Dagur - 09.12.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 09.12.1967, Blaðsíða 7
7 Framsóknaríðlk Akureyri! FUNDUR verður mánudaginn 11. désember n.k. kl. 20.30 í skrifstofu flokksins. Bæjarstjórnarfulltrúar ræða um málefni bæjarins. STJÓRNIR FÉLAGANNA. Leikfanga-skyndihappdræfti orgelsjóðs Svalbarðskirkju 25 vinningar að verðmæti um 15.000.00 kr. Allt leikföng og sportvörur. Miðasala er hafin. ÚTSÖLUSTAÐIR: Akureyri: Bókaverzlunin Edda, verzlunin Brekka, verzlunin Esja, verzlunin Glerá. Svalbarðseyri: Kaupfélag Svalbarðseyrar. Grenivík: Útibú Kaupfélags Eyfirðinga. Leggið góðu máli lið. Styrkið orgelsjóðinn. Kaupið miða. SÓKNARNEFNDIN. Frá kirkjugarði Lögmanns- hiíðar Ákveðið hefur verið að koma upp lýsingu á leiðum, með sama fyrirkomulagi og í kirkjugarði Akureyrar. Þeir, sem óska eftir lýsingu, snúi sér til Tryggva Páls- sonar, rafvirka, sími 2-10-71, fyrir 20. desember. SÓKNARNEFNDIN. NÝTT FRÁ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA: Úrvals Grænar Baunir í 1/1 og V2 dósum Fást í öllum búðum vorum og Kjötbúðinni. Húsmæður! Reynið þessa NÝJU VÖRU NÝLENDUVÖRUDEILD Móðir okkar, HÓLMFRÍÐUR SIGURGEIRSDÓTTIR, sem andaðist í Kristneshæli 4. þ. m., verður jarðsungin mánudaginn 11. desember frá Akureyrarkirkju og hefst athöfnin kl. 1.30. Börnin. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, BJÖRN ÁRNASON frá Pálsgerði, Norðurgötu 48, Akureyri, andaðist 8. desember á Fjórðungssjúkrahúsinu. — Jarð- arförin ákveðin síðar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. - MEÐ GLÖÐU FÓLKI í GÆSADAL (Framhald af blaðsíðu 5). og elskulegu fei'ðafélaga — en Hermann fór með mig noi’ður í Möðrudal, því að þar átti ég minn bíl. Það má segja sem svo, að þessi ferð hafi ekkert vei'ið merkilegri en svo margar aðr- ar ferðir. En þó — þarna taka sig til 38 manns, allt sjálfboða- liðar, reisa hús, öðrum til ör- yggis og ánægju, og það sem ég met ekki hvað minnst: Það var menningarbragur og falslaus gleði er var ríkjandi þama. Ég hef getið þess áður, og finn enn betur eftir kynni mín að íbúum Egilsstaðakauptúns, að þar er góður vilji, til að halda uppi menningarbrag, má nefna t. d. hið glæsilega héraðsheimili, er rekið er af Ásdísi Sveinsdóttur með mesta glæsibrag. Að endingu sendi ég öllum ferðafélögum mínum beztu þakkir, og sérstaklega bílfélög- um mínum Hermanni, Þórólfi og Aðalsteini. J. Ö. MATROSAFÖT og KJÓLAR Stærðir: 2 — 3 — 4 Litir: rauð, blá og hvít VERZLUNiN DRÍFA Sími 11521 Bi crepebuxur hnésíðar HUDSON crepesokkabuxur (þykkar) væntanlegar um helgina. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 TAPAÐ KARLM.ARBANDSÚR með svartri leðuról (Kulrn) tapaðist í Sjálf- s'tæðishúsinu 1. desember. Finnandi vinsaml. hringi í síma 1-22-59. LAUFÁS AUGLÝSIR GRENISALAN er hafin. EFTIRPRENTANIR í fjölbreyttu úrvali eftir þekkta listamenn Nýkomið fjölbreytt JÓLA- og BORÐSKRAUT GESTABÆKUR fleiri gerðir Fjölmargt nýtt á hverjum degi Blómabúðin LAUFÁS v!;ul AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmar nr: 77 — 39 — 100 — 314 — 585. — P. S. HVERS vegna Jesús kenndi eins og hann gerði. Opinber fyrirlestur fluttur af Leif Sandström fulltrúa'Varðturns félagsins sunnudaginn 10. des. kl. 16.00 í Kaupvangsstræti 4. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. — Vottar Jehóva. AKUREYRINGAR. — Jólabazar Sjálfsbjarg- ar verður n. k. sunnu- dag 10. des. kl. 3 e. h. að Bjargi. — Tilvalið tækifæri til að fá jólagjafir við hagstæðu verði og styrkja um leið gott málefni. — At- hugið, að nokkur hluti bazar muna er til sýnis í glugga Electro Company við Ráðhús torg á föstudag og laugardag. — Föndurnefndin. ÁHEIT á Dalvíkurkirkju 1967: Arngrímur og Sólveig 1000 kr. S. M. 1000 kr. N. N. 1000 kr. Sigurður Sigtryggsson 500 kr. Aðalbjörg Jóhannes- dóttir 200 kr. S. J. 300 kr. Þóra Antonsdóttir 500 kr. Steinunn Jóhannesdóttir 200 kr. S. H. 100 kr. J. H. 200 kr. Rannveig Þórsdóttir 300 kr. H. P. 125 kr. Björn R. Árna- son 100 kr. Baldvina Þor- steinsdóttir 500 kr. — Beztu þakkir — Stefán J. T. Krist- insson. HERBERGI helzt á Ytri brekkunni óskast til leiou. • 2’ '■■ ' Vinsamlega hringið í síma 1-21-59. Friðrik Daníelsson. TIL SÖLU: Nýtt R AFM AGN SORGEL (japanskt) Tegund Yamaha c 1 Tækifærisverð. Sími 1-12-64. TIL SÖLU. B.T.H. ÞVOTTAVÉL og ÞVOTTAPOTTUR 100 lítra Uppl. í síma 1-16-46. VÖSTRA SKÍÐI, SKÓR og STAFIR til sölu. Einnig SKAUTAR, no. 38. Ujjpl. í síma 2-14-18. FRÁ PÓSTSTOFUNNI. Póst- stofan á Akureyri verður opin laugardaginn 16. des. og mið- vikudaginn 20. des. til kl. 22. Nauðsynlegt er að jólapóstur sem komast á til viðtakenda í Reykjavík fyrir jól, sé póst- lagður 16. des. Póstur sem komast á til skila á Akureyri fyrir jól, verður að skila í póstkassa fyrir kl. 24 þann 20. des. — Póstmeistari. HAPPDRÆTTI Styrktarfélags vangefinna: Miðarnir fást í Kaupfélagi Svalbarðsevrar og KEA útibúunum á Greni- vík, Hrísey og Hauganesi. HAPPDRÆTTI SÓKNARNEFND Svalbarðs- kirkju á Svalbarðsströnd hefir stofnað til happdrættis til ágóða fyrir orgelsjóð kirkjunnar. — Vinningar eru: Tjald, reiðhjól, skautar, skíði, vindsæng og dæla, myndavél, bókapakkar, bókahillur og ýmis verðmæt leikföng. Alls 25 vinningar, að verðmæti um 15 þúsund krón- ur. — Verð miðans er aðeins 25 krónur og drengið 22. desem ber n. k. Q - Frá bókamarkaðinura (Framhald af blaðsíðu 5). takandi í reynslu sinni. 1 for- mála segir hún um þessa dul- rænu reynslu: „Hún hefur gefið mér styrk til að lifa og taka því, sem að höndum. hefur borið með ró þess sem veit, að ekki er öl!u lokið við dauðans dyr. í köflunum, sem hér fara á eftir, ætla ég eftir getu minni að gera grein fyrir þeim áhrifum, sem ég varð fyrir í æsku og því, á hvern hátt ég öðlaðist vissuna um framhaldslífið." Allir rithöfundar, sem eitt- hvað er í spunnið, hafa ein- hvern boðskap að flytja lesend- um sínum. Frú Elinborg Lárusdóttir hef ur skrifað margar og góðar bæk ur. Þó efast ég ekki um, að hún mundi telja þær allar lítils virði hjá því, ef henni mætti takast að vekja athygli á merkilegasta málinu, sem alla varðar, því, að látnir lifi. , Benjamín Kristjánsson. - Viðsjár fyrir simnan (Framhald af blaðsíðu 4). stæðisflokknum, enda liafa ýmsir Sjálfstæðismenn stund um reynt að bæta hlut lians í kosningunt og talið það meinlaust. En nú virðist klofningshættan vofa yfir Alþýðubandalaginu. Meira máli skiptir þó hvernig þjóð in er á, vesú stödd eftir að krónan hefur verið felld í þriðja sinn á 8 árum. □ SIEINOLÍA (Ijósa-olíð) fæst í lítratali á olíustöð vorri ef komið er með ílát. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.