Dagur - 26.10.1966, Qupperneq 1
Herbergis-
pantanir.
Ferða-
skriístoian
Túngötu 1.
Akureyri,
Sími 11475
Ferðaskrifstofans^liVs
Skipuleggjum
ferðir skauta
á xnilli.
Farseðlar með
Flugfél. ísL og
Loftleiðum.
FRÁ BÆJARSTJÓRN
Ríkisframlag til hafnargerðar
FYRIR bæjarstjórnarfundi síð-
degis í gær lágu þessar sam-
þykktir og greinargerðir bæjar
ráðs og fl. aðila.
Erindi íbúa við Helgamagra-
stræti.
Borizt hafði erindi dags. 27.
ágúst sl. frá íbúum við Helga-
magrastræti, þar sem þess er
farið á leit við bæjarstjórn, að
endurnýjaður verði ofaníburð-
ur í götunni og hún malbikuð
sem fyrst.
Bæjarráð hefir áður rætt efni
erindis þessa og tekur fram, að
unnið er nú að undirbyggingu
Þórunnarstrætis, svo sú gata
geti tekið við þungaumferð,
sem nú fer um Helgamagra-
stræ.ti og þar með létt umferð
af þeirri götu. Hins vegar er
ekki hpegt að malbika götuna
fyrr en búið er að skipta um
jarðveg og leiðslur í henni.
Viðbótarfjárveiting.
Bæjarráð samþykkir að veita
æskulýðsráði viðbótarfj árveit -
ingu á þessu ári kr. 25.000.00
vegna námskeiðahalds.
Bæjarráð samþykkir að láta
æskulýðsráði í té til afnota frá
n. k. áramótum til næsta vors
miðhæð gamla Búnaðarbanka-
hússins við Strandgötu vegna
starfsemi ráðsins.
Varðandi húseignina Brekku
götu 4 tekur bæjarráð fram, að'
það telur ekki möguleika á
kaupum á þessari húseign.
Erindi skólanefndar Húsniæðra
skólans.
Erindi ódagsett frá skóla-
nefnd Húsmæðraskóla Akur-
eyrar, þar sem þess er farið á
leit við bæjarstjórn Akureyrar,
að ■ framhaldsfjárveiting til
heimavistarbyggingar við Hús-
ÞAÐ kemur fram í yfirliti úr
skýrslum áfengisvarnanefnda,
sem fylgir sem fylgiskjal með
frumvarpi ríkisstjómarinnar
um brejrtingar á áfengislögum,
að enn er talsvert bruggað hér
á landi og leynivínsala er nokk
ui' allvíða og áfengissmygl.
Grunur um eitthvað brugg er
MJÓLKIN LÆKKAR
SAMKVÆMT ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar, sem tilkynnt var
á laugardaginn, um að auka nið
urgreiðslur til þess að vega upp
á móti ýmsum verðhækkunum,
sem orðið hafa á síðastliðnum
þremur mánuðum hefur ný-
mjólk nú verið lækkuð um kr.
1.35 hver lítri. □
mæðraskólann verði veitt sem
fyrst. Minnir nefndin á loforð
þar um frá fyrri árum. Greinar
gerð fylgir með erindinu.
Bæjarráð leggur til, að erindi
þessu verði vísað til fram-
kvæmdaáætlunarnefndar.
Um byggingu svínahúss á Rang
árvöllum.
Erindi frá sambandi naut-
griparæktarfélaga í Eyjafirði
(S.N.E.) dags. 4. október, þar
sem sótt er um leyfi til að
byggja svínahús á Rangárvöll-
um, samkvæmt uppdráttum
gerðum af Teiknistofu land-
búnaðarins. — Byggingarefni:
Steinsteyptur grunnur, timbur
grind klædd innan með asbesti
og utaii með aluminiumplötum.
Samþykkt, enda verði fulln-
aðaruppdráttum og afstöðu-
mynd skilað. Gerð utanhúss-
klæðningar verði gerð, í sam-
ráði við byggingafulltrúa.
Frá hafnarnefnd.
Tekið fyrir erindi frá síldar-
verksmiðjunni í Krossanesi,
dags. 5. þ. m., þar sem þess er
farið á leit að sett verði ljós á
Krossanesbryggjuna, þar sem
núverandi lýsing er ófullnægj-
andi.
Hafnarnefnd samþykkir að
láta lýsa Krossanesbryggju á
kostnað hafnarsjóðs og óskar
eftir því við Rafveitu Akur-
eyrar að hún komi upp lýsingu
á bryggjunni í samráði við
hafnarnefnd.
Hafnarnefnd leggur til að frá
næstu áramótum verði tekin
upp lóðsgjöld og skyldulóðs fyr
ir Akureyrarhöfn og felur bæj-
arstjóra að gera tillögur um
breytingar á hafnarreglugerð-
inni þar að lútándi fyrir næsta
fund hafnarnefndar. □
í 3 kaupstöðum. Áfengissmygl
er talið víst í 2 kaupstöðum og
grunur um smygl í 4. Leynivín
sala er talin vís í 6 kaupstöðum
og grunur í einum.
í átta kauptúnum og þorpum
er talið víst, að um áfengis-
smygl sé að ræða, og auk þess
grunur í 4 þorpum. Leynivín-
sala talin í 4 kauptúnum og
grunur um leynivínsölu í 5
þorpum að auki. Talið er, að
bruggað sé á 2 stöðum og grun-
ur um einn stað að auki.
Grunur eða vissa um leyni-
vínsölu er í 9 hreppum, brugg
talið í 7 og grunur um smygl
úr skipum í 3 sjávarhreppum.
Fylgiskjölin með áfengislaga-
f r um varpi ríkisstj órnarinnar
eru mörg og mikil að vöxtum.
EINS OG sagt hefir verið frá
hér í blaðinu fluttu Framsókn-
armenn á Alþingi í fyrra frum-
varp um að auka ríkisframlag
til hafnarframkvæmda úr 40%
af kostnaði upp í 50, 60 og 70%
af kostnaði miðað við það, að
gera aðstöðuna til hafnargerðar
sem jafnasta. I þessu frv. voru
jafnframt ákvæði, sem áttu að
tryggj a það, að ríkissjóður
stæði í skilum með framlag sitt
ár hvert og að greidd yrði upp
núverandi skuld hans við hafn
irnar, sem safnazt hefir saman
og mun vera 55 millj. kr. Ef
taka þarf lán til að greiða ríkis-
hluta kostnaðarins sýnist rétt,
að ríkið geri það en ekki lítils-
megandi sveitarfélög. Samkv.
Kennir þar margra grasa og
ýmsar tillögur settar fram til
úrbóta á áfengisvandamálun-
um. Meðal annars leggur Stór-
stúkan til sem úrræði til lausn-
ar vandanum, að stúkumenn
„gangi að öðru jöfnu fyrir um
val til opinberra starfa“. □
HÓLASKÓLI í Hjaltadal var
settur 16. október. Skólinn er
fullskipaður með 34 nemend-
um og lítil breyting á starfs-
liðinu.
Margir bændur fækka kúm í
haust þar í nágrenninu. Hey-
fengur er í minna lagi svo sem
frv. átti framvegis að gera áætl
un til tveggja ára í senn um
hafnargerð í landinu, og veita
fé til framkvæmda samkvæmt
henni.
Nú er þetta frv. fram komið
í annað sinn, og er Gísli Guð-
mundsson framsögumaður þess,
eins og í fyrra. Eftir að það var
Á SUNNUDAGSKVÖLDEÐ
særðist fjögurra ára telpa við
auga, af eggjárni, sennilega
hníf, er hún var að leik með
fleiri börnurn. Sár telpunnar
var saumað saman. Málið er í
rannsókn.
Aðfaramótt laugardags valt
fólksbifreið með ungum mönn-
um norðan við Glerárbrú og
skemmdist mjög. í Innbænum
vai'ð það slys aðfaramótt sunnu
dags að ungur maður missti
vald á bíl sínum, rakst á jeppa,
er síðan slengdist á annan
jeppa. Jeppamir voru kyrr-
stæðir. Allir bílamir skemmd-
ust. ísing var á götum bæjar-
ins þessa daga og of hratt ekið,
víðast hvar á Norðurlandi.
í sumar var boruð 100 m.
djúp hola í túninu á Hólum.
Hiti í botni holunnar gefur til
kynna, að dýpri borun geti bor
ið árangur. Verður væntanlega
gengið úr skugga um þetta
eins fljótt og auðið er. □
flutt, var tilkynnt af hálfu ríkis
stjórnarinnar, að stjómarfrum-
varp um hafnarmál kæmi fram
síðar á þessu þingi. Má vera, að
málflutningur Framsóknar-
manna sé nú loks búinn að hafa
sín áhrif á stjórnarvöldin á
þessu sviði og er þá vel, ef svo
er. O
miðað við aðstæður. Þá varð
harður árekstur á mótum
Brekkugötu og Gránufélags-
götu sl. laugardagskvöld. Mikl-
ar skemmdir urðu á bifreiðun-
um. Enginn maður meiddist í
árekstrum þessum og bílveltu.
(Uppl. frá lögreglunni).
STÆRSTA SKIP
LANDSMANNA SELT
HAMRAFELL, hið 16.730 tonna
olíuflutningaskip Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga, hefur
nú verið selt indversku skipa-
félagi. Grundvöllur fyrir rekstri
skipsins hér, var ekki fyrir
hendi, eftir að opinberir aðilar
höfðu samið við Rússa og fleiri,
bæði um kaup og flutning á olíu
hingað til lands. Hafa þau mál
áður verið rædd allítarlega á
opinberum vettvangi.
Ilamrafell var síðast leigt
Rúmenum til þess m. a. að
flytja olíu til íslands. Hingað til
lands kemur skipið 8. nóvem-
ber í síðustu förinni undir ís-
lenzkum fána. □
Enn er bruggað hér á landi
r r
HEfTT VATN I HOLATUNI?
BARN STUNGSÐ MEÐ HNÍF?