Dagur - 11.02.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 11.02.1967, Blaðsíða 1
Herbergis- pantanir. Ferða- skriístofan Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, laugardaginn 11. febrúar. 1967 — 11. tbl. r I i f Túngötu 1. Feroaskrifstofan sími n4?5 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar til annarra landa. -ísfc -4s*?^sl'c <'<& i I I •f v/r V é ý' I 1 -t' © Ý I í I I i 5t s *> 5 é I i FRAMBOÐSLISTI FRAMSÖKNARMANNA FRAMBOÐSLISTI sá til alþbigiskosninganna í vor, sem Framsóknarmenn í Norðurlandskjördæmi eystra samþykktu á aukakjördæmisþingi á Akureyri á fimmtudaginn, er þann- ig skipaður: 1. Gísli Guðmundsson alþingismaður Hóli Langanesi. 2. Ingvar Gíslason alþingismaður Akureyri. 3. Stefán Valgeirsson bóndi Auðbrekku Hörgárdal. 4. Jónas Jónsson cand. agro. ráðunautur frá Yztafelli. 5. Björn Teitsson stud. mag. Brún Reykjadal. 6. Sigurður Jóliannesson skrifstofumaður Akureyri. 7. Guðríður Eiríksdóttir kennslukona Laugalandi. 8. Þórhallur Bjömsson fyrrv. kaupfélagsstjóri Kópaskeri. 9. Björn Stefánsson skólastjóri Ólafsfirði. 10. Ingi Tryggvason kennari og bóndi Kárhóli Reykjadal. 11. Arnþór Þorsteinsson forstjóri Akureyri. 12. Eggert Ólafsson bóndi í Laxárdal. f t t t í t 4ss 1 f t © $ i f f f l © t | f © í t ýí Frá aukakjördæmisþingi Framsóknarmanna á Hótel KEA á fimmtudaginn. Hjörtur E. Þórarinsson í ræðustólnum. (Ljósm.: E. D.) Framboðslisti Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra Á FIMMTUDAGINN var hald- ið aukakjördæmisþing Fram- sóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi eystra á Hótel KEA á Akureyri, og hófst það kl. 16.00. Verkefni þingsins var að ganga endanlega frá skipan framboðs- lista flokksins í kjördæminu, samkvæmt því sem áður hafði verið ákveðið á aðalkjördæmis- þingi í september sl. haust. Eggert Ólafsson bóndi í Lax- árdal, formaður kjördæmis- stjórnar, setti þingið með ræðu, bauð þingfulltrúa og gesti vel- komna og skýrði frá störfum stjórnarinnar og undirbúningi alþingiskosninganna. Þingforseti var kjörinn Hjört ur E. Þórarinsson bóndi á Tjörn og Jón Jónsson á Dalvík vara- forseti, en fundarritarar Krist- inn Sigmundsson og Indriði Ketilsson. Formaður kjörbréfa- nefndar var Jóhann Helgason, en með honum Ingimar Brynj- ólfsson, Bjöm Guðmundsson, HÚÐSJÚKDÓMUR sá í naut- gripum, sem upp kom í Eyja- firði í sumar er leið, og áður er frá sagt, breiddist út til fimm bæja þegar í upphafi en hans hefur ekki orðið vart á fleiri bæjum. Húðsjúkdómurinn (ringorm) er í mörgum löndum viðvar- andi sjúkdómur í nautgripa- stofninum, en hingað til lands hefur hann ekki áður iborizt a. m. k. ekki valdið teljandi Þrándur Indriðason og Ingólfur Sven-isson. Þingfulltrúar voru fast að 60 talsins auk kjördæmis stjórnar, þingmanna flokksins í kjördæminu og nokkurra gesta. Formaður kjördæmisstjómar skýrði störf uppstillingar- eða framboðsnefndar, sem kjörin var á aðalþinginu sl. haust. Sú Eggert Ólafsson, Laxárdal. tjóni. Hingað til lands mun sjúk dómurinn hafa borizt með dönskum fjósamanni að Grund í Eyjafirði. Þar og á næstu bæj um vinnur nú Guðmund Knud sen dýralæknir, ásamt aðstoðar mönnum, að lækningum. En lækningar eru tímafrekar. Yfir völd í þessum málum ákváðu að reyna lækningar til þrautar, en í ráði er þó að lóga nokkru af ungviðum til að flýta fyrir lækningum. nefnd og kjördæmisstjórnin lagði nú fram tillögur um fram boðslista, sem þessir aðilar urðu einhuga um. Hófust nú umræður um fram boðslistann. Margir tóku til máls og sögðu skoðun sína, en að loknum þessum umi-æðum fór fram atkvæðagreiðsla um listann og var hann samþykktur með öllum greiddum atkvæð- um. Gísli Guðmundsson alþingis- maður kvaddi sér nú hljóðs og hélt eftirminnilega ræðu um verkefni Framsóknarmanna og þátttöku hans í þeirri kosninga baráttu, sem nú fer í hönd, þakk aði traust það er honum og öðr- um á framboðslistanum væri sýnt og hvatti til drengilegrar kosningabaráttu. Því næst kvaddi Ingvar Gísla son alþingismaður sér hljóðs, þakkaði traust það er honum væri sýnt og minnti á þau marg þættu verkefni sem úrlausnar Ef sjúkdómurinn verður ekki að fullu læknaður fyrir þann tíma er kýr verða látnar út í vor, verður að taka ákvörðun um hversu með skuli fara. Kem ur þá til greina niðurskurður en þó væntanlega fremur öflugar girðingar. Af sjúkdómi þessum í Eyja- firði er ljóst, að með greiðum samgöngum og takmöx-kuðu eftirliti verkafólks frá útlönd- (Framhald á blaðsíðu 7) biðu og þá kosningabai’áttu sem nú færi í hönd. Báðir minntust þingmennirn- ir Karls Kristjánssonar alþingis manns og fyrsta þingmanns kjör dæmisins, sem hafnaði sökum aldurs þeim óskum Framsóknajr manna í kjördæminu að skipa efsta sæti listans áfram. Þökk- uðu þeir honum nær tveggja ái-atuga óvenju glæsilegan þing feril og fóru um hann hinum mestu viðurkenningarorðum. Kai-1 Kristjánsson kvaddi sér nú hljóðs þakkaði langt og ánægjulegt samstax-f, lýsti ánægju sinni yfir hinum nýja Húsavík 10. febrjar. Sá atbui-ð- ur varð hér í gær, að 10 ára drengur, Júlíus ívarsson að nafni, Höfðavegi 13, hrapaði fram af svonefndum Háhöfða niður í fjöi-u. Þverhnípt fall var 30 metrar. Tildrög slysins voru þau, að Júlíus, ásamt öðrum di-eng, Karli Geirssyni 11 ára, var að hjóla upp á Háhöfða. Júlíus mun hafa hjólað tæpt á bnin- inni með þeim afleiðingum að hann féll fi-am af ásamt hjólinu. Kai-1 hjólaði þegar inn í kaup- staðinn til að gera aðvart um slysið og lögreglumenn fói-u þegar á vettvang til að leita drengsins. En það er af Júlíusi að segja, að hann gekk nokkurn spöl út fjöi-una og komst upp úr henni í svonefndum Laugardal, og til bæjarins, með hvíldum þó. Þar framboðslista og kvaðst mundi leggja honum það lið er hann mætti. Stefán Valgeirsson bóndi í Auðbrekku, sem nú skipar 3. sæti listans, flutti eirmig ávarp við þetta tækifæri, og að lok- um þakkaði Eggert Ólafsson þingfulltrúum góð þingstörf og nefndum kjördæmissambands- ins þeirra stöx-f í sambandi við undii-búning kosninganna.- Framboðslisti Framsóknar- manna í Nox-ðui-landskjördæmi eystra hefur nú bi-eytt nokkuð um svip, og vekur hið unga fólk þar séx-staka athygli. Q fann hann kona og bar hann heim til sín en læknir og sjxikra bíll komu á vettvang og fluttu drenginn í sjúkrahús, þar sem hann liggur höfuðkúpubrotinn, mai-inn og skrámaður, en að öðru leyti ekki lemstraðm-, og þykir furðulegt, að hann skyldi komast lífs af. Þ. J. KR-ÍBA í DAG !? í DAG, laugardag, kl. 4 e. h. | leika KR og ÍBR í íþrótta- !> skemmunni hér í bæ. Þetta !> er annar leikur Akureyringa á heimavelli í Handknatt- !? leiksmóti íslands, 2. deild. !> En Keflvíkingar léku hér K fyrstir og sigruðu með 1 !z rnarks mun í skemmtilegum !> leik. Vonandi verður leikur !? KR og ÍBA skemmtilegur. Á sunnudag er ráðgert að hafa hraðmót 4 liða. KR- !> ingar koma með 2 lið norður. Ungviðum lógað vegna húðsjúkdóms? Hrapaði fram af 30 m sfandbergi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.