Dagur - 27.09.1967, Síða 3

Dagur - 27.09.1967, Síða 3
3 NÚ ER ÞAÐ TÍZKA AÐ GANGA í tvíhneppfum föfum og langröndóftum skyrtum Nú bjóðum við ungum mönn- um tvíhneppt íöt í fallegum litum. Hneppt á tvær, j>i j.ir eða fjórar tölur — með liáum hliðarklaufum. Við þessi föt fer vel að hafa Iangröndótlar skyrlur með löng- um, niðurhnepptum flibba eða Tabb-flibba. fylgizf með tízkunni — það gerum við FÁIÐ LEIÐBEININGAR OG KAUPIÐ FÖTIN HJÁ KLÆÐSKERA GLERÁRGÖTU 6 SÍMI 1 15 99 RÁÐHÚSTORGI 3 SÍMI 1 11 33 Frá Barnaskóla Akureyrar SKÓLASETNING fyrir 4., 5. og 6. bekk fer frarn í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3. október tkl. 2 e. h. Nemendur mæti við skólann kl. 1.45. Skólaskyld börn, sem flutt hafa í skólahverfið í sum- arogekki hafa þegar verið innrituð, eru beðin að nræta til skráningar í skólanum föstudaginn 29. sept. kl. 1 e. h. Börnin þurfa að hafa með sér einkunnir frá síð- asta vorprófi. SKÓLASTJ ÓRINN. Frá Oddeyrarskólanum SKÓLASETNING Oddeyrarskólans fyrir 4., 5. og 6. bekk fer fram í sal skólans þriðjud. 3. okt. kl. 2 e. h. Þau börn, er flutt hafa í sumar á skólasvæðið og ekki hafa enn verið skráð í skólann, konti til viðtals í skóíann mánudaginn 2. okt. kl. 2 e. h. og hafi nreð sér einkunnir og aðra pappíra frá fyrri skóla. SKÓLASTJÓRI. Glerárhverfisskólinn vérður settur þriðjudaginn 3. október kl. 2 e. h. — Skólaskyld börn, sem flutt ihafa í skólahverfið í sumar og ekki hafa þegar verið innrituð, eru beðin að mæta til skráningar í skólanum, föstudáginn 29. september kl. 2 e. h. Börnin þurfa að hafa með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. SKÓLASTJÓRI. Blaðburður Vantar krakka til að bera TÍMANN út á nokkur svæði í bænum. — Sími 1-14-43. LEIKFIMISBOLIR Bláu CREPBOLIRNIR nýkomnir, allar stærðir SUNDBOLIR SUNDHETTUR HANDKLÆÐI Hvítir LEISTAR ÚLPUR - PEYSUR BUXUR - PILS SKÓLAFÖTIN fást hjá okkur KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝKOMNAR: Telpugolftrevjur orange, grænt, lillablátt og fl. litir. Telpupeysur langerma, 6 litir VERZLUNIN DRÍFA Sírni 11521 MATRÁÐSKONU VANTAR að EIÐASKÓLA sem fyrst. Góður aðbúnaður. Hátt kaup. — Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. HRAÐBÁTUR TIL SÖLU! Til sýnis og sölii, verður á föstudag og laugardag 29. og 30. þ. nt., 15 feta hraðbátur af gerðinni L. M. Komplet með 50 héstafla nrótor, 3 hestafla varamótor, blæjum og vagni. Einnig verður til sölu Buick bifreið, árg. 1954, tveggja dyra harðtopp. Bifreiðin er nýskoð- uð og í nrjög góðu ástandi. Uppl. á Hótel KEA. Preben Skovsted. Frá Viiinumiðluuarskrifstofu Akureyrar: J Vantar VETRARSTÚLKU með eða án barna á sveita- hei.mil i. Einnig vana FJÓSAMENN. Símar 1-11-69 og 1-12-14. Lítið notað RAFMAGNSORGEL með magnara og þrenrur hátölurum, er til sölu með tækifærisverði. Hentugt fyrir félagsheimili eða stærri samkomuhús. — Nánari upplýsingar gefur Áskell Jóns- son, söngkenuari, Þingvallastræti 34, sínri 1-19-78. BAZAR! HARPAN heldur BAZAR sunnudaginn 1. október kl. 4 í Laxagötu 5. Góðir múnir. - Gott verð. BAZARNEFND. NOTAÐIR BÍLAR: TAUNUS 12 M 1965 lítið ekinn, sérlega vel hirttir bíll. ANGLIA 1961 Lipur bíll, vel með fárinn. í eigu -sama þi-iíamannsins frá nþþhai'i. BRONCO 1966 Ekinn ca. 35 þús. km. Vönduð klæðning. Nýir hjólbarðar. Lán eftir samkomulagi. FORD-UMBOÐIÐ BÍLASALAN H.F. Glerárgötu 24 HRÆRIVÉLAR „Kitclien-Aid44 2 stærðir ,.Ballerup“ 3 stærðir „Hámilton Beach“ Nántsflokkar Akureyrar taka til starfa mánudaginn 2. október Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Enska, danska; franska óg spænska fyrir byrjendur; þýzka, vélritun, myndlist, algebra, bókfærsla, skipulagning skrúðgarða, íslenzka fyrir ,þá, sem ekki eiga islenzku að móðumiáli, og f.öndur. Viðfaögsefni föndumámskeiðsins verða einikum mosaikskreytingar, sgraffito, leður- og horn- vinna. Væntanlegir nemendur snúi sér til Jóns Sigurgeirs- sonar eða Þórarins Guðmunclssonar, símar 1-12-74 og 1-18-44. Einnig verður tekið á móti nemendum í Búnaðar- bankahúsinu, efstu liæð, laugardaginn 30. september kl. 1-3 e. h. LOGTAK ' Eftir kröfu bæjarg ja 1 dkerans á Akureyri og að undan- gengnum úrskurði vtírða lögtök látin fara fram á ábyrgð bæjarsjóðs en á kostnað gjaldenda að átta dög- um liðnum frá .bjn.ingu þessa úrskurðar, fyrir van- greiddum gjöldum ársins 1967: útsvörum, aðstöðu- gjöldum, fasteignagiöldum, hafnargjöldum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 25. september 1967. AEG og „R0NS0N“ HÁRÞURRKUR Járn- og glervörudeild NAUÐUNGARUPPBOÐ á ÞVERHOLTI 2, þingíesinni eign Sigurbjörns Þor- steinssonar, sem auglýst var í 47., 48. og 49. tölubl. Lög- birtingablaðs 1967, fer l'ram eftir kröfu Ragnars Stein- bergssonar hrl. á eignihni sjálfri föstudag 6. okt. n.k. kl. 3 síðdegis. Bæjarfógetinn á Akureyri 22. september 1967.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.