Dagur - 29.10.1966, Page 3

Dagur - 29.10.1966, Page 3
ATYINNA! Skrifstofustúlku vantar okkur nú þegar, hálfan eða allan daginn, við símavörzlu og vélritun. Upplýsingar hjá Vélsmiðjunni Odda h.f. NÝKOMIÐ: KULDASKÓR, karlmanna, ódýrir, leður að neðan, tau að ofan INNISKÓR, kvenna, margar gerðir INNISKÓR, harna, mjög fallegt úrval BARNASKÓR frá JIMMY JAY með innleggi lágir og uppreimaðir KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð LEIKFIMISBOLIR BLÁU BOLIRNIR komnir aftur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR N j k o m i n : PLÖTUSENDING m. a. mikið úrval af JASSPLÖTUM Utvegum ýmsar gerðir af PÍANÓUM með stuttum fyrirvara. Sími 2-14-15 KRAKKAR! Norskir skíðasleðar NORSKAR Plasttunnurnar ERU LOKSINS KOMNAR. Stærð: 25, 35 og 50 lítra KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ SNJÓÞOTUR 3 stærðir Lítið í gluggana. r Ymis galdratæki (tricks) Brynjólfur Laust starf Sveinsson h.f. AUGLÝSIÐ I ÐEGI Staða sLökkviliðsmanns í Slökkviliði Akureyrar er laus til umsóknar. Ráðning gildir um eins árs skeið frá 15. nóvember 1966 til jafnlengdar næsta ár. Umsóknir sendist bæjarráði Akureyrar fyrir 3. nóvember n.k. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. KAUPUM NOIUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI Bæjarstjprinn á Akureyri, 26. október 1966. BÓKA- OG BLAÐASALAN MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Brekkugötu 5 — Akureyri NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ÓDÝRT KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild Barnagallar Heilir og tvískiptir Barnaúlpur allar stærðir KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild Kartöflumóttaka Þar sem erlendar klirtöflur eru að koma á markaðinn, verða allar MATARKARTÖFLUR, sem við eigum að annast sölu á, að hafa borizt okkur fyrir 20. nóv. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR INNIHURHR < um auglýsingar | frá auglýsingastjóranum | til auglýsenda | Auglýsingahandrit þurfa nauðsynlega að 1 herast FYRIR HÁDEGI daginn áður en I blaðið kemur út. 1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.