Dagur - 29.10.1966, Síða 8

Dagur - 29.10.1966, Síða 8
8 SMÁTT OG STÓRT Gatnagerð í sjó, framan við P.O.B. En ísland stækkar og Glerárgatan lengist. (Ljósm.: E. D.) Mikill silmigur í Svarfaðardalsá Svarfaðardal fyrsta vetradag. Veturinn heilsar með hægviðri, nokkrú frosti og föli á jörð. Veðráttan í sumar og haust hef ir verið köld lengst af, oftast hægviðri og úrkomulítið. Til marks um kalda veðráttu má geta þess að í haust þegar verið var að aka út áburði úr haug- húsum varð vart við mikinn ís frá liðnum vetri. Hefir ekki áð- ur heyrzt um þesskonar tilfelli hér. Heyskapur í sumar náði tæp. lega meðallagi. Tíðin var lengst af óhagstæð og nokkuð bar á kali í túnum á sumum bæjum. Dilkar voru með rýrasta móti að þessu sinni og er sauðfjár- slátrun nýlokið. Óvenjumiklu er nú slátrað af nautgripum, einkum ungviði, og mun nautpeningi heldur fækka nú, en sauðfé fjölga. Kartöfluuppskeran er víðast Iítil og sumstaðar nær engin. Sett var niður með síðasta móti og næturfrostin í ágúst eyði- lögðu kartöflugrösin víðast hvar. Mikil silungsveiði var í Svarf Ómalað kjarn- fóður flutt inn AGNAR GUÐNASON ritaði fyrir nokkrum dögum grein í Tímann og fullyi'ðir þar, að unnt sé að lækka verð fóður- blöndunnai', sem keypt hefur verið í Bgndaríkjunum og kost ar-um-7 þús/kr. tohnið, niður í 5 þús. kr.-'með því að færáþessi viðskipti til Vestúr-Eviópu- landa. En innflutningur þessar ar vöru hefur ekki verið frjáls. í gær upplýsti Helgi Þor- steinsson hjá S. I. S., í viðtali við Tímann, að von væri á fyrsta skipsfarmi ómalaðs korns í næsta mánuði, er lækka myndi vöruna um allt að 1500 kr. tonnið. Kornið er að vestan. aðardalsá og munu alls hafa veiðzt í henni í sumar 1500—• 1800 silungar, flestir þó smáir. Mest munu hafa veiðzt rúmir 50 silungar á eina stöng yfir daginn. Lítið hefur enn orðið vart við lax og ekki vitað, hvernig þeim laxaseiðum, sem sleppt hefur verið í ána, reiðir af, en menn gera sér vonir um það, að unnt verði að rækta þar laxastofn framvegis. Hrútasýningar voru haldnar hér í hreppnum seint í fyrra mánuði. Þar voru sýndir 77 hrútár. Af þeim hlutu I. verðl. 28, II. verðl. 23 og III. verðl. 17. Aðaldómari var Ámi G. Pétursson sauðfjárræktarráðu- nautur. Barna- og unglingaskólinn á Húsabakka var settur 5. þ. m. í skólanum verða alls 72 börn og unglingar. Þar af 22 yngri en 10 ára, sem einungis eru í skólahum nokkurn tíma haust og vor. Þórir Jónsson, sem ver- ið hefur skólastjóri sl. 4 ár, lét nú af því starfi, en við tók Ótt- ar Einarsson frá Akureyri. Aðr ir kennarar þeir sömu og sl. ár. G. V. Tvöþúsund örsnauðar fjöl- skyldur vinna þrekvirki MATVÆLA- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) skýrir frá því, að 2000 kór-eanskar flóttamannafjöl- sk'yldur, sem eru blásnauðar, hafi í kyrrð og ró unnið sann- kallaða hetjudáð. Með allra frumstæðustu verkfærum hef- ur þeim tekizt að byggja tveggja kílómetra langa stíflu eða flóðgarð fyrir utan þorpið Daeduk á suðurströnd skagans og hafa þannig breytt 770 hekt ara hafsbotni í ræktarland, sem allar fjölskyldurnar geta lifað af. Hve einstætt þrekvirki er hér um að ræða, má sjá af því, að holllenzkir og japanskir verk- fræðingár ál'itu, að vérkið mjmdi. taka 8—10 ár — með hý tízku tækni og tækniþjálfuðum vérkámönnum. ' . Flóttamann'afjölskyldumar 2000 luk'u því á 4 árum og 7 mánuðum — með eigin hönd- um óg heimatilbúnum verk- færum. Leiðtogar þeirra gera ráð fyrir, að vinnudagarnir hafi samtals verið 1.495.095. Þrisvar sinnum ruddist vatnið gegnum flóðgarðinn, og varð þá að byrja aftur frá byi'jun. Að þessum framkvæmdum stendur kóreanskur flótta- mannafélagsskapur, sem nú leggur á ráðin um nýja sókn til að endurheimta 7000 hektara í viðbót af hafsbotninum. „Endur heimta“ er einmitt rétta orðið, því hér er um að ræða jarðveg sem skolazt hefur til hafs ofan úr fjöllunum. Jafnskjótt og það fréttist, (Framhald á blaðsíðu 7) AUKAFRAMLAG SAMKV. J ARÐRÆKT ARLÖGUM OG FLEIRA í framhaldi af því, sem segir í leiðara blaðsins í dag: Þar sem véltækt tún er minna en 25 ha. eru greiddar 1500 kr. að auki á hvem hektara, sem á vantar, þó ekki til grænfóðurs og kom ræktar. Verður þá lægsta upp- liæðin (sandar) 2600 kr. og sú hæsta (mýrar) 4400 kr. Þar sem eins stendur á (tún minna en 25 ha.) getur Landnám ríkis ins, samkv. 60. gr. landnáms- laganna, ennfremur greitt við- bótarframlag út á ræktunina til ársloka 1972, og má það vera það hátt, að samanlögð framlög þau er nú hafa verið nefnd, nemi allt að 50% kostnaðar við ræktun og girðingu. Hér er um hennild að ræða fyrir Land- námið og því ekki hægt að nefna ákveðna upphæð, því að liún fer í framkvæmd eftir nán ari ákvörðun. En framlögin sam kvæmt jarðræktarlögum eru nú greidd með verðlagsuppbót. SAMNINGAR STÉTTAR- SAMBANDSINS Rétt er að geta þess hér að í gildi eru samningar milli Stétt arsambands bænda og ríkis- valdsins um 5 millj. kr. ríkis- framlag til að 'bæta aðstöðu illrá settra bænda, og mun því fé hafa verið varið til ræktun- ar, ennfremur um annað 5 milij. kr. ársframlag til súg- þurrkunartækja. En um þau framlög verður ekki nánar rætt hér að þessu sinni. SUMARHEIMILI KAUP- STAÐABARNA Einar Ágústsson, Sigurvin Ein- arsson og Ingvar Gíslason flytja á Alþingi tillögu um sumar- lieimili kaupstaðabama í sveit. Er þar gert ráð fyrir að nefnd rannsaki málið á vegum ríkis- ins og skili áliti uin þörf slíkra sumarheimila og þau úrræði, sem tiltækileg þykja. Þar sem kaupstaða- og kauptúnaböm- um fjölgar en sveitaheimilum fækkar, fara stöðugt minnkandi þeir möguleikar sem á því em að höm geti fengið sumardvöl á sveitabæjum, enda verkefni við barna hæfi minni þar nú en Raufarhöfn 27. okt. Við fáum lítið af síld um þessar mundir, 3 þús. tonn þó nýlega. Aust- fjarðarbi'æðslurnar hafa vel undan þegar veiðin er jafn Stópul og nú. Og síldarflutninga skiþih efu líka til. taks fyrir austan. Héf ef því fremur rólegt. Dá- lítið hefur farið af síld undan- farið, einnig mjöl en mjög lítið af lýsinu ennþá. Heildarbræðsl an hjá okkur er 45 þús. tonn og saltaðar voru 54 þús. tonn. Töluverður fiskreitingur er hér, þegar hægt er að róa. Rjúpnaskyttur hafa .hlaupið imi fjöll og heiðar en fá lítið og sumir ekki eina einustu. Hinn nýi 1200 metra flug- völlur hér hjá Raufarhöfn hef- ur 'enn ekki verið vígðuf og veit ég ekki hvéfnig á því sténdur. Flugvélaf ;F: 'í.'.dsomár ekki en minni vélar,, svp; sem flugvélar Tryggva Hélgasónár hafa komið hér úokkruin sinn- um. En vera má, að með vetrar áætlun F. í. hefjist hingað fast- ar ferðir og þurfum við þá ekki að treysta á bílfærið til Kópa- skersflugvallar. En því er valt að treysta, sem bezt sást í fyrra þegar ekki var hægt að komast á milli í margai' vikur sam- fleytt. H. H. fyrr. Þegar vetri hallar, verður það áhyggjuefni æ fleiri for- eldra, hvort þeim muni reynast unnt að koma bömum sínum í sveit á komandi vori eða sumri og með hvaða hætti. Hér er um að ræða eitt þýðinga- mesta uppeldisvandamál vorra tíma. GAMAN OG ALVARA Gamansamir menn segja, að eitt frystihús í landinu béri sig og standi með blóma um þessar mundir og það sé frystihús Seðlabankans í Reykjavík. En Seðlabankinn „frystir“ sem kunnugt er bróðurpart af öllu innlánsfé í viðskiptabönkum, sparisjóðum og innlánsdeildum kaupfélaga. SKATTALÆKKUN Halldór E. Sigurðsson reiknaði það út í fjárlagaumræðunum, að samkvæmt nýja fjárlaga- framvarpinu myndi Magnús Jónsson innheimta áiíka mikið fé í ríkissjóð á einu ári og Ey- steinn Jónsson liafði innheimt samtals á 9 árum (1950—58) samkv. fjárlögum á þeim tíma. Þetta kalla Sjálfstæðismenn og förunautar þeirra skattalækk- un. STRAND í LOGNI Oft er talað um „Þjóðarskút- una“ og hvemig henni sé stjóm að. Þegar framleiðslan er lítil og verðlag óhágstætt á heims- markaðinum, þykir eðlilegt, að Þjóðarskútan láti illa í sjó, og þá reynir á skipstjómarmenn. En nú er Þjóðarskútan strönd- uð í blíðalogni og björtu veðri. Fólk segir, að það sé af því, að þar sé nú enginn maður um borð, sem kunni að stýra, a. m. k. ekki meðal þeirra, sem ferðinni ráða. ALÞÝÐUMAÐURINN GLEYMIR f Alþýðumanninum 20. okt. er rætt um þann möguleika „að í'íkið skili nú hlut sínum í orku veri Laxár, ekki í hendur Ak- ureyrarbæjar endilega heldur eins vel í hendur kjördæminu, og orkuver Laxár verði fram- vegis sameign Akureyrar, Húsa víkur, Suður-Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu“. Hér virðist blaðið hafa glejTnt því, að Norð ur-Þingeyjarsýsla og Ólafsfjarð arkaupstaður eru líka í „kjör- dæminu“. Sama blað virðist líka hafa gleymt því cða ekki vera kunnugt um, að „Jarða- kaupasjóður ríkisiiis“ var stofn aður ineð lögum nr. 92 23. júní 1936 (fyrir 30 árum), en lög þessi eni þróntuð í nýju útgaf- unni af Lagasafni (1965) í 265— 266 dálki. Samkvæmt' þessum lögum keypti Jarðakauphsjóð- ur allmargar jarðir áf bændum, sem þess óskuðu, en af Sjálf- stæðismönnum var þá mjög deilt um þessa ráðstöfun og hún talin hera volt um fjandskap í garð landbúnaðarins. í seinni tíð liafa slík jarðakaup þó ekki átt sér stað, enda fé ekki verið (Framhald á blaðsíðu 7.)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.