Dagur - 02.11.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 02.11.1966, Blaðsíða 1
Horbergis- pantanir. Ferða- ■krifstoian Túngötu 1. Akureyri, Sími 11475 Ferðaskrifstofan .TúD9Sti* *• I Siml 11475 Skipuleggjum ierðir skauta á millL Farseðlar með Flugfél. Ísl. og Loftleiðum. MÁRGIR BIFREIÐAÁREKSTRAR SEX bifreiðaárekstrar urðu á Akureyri frá því aðfararnótt laugardags til hádegis í gær. Þar með er talin bílvelta við vestustu Eyjafjarðarárbrú að- fararnótt laugardags. í bifreið- inni voru 3 menn, en engan sakaði. Bifreiðin skemmdist talsvert. í fyrrakvöld varð harð ur árekstur á Hörgárbraut norð an við Skúta. Tíu ára drengur slasaðist eitthvað, og bifreiðir skemmdust mjög. Framan við Skjaldborg fór bifreið í sjóinn og skemmdist en ökumann sak- aði ekki. Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í bænum. Dalvíkurlögreglan flutti mann einn þaðan, grunaðan um ölvun við akstur. (Frá lögreglunni). SPURT OG SVARAÐ ÞAÐ ERU fleiri en fjármálaráð herrann, sem ekki vita sitt „rjúk andi ráð“ um þessar mundir. Forsætisráðherrann, Bjami Benediktsson, er líka í vanda staddur og því meiri, sem hann er hærra settur í stjómarráð- inu, en M. J. Hinn 14. okt. sl. kom „flokks- ráð“ Sjálfstæðismanna saman á fund í Reykjavík. Þar flutti flokksformaðurinn og forsætis- ráðherrann langa ræðu, sem var „hljóðrituð“ á fundinum og fyllti tvær og hálfa síðu í Mbl. 23. okt. Þar með var hún orðin opinber boðskapur til kaupend- anna. Forsætisráðherrann ræddi um verðbólguna og spurði: „Hvemig stendur á því, að okk- ur á íslandi skuli ganga verr en ýmsum öðrum að ráða við þenn an vanda? Hvernig stendur á því, að liér skuli vera meiri NORÐURFLUG 7 ÁRA SJÚKRAFLUGVÉLIN Piper Apache TF- JMH lenti á Akur eyri í fyrsta sinn 1. nóvember 1959 eftir 6 klst. flug frá Syðri- Straumfirði á Grænlandi. Nú á Norðurflug 5 vélar. Sú stærsta rúmar 8 farþega. Starfs menn voru 8 í sumar þegar mest var að gera. Starfsemin hefur gengið vel og aukizt ár frá ári, ekki sízt í yfirstand- andi ári. Q verðhækkanir og verðlag vera óstöðugra, þegar einmitt mætti ætla, að atvik væru slík, að hér gæti verið meiri stöðugleiki?“ Við höfum átt erfitt með að skilja þetta, sagði forsætisráð- herrann. Honum fannst stjóm- in ekki hafa legið á liði sínu. Um það farast honum svo orð í ræðunni: „í okkar stjómartíð hefur rösklega og af meiri þekkingu og meiri samkvæmni en áður verið reynt, að berjast á móti verðbólgunni. — — — Við liöfum átt þátt í vaxtahækkun. Við höfum átt þátt í bindingu sparifjár. Við höfum átt þátt í skattalagabreytingum, til þess að taka umframfé af mönnum, ef svo má segja, og fleira mætti telja, sem livarvetna annars staðar er talið sem frumstæð- ustu og sjálfsögðustu ráð til þess að berjast gegn verðbólg- unni.“ Að viðreisnarformanninum læðist nú Ijótur gmnur. Á ein- um stað í ræðunni segir hann: „Spyrja mætti, hvort það sé rétt, sem andstæðingar okkar hafa stundum sagt, að efnahags lögmál þróaðra iðnaðarríkja eigi ekki við hjá okkur. Það getur verið nokkuð til í þessu. Þess vegna segja þeir, að það þurfi allt aðra aðferðir á fs- Iandi“. Loksins kom þá að því, að liann skildi það eða viður- (Framhald á blaðsíðu 2.) Minjasafnið á Akureyri á 3 þúsund skráða rnuni Aðalfundur lialdinn á Hótel KEA í fyrradag AÐALFUNDUR Minjasafnsins á Akureyri var haldinn á Hótel KEA sl. mánudag. Formaður safnstjóx-nar, Jónas Kristjáns- son setti fundinn en fundar- stjóri var Steindór Steindórs- son, fundai-ritari Daníel Pálma son. Auk stjói’nar og endur- skoðenda mættu 13 fulltrúar af 15, sem þar höfðu fulltrúarétt. Sverrir Pálsson, ritari safn- stjómar flutti skýi-slu stjómar- innar og Þórður Friðbjarnai’son framkvæmdastjóri safnsins flutti skýrslu sína. Ennfremui’ lýsti Jónas Kristjánsson reikn- ingum og lögð var fram fjár- hagsáætlun fyrir næsta ár. Meðal þess er fram kom í skýi-slum þessum var sú stað- reynd, að húsnæði safnsins er orðið of lítið og hefur safnið komið munum fyrir á þrem stöð um í bráðabii-gðahúsnæði. Á lóð safnsins er rúm fyrir við- bótai’byggingu, sem tengja mætti aðalhúsinu með sameigin legum inngangi, en fjái’magn er af skornum skammti til fram- kvæmda. Gamla kii-kjan á Svalbarði í Svalbarðsstrandai’hreppi er eign safnsins. Ráðgert hefur verið að flytja hana til Akur- eyrar og setja hana niður á grurmi hinnar gömlu Akureyr- arkii’kju, sem stóð skammt þar frá, sem Minjasafnið er nú, þ. e. (Fi-amhald á blaðsíðu 5). BÆTT AÐSTAÐA HJA LEIKURUM Frumsýna fyrsta leik sinn 10. nóvember LEIKFÉLAG AKUREYRAR Menntamálaráðuneytið hefur boðaði fi-éttamenn á sinn fund ákveðið að veita L. A. 100 þús. í gær í tilefni af því, að frum- krónur í tilefni fimmtugsafmæl sýning á fyrsta sjónleik félags- isins. En sem kunnugt er veitir ins, ameríska gamanleiknum bær og ríki L. A. 100 þús. kr. Koss í kaupbaeti, verður í hvor aðili. næstu viku, væntanlega á Ungfrú Ragnhildur Stein- fimmtudaginn. grímsdóttir setur Koss í kaup- í Samkomuhúsi bæjarins hef bæti á svið. Meðal leikenda í ur sú breyting á orðið, að bún- þeim sjónleik eru: Þói-halla Þor ingsklefar eru nýir og stæi’ri steinsdóttii’, Mai'inó Þorsteins- Kjördæmisþing á Iðavöllum Egilsstöðum 1. nóv. Hér er grátt í rót. Vegir eru færir, en þó vax'ð Fjarðarheiði þungfær í gær. Framsóknarmenn á Austur- landi héldu kjördæmisþing sitt á ■Iðavöllum í Vallahreppi um síðustu helgi. Um 50 manns ELDSVOÐI í SYÐRA- VALLHOLTI SÍÐASTA miðvikudag brann gamalt íbúðai'hús í Syði'a-Vall holti í Seyluhi'eppi. Gunnar bóndi Gunnarsson og kona hans voru að heiman, en nágrönnun- um tókst að bjarga nokkru af húsmununum. Hús þetta var úr timbri og toi'fi. Q sóttu þingið og þeii-ra á meðal þingmenn flokksins í kjördæm inu, þeir Eysteinn Jónsson, Hall dór Ásgrímsson og Páll Þor- steinsson. Þingforsetar voru Guðmundur Bjömsson Stöðvar firði og Vilhjálmur Sigui-björns son Egilsstöðum. Margar ályktanir voru gerð- aj;, bæði um héx'aðsmál og lands mál og kosin var framboðs- nefnd til að undirbúa framboð flokksins fyrir þingkosningarn- ar í vor,- Stjórn kjöi'dæmissam- bandsins skipa nú: Vilhjálmur Hjálmarsson Brekku fox-maður, Sveinn Guðmundsson Hrafna- björgum, Magnús Einax'sson Egilsstöðum, Ólafur Ólafsson Seyðisfirði, Marinó Sigui'björns son Reyðai'firði, Kristján Ing- ólfssón Eskifirði, Bjöin Stein- dórsson Neskaupstað, Vilhjálm ur Sigui-björnsson Egilsstöðum og Hrafn Sveinbjamai'son Hall oi-msstöðum. Rjúpnamemv hafa fengið (Framhald á blaðsíðu -2) en áður var. Hinn 17. api-íl í vetur er 50 ára afmæli Leikfélags Akur- eyi'ar og vei-ður þess að sjálf- sögðu minnzt með sýningu, en enn er ekki ákveðið hvaða verk efni vei'ður valið sem afmælis- leikrit. Ákveðið er að sýna í vetur ■bamaleikinn Karamellukvörn- ina, sem er sænskux- sjónleikur. Þjóðbúningar, batik og tízka SUNNUDAGINN 6. nóvember mxm Zontaklúbbur Akureyrar sjá um sýningu á þjóðbúning- um frá ýmsum löndum, batik og tízkufatnaði. Sýningin vei'ður í Sjálfstæðis húsinu og hefst stundvíslega kl. 15, en húsið verður opnað hálf tíma fyrr. Kaffiveitingar með heimabökuðum kökum vei'ða á boðstólum. Aðgöngumiðasala verður laugardaginn 5. nóvember í Vei-zl. Ragnheiðar O. Björns- sonar kl. 15—17. Allur ágóði sýningarinnar rennur til styrktar vangefnum. son, Bjöi-n Sveinsson, Saga Jónsdóttir og Sæmundur Guð- vinsson. FÁ UPP í 7 TONN í RÓÐRI Ólafsfirði 1. nóv. Línubátarnir Guðbjörg og Anna hafa fiskað sæmilega þessa viku eða allt upp í 7 tonn í róðri. En trillu- bátai-nir hafa sáralítinn afla fengið að undanförnu, enda stopular gæftir. Lógað var hér í haust 1981 kind. Meðalvigt dilka var 14,25 kg. en í fyrra var meðalvigt 14,95 kg. Föl er á jörðu í Ólafsfirði. Múlavegur og Lágheiði eru auð fai'nar leiðir bifi'eiðum, en flest ir fara nú fyrir Múlann og lítil umferð er um Lágheiði. B. S.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.