Dagur - 17.05.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 17.05.1967, Blaðsíða 6
8 Stefán Ág. Kristjánsson og frú Sigríður Friðriksdóttir í afnsælis- hófinu í Varðborg. (Ljósinynd: E. D.) - Glæsileg nýbygging vígð (Framhald af blaðsíðu 1) ingastofunni út þennan mánuð. í sumar verður 14 manna starfs- lið á Varðborg. Meðal þeirra breytinga, sem gerðar hafa verið í eldri bygg- ingu hótelsins má nefna, að gestamóttaka hefur verið flutt niður í anddyrið, og skapast við það aðstaða til þess að hafa setustofu á annarri hæð, þar sem móttakan var áður. Einnig er mjög vistleg setustofa á efstu hæðinni, og hefur hún notið mik- illa vinsælda gesta. Símar verða á öllum herbergjum í sambandi við skiptiborð í afgreiðslunni og útvarp verður einnig í hverju herbergi. Góð bílastæði eru bak við hótelið, en þau verða þó bætt enn. Akveðið er að ganga frá nýbyggingunni að utan nú á næstunni og ætlunin að því verði að fullu lokið fyrir 17. júní. Búast má við, að MA hafi hót- elið á leigu næsta vetur, og hafa nemendur sjálfir sótzt mjög eftir að fá að vera þar áfram. Sagði Stefán Ag. Kristjánsson, að sam- vinnan hefði verið hin bezta, og ágreiningsatriðin ekki verið al- Varleg. Taldi hann samvinnuna milli skólans og hótelsins hag- kvæma fyrir báða aðila, og von- aðist til þess að hún mætti hald- ast Stefán sagði að lokum, að Góð- templarar hefðu tryggt sér lóð vestan við Hótel Varðborg, og er þar hugmyndin að reisa nýtt bíó. Hafa þeir tTyggt sér allt skipulag þar, þannig að þarna verður hægt að hafa í íramtíðinni bílastæði bæði fyrir hótelið og bíóið. í þessu nýja bíói á hljómleikahald að geta farið fram, en með til- komu bíósins verður hægt að nota gamla bíóið til annars. Þar verður væntanlega útbúinn rúm- góður og þægilegur samkomu- salur, sem verður helgaður ungu fólki, sem vill skemmta sér án áfengis. — Þetta eru stórar fram- tíðaráætlanir, sem hlýtur að taka langan tíma að framkvæma, en að þeim verður unnið af miklu kappi framvegis. Verktakar voru Hagi h.f., fram- kvæmdastjór* Haukur Ámason, en aðalverkstjóri byggingarinnar var Sigurður Hannesson. Eftir- litsmaður fyrir hönd IOGT var Sigtryggur Stefánsson tæknifræð- ingur. Innréttingar á herbergjum smíðaði Valbjörk h.f., en rúm- grindur og dýnur allar voru keyptar frá Englandi. Innrétt- ingar í anddyri annaðist Ýmir h.f. forstjóri Valdimar Jóhannsson, sem einnig smíðaði og setti upp sölubekki í anddyri Borgarbíós. Málarameistarar, sem önnuðust allt, sem málningu við kom, voru Benedikt Benediktsson og Skúli Flosason. Miðstöðvarlagningar ÞEGAR slagari vorsins ,Hvað á að gera við Þorvald Garðar — þegar hann kemur að vestan“ upphófst á skemmtistöðum höf- uðborgarinnar, fékk margur reyk- vískur Sjálfstæðismaður sting í hjartað. Og það var engin furða. Osköpin, sem á gengu vestra, eru þjóðfræg. Það byrjaði á því, að ungum alþingismanni sem unnið hafði baráttu kjördæmi fyrir flokkinn á sínum tíma og verið þar á eftir framkvæmdastjóri hans, var rutt úr fyrra sæti sínu á flokkslistanum, og neitaði að taka þar annað sæti. Sjálfstæðis- menn úr 2 sýslum neituðu einn- ig að taka þar sæti. Og þegar Þorvaldur síðan hófst handa vest ur þar, studdu mörg hundruð flokksmenn hann með undirskrift sinni. Síðan þetta gerðist, brenn- ur jörðin undir fótum Sjálfstæð- isflokksins á Vestfjörðum. Hrelldir Sjálfstæðismenn þörfn uðust huggunar. Þá var það, sem Mbl. bjó til reyfarann um „fall“ Jakobs Frímannssonar og Þor- stein á Vatnsleysu við mið- stjórnarkjör á flokksþingi. Þetta átti að sýna, að Framsóknar- flokkurinn ætti líka sinn Þor- vald Garðar og kannske fleiri en einn. Sagan er af vanefnum gerð. Mbl. segir, að flokksþingið hafi kosið 100 manna miðstjórn. Hið sanna er, að flokksþingið teiknaði Guðmundur Guðmunds- son, en allar lagnir eru fram- kvæmdar af feðgunum Austfjörð. Sigtryggur Þorbjörnsson raf- virkjameistari teiknaði ljósalagn- ir og Raforka h.f. framkvæmdi hið verklega. Teppin eru keypt hjá Vefaranum h.f. í Reykjavík, en Iagnir þeirra önnuðust bræð- umir Björn og Guðlaugur Bald- urssynir. Húsgögn í veitingastof- urnar eru öll keypt frá Stálhús- gögn í Reykjavík. Útidyrahurð er smíðuð á verkstæði Gríms Valdimarssonar, en teikningu að hótelmerkinu á hurðinni gerði frú Ruth Hansen, en sandblást- uninn annaðist Sandblástur og málmhúðun s.f. Þess má svo að lokum geta, að framkvæmdastjórinn, Stefán Ág. Kristjánsson, átti sjötugsafmæli á hvítasunnudag og tók á móti gestum í Varðborg. Kom þar fjöldi manns og hyllti afmælis- barnið og færði því miklar og góðar gjafir og margir tóku til máls. Stefán hefur verið framkvæmda stjóri Sjúkrasamlags Akureyrar í 31 ár og er enn. Árið 1923 gekk hann í stúkuna Brynju og hefur síðan verið í fararbroddi bind- indismanna og umboðsmaður há- templars á Akureyri, ennfremur lengi sverð og skjöldur Tónlist- arfélagsins. Blaðið hefur átt mörg skipti við Stefán Ág. Kristjánsson og öll góð. Megi sú starfsemi, sem hann og aðrir bindindismenn hafa með höndum aukast og blessast. Það björgunarstarf ber öllum að virða. Blaðið sendir hinum sjö- tuga heiðursmanni beztu afmæl- isóskir. □ kýs aðeins 15 af 90, sem eru í miðstjórninni, en kjördæmasam- böndin kjósa meiri hluta ár hvert. Á kjörseðilinn setti upp- stillingarnefnd 60 nöfn. Þar á meðal nöfn Jakobs og Þorsteins. 15 hlutu flest atkvæði. Jakob hafði ekki verið flokksþingsfull- trúi í miðstjórninni, en Þorsteinn hafði verið það um skeið. Þar sem hundruð manna kjósa þetta marga, dreifast atkvæði, og al- títt, að menn séu ekki kosnir tvisvar í röð. Þetta er eðlilegt og ekki til tíðinda talið. Hitt er a. m. k. smáskrítið að þingflokkur Sjálfstæðismanna skyldi ekki endurkjósa Bjartmar Guðmunds- scn í úthlutunarnefnd lista- mannalauna □ - Kristinn Hallsson syngur á Akureyri (Framhald af blaðsíðu 8). Einnig söng hann í 2 óperum í London. Kristinn Hallsson hefur ekki áður sungið fyrir Tónlistarfélag Akureyrar, en hélt hér sjálfstæða tónleika fyrir 13 árum. Undirleikari með Kristni á þessum tónleikum verður enski píanóleikarinn Philip Jenkins, sem Akureyringum er að góðu kunnur frá fyrri tónleikum fé- lagsins. ÞEGAR JÖRÐIN RRANN Á VESTFJÖRÐUM Nýkoraið: KORSELETT, stórar stærðir. Verzlunin DYNGJA TIL SÖLU: Taunus 17 M, árg. 1965 Góð lán. ' Taunus 17 M, árg. 1962 Volvo Amazon, árg. 1965 Rambler Classic, árg. ’66 Daf, árg. 1964 Ekinn 11 þús. km. CHRYSLERUMBÖÐIÐ Akureyri, sími 2-13-44 FORD FAIRLANE ’55 (A-406) Til sölu, ef viðunandi boð fæst. Upplýsingar gefur Hörður Hafsteinsson, síma 1-24-94. TIL SÖLU ER BIFREIÐIN A—92, sem er Ford Cortina, árg. 1965. Uppl. í síma 1-12-90. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI UPPSLÁTTAR- TIMBUR til sölu. Hagstætt verð. Friðrik Þorvaldsson. Uppl. í síma 1-12-02. TIL SÖLU: Barnavagn, barnakarfa og kenupoki. • Uppl. í sírna 1-11-98. TIL SÖLU: Lítið notuð BARNAKERRA. Uppl. í síma 2-11-74. HEY TIL SÖLU Gauti Valdimarsson, sími 2-13-37, Akueyri. ÍBÚÐ TIL SÖLU 5 herbergja íbúð á góðum stað á Oddeyri, á eignar- lóð, er til sölu. Laus til af- hendingár í vor. Upplýsingar gefur undirritaður. Sigurður M. Helgason, sími 1-15-43. TVEGGJA HER- BERGJA ÍBÚÐ á efstu hæð í nýju fjöl- býlishúsi til sölu nú þeg- ar. Máluð með tréverki. Uppl. í síma 1-15-88 eftir kl. 19. ADIDAS knattspymuskór koninir MODEL ARGENTINE, fyrir malarvelli, stærðir 36—45 MODEL INTER, fyrir grasvelli, með skrúfuðum tökkum, stærðir 39—45 Höfum einnig LAUSA TAKKA ATH. 75% af leikmönnunum í síðustu heims- meistarakeppni voru á ADIDAS skóm. Póstsendum. SIÍÓBÚÐ K.E.V. NÝKOMIN: GÓLFTEPPI, vönduð #g falleg STÆRÐIR: 183x274, 230x274, 274x320, 274x366 cm. TEPPADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.