Dagur - 02.11.1966, Page 7

Dagur - 02.11.1966, Page 7
7 Weéd snjókeðjur 23 stærðir á fólks- og vörubíla ÞVERBÖND 7 stærðir KRÓKAR, 4 stærðir LÁSAR, 2 stærðir TENGUR, 2 stærðir Hvergi meira úrval Hvergi lægra verð Sendum í póstkröfu KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild SÍMAR 2-14-00 og 1-29-97 U. G. NIÐURSUÐUVÖRUR eru þekktar fyrir gæði RAUÐKÁL í gl. RAUÐRÓFUR í gl. U. G. MAYONNAISE í br. U. G. AGÚRKUR í br. Biðjið um U. G. YÖRUR hV©'*-:^©'r#W'©*^©'Hi^©'ríihj'©'r-:!W-©'i-*-J-©'HW'©')-«W-©'i-iiW'©'í-íiW-©'i t Hjartans þakkir fœri é.g börnum mínum, tengda- f börnum og barnabörnum, sem öðru skyldfólki og vin- £ um, sem heimsóttu mig með gjöf um d 65 ára afmælinu. i Guð blessi ykkur öll. ÓLAFÍA V. HÁLFDANARDÓTTIR. f t f i' f Eiginmaður minn og faðir okkar, BENEDIKT ÞORLEIFSSON, bóndi, Bitrugerði, lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. október. jarðaríörin fer fram frá Lögmannshlíðarkirkju laugar- daginn 5. nóvember kl. 1.30 e. h. Laufey Vilhjálmsdóttir, Hulda Benediktsdóttir. Sigurjón Benediktsson. Hinar margeftirspurðu WOLSEY-peysur °g peysusett eru komnar. YERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Gærusokkar Gæruvettlingar og útibú RÝMINGARSALA í DRANGEY he[st í dag, 2. nóvember. Gerið svo vel og lítið inn. Verzl. DRANGEY BREKKU GÖTU 7 BLAÐBURÐUR! Okkur vantar krakka til að bera út blaðið í Norð- urbyggð, Þingvallastræti ofantil, Rauðumýri og Gerðin. Afgreiðsla DAGS Sími 1-11-67 TAPAÐ KETTLINGUR, grábröndóttur, með hvíta bringu, tapaðist í síðustu viku. Finnandi liringi í síma 2-10-58 eftir kl. 7 e. h. TAPAZT HEFUR fullorðinn, gulmórauður hundur frá Birningsstöð- um í Ljósavatnsskarði. Sérkenni: Stýft af öllum vígtönnum. Þeir sem yrðu hundsins varir geri aðvart að Birningsstöðum. TIL SÖLU: Ódýrar BARNAHÚFUR Uppl. í síma 1-26-39. TIL SÖLU. 2ja rnanna svefnsófi og borðstofuborð. Uppl. í síma 2-11-76. Notuð RAFHA-ELDAVÉL til sölu. Selst ódýrt. Sími 1-28-93. □ RÚN 59661127 = 7 I.O.O.F. 148114814 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Allra heilagra messa. Lát inna minnzt. Sálmar: 447 — 316 — 472 — 443 — 222. B. S. GRUNDARÞINGAPRESTA- KALL. Messað á Grund 6. nóvember kl. 1.30 e. h. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS PRESTAKALL. Barnasam- koma verður í Hjalteyrar- skóla n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. — Öll börn velkomin. — Birgir Snæbjömsson. FÍLADELFÍA, Lundargata 12: Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 síðd. Verið velkomin. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. Sauma- fundir fyrir stúlkur hvern miðvikudag kl. 5.30 e. h. All- ar telpur velkomnar. Fíla- delfína. I. O. G. T. Stúkan Brynja no. 99 heldur fund að Bjargi fimmtudaginn 3. nóv. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða, ólokin mál frá síðasta fundi, upplestur, kvikmynd, kaffi. Mætið vel og stundvís- lega. Æ. T. GJÖF í flóttamannasöfnunina kr. 110 og afhent eftir messu í Lögmannshlíðarkirkju kr. 190. — Með þökkum móttek- ið. B. S. FLÓTTAMANNAHJÁLPIN: Frá Kristínu og Heiðrúnu kr. 100.00, og frá gömlum hjón- um kr. 200.00. — Beztu þakk ir. P. S. FRÚ Kristín St. Gook Þrastar- lundi á Akureyri átti sjötugs afmæli 31. október sl. Margir hugsa eflaust hlýtt til ekkju hins mæta og kunna borgara Arthúrs Gook. BRÚÐHJÓN: Þann 29. októ- ber voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Elín Anna Kröyer íþróttakennari og Guðbjörn Þorsteinsson bif- vélavirki. Heimili þeirra er að Bjarmastíg 10. KVENFÉLAG Akureyrar- kirkju heldur bazar í kirkju- kapellunni laugardaginn 5. nóvember kl. 4 síðdegis. Fé- lagskonur og aðrir velunnar- ar kirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum fyrir föstudag til: Maríu Ragnarsd. Möðru- vallastræti 3, Sólveigu Ás- geirsd. Hamarstíg 24, Margrét ar Kristinsd. KEA, Sigynar Frímann Ásvegi 22, Sigríðar Ólafsd. Strandgötu 35, Dóro- theu Kristinsd. Frímúrara- húsinu og Kristínar Sigur- björnsd. Sólvöllum 8. BAZAR verður að Bjargi sunnudaginn 6. nóvember kl. 4 e. h. Kvenfélagið Hjálpin, Saurbæj arhreppi. Hið árlega skákmót U. M. S. E. (fjögurra manna sveitakeppnin) hefst föstudaginn 4. þ. m. klukkan 9 e. h. á Dal- vík. AKUREYRINGAR! Frá Slysa- vamadeildinni hér: Það hafa verið send glitmerki frá Slysa varnafélagi íslands, og höf- um við beðið lögregluna að úthluta þeim og varð hún góðfúslega við því. Böm sem eiga að fá þessi merki eru frá 4—7 ára aldri. Skólaskyld ■börn fá þau í skóla sínum. Þá er ætlazt til þess að roskið fólk fái þau ,ef óskað er. Við treystum því, að foreldrar sjái um að börn beri merkið. Þess er full þörf. MUNIÐ minningarspjöld Elli- heimilis Akureyrar. Fást í Skemmunni. TILKYNNING FRÁ ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGINU KVIKMYNDASÝNING í Geislagötu 5, efstu hæð, föstudaginn 4. nóvemiber kl. 9 e. h. ATH. Lesstofan er opín alla finnntudaga frá kl. 8—10 síðd. — Útlán á bókum og segulböndum með fjölbreyttri tónlist og tali. JárniSnaðarmenn! Okkur vantar rennismiði Iriilri.Srtl mm siippstðdin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYR!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.