Dagur - 11.02.1967, Page 3

Dagur - 11.02.1967, Page 3
3 Frá Leikfélagi Akureyrar KaramelEukvörnin söngleikur fyrir börn eftir EVERT LUNDSTRÖM, þýðendur Árni Jónsson og Kristján frá Djúpalæk, lög eftir Jon Moen og Birgir Helgasón. Leikstjóri Guðmundur Gunnarsson. Frumsýning n.k. þriðjudag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Samkomuhúsinu mánudag og þriðjudag niilli kl. 2 og 6 e. h. NÝKOMIÐ! UNDIRLAKAEFNI, tveggja metra breitt LÉREFT, köflótt og einlitt DAMASK, mislitt VIL TAKA BÍLSKÚR Á LEIGU Jóhann Sigvaldason, sími 2-14-25. TIL SÖLU: Volvo 5 manna fólksbif- reið, gerð 444, og Villy’s jeppi '16 módel með nýju liúsi og körfu. Uppl. gefnar í iíma 1-12-92 milli 5 og 7 e. h. laugard. og milli 1 og 4 e. li. sunnudag. BIFREIÐ TIL SÖLU Bifreiðin A-1991 Volkswagen 1500, árgerð 1964. Góður bíll. Upplýsingar gefur Jens Sumarliðason, Munkaþverárstræti 8. Sími 1-25-67. VEFNAÐARVORUDEILD KOPRAL FLUOR TÁNNKREM inni- heldur fluorsambönd setn vernda lennurySargegn skemmdum. DENTIFRIS bragðefnið eyðir and- remmu og skilur eflir i munninum got), ferskt og hressaridi bragð. Ný sending frá Carnaby street STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR BELTI - SKYRTUR Lítið í gluggann! HERRADEILD og útibú Hjalteyri Þetta munstur heitir Póstsendum. Óskabúðin Sími 2 II 15 Anne Kt. Hnííapör .............. 486.00 Kaííiskeið .............. 70.00 Kökugafíall ............. 106.00 Mokkaskeið .............. 62.00 Mokkatöng ............... 75.00 Sykurskeið .............. 116.00 Desertskeið ............. 116.00 Rjómaskeið .............. 185.00 Sultuskeið .............. 125.00 Sósuskeið ............... 240.00 Kartöfluskelð ........... 240.00 Kompotskeið ............. 185.00 Brauðtöng ... ........... 265.00 Áleggsgaffall ........... 96.00 Smjörgaffall ............ 75.00 Citrónugaífall .......... 70.00 Tertuspaði .............. 290.00 Kökuspaði ............. 253.00 Ostahnífur .............. 220.00 Eí bið viljið safna þessu fallega mynstri, þá verð- ux það framvegis til hjá okkur. Freyvangur „Svefolsusi brúðgnminn" Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 9 e. h. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. Bændur atlingið! Þeir bændur, sem ætla að byggja votheyshlöður á fé- lagssvæði voru sumarið 1967, eru beðnir að hafa sam- band við Stefán Þórðarson fyrir 24. febrúar. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. við framreiðslustörf. - Hátt kaup. Vaktavinna. Upplýsingar hjá hótelstjóra. HÓTEL KEA EYJAFJARÐAR- og NÆRSVEITABÆNDUR Ef ykkur vantar MÁLARA úti eða inni (í vetur eða í sumar) þá komið eða hringiði Góð vinna. Sanngjarnt verð. En umfram allt pantið með góðum fyrirvara. — GUÐVARÐUR JÓNSSON, málarameistari, Aðalstræti 10, Akureyri, sími 1-24-63. r Kvennadeild Slysavarnarfélags Islands á Akureyri og Skipstjórafélag Norðlendinga halda sameiginlegan fund að Bjargi þiiðjudaginn 14. þ. m. og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum verður kennt lífgun úr dauðadái með blástursaðferð og meðferð gúmmíbjörgunarbáta. — Fræðslumyndir sýndar. Sjómenn og áhugafólk um slysavamarmál er sérstaklega hvatt til að rnæta á. fund- inum. Kafíiveitingar. STJÓRNIR FÉLAGANNA. Vöstra- og Polarisskíðin em komin Stálstafir fyrir börn og fullorðna Skíðapokar - Skópokar Skíðabindingar BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.