Dagur - 26.10.1966, Blaðsíða 8
8
GILDRIT?
MÁNUDAGINN 17. okt. hélt
Bjarni Benediktsson forsætis-
róðherra ræðu í Varðarfélaginu
í Reykjavík, sem hann nefndi:
„Á vegamótum velgengis og
vandræða“. Skoraði hann þar á
ferystumenn verkalýðssamtaka
að semja um óbreytt kaupgjald
fram í ágústmánuð 1967 eða
fram yfir kosningar.
Frjáls þjóð segir 20. okt., að
með þessu hafi Bjarni og hans
menn lagt „gildru“ fyrir verka-
lýðsleiðtogana. Um þetta segu-
Frjáls þjóð orðrétt:
„Gildruna telja þeir svo hag-
lega setta upp að hvað sem
verkalýðshreyfingin geri muni
það rýra álit hennar og stjórnar
andstöðunnar. Fallist þeir á
kaupbindingu — án verulegra
kjarabóta — muni það vekja
mikla og almenna óánægju í
röðutn launþega, sem muni
vaxa eftir því sem betur kemur
í Ijós, að í framkvæmd stjórnar
innar mun stöðvun leiða til
kjaraskerðingar eða atvinnu-
leysis: Annaðhvort verður fjár
til ' styrktar atvinnuvegunum
aflað með stórauknum sköttum,
eða ekkert verður að gert og
Játning í ílokksráði
Sjálfstæðisflokksins
14. október
„MARGIR liafa fengið þá til-
finningu, að liér sé allt á hverl'-
andi hveli og að hruni komið“.
Undirskrift: Bjami Bene-
diktsson. Mbl. 23. október. □
Brætt á Skagaströnd
Skagaströnd 24. okt. Alls eru
komin 10 þús. mál síldar til
Skagastrandar og var verksmiðj
an fljót að bræða þau, eða á
þriðja sólarhring með hálfum
afköstum.
Það gladdi fólk mjög að fá
þessa síld og ennfremur að sjá
síldarverksmiðjuna að starfi og
í mjög góðu lagi. Aðeins önnur
pressan var notuð að þessu
sinni. Hér verður vonandi fram
hald á.
Menn eru ögn að fara til
rjúpna en fá lítið sem ekkert.
frystihúsin, bátarnir og togar-
arnir ekki reknir í vetur. Fari
á hinn bóginn svo, að verka-
lýðsforystan telji sér nauðugan
einn kost að hafna tillögum
Bjarna, sem tilraun til að láta
verkalýðinn bera einan afleið-
ingar ófarnaðar viðreisnarstefn
unnar, mun áróðursvél íhalds-
ins. sett .í gang og stjórnarand-
staðan gerð ábyrg fyrir hruni
atvinnuveganna.“
Ekki álítur Frjáls þjóð þó
„gildruna11 eins hættulega og
forsætisráðherrann telji sér trú
um, að hún sé. □
Glímdi viS Ivo prólessora
Á ALÞINGI því, sem nú er
nýbyrjað, flytja þeir Þórarinn
Þórarinsson, Ingvar Gíslason
og Halldór E. Sigurðsson til-
lögu um að skora á ríkisstjórn-
ina að hlutast til um, að Seðla-
bankinn kappkosti að fullnægja
því hlutverki, sem honum er
ætlað í lögum frá 24. marz 1961.
að vinna að því, að „fram-
leiðslugeta atvinnuveganna sé
hagnýtt á sem fyllstan og hag-
kvæmastan hátt“ eins og það
er orðað í lögunum.
Miðvikudaginn 19. okt. kom
þetta mál til umræðu í samein-
uðu þingi, og mælti Þórarinn
fyrir tillögunni. í umræðunum
þurfti hann að glíma við tvo
hagfræðiprófessora, sem veitt-
ust að honum og tillögunni.
Voru það þeir Gylfi Þ. Gísla-
son viðskiptamálaráðherra og
Ólafur Björnsson. Var það mál
manna, að Þórarinn hefði haft
í fullu tré við prófessorana,
enda nú talinn einn af snjöll-
ustu kappræðumönnum þings-
ins.
Þórarinn sagði, að reksturs-
kostnaður atvinnufyrirtækja
myndi síðan á árinu 1959 hafa
hækkað um 160—170%. En end
urkaup Seðlabankans á fram-
leiðsluvíxlum hefði aðeins
hækkað um 36% á árunum
1960—1965 og útlán banka og
sparisjóða um 111%. Hefðu end
urkaupin numið 857 millj. árið
1959 og 1164 millj. árið 1965, en
útlán banka og sparisjóða 3899
millj. árið 1959 og 8242 millj.
árið 1965, samkvæmt skýrslum
Fjármálatíðinda. Útlánaaukn-
ingin væri þannig of lítil í hlut
(Framhald á blaðsíðu 2.)
Þyngslð dilkurinn 33 kíló
Blönduósi 24. okt. Lógað var 44
þús. fjár. Meðalþungi dilka var
13,7 kg. en 14 kg. í fyrra. Fjár-
talan var 6 þús. hærri en sl. ár.
Á Bollastöðum í Blöndudal hef
ur jafnari verið vænt fé og
þyngstir dilkar, en nú hefur
þetta ekki verið borið saman.
En vænsta dilkinn sem vóg 33
kg„ átti Skafti Kristófersson,
Hnjúkahlíð við Blönduós.
Stórgripaslátrun hefst á mið-
vikudag. Fleiri nautgripum
verður lógað en nokkru sinni
áður, og síðast er svo folalda-
slátrun. Sú tala verður svipuð
og áður, eða um eitt þúsund,
þar af ofurlítið af fullorðnum
hrossum. Sláturhússtjóri er
Magnús Daníelsson bóndi á
Syðriey í Vindhælishreppi.
Barna- og unglingaskóli er
byrjaður fyrir nokkru. Skóla-
stjóri er Þorsteinn Matthíasson,
en hann er í fríi og annast Guð
mundur Ólafsson skólastjórn-
ina á meðan. Ó. S.
Kúnum fækkar
Haganesvík 24. okt. Heyskapur
varð sæmilegur í Fljótum í
sumar enda spretta allgóð þótt
háarspretta brygðist að mestu.
Bændur fækka því ekki bú-
peningi sínum. En sú breyting
er ljós, að kúm fækkar en sauð
fé fjölgar.
Heimavistarbarnaskóli er í
Sólgörðum hjá Barði og hefst
SMATT OG STÓRT
MÁLFÆRSLA OG með því, en meirihluti Alþingis
DÓMGREIND samþykkti að visa því til ríkis-
Til eru málflutningsmenn, sem stjórnarinnar. Helgi Bergs er,
taka að sér eða eru til þess eins og áður, framsögumaður
skikkaðir vegna stöðu sinnar, þessa máls.
þó mætir menn séu, að verja
rangt mál og tekst með tungu- LANGAR f STÓLINN MINN
mýkt og lagakrókum að fá dóm Magnús Jónsson sagði í útvarps
ara til að sýkna þann, sem sek- umræðum, að ádcilur þing-
ur er. Hitt mun þó algengara manna á stjómarfarið og dýr-
sem betur fer, að dómarar séu tíðarsukkið, kynnu að stafa af
nógu skarpskyggnir til að sjá því að þá langaði til að komast
við málaflutningi af þessu tagi.
Og ætla má, að dómgreind ís-
lenzkra kjósenda nægi til að
meta réttilega málflutning ráð-
lierra, sem í embættisnafni
verja stjórnleysið í Iandinu og
sukkið í ríkisbúskapnum, sbr.
útvarpsúmræður um fjárlaga-
frumvarpið 18. okt. sl.
LANGUR SKÖLI
Það tekur 6 ár í framhaldsskól-
um að ná stúdentsprófi. Álíka
tíma eða heldur lengri hefir það
tekið Bjarna Benedikss. og hans
menn að læra það, að hyggilegt
sé fyrir stjórnarvöld að hafa
samstarf við stéttarsamtökin
um ráðstafanir til að halda
niðri verðbólgu. Þegar vinstri
stjómin undir forystu Iler-
manns Jónassonar, setti þetta
samstarf á stefnuskrá sína og
hóf framkvæmd þess, sögðu
Bjarni Ben. og Co., að stjórnin
væri að fremja óhæfu með því
að semja við „menn út í bæ“
um löggjöf í efnahagsmálum og
draga úr höndum Alþingis vald
sem það eitt ætti að liafa. Nú
biður Bjarni þessi sömu stéttar
samtök um samstarf við að
lialda niðri öllu kaupgjaldi og
afurðaverði fram yfir kosning-
ar og segist skuli borga verð-
liækkanir úr ríkissjóði. Kaup-
máttur krónunar væri meiri ef
menn þyrftu ekki svona langan
tíma til að læra.
EFLING VBGASJÓDS
Enn flytja Framsóknarmenn á
Alþingi frumvarp til laga um,
að leyfisgjald af bifreiðum
skuli renna í vegasjóð og því
varið til nýbygginga. Leyfis-
gjald þetta er áætlað nálega 170
millj. kr. á næsta ári. Af núver-
andi tekjum vegasjóðs sem eru
áætlaðar rúmlega 260 millj. kr.
fara aðeins um 60 millj. kr. til
nýbyggingar þjóðvega. Rúm-
lega 100 millj. kr. fara í við-
liald, en aðrar 100 millj. kr.
samtals til sýsluvega, gatna,
vélakaupa, stjómar og undir-
búnings vegamála o. fl. Þegar
þetta frv. var flutt á síðasta
þingi, mælti vegamálastjóri
en fénu fjölgar
einhvem næst dag. Skólastjóri
er Svavar Jónsson.
Féð reyndist lakara hér í
haust en menn höfðu vonað.
Meðalvigt dilka var 13,19 kg.
og er það minna en í fyrra.
Snjólaust er og vegir góðir
nema á Lágheiði og Siglufjarð-
arskarð lokaðist alveg. E. Á.
í ráðherrastólana. Auðheyrt er
á þessu, að Magnúsi þykir
vænt um stólinn sinn og vill
nokkuð til þess vinna að þurfa
ekki að láta hann af hendi.
Ýmsum öðrum niun, eins og
sakir standa, ekki sýnast sá
stóll eftirsóknarverður. Gera
má ráð fyrir, að velunnarar
Magnúsar sjái ráð fyrir honum
og losi hann úr stólskönuninni
á þann hátt, sem lionum er
fyrir beztu.
ÍSLANDSPÓSTUR KOM MEÐ
KVEÐJU
Vonandi kann Gunnar Tlior-
oddsen sendiherra vel við sig í
sínum nýja stól ekki síður en
eftirmaður hans í fjármálaráðu
neytinu. Samt lilýtur honum að
liafa brugðið í brún, þegar
liann fékk fjárlagaræðu Magn-
úsar Jónssonar í fslandspóst-
inuni, Gunnar var sem sé búinn
að vera fjármálaráðherra í 5Yz
ár á undan Magnúsi, og í upp-
liafi ráðherradómsins lofaði
liann miklum umbótum í ráðu-
neyti sínu. M. a. var þá talið að
hann hefði gefið út 59 spamað-
arloforð, sem frægt er orðið.
Nú segir Magnús, að þama hafi
verið ill aðkoma og er ekki
myrkur í máli. Hann segir t. d.
orðrétt, að „fjárlagagerðin“ hafi
verið með þeim hætti „að ekki
hafi verið auðið að sjálfsögðu
að kryfja svo til mergjar nú
þegar þá þætti ríkiskerfisins,
sem helzt kæmu til mála að
breyta“.
MAGNÚS SAGÐI MEIRA
M. J. lieldur áfram og segir orð
rétt: „Það er enguin efa bund-
ið, að þörf er rækilegrar endur
skoðunar á þeim grundvallar-
sjónamiiðum, og reglum, er
ákveða veigamikla þætti ríkis-
útgjalda“. — Og nú spyrja
menn: Hvað var Gunnar að
gera í 514 ár og Magnús sjálfur
í eitt ár og nokkra mánuði?
Tvennt vita menn þó um að-
gerðir M. J. í sinni tíð: Að liann
hefir ráðið sér undirráðlierra
(hagsýslustjóra) til að koma
því í lag, sem Gunnar á að hafa
vanrækt, og að nýja fjárlaga-
fmmvarpið er rúmlega 850
milljónum hærra en fjárlögin
lians í fyrra.
20% NIÐURSKURÐURINN
Hér má raunar bæta við liinu
þriðja, og ekki vert að gleyma
því, enda kom það glöggt frarn
í fjárlagaræðunni. Ráðherrann
liefir skorið niður framlög til
ýmissa verklegra framkvæmda
um 20%. Þetta kemur einkum
niður á hinni dreifðu lands-
(Framhald á blaðsíðu 2)