Dagur - 25.10.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 25.10.1967, Blaðsíða 7
Sundfólk Óðni! Æfingar í vetur verða á: Mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum kl. 7-8. Stjórnin. HWSMÆÐI ÍBÚÐ TIL LEIGU Uppl. í síma 1-14-47 FjöguiTa herbergja ÍBÚÐ TIL LEIGU í Norðurgötu 10. Til sýnis milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Fyrirframgreiðsla. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-16-55. Góð fjöguiva herbergja ÍBÚÐ á góðum stað í Reykjavík er til sölu nú þegar. Skipti á einbýlis- húsi á Akureyri kemur til greina. Kristján Mikaelsson, Bræðraborgarstíg 15, Reykjavík. Sími 1-19-76. TIL SOLU: BIFREIÐIN A-271, sem er Rússajeppi, árg. 1958, með stærri vél, yfirbyggður og klæddur. Henning Jóhannesson, Sími 1-12-96 og 3-21-28. BÍLL TIL SÖLU SAAB, árg. 1965. Góður bíll. Uppl. í síma 1-13-74 á daginn. FÓLKSBÍLL SAAB, árg. 1965, til sölú. Upplýsingar gefur Valgeir Jónasson, Laugabergi, Reykjadal. BIFREIÐ TIL SÖLU OPEL REKORD 1960 Lítið ekin og vel með farin. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-14-64. Ingólfur Ármannsson, Aðalstræti 62, Akureyri. TIL SÖLU: TAUNUS 17 M, árg. 1965 Upplýsingar á kvöldin í síma 1-23-43. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafað- ir, afi og langafi, JÓN SIGFÚSSON, Skólastíg 9, sem andaðist 19. október síðastl., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 28. þ. m. kl. 13.30. Ragnheiður Pálsdóttir. Börn, tengdabörn, barnaböm og barnabarnabörn. Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur hluttekn- ingu og vinarhug við andlát og jarðarför MARGRÉTAR SIGTRYGGSDÓTTUR. Júlíus Júlíusson. Sigtryggur Júlíusson, Jóhanna Jóhannsdóttir. Alfreð Júlínsson, Ingibjörg Þorleifsdóttir. Aðalsteinn Júlíusson, Áslaug Guðlaugsdóttir. Baldur Benediktsson, barnabörn og aðrir vandamenn. Innilega þökkum við öllum þeim, sem auðsvndu okkur samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minn- ar og móður okkai', SVANHILDAR SIGURMUNDSDÓTTUR. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og Karlakórnum Geysi. Stefán H. Steindórsson, Guðný, Stefánsdóttir, Steindór Stefánsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BJARGAR ÓLAFSDÓTTUR frá Vopnafirði. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri og allra, sem auðsýndu henni hlýju og vináttu. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Metúsalemsdóttir. /■I-XvXv; iEl HULD 596710257. VI 2. IOOF — 15010278V2 I.O.O.F. Rb. 2 — 11610258% — III. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginri kemur. (450 ára minning siðbótarinn ar). Sálmar nr. 518 — 24 —. 413 — 419 — 203. P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. — Barnamessa verður í Hjalteyrarskóli n.k. sunnudag kl. 10,30 f. h. — Messa að Bakka kl. 1,30 e. h. Messa að Bægisá kl. 4. Safn- aðarfundur eftir mess'u. — Birgir Snæbjörnsson. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Opinber samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 s. d. Ræður, vitnisburðir, söngur, (tvísöng ur Anna og Inger). Allir hjartanlega velkomnir. — Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel- komin. Saumafundir fyrir telpur hvern miðvikudag kl. 5.30 s. d. Allar telpur vel- komnar. Fíladelfía. ÆFAK — Fundur í Stúlknadeild í kvöld (miðvikudag 25. okt.) í kirkjukapellunni. 1. sveit sér um fundarefni. — Gunnar Rafn Jónsson sýnir litskuggamyndir. - Veitingar. Allar stúlkur sem fermdust s. 1. vor velkomnar. — Stjórnin. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. 1 Kristniboðsfélagið KFUM ög' K halda almenna samkqmu sunnudaginn 29. okt. kl. 8.30 e. h. Ræðumenn Jón V. Guð- laugsson og Reynir Hörgdal. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. Öll börn 4 ára og eldri vel- komin. FUNDIR í YD (yngri deild) á mánudögum kl. 5.30 e. h. Allir 9—12 ára drengir velkomnir. — Fundir í UD (unglingadeild) á miðvikudögum kl. 8 e. h. Allir drengir 13 ára og eldri velkomnir. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur. fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. að Hótel IOGT, gengið inn að vestan. Fundarefni: Vígsla nýliða. Rætt um starfsemi S.K.T. — Eftir fund: Félagsvist. Kaffi. — Æ. t. FRA SJÁLFSBJÖRG. Spilað verður á Bjargi - Hvannavöllum 10 - laugardaginn 28. okt., kl. 8,30 e. h. — Góð verðlaun. — Músik á eftir. — Verið dugleg að mæta. — Nefndin. KVENN ADEILD Slysavama- félagsins heldur fund föstu- daginn 27. okt. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. Mætið vel og takið kaffi með. Stjórnin. H J ARTANLEG A ÞAKKAR Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins öllum bæjarbúum fyr ir góðan stuðning og hjólp við hlutaveltu félagsins síðast- liðinn sunnudag. Nefndin. HJÓNAEFNI. Laugardaginn 30. sept. sl. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hugljúf Ólafsdóttir afgreiðslumær, Hlíðarvegi 48, ísafirði og Ingólfur A. Guðmundsson vél stjóri, Grundargötu 5, Akur- eyri. HJÓNAEFNI. Hinn 16. október oþin'beruðu trúlofun sína ung frú Heiðbjört Antonsdóttir, Eiðsvallagötu 5, Akureyri og Sveinn Jónasson húsasmíða- nemi, Engimýri 3, Akureyri. SKOTFÉLAGAR. Æfing n. k. föstudag kl. 7 e .h. í íþrótta- skemmunni. FRÁ Frjálsíþróttaráði. Æfinga- tímar á þriðjudagskvöldum kl. 8—9 í íþróttahúsinu. LIONSKLÚBBUR AK- UREYRAR. — Fund- ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 26. okt. kl. 12,00. — Stjórnin. BAZAR hefir Kristniboðsfélag kvenna í Zion laugardaginn 28. okt. kl. 4 e.h. Einnig verða til sölu heimabakaðar kökur. Komið og styðjið starfið. HLÍFARKONUR. Fundur verð ur haldinn fimmtudaginn 26. okt. í Amarohúsinu (uppi) kl. 8.30 síðd. Skýrslur nefnda. Hafið með ykkur kaffi. Mæt- ið vel og stundvíslega. — Stjómin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam argerðis heldur fund á Stefni miðvikudaginn 25. okt. kl. _. ri-8,30 e. h. — Skemmtiatriði* lesin, framhaldssaga. Stjórnin. ÆSKULÝÐSHEIMILI I.O.G.T. Kaupvangsstræti 4 verður opið á mánudögum og mið- vikudögum kl. 8—10 síðd. fyrir íshocky-, körfubolta- og knattspymuspil, borðtennis, bobb og fleiri leikspil. Ljós- myndaklúbbar þriðjudags- og föstudagskvöld á sama tíma. Bókasafn I.O.G.T. á sama stað er opið til útlána á miðvikudögum kl. 5—7. — Ææskulýðsnefnd I.O.G.T. ASKRIFTARGJÖLDIN! — Af- greiðsla blaðsins vill hér með benda þeim sem greiða blað- ið gegn póstkröfu á, að þar sem kröfurnar mega ekki liggja lengur en tvær vikur hjá póstafgreiðslu, er nauð- synlegt að kappkostað sé að greiða þær sem fyrst. F J ÓRÐUN GSS JÚKRAHÚS - INU á Akureyri hafa borizt eftirfarandi gjafir til minn- ingar um Margréti Sigtryggs- dóttur: Frá aðstandendum kr. 10.000.00 og frá ættingjum hennar úr Svarfaðardal kr. 1.000.00. Beztu þakkir. T. G. GJAFIR. Styrktarfélagi van- gefinna hafa borizt þessar gjafir: Frá B. Á. S. 1000 kr. og frá ónefndri konu (afhent Jóh. Þorkelssyni, lækni) 100 kr. — Kærar þakkir. — J. Ó. Sæmundsson. GEYSISMENN! Æfing í Lóni ó miðvikudagskvöld. SKÍÐAFÓLK. Þeir sem ætla að taka þátt í vetrarfagnaðinum n. k. laugardag, hafi samband við Bókaverzlun Jónasar fyr ir fimmtudagskvöld. Bókauppboðið verður í \rarðborg fyrsta vetrardag og hefst kl. 14. Þar verða m. a. þessar bækur: Árbækur Espólíns, Lesbók Mbl., nokkrir fyrstu árg. Ljóðm. J. Hallgr. 1. útg. 1847. Tímarit Bókm.fél. I-XXV. Þýtld Ijóð M. Ásg. I-VI. Hákarlalegur og hákarla- menn T. F. Árferði á ísl. í þúsund ár Þ. Th. Bækurnar til sýnis og bókaskrá til afgr. á fimnrtudag. VERZL. FAGRAHLÍÐ Jóhannes Óli Sæmundsson NÝKOMIÐ: BENDLASKYRTUR ERMASKYRTUR CREPEBOLIR BLEYJUBUXUR frotté og krepe SOKKABUXUR og margt fleira af ungbamafatnaði. Verzlunin Rún Sími 2-12-60 PHILIPS KÆLISKÁPAR 170 lítra 200 lítra 275 lítra Nokkur stykki fyrir- iiggjandi. Hagstætt verð. Járn- og glervörudeild NÝKOMIÐ: Gallon pollabuxur Blýantströll Verzl. ÁSBYRGI margar gerðir KVÖLDKJÓLAR ný sending MARKAÐURINN SIMI 1-12-61 UN GLIN G AHL JÓMLEIKAR — Lundúnatríóið. Aðgöngu- miðasala í Huld þriðjudags- og miðvikudagskvöld eftir kl. 6. Hljómleikarriir hefjast kl. 4 á morgun, fimmtudag, og verða í Borgarbíói. MINJASAFNH) er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki og áhugafólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími safns ins 1-11-62, sími safnvarðail 1-12-72.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.