Dagur - 19.11.1966, Síða 3

Dagur - 19.11.1966, Síða 3
3 SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ AÐALFUNDUR Skagíirðingatélagsins verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu (Litla salnum) laugardaginn 26. nóvember n.k. og helst kl. 2 e. h. Skorað er á alla Skagfirðinga, búsetta á Akureyri, að mæta vel og stundvíslega, til að ræða unr framtíð félagsins. STJÓRNIN. Skoda Oktavia árgerð 1962, vel með farinn, til sölu nú þegar. — Upplýsingar í síma 1-23-81. Frá Ferðafélagi Akureyrar Ferðafélag Akureyrar efnir til KVÖLDVÖKU fyrir félaga og gesti í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 22. nóvember kl. 8.30 e. h. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. Ferðaþáttur frá Grænlandi. Gísli Jónsson mennta- skólakennari flytur. 2. Skuggamyndir frá Grænlandi. 3. Myndagetraun. 4. Kaffi. 5. Myndir frá íslandi. Aðgangur 75.00 kr. Kaffi innifalið í verðinu. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. NÆRFÖT á börn og fullorðna. Hagstætt verð. Fallegir BARNAV ETTLINGAR DÖMU- og HERRAHANZKAR loðfóðraðir SKÍÐ AVETTLIN GAR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR STÓR VÖRUBÍLL er kærkomin jólagjöf fyrir drenginn. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Leikfélag Akureyrar KOSS í KAUPBÆTI Sýning í kvöld, laugardag. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Útvegsbanka íslands, útibúinu á Akureyri og sanrkvæmt auglýsingu í Lögbirtingarblaði síðast birtri 24. október sl., verður húseignin nr. 45 við Gránufélagsgötu hér í bæ, verkstæðishús, þinglýst eign Trésmíðaverkstæðisins Skjaldar h.f., ásamt vélum, verkfærum og efni, boðin upp og seld, ef viðunandi boð fæst, ririðvikudaginn 23. þ. m. Uppboðið hefst hér í skrifstofunni Hafnarstræti 107, greindan dag kl. 14,00. Akúreýrí, 16. nóvenrber 1966. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Hagkaup Akureyri AUGLÝSIR: KULDAÚLPUR í öllum stærðum ÚLPUR á 1—4 ára, ný gerð BARNASOKKABUXUR, allar stærðir, 3 litir Svartar DRENGJA RÚLLUKRAGAPEYSUR TERYLENE DRENGJABUXUR, allar stærðir TELPNA-PEYSU R, ný gerð Útprjónaðar ODELON TELPNA-GOLFTREYJUR Fjölbreytt úrval af fallegum DÖMUBLÚSSUM PLAST ÞVOTTABALAR, 3 stærðir PLAST ÞVOTTASNÚRUR ÞVOTTAKLEMMUR - HITABRÚSAR Fjölbreytt úrval af LEIKFÖNGUM TIL SÖLU: Anrerískur FORD, ’59 nródel, vörubíll, tonna, með dieselvél. .ipti á nýjunr dieselbíl konra til greina. Sigurður Friðbjarnarson, B.S.H., Húsavík. TIL SÖLU: OPEL CARAVAN, árg. 1959. Uppl. í síma 2-12-98 nrilli kl. 7 og 8 á kvöldin. TIL SÖLU: HERJEPPI Uppk í Bílasölu Höskuld- ar og í síma 1-23-32 eftir kl. 7 á kvöjdin. * ... Oregon Pine Hagstætt verð. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI Að venju gefst ■samlagsmönnum kostur á að skipta unr lækni frá næstu áramótum að telja, eftir því senr mögu- leikar á því sviði gera það framkvæmanlegt. Þurfa beiðnir uin þetta að hafa borizt sjúkrasamlaginu fyrir næstu ár-amót. ■ SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. Rúmfatnaður sem ekki þarf að strauja. SÆNGURVER - K0ÐDAVER - LÖK FALLEG OG GÓÐ JÓLAGJÖF. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1060 V ef naðctrvörudeild AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Akureyrar verður í skrifstofu flokksins, Hafnarstræli 95, mánu- daginn 21. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Stúlkur! GARNASTÖÐ SÍS a Oddeyrartanga getur bætt við 2 duglegum stúlkum í vinnu við garnahreinsun. Unnið verður að forfallalausu fram í endaðan maí næstk. Upplýsingar gefnar í skrifstofu Sláturhúss K.E.A. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Frá Kirkjugarði Akureyrar Þeir, sem áhuga hafa á raflýsingu leiða, eru beðnir að tilkynna það fyrir 1. desember n.k. til Haraldar Kjart- anssonar, Víðimýri 6, sími 1-22-66, eða Sverris Ragn- ai'ssonai', Mýrarvegi 116, sími 1-26-16, en tekið verður á móti beiðnum í símum þeirra kl. 10—15 daglega.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.