Dagur - 16.12.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 16.12.1967, Blaðsíða 3
3 Ný seiidiog aí KJÓLUM I jölbreytt úrval. Hagsíætt verð. Einnig KÁPUR með og án skinnkraga Loðíóðraðar HETTUKÁPLR og ÚLPUR KULDAHÚFUR og HATTAR við allra hæíi YERZLUN BERNHAR9S LAXDAL @ Fallegt bindi og vasa- klútur eins Falleg skyrta (fH Falleg föt RÁÐHÚSTORGI 3 SÍMI 1 II 33 GLERÁRGÖTU 6 SÍMI 1 15 99 Gluggatj aldaefni Hin margeftirspurðu „STORES“ BLÚNDUEFNI loksins komin GÁRÐISETTE EFNI í mörgum breiddum VEFNADARVÖRU DEILD Eigum enn fýrirliggjandi ýmsar stærðir KAUPIÐ KJÖT I KJÖTBÚÐ SVÍNAKJÖT: KÓTELETTUR KARRONADE HAMBORGAR- HRYGGUR HRYGGSTEIK SVÍNAKAMBUR SVÍNAKAMBUR reyktur LÆRSTEIK með beini BAYONNE SKINKA LÆRSTEIK, beinlaus SÍÐU-STEIK GRÍSASNITZEL BACON SPEKK KJÖTBÚÐ K.E.A. NÝTT GRÆNMETI HVÍTKÁL RAUÐKÁL RAUÐRÓFUR GULRÆTUR PÚRRUR SELLERY jpKJÖTBÚÐ KEA Símar 2-14-00 - 1-24-05 og 1-17-17 KOKK og VÉLSTJÖRA (með réttindum) vantar á mb. Þorgrím á Þingeýri, frá n.k. áramótum. Upplýs- irigar ge.fur Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar, símar 1-11-69 pg 1-12-14. Stúlkur óskast til heimilisstarfa á vegum heimilishjálpar Akureyrar- bæjar. — Launakjör verða í samræmi við almenna taxta verkakvenria. Upplýsingar veitir Soffía Thorarensen, Strandg. 25. Akureyri, 8. desember 1967. BJARNI EINARSSON. Auglýsing um lögfök í Dalvíkurhreppi Eftir beiðni sveitarstjórans í Dalvíkurhreppi og að undangengnum úrskurði 14. desember 1967 skulu fara fram lögtök til tryggingar ógreiddum en gjaldföllnum gjöldum til sveitarsjóðs Dalvíkur 1967 svo og gjöldum eldri ára. Gjöld þessi eru: Útsvar. Aðstöðugjald. Kirkjugarðsgjald. Fasteignaskattur. Vatnsskattur. Lóðaleigugjald. Lögtökin inega fara fram að liðnum 8 dögurn frá birt- ingu þessarar auglýsingar á kostnað gjaldenda en ábyrgð Dalyíkurhrepps. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 14. desember 1967. , \ OFEIGUR EIRIKSSON. Bókval, alveg rétt! Það er þar sem bezt er að kaupa JÓLABÆKURNAR í ár Allar nýútkomnu bækurnar fást þar og einnig .j flestar þær gömlu. JÓLAKORT - PAPPÍR - BÖND - RÓSIR ' MERKIMIÐAR og alls konar JÓLASKRAUT í ÍSLENDINGASÖGURNAR, alls 42 bindi, með afborgunum Fyrsta ritið í flokknum ÍSLENZK RIT í FRUMGERÐ „Nokkrir margfróðir söguþættir íslendinga44 er prentað var á Ilóluni 1756. Kjögripur bókasafnara. mla vérðiriu VÉLADEILD kin fæst í BÓKVAL Sími 1-27-34 ________________________________________ '0 ■$.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.