Dagur - 17.12.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 17.12.1966, Blaðsíða 7
7 Gólfteppi Gólfdreglar O Gólfmottur nýkomnar ÍBÚÐ ÓSKAST Uppl. í síma 1-25-75. Háskólastúdent YANTAR ATVINNU fram að áramótum. S, EAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ,», Teppadeild Hjartans pakhir til allra þeirra, sem glöddu mig 0 I I % % 11. desember sl. © | KNUT OTTERSTEDT. | f I *-*^-©'i-«'}-©-i-*'>-©'i-S'í'>-©'i'ii'r*>-©-i-SW'©'i-*->'©'i-5S->-©-i-S;-^-£5-i-^©-i-«-s-©-i-5!'c-^ •r X <3 með gjöfum og skeytum á 75 ára afmœli minu þann í ý- Uppl. í síma 1-25-08. ATVINNA ÓSKAST Stúlka með nokkra fram- haldsmenntun óskar eftir atvinnu eftir áramótin, hálfan eða allan daginn. Vön verzlunarstörfum. Uppl. í síma 1-25-41 kl. 6—8 á kvöldin. KASTAÐ í FLÓANUM er sag- an af upphafi togveiða, skráð og saman tekin af Ásgeiri Jakobs- syni. Þetta er bók sem vænta má að allir sjómenn vilji eiga og lesa, enda er hún stórfróðleg og auk þess skemmtilega skrifuð á hressi legu sjómannamáli. Ætlunin er að þessi bók sé fyrst af mörgum um þetta efni og er þegar ákveðið að sú næsta heiti „ALLIR Á DEKK“. Á s.L ári skráði Ásgeir bók er nefndist SIGLING FYRIR NÚPA. Sú bók líkaði vel og er nú uppseld. Þetta er örugglega JÓLABÓK SJÓMANNA, eldri sem yngri. Ásgeir Jakobsson Upphaf loSv-e-íÓs vfd ísbnd JOLABÆKUR ÆGISÚTGÁFUNNAR Á FÖRNUM VEGI eftir Loft Guðmundsson. f bók þessari ræðir Loftur við samferðafólk víðsvegar að af landinu og kennir þar margra grasa. Margt skemmtilegt og forvitnilegt ber á góma og virðist höfundi sér- lega lagið að finna sérstætt fólk og matreiða efnið lystilega. Þessi bók er efalaust kjörin JÓLABÓK fyrir karla jafnt sem konur er náð hafa miðjum aldri og kunna gott að meta. RÚN 596612186 .-. Frh. JÓJaf. MESSUR í VALLAPRESTA- KALLI um jól og nýár: Jóla- dagur: Vellir kl. 1 e. h., og Dalvík kl. 4,30 e. h. Annar jóladagur: Tjörn kl. 1 e. h. og Urðir kl. 3,30 e. h. Gamlárs- kvöld: Samkoma í Valla- kirkju kl. 11 e. h. Nýársdag- ur: Dalvík kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. HÁTÍÐAGUÐSÞJÓNUSTUR í Möðruvallaklausturspresta- kalli. — Jóladagur: Möðru- vellir kl. 11 f. h. 27. desem- ber: Glæsibær kl. 2 e. h., og Elliheimilið í Skjaldarvík kl. 4 e. h. 28. desember: Bakki kl. 2 e. h. 30. desomber: Reistará kl. 2 e. h. — Birgir Snæbjörnsson. I.O.G.T. Jólatrésfagnaður bama stúknanna Samúðar nrr 102 og Vonar nr. 75, verður í Al- þýðuhúsinu þriðjudaginn 27. desember n.k. fyrir yngri en 10 ára kl. 2, og fyrir 10 ára og eldri kl. 4,30. Aðgöngu- miðar verða afhentir skuld- lausum félögum í Alþýðu- húsinu sama dag kl. 10—12 f.h. Munið árgjöldin. Félagar úr bamastúkunni Sakleysinu nr. 3 eru velkomnir. — Til skemmtunar verður: Söngur og leikir við jólatré, kátir jólasveinar, jólasögur og svo dans. — Gæzlumenn. GJAFIR OG ÁHEIT til Dal- víkurkirkju. — Áheit: N. N. kr. 100, N. N, 500, S. S. 125, N. N. 500, Þórgunnur og Svanhildur 600, V. O. F. 500, Aðalheiður Árnadóttir 500, N. N. 200, Ólöf Gunnlaugsdóttir 500, Sigurlaug Jóhannsdóttir 200, Ríkharður Gestsson 200, Jóhann Tryggva- son 200, Ónafngreindur maður á Dalvík 5500, Birgir Kristjáns- son 500, Kristín Jóhannsdóttir 500, Jón E. Stefánsson 2000, Vilhelm Þórarinsson 500, Þor- steinn Baldvinsson 500, Ásgeir P. Sigurjónsson 1000, María Sigurjónsdóttir 200. — Gjaf- ir: Jóhanná Þorleifsdóttif- 500, Kristín Derek 600, Kona á Dal- vík 500, Kona á Dalvík 1000. — Samtals kr. 17.425,00. — Beztu þakkir til ykkar allra. — Sókn- arnefndin. FRA HAPPDRÆTTI FRAM- SÓKNARFLOKKSINS. - Þeir, sem hafa fengið senda miða og hafa ekki gert skil, em vinsamlegast beðnir að gera það sem ailra fyrst. Skrif- stofa flokksins í Ilafnarstræti 95 er nú opin alla virka daga. RAKARASTOFUR okkar verða lokaðar á aðfangadag jóla. — Sigtryggur Júlíusson, Valdi, Ingvi og Halli. FRÁ PÓSTSTOFUNNI. Frest- ur til að skila jólapósti, sem á að berast út um bæinn fyr- ir jólin, er til kl. 24 þriðju- daginn 20. des. Bréfapóst- stofan verður opin til kl. 22 sama dag. MINJASAFNIÐ á Akureyri verður opið n.k. sunnudag, 18. þ. m. kl. 2. Úr því verður safnið lokað um óákveðinn tíma. Þó opnað fyrir skóla- og áhugafólk, ef óskað er. BÚÐIR OPNAR til kl. 10,00. — í dag, laugardaginn 17. des- ember, eru verzlanir á Akur- eyri opnar til kl. 22,00, nema Kjötbúð KEA og kjörbúðir í úthverfunum ásamt Raflagna deild, Byggingavömdeild og Véladeild KEA, sem eru opn- ar til kl. 18,00. VINNINGASKRÁ r Happdrættis H. I. 12. FLOKKUR 1966 10.000,00 KR. VINNINGAR 1543 4018 4657 5928 7508 8047 8236 8983 11708 12446 13246 14393 14928 15242 16913 18467 18472 20512 21729 22081 22738 25930 27203 31172 31579 33173 41167 43936 43943 44597 44818 44868 48856 49056 49063 49087 52464 57886. 5.000,00 KR. VINNINGAR 1603 3161 3358 4019 6562 7008 7039 7147 8033 8249 11202 11981 12099 12180 13924 13956 15230 15998 16082 16088 19437 22404 25935 25957 28700 29310 30561 36463 37022 42834 44614 44831 44874 46460 46820 49163 49255 54066 54727 54732 55778 57904 58030 59580. 1.500,00 KR. VINNINGAR 221 1152 1156 1164 2150 2657 2947 3352 3964 3974 4330 5008 5012 5013 5014 5203 5673 6554 6563 6571 6876 6885 7382 7387 8039 8044 8504 8520 8524 8836 8977 9197 9770 9843 10082 10098 10203 10204 11180 11308 11311 11876 11879 11883 11890 11979 12058 12178 13158 13242 13245 13390 13904 13958 14028 14046 14182 14255 14260 14391 15249 16070 16089 16593 17642 17851 17947 18210 18468 18976 18979 18991 19010 19054 19075 19430 19434 19589 19904 20501 20521 21697 21735 21737 21739 21750 22089 22134 22407 22408 22422 22737 23012 23014 23557 23594 23596 24001 25558 25591 25949 25951 25953 25962 26322 29036 29318 30564 31114 31144 31170 31583 31596 33404 35063 35578 35582 35586 35594 35596 36485 37032 40587 41172 41789 42005 42007 42605 42808 42819 42824 43096 43098 43945 44592 44602 44609 44735 44805 44846 44866 45307 46451 46466 46471 46802 46982 46985 47468 48253 49103 49165 49265 49207 49231 49244 49253 49268 49270 49273 49300 50468 51724 51740 51896 51898 52129 52460 52466 52503 52520 52599 53203 53215 53218 53250 53936 53948 53951 53966 53967 54051 54055 54088 54742 55794 57896 58010 58029 58033 59556 59558 59570. Birt án ábyrgðar. □ - Röng efnahagsstefna ógnar sjávarútveginum (Framhald af blaðsíðu 4). Ríkisstjómin og málsvarar henn- ar lofsyngja að jafnaði verk sín og „viðreisnina“. Þakka sér, að enn flýtur, þótt hver maður geti séð, að 50% aflaaukn- ing og 45% verðhækkun áð auki er flotholt þjóðarinnar — þrátt fyrir stjórnleysi og alranga efnahagsstefnu frá upp- hafi „viðreisnar“ til þessa dags. Það eru því hinar ytri að- stæður, sem forðað liafa algeru strandi í efnahagsmálum og gálu áður óþekkt tækifæri til uppbyggingar á öllum svið- um. En stjómarstefnan inn á við: verðbólgan og hennar fylgifiskar, hefur á sama tíma komið atvinnuvegunum á vonarvöl. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.