Dagur - 15.11.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 15.11.1967, Blaðsíða 2
í körfuknaffleik ieika á Akureyri endur fjoIrn@nna í íþrótta- sjá bezta körfuknattleikslið skemmuna um helgina til að landsins leika. Q GóS þátttaka í sveitakeppni Bridgefélagsins KR-INGAR, sem eru fslands- meistarar í körfuknattleik leika í íþróttaskeinmunni um næstu helgi og koma þeir hingað á vegum Þórs. Á laugardag kl. 4 maéta þeír Þór, nýliðuhum í 1. deild. Á sunnudag kl. 1.30 leika KR-ingar gegn liði ÍBA. í liði KR-inga leika margir beztu körfukhattleiksmenn landsins, þeirra á maðal fþrótta maður ársihs, Kolbeinh Páls- sori. Ékki ét að efa, að íþróttaun- Skíðalyftan semrJ ega vigð 25, nóvember VONIR stahda til a'ö skíðal.vft- an í Hlíðáífjalli vei'ði vígð 25. nóv. n. k. Verið eí nú að leggja síðnstii hönd að mar.nvirkinxi og öðri m undirbúningi í sam- bandi við starfrækslu lyftunn- ar, sagði formaður fþróttaráðs, Jens Sumarliðason, er blaðið baföi samband við hann í gær. - Vanþróað iand ... (Framhald af blaðsiðu 4). Óbfúáðár ár á þjóðvegum voru taldar 174. Síðan í árs- lok 1964 hafa að vísu ýmsir vegakeflar verið fullgerðir, t. d. Keflavíkurvegur, sem er hraðbraut, og nokkrar brýr byggðar. Hins vegar má teija víst, að lengd ófull- gerðra þjóðvega sé vantalin, ef miða skal við 12. gr. vega- laga og nauðsyn uppbygging ar eða endurnvjunar vega- mannavirkja. í vegamálum er ísland enn vanjnóað land og nú- vérandi vegakerfi engan veg inn við Iiæfi þeirra sam- göngutækja, sem keynt liafa verið til landsins fyrir of fjár, eða hyggðarlaganna, sem við það eiga að búa um land allt. Með áætlun þeirri og stefnuyfirlýsingu um fjár öflun, sem tillagan fjallar um, yrði gert mögulegt að horfast í augu við verkefni, sem ekki er unnt að komast hjá. Hér er um framtíðar- mál að ræða, sem tíma- bundnir erfiðleikar í stjórn- arfari og efnahagslífi mega ekki hafa áhrif á. Flutningsmönnum er ljóst, að áætlun sú, sem hér er um að ræða, mundi jxurfa endur skoðunar við síðar, a. m. k. ýmis atriði hennar, og á það yfirleitt við um allar áætlan- ir, sem gerðar eru fram í tímann. Eigi að síður má ætla, að hún næði Jxeirn til- gangi, sem að er stefnt og vikið hefur verið að hér að framan.“ Gísli Guðmundsson er framsögumaður Jiessa máls á Alþingi. □ SÍÐASTA umferðin í fimm kvölda Tvímennmgskeppni B. A. lauk sl. þriðjudagskvöld. Keppnin var skemmtileg og spennandi allan tímann. Röð efstu manna er þessi. stig Dísa P. — Mikael J. 928 Hörður S. — Sveinn S. 892 Ávnxann H. — Jóhann H. 883 Bjárni S. — Sæmundur 854 Baldvin — Baldur Þ. 839 Guðmundur — Haraldur 834 Soffía — Angantýr 816 Guðrnundur Þ. — Alfreð 812 Sigurbjörn — Baldur Á. 804 Stefán — Jólxann 799 Árni I. — Gísli J. 799 Óðinn — Adam 792 Sveinn Tr. — Jóhannes S. 787 Pétur — Júlíus 781 Nú stendur yfir sveitakeppni og var fyrsta umferðin spiluð í gærkveldi. Þátttaka er góð. □ KÆLÍSKÁPAR 300 lítra 35 lítra frystihólf Verð kr. 17.300.00. Afborguuarskilmálar. Járn- og glervörudeild LÆKN ASKIPTÍ Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Akúreyrar, sem óska að skipta um lækni frá næstu áramótum að telja, snúi sér til skrifstofu samlagsins í Geislagötu 5, sem fyrst. Til- kynningum um læknaskipti þarf að vera lokið fyrir 20- desember næstkomandi. SAMLAGSSTJ ÓRIN N. KAUPIÐ JÓLASKÓNA á börnin TlMANLEGA }>ar sem birgðir verða takmarkaðar. Erum að taka upp barna- og unglinga spariskó og iníiiskó á mjög hagstæðu verði. / KULDASKOR barna vœntanl. í næstu viku LEÐURVÖRUR H. F. ------------------------------------------------> RAÐGERT er að' taka skíðalyktuna í Hlíðarfjalli í notkun laugar- daginn 25. nóv. Hér eru birtar myndir af skíðaiausuni farþegum. Lyítan gengur viðstöðulaust og fara íxienn í hana og úr á ferð. Hraðinn er miðaður við að það sé mjög auðvelt. Mynd 1. (Talið ofan frá). Farþegar standa samhliða, horfa á stólana, taka báðir unx uppistöðu sem er miili stólanna og setjast. Mynd 2. (Til vinstri). Öryggissiáin og fótstigið sett niður með einu handtaki. Myntl 3. (Til hægri). Öryggissláin og fótstigið komið niður. Fót- um tillt á fótstigið. Þannijg farið upp. Mynd 4. Uni 15 nxetra frá endastöð er stigið af íótstiginu og öryggissíánni lyft upp. Mynd 5. Þannig konxið inn á endastöðina. Farþegar tilbúnir að stíga úr Jyftunni. Mynd 6. Farþegar stíga til hliðar og úr stólunum. Stólarnir svífa framhjá milli farþeganna. ------------------------------------------------>

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.