Dagur - 26.10.1966, Page 2
z
FYRIR skömmu hófst vetrar-
starf KFUM og K á Akureyri.
Fundir eru haldnir fyrir drengi
og stúlkur í tveim aldursflokk-
nm, 9—12 ára og 12 ára og
eldri. Á fundunum eru sýndar
kvikmyndir, farið í leiki og
fluttar frásagnir. Hver fundur
endar með hugleiðingu um
guðs orð.
Sumarstarf félaganna að
Hólavatni gekk mjög vel og var
aðsókn mikil. Um næstu helgi
er fyrirhugað mót fyrir ung-
linga 13 ára og eldri. Gestir
mótsins verða Gunnar Sfgur-
jónsson og Gísli Amkelsson
kristniboði, sem mun sýna
myndir og kynna kristniboðið í
Konsó. Ennfremur verður sýnd
kvikmynd flutt frásaga, hafður
biblíulestur o. fl. Farið verður
á laugardag kl. 1.30 og komið
heim á sunnudag kl. 6. Þátt-
tökugjald verður um 200 kr.
með fargjaldi. Innritun fer
fram á fundum félaganna, sem
eru haldnir í KFUM á mið-
vikud. kl. 8 og KFUK á fimmtu
dag á sama tíma. Einnig er
hægt að hringja í síma 1-17-45
og láta skrá sig. □
SARA LIDMAN FLYTUR ERiNDI
UM ÞESSAR MUNDIR er
sænska skáldkonan Sara Lid-
man stödd hér á landi. Er hún
hingað komin í boði Menning-
ar- og friðarsamtaka íslenzkra
kvenna.
Sara Lidman er í hópi snjöll-
ustu rithöfunda okkar tíma og
hafa bækur hennar vej'ið þýdd
ar á fjölda tungumála.
Hér á landi mun hún kunn-
ust fyrir skáldsöguna „Sonur
minn og ég“, sem út kom í ís-
lenzkri þýðingu árið 1962. Saga
SKEMMTUN ÁN VÍNS
SKEMMTIKLÚBBUR templ-
ara hefur annað spilakvöld sitt
í Alþýðuhúsinu á föstudaginn.
(Sjá auglýsingu).
Sá fjölmenni hópur fólks, er
vill skemmta sér án áfengis við
félagsvist og dans, ætti að
sækja slíkar skemmtanir um-
fram aðrar. Með því styi'kir
fólkið bindindisstarfið, um leið
og það veitir sér hollar ánægju
stundir.
Menningarlegar skemmtisam
komur eiga allir að styðja og
þangað eiga margir að leggja
leið.sína. □
- Glímdi við tvo ...
(Framhald af blaðsíðu 8).
falli við hækkun reksturskostn
áðar, og þá eðlilegt, að lánsfjár
skortur kæmi fram, enda væri
hann tilfinnanlegur hjá atvinnu
vegunum svo sem vottað væri
af ýmsum forystumönnum
þeirra og tefði fyrir upptöku
nýrra og ódýrari vinnuaðferða
og aukningu vélvæðingar. Mik-
ið var bæði rætt um Seðlabank
ann og gjaldeyrisvarasjóðinn og
voru umræður þessar bæði
gagnlegar og fróðlegar, enda
hér um að ræða þjóðhagsmál,
sem mjög mun verða á dagskrá
á-komandi árum. Q
þessi hefur kynþáttamisrétti
Suður-Afríku að sögusviði, en
þar í landi dvaldist skáldkon-
an um árabil.
Á síðastliðnu ári ferðaðist
Sara Lidman um Viet Nam og
hefur síðan haldið fjölda fyrir-
lestra um þá för, biéði í heima-
landi sínu Svíþjóð svo og Nor-
egi. Auk þess hefur hún komið
fram í útvarpi og sjónvarpi, og
birzt hafa fjöldamörg viðtöl við
hana í blöðum. Hér á landi mun
hún flytja fyrirlestra á vegum
ýmissa félagasamtaka í Reykja
vík auk U. F. í. R. Fyrsta fyrir
lesturinn um för sína og. -dyþl
í Viet Nam mun hún flyíja á
Akureyri fyrir forgöngu Akur-
eyrardeildar M. F. f. K. næst-
komandi föstudag, 28. okt., kl.
8.30 að Bjargi.
Erindið verður túlkað á ís-
lenzku og einnig verður sýnd
kvikmynd frá Viet Nam.
Eru bæjarbúar hvattir til að
fjölmenna á fund þennan, sem
er opinn og öllum heimill að-
gangur. (Fréttatilkynning.
Hraðskákkeppni
HR AÐ SKÁKKEPPNI um
Lindubikarinn fór fram fyrir
skömmu. Helztu úrslit urðu
sem hér segir.
Gunnlaugur Guðmundss. 20 v.
Jón Björgvinsson 20 v.
Ólafur Krþstjánsson 18 v.
JúIíúsrBbgáson 16 v.
Haraldur Ólafsson 15 v.
Jón Ingimársson 15 v.
Gunnlaugur og Jón Björgvins
* - • * r * ■ •' ..
son,;keppt.ili slða'n til úrslita og
sigraði Gunnlaugur og er því
bikarhafi sem stendur.
Ólafur Kristjáfeson tefldi
fjöltefli 'sl. mánucEagskvöld og
fékk 11Y2 vinning áf 14, sem er
mjög góður árangur. Þeir sem
unnu hann voru Jón Ingimars-
son og Jóhann Snorrason, en
jafntefli gerði Jón Þ. Jónsson.
- ÁRSKÚGSSTR
(Framhald af blaðsíðu 5.) var býli rétt hjá Fagraskógi,
þar hörmulegur atburður. komið í eyði fyrir mörgum ár-
Annað hús, þá byggt, stend- um. En sveita- eða hreppamörk
ur þar enn. Og það hafa verið færð til. Árið 1911
var einmitt þennan dag, sem varð Árskógshreppur til, við
ljósmóðirin féll af hesti sínum skiptingu úr Arnarneshreppi.
á fossbrúnni og áður er drep- En um eða fyrir 1930 var svo
ið á. Árskógshreppi skipt og Hrísey
Sunnan Þorvaldsdalsár eru varð sérstakt sveitarfélag. í
þessir bæir í byggð: Stærri- augum skáldsins voru þessi
Árskógur, Ytra- og Syðra- hreppaskipti önnur og Galmars
Kálfskinn, Hátún, Brimnes, strönd öll var hans sveit. Með
Selá, Selárbakki, Syðriás, þessu geta Árskógsströndungar
Hagi, Víkurbakki og Rauða- þó ekki seilst til skáldsins frá
vík. Og í þessum hluta Fagraskógi og gert að sínu
hreppsins er útgerðarstaðurinn skáldi. En þeir höfðu þá sér-
Hauganes. Þar hefur Kaupfélag stöðu ásamt sveitungum hans
Eyfirðinga útibú. Áður hefi ég sjálfs, að fá tækifæri til að
skrifað sérstaklega um Hauga- kynnast honum sem nágranna,
nes og fjölyrði því ekki um það. auk ljóða hans og annarra rit-
Allmargir bæir, sem byggðir verka, sem öll þjóðin á. Mín
voru fram á síðustu ár og ára- fyrstu kynni af honum eru frá
tugi eru nú komnir í eyði. barnsárum mínum, er ég fyrst
Langar mig til að nefna einn kom í Fagraskóg. Ekki hafði
hinn minnsta og e. t. v. fátæk- skáldskapur hans snerúmig þá,
legasta, en það var Hillnakofi þótt fyrsta ljóðabók hans væri
eða Hillnabakki litlu sunnar en komin út. En þá reyndi ég, að
Rauðavík, þar sem alldjúpt hann var barngóðu maður. Síð-
lækjargil liggur. Litli bærinn ar kynntist ég honum meira og
stóð rétt við þjóðveginn, eins er það önnur saga.
og hann lá þá og þar sem hann íbúar í Árskógshreppi eru
liggur nú. Húsfreyjan hét 340 talsins. Hreppstjóri sveitar
Helga og var lengi ekkja. Hillna innar er Kristján E. Kristjáns-
kofi stóð öllum vegfarendum son fyrrum bóndi á Hellu, en
opinn og það bezta, sem til var oddviti Marinó Þorsteinsson í
í búri var fram borið. Þrátt Engihlíð, nýbýli, er hann sjálf-
fyrir fátæktina, komu fjölmarg- ur byggði. Engin mjög stór býli
ir ferðamenn þar inn og nutu eru í sveitinni en bændur senni
gestrisninnar. Nú eru bæjar- lega álíka efnalega sjálfstæðir
rústirnar horfnar og grænt tún og almennt gerist um no;/ð-
breiðir sig yfir þær og 'þúfna- lenzka bændur.
kargann í kring. Á útgerðarstöðunum, Litla-
Margs væri að minnast, ef Árskógssandi og Hauganesi eru
segja ætti frá fólki á Árskógs- 6 þilfarsbatar, sem þaðan
strönd, lifandi og liðnu. Þar hef stUnda veiðar, þrír á hvorum
ur jafnan verið nokkuð af sér- stað, 5 stórir trillubátar og
stæðu fólki, sem einangrun og nokkrir minni opnir vélbátar.
erfið lífskjör mótaði fyrrum. Kvenfélag og ungmennafélag
Þegar ég var smástrákur var hafa lengi starfað, svo og lestr-
ég hræddur við konu eina, arfélag og. -búnaðarfélag og
Ííósu a$ nafn-i, Hún- Vár- hin fleiri félög,' svö' sem tíðkast í
skörulegasta í orði og fram- sveitum. Þar eru jafnan margar
göngu allri og greind vel, en fúsar hendur til hjálpar, þegar
gat verið orðhvöss við óþæga á þarf að halda.
stráka. Hún átti lengi heima í Mikil lönd bíða á Árskógs-
Rósuhúsi á Litla-Árskógssandi strönd, sem kjörin virðast til
og bjó þar ein síns liðs. Aldrei ræktunar. Mikið landrými,
giftist hún. En eitt sinn var hafnarbætur við sjóinn, góðar
hún að því spurð, hvort hún --------------------—----
ætlaði ekki að gifta sig: Ef ég
gifti mig, giftist ég Hannesi _ gJYfÁXX OG STORT
Hafstein annars engum, sagði
hún. Hún varð ekki kona (Framhald af blaðsíðu 8).
Hannesar eða neins annars byggð. Þetta segist ráðherrann
manns. Fleiri geðstórar konur hafa gert vegna þess, að þarna
hafa búið á Árskógsströnd, og séu einu útgjöldin sem ekki séu
búa eflaust ennþá. Rósa þessi bundin með lögum. Allt annað
var Jónsdóttir, Gunnlaugsson- sé lögbundið. Auðvitað eru
ar Þorvaldssonar á Hellu. En þetta ýkjur. Lögin eru ekki
móðir hennar var Rósa Jóns- svona nákvæm að því er út-
dóttir og Jórunnar prestsdótt- gjöld varðar. Ráðherrann og
ur á Grund. aðrir yfirmenn í ríkisbákninu
Davíð Stefánsson frá Fagra- hafa víða svigrúm. Og heldur
skógi talaði oft um Sólarfjöll M. J. að fólk geri sér ekki ljóst,
þau, sem um getur í sambandi að fjármálaráðherra, sem styðst
við Helga magra og er nafnið við meirihluta á Alþingi hafi
fagurt og vel við hæfi. Þau rísa möguleika til að fá lögum
hátt upp af Árskógsströnd, breytt og ný lög samþykkt og
bæði fjallgarður sá, sem Þor- að sá möguleiki hefir verið
valdsdalur klífur frá hálend- óspart notaður? Ráðherrann
inu og ennfremur fjöllin norðan segist að vísu hafa tekið fram-
Þorvaldsdals, þótt hver hnjúk- kvæmdalón t. d. til sumra vega.
ur og skörð beri sín sérstöku Gott er að á þetta er bent, því
kenninöfn, manna í millum. að þá Ieið verður að fara víðar,
Þá ræddi skáldið oft um úr því að fjárlagaafgreiðslan er
Galmarsströnd. Galmarsstaðir cins og liún er.
samgöngur við Dalvík og Akur
eyri og fjörðurinn, sem oft er
fiskisæll, gefur allt fyrirheit um
góða framtíð sveitarinnar, ef
vel og dyggilega er að störfum
staðið. E. D.
TILBOÐ ÓSKAST
í Moskviths-fólksbifreið,
árg. 1959, í því ásigkomu-
lagi sem hún nú er í. Bif-
reiðin er til sýnis í porti
Bifreiðaverkst. Þórsham-
ars. Tilboðum sé skilað á
skrifstofu Sjóvá, Akureyri
Kristján P. Guðmundsson
HERBERGI
Menntaskólanemi óskar
eltir herbergi til leigu.
Upplýsingar gefur
Kjartan Rafnsson,
sími 1-26-00.
Ný fjögurra herbergja
ÍBÚÐ TIL LEIGU
— til langs tíma ef vill.
Uppl. í síma 1-15-78
kl. 2-7 e. h.
Lítill BRAGGI eða
SKÚR, þar sent hægt er
að vinna við bifreið,
óskast til leigu í vetur.
Daggeir og Steingrímur
Sigursteinsson,
sími 1-20-31.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—3 lierb. og eldhús.
Upplýsingar gefur
Hallur Sigurbjömsson,
símar 1-29-00 og 1-17-44.
Vel með farin
TEMPO skellinaðra
til sölu, 2V2 hestöfl
og 4 gíra.
Uppl. í síma 1-25-23
milli 7—8 á kvöldin.
TIL SÖLU:
Góð ÞVOTTAVÉL
með rafmagnsvindu.
Skipti á litlum ísskáp
möguleg.
Uppl. í síma 1-20-31.
TIL SÖLU:
Lefima TROMMUSETT
Einnig fullkominn
skátabúningur.
Uppl. í síma 1-18-08.
TRILLUBÁTUR
til sölu. Skiptí .á fólksbíl
möguleg.
Uppl. í síma 2^13-86.
TIL SÖLU:
Nýleg RAFHAELDA-
VÉL.
Uppl. í Þórunnarstr. 91,
sími 1-16-66.