessarar ágætu konu hefur halt holl og góð áhrif. Búnaðarfélag íslands hefur einn garðyrkjuráðunaut í sinni þjón- ustu. En það er ekki nóg að liafa einn mann fyrir allt landið til garðyrkjuleiðbeininga. I>ó liann sé allur af vilja gerður, er honuin / •*’ * ; V1' '' r “( ■ ' " '. um inegh að bætá úr þórfnini. Sumir álíta,-að bækur, blöð og útvarp geri sama gagn og um- ferðakennsla. En það kemur ekki að sömu notum. Ekkert jafnast á við hið talaða orð, persónlegar viðræður og álirif og verklegar leiðbeiningar. Nei, við þurfum að fá umferða- kennslu í garðyrkju í sem flest héruð. Umferðakennsla í hinum margvíslegustu, verklegum fræð- um tíðkast hjá öllum menningar- þjóðurn, og það þrátt lyrir öll blöð, bækur og útvarp. Fylgjum dæmi þeirra og reynslu okkar. Það hefur margsýnt sig, tað þörfin er brýn. Umkvartanir koma úr öllum áttum um vönt- un á hjálp, vöntuná plöntum, — vöntun á leiðbeiningum. I.átið sjá, góðu konúr, þið, sem elskið allan gróður, þið, sem elsk ið garðana ykkar. Endurreisið „Litlu garðyrkjukonurnar". I>að mun reynast happadrjúgt. Nú er margt liægra um vik en fyrir 30 árurn. Ferðir og flutn- ingar a.m.k. einfaldari. — Kaupið verður náttúrlega margfalt, sam- anbarið við fyrir 30 árum, en ekki má hQrfa í það. Ég treysti ykkur til hins bezta. hægt að brosa að því, en furðulegt, að nokkur skuli vera svona sjálf- umglaður. I>egar að er gáð, er hugsunarhátturinn oft og tíðum þessi. Ef að er fundið, er svarið oft já, svona er það víða annars staðar í heiminum — og er þá endilega þörf að fljóta með. Væri ekki þörf á að veita eitthvert við- nám, sýna að við viljum gjarnan vera lausir við innflutninginn á því lakasta, en til þess að svo megi verija, verður þjóðin að velja til forustu þjóðholla menn, menn sem finna til ábyrgðar gagn vart þjóð sinni og landi. Þjóðin hefur ekkert að gera með forustu svipaða þeirri, sem nú trónar, sér- liagsmunamenn og bitlinga, — verða engri þjóð til blessunar. Það eru þeir, sem afla þjóðinni tekna, á hvaða sviði sem er, og skapa verðmæti, sem verða að ráða, enda eðlilegt — án þeirra getur þjóðin ekki lifað. I>að er langt gengið að þvinga i gegn þannig lög, að hið opin- bera getur svo stundað rán í sjóð- um hvar sem er á landinu — og þannig lamað framtak fólksins í sínum heimabyggðum. I>egar maður hugsar unr allar aðferðir núverandi stjórnarvalda, dettur manni í hug kerling ein fyrir mörgum árum, sem halda vildi veizlu og borðhaldið var ekkert dónalegt. l>að voru eins og liún sagði, 9 sortir á borði, en all ar af sama deiginu. — S. G. ALBÚM! SJÁLFLÍMANDI. 12 TEGUNDIR. Gjörið svo vel og skoðið úrval okkar. Jám- og glervörudeild lliiÍliiiiSiel HERBERGI OSKAST nálægt Menntaskólanum. Upplýsingar í síma 4-12-32 Kópavogi. VIL TAKA BÍLSKÚR Á LEIGU. Uppl. í síma 1-10-94. ÓSKILALÖMB! í haust vortt mér dregin 2 óskilalömb — með mínu marki: Biti aftan hægra, alheilt vinstra. — Löcnb þessi á ég ekki og getur réttur eigandi vitjað and- virðis þeirra til mín. Gunnar Aðalsteinsson Rauðumýri 11, Akureyri GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Auglýsingasími Ðags er 1-11-67 fP'ir FÍLADELFÍA Akureyri. Á sam komunni sunnudaginn 23. okt. talar Kristín Sæmunds. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladclfía. RAKARASTOFAN er öpin aft ur. Sigtryggur Júlíusson rak- arameistari. - Fóðrun kua (Framhald af blaðsíðu 5.) milli bæja. Þessum þætti hefúr að mestu verið varið til að leiðr. þann mis skilning, sem oft verður vart, að kjarnfóðurgjöf til mjólkur- framleiðslu sé óskynsamleg. — Leitast hefur verið við að skýra það, hvers vegna hún er ekki aðeins skynsamleg, heldur óhjá- kvæmileg hér eins og annars staðar. Tíminn hefur ekki leyft, að nákvæmar leiðbeiningar um notkun kjarnfóðurs til mjólkur- framleiðslu væru veittar að þessu sinni, en þær má nú, eins og jafnan áður fá hjá Búnaðar- félagi íslands og héraðsráðu- nautum. KRISTNIBOÐS og æskulýðs- vikan í ZION er að ljúka. — Síðustu samkomurnar verða í kvöld — laugard. — kl. 8.30. Þá sýnir Gísli Amkelsson kristniboði nýjar skugga- myndir frá Konsó. Á sunnu- dagskvöld verður síðasta sam koma vikunnar. Þá verður tekið á móti peningaumslög- unum til kristniboðsins. Allir velkomnir. pm| HLUTAVELTA verður í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sóðir vinningar. LÖGREGLAN biður foreldra og aðra umráðamenn barna, að leggjast á eitt um það að framfylgja ákvæðum um úti- vist barna á kvöldin. BAZAR AU STFIRÐIN G AFÉ- LAGSINS verður í Verzlunar mannafélagshúsinu, Gránufé- götu 9, sunnudaginn 23. okt. n.k. kl. 4 e.h. FRÁ BÆJ ARSKRIFSTOF - UNNI. Fram til áramóta verð ur bæjarskrifstofan opin kl. 5—7 e. h. á föstudögum til móttöku á bæjargjöldum. WEED snjókeðjur og keðju- hlutir ÞÓRSHAMAR Varahlutaverzlun . Sími 1-27-00 Rúllukraga peysur Á BÖRN 0G FULLORÐNA Margir litir KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild BANN Öllum utansveitarmönnum er stranglega bönnuð öil rjúpnaveiði í landi Svalarðsstrandarhrepps. ODDVITINN. ATVINNA Stúlkur óskast Vaktavinna. Upplýsingar hjá hótelstjóra. HÓTEL KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.