Dagur - 16.12.1967, Blaðsíða 4

Dagur - 16.12.1967, Blaðsíða 4
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Sírnar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Bjömssonar h.f. Verðlags- grundvölliir EINS og kunnugt er, varð ekki sam- komulag um verðlagsgrundvöll land búnaðarvara á þessu hausti í sex- mannanefndinni. Tilraun sáttasemj- ara í máli þessu reyndist líka árangurslaus. Kom málið því til yfir- nefndar til endanlegs úrskurðar, en í henni á sæti fulltrúi framleiðenda, annar frá neytendum og oddamaður samþykktur af báðum aðilum. Yfir- nefnd lauk störfum hinn 1. desem- ber sl. og varð niðurstaðan sú, að verðlagsgrundvöllur helzt nær óbreyttur, eða hækkar um 023% að- eins. Fulltrúi framleiðenda í yfir- néfnd, Ingi Tryggvason á Kárhóli í Suður-Þingeyjarsýslu, skilaði svo- felldri greinargerð um verðlagsmál- in: Til viðbótar þeim upplýsingum, sem fram koma í greinargerð odda- manns yfimefndar, vil ég undirrit- aður taka fram, að ég tel niðurstöðu úrskurðarins í heild brot á því ákvæði framleiðsluráðslaganna, að verðlagning landbúnaðarvara skuli við það miðast, að heildartekjur þeixxa sem landbúnað stunda verði í sem nánustu sanuæmi við tekjur annarra vinnandi stétta. Veigamestu ástæður þess að bændur geta ekki náð því tekjujafnrétti við aðrar stétt ir sem lög gera ráð fyrir, tel ég þess- ar: 1. Vinnuliðurinn er ekki metinn samkvæmt upplýsing búreikn- inga og vinnumælinga, sé miðað við miðlungstekjur viðmiðunar- stéttanna 1966 ætti launaliðurinn að vera ca. 22% hæxri. 2. Magn kjamfóðui's er stórlega van reiknað í grundvellinum. Sama er að segja um áburðarmagn og rök- studdum óskum bænda um leið- rétdngu á vélakostnaðarliðnum er ekki sinnt. 3. Flutningskostnaðarliðurinn er ekki í samræmi við afurðamagn búsins og rekstrarvöruþörf. 4. Vextir eru vanreiknaðir. 5. Afurðir af sauðfé eru ofreiknað- ar, ennfremur garðávextir. Ymsar fleixi veilur tel ég að finn- ist x verðlagsgrundvelli þeim, sem yfirnefnd skilar nxi, þótt ég geri þær ekki að þessu sinni að nánara um-* ræðuefni. □ Skemmtiieg heimsókn Víkings um síðastliðna helgi: Akureyringar sigruðu óvænt á laugardaginn - en töpuðu fyrir Víking á sunnudag HEIMSÓKN 1. deildarliðs Vík- ings í handknattleik urn síðustu lielgi tókst með ágætum, og hef ur handknattleikslið ÍBA ekki áður sýnt betri leik en í fyrri leik liðanna á laugardaginn. Leikurinn á laugardag var jafn og skemmtilegur og mun- aði mest 3—4 mörkum Víking í vil. Á 18. mín. fyrri hálfleiks var staðan jöfn 12:12. f leikhléi höfðu Víkingar 2 mörk yfir 20:18. f síðari hálfleik hélzt svip aður munur á liðunum 1—2 mörk, en þegar 3 mín. voru eft- ir af leik tókst Matthíasi að jafna úr víti fyrir ÍBA og var staðan þá 34:34. Akureyringar tóku síðan góðan endasprett, hvattir mjög af áhorfendum, sem voru margir, og skoruðu 3 mörk gegn 1 marki Víkings. Akureyringum tókst því öllum á óvart að sigra 1. deildarlið Víkings 37:35. — Þetta er bezti leikur ÍBA-liðsins í vetur, ágæt ur hraði og léttleiki yfir leik liðsins og línuspil með ágætum, en markvarzlan er enn slök og vörnin ekki nógu vel á verði, en mikil framför hefur orðið síðan leikið var við Hauka fyrir einum mánuði. Matthías Ás- geirsson er aðal burðarás liðs- ins, þá var Magnús Jónatans- son góður og svo yngri menn- imir, sérstaklega Þorleifur, sem átti prýðilegan leik á laug- ardag, en var hálf slakur á sunnudaginn. Tveir menn í Vík ingsliðinu vöktu sérstaka at- hygli, þeir Jón Hjaltalín og Einar Magnússon, þeir voru mjög erfiðir viðureignar og SÍÐASTLIÐINN þriðjudag fór fram 5. umferð sveitakeppni Bridgefélagsins. Þetta var síð- asta umferðin fyrir jól. Urslit í meistáraflokki urðu: Knútur vann Bjarna 8—0 Saffía vann Guðmund 7—1 Baldvin vann Magna 6—2 Halldór vann Mikael 6—2 Staðan í meistarafl. er þessi: Baldvin Ó. 29 stig, Halldór H. 27 stig, Knútur O. 25 stig, Mikael J. 25 stig, Guðmundur G. 20 stig, Soffía 19 stig, Bjarni S. 9 stig og Magni F. 6 stig. skoruðu flest mörk liðsins báða dagana. Leikurinn á sunnudag var slakur af hálfu ÍBA, aðallega þó fyrri hálfleikur, sem tapað- ist með 11 marka mun 21:10! í síðari hálfleik áttuðu Akur- eyringar sig á hlutunum og gættu þeirra Einars og Jóns vel og unnu þann hálfleik 16:14. Síðari leiknum lyktaði því með sigri Víkings 35:26. Heimsókn Víkinga var í alla staði hin ánægjulegasta og mjög gagnleg fyrir ÍBA-liðið. Dómari á laugardag var Frí- mann Gunnlaugsson, en á sunnudag dæmdi Árni Sverris- Úrslit í 1. flokki urðu: Hörður vann Pál 8—0 Pétur vann Valdimar 8—0 Stefán vann Bjarna 8—0 Jóhann vann Óla 7—1 Viðar jafnt við Arnald 4—4 Staðan í 1. flokki er þessi: Hörður S. 38 stig, Stefán G. 29 stig, Jóhann J. 27 stig, Bjami J. 27, Pétur J. 20 stig, Viðar V. 15 stig, Arnald R. 13 stig, Páll P. 11 stig, Valdimar H. 10 stig og Óli Þ. 10 stig. Næsta umferð verður spiluð þriðjudaginn 9. janúar. Orðsending til húsmæðra á Akureyri Á FUNDI sínum 7. f. m. sam- þykkti bæjarstjóm eftirfarandi ályktun: „Bæjarstjórnin samþykkir að kjósa fjögurra manna nefnd ásamt bæjarstjóra til að kanna, hvort ekki sé unnt að færa út starfssvið heimilishjálpar bæj- arins, þannig að hún geti í rík- ara mæli en nú er hjálpað hús- mæðrum til að útvega sér starfs stúlkur um lengri eða skemmri tíma.“ Samkvæmt þessari álvktun kaus bæjarstjómin undirrituð í nefnd og tók nefndin til starfa 11. f. m. Nú er það hugmynd nefndar innar að kanna til þrautar, hvort hægt sé að gera það, sem tillagan mælir fyrir um. Fyrir nefndinni vakir að kanna fyrst, hvort hægt muni að fjölga þeim stúlkum, er á vegum heimilis- hjálparinnar vinna, þegar um veikindi er að ræða eða önnur bágindi sambærileg, en gjald fyrir slíka vinnu er greitt nið- ur bæði af bæ og ríki. í annan stað vakir fyrir nefnd inni að ráða stúlkur til heimilis starfa, þó ekki sé um veikindi að ræða, til aðstoðar húsmæðr- um. Gætu þá húsmæður fengið vinnu þeirra ákveðna daga vik- unnar eða hluta úr degi, eftir því sem hægt væri að samræma óskir þeirra þeim vinnukrafti, er fengist. Slík störf þurfa að sjálfsögðu að vera vel launuð, og meðan stai'fsemi þessi er enn á tilraunastigi verður að gera ráð fyrir, að heixnilin þurfi að borga þau fullu vei'ði, þegai' ekki er um veikindi eða sam- bærileg vandræði að ræða, eða um 50 kr. á tímann, Hins vegar verður að telja eðlilegt, að þeg- ar föst skipan yrði á vinnumiðl un þessa komin, þá leggi hið opinbera fram fé til að greiða kostnaðinn niður, svo að sem flest heimili geti orðið hennar njótandi, þó efnahagur sé mis- munandi, enda sé þá vissum skilyrðum fullnægt, t. d. urn fj ölskyldustærð. Þá vill nefndin leita fyrir sér um unglingsstúlkur til barn- gæzlu og léttra heimilisstarfa hluta úr degi. Áður hefur með litlum árangri verið gerð tilraun til slíkrar starfsemi, sem hér er fyrirhuguð, en nefndin vill enn kanna, hvort unnt sé að koma AFMÆLISNEFND Sauðár- króks boðaði fréttamenn á fund og skýrði frá undirbúningi að 100 ára afmæli Sauðárkróks er minnst verður á margan hátt árið 1971. En það var árið 1871 að Árni Árnason sigldur klén- smiður flytur til Sauðárkróks og reisir þar hús en ári síðar er komin þar einnig búðai'hola. Við Sauðárkrók er elzta höfn Skagafjarðar, Gönguskarðsár- ós. Þar tóku fyrstu landnáms- menn land, og þar var kaup- höfn. Á fundi bæjarstjómar sl. vor voru þeir Helgi Rafn Trausta- son, Gísli Felixson, Kristján C. Magnússon, Arnói' Sigurðsson og Bjöm Daníelsson kosnir til að sjá um undirbúning að af- mælinu. Nefnd'in hefir þegar haldið nokkra fundi og er með margt í undhbúningi. þessu af stað, og fyrir því eru það eindregin tilmæli hennar til allra húsmæðra í bænum, er þessu vildu sinna, að snúa sér sem fyrst til Soffíu Thoraren- sen, Strandgötu 25 og greina fi'á því, hversu mikils vinnu- krafts þær óskuðu og hvenær helzt. Að sjálfsögðu er engu hægt að lofa fyrirfram, en nefndin auglýsir jafnframt eftir stúlkum til starfa. Akureyri, 8. desember 1967, Bjami Einarsson, Guðrún Sigbjömsdóttir, Jón Inginiarsson, Soffía Tliorarensen, Gísli Jónsson. (Fréttatilkynning) Auglýst hefir verið eftir til- lögum að skjaldarmerki fyrir Sauðárkrók og heitið kr. 20.000 fyrh þá tillögu sem valin verð- ur. Kristmundur Bjarnason fræði maður,á Sjávarborg er að rita sögu Sauðárkróks sem verður í tveimum bindum og á hún að verða komin út fyrir afmælið. Þá er og í undirbúningi sögu- sýning, málverkasýning o. m. fl. hefir nefndin í athugun. Stefán Guðm. - Mikið atvinnuleysi (Framhald af blaðsíðu 1). asta róðri hrepptu bátarnir vont veður og varð Hringur að skilja eftir meirihlutann af línu sinni og er hún enn í sjónum. J. Þ. Hvernig verður skjaldarmerki Sauðárkróks? á félagsfundi TIL JÓLAGJAFA: TIL JÓLAGJAFA: (Framhald af blaðsíðu 8). stigi málsins flest mæla með Oddeyrartanga, sem hafnar- stæði, þui'fa þá olíugeymar að hverfa þaðan, en þeim að vera búinn annar staður t. d. hjá Krossanesi, þar sem hentugt þætti að hafa birgðir allra olíu- félaganna. Fram hefur komið sú hugmynd að byggja ætti nú þegar höfn norðan við Ytra- Krossanes. Það taldi Stefán frá leitt að gera fyrir nána framtíð, hvað sem seinna yrði. Þó í'æddi Stefán, sem er for- maður Atvinnumálanefndar, um störf þeirrar nefndar, sem kosin var að tillögu bæjarstjór- ans, Bjarna Einarssonar. Ræðu maður sagði, að nefndarstörfin væru trúnaðarmál og yrði að fara með þau sem slík. Nefndin hefði átt viðræður við flesta stærri atvinnurekendur í bæn- um -og peningastofnanir. Segja mætti, að eitt væri sameigin- legt hjá þeim öllum, en það væri lánsfjárskorturinn. (í At- vinnumálanefnd eiga sæti: Stefán Reykjalín, Valur Arn- þórsson, Árni Jónsson, Jón Ingi marsson og Valgarður Haralds son). í gær, sagði Stefán, sendum við fjárveitinganefnd erindi um, að Niðursuðuverksmiðja Kr. Jónssonar & Co. hlyti sams konar fyrirgreiðslu og Norður- stjarnan syðra, sem nú mun eiga að vekja til starfa. í sambandi við lóðaúthlutun, sagði ræðumaður, að 32 ein- býlishúsalóðir hefðu verið aug lýstar. 25 umsóknir bárust fyr- ir tilskilinn tíma 9. des. Lóðir eru því fáanlegar nú, og er það meira en hægt hefur verið að segja undanfarið. Hér er um einbýlishúsalóðir að ræða. Þá ræddi Stefán um Laxárvirkjun og fleira. Að frumræðum loknum hóf- ust umræður og var fundurinn hinn fróðlegasti. Q Vi SÍÐ SKJÖRT rauð, hvít, blá, gul og lillablá ý2 SÍÐIR UNDIRKJÓLAR BABY-DOLL NÁTTFÖT BLÚNDUSLOPPAR bleikir, blágræixir, gulir og lillabláir VERZLUNIN ÐRÍFA Síxni 1-15-21 GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Nýkomið fyrir jólin: KVENSKÓR, margar gerðir, þar á meðal gull- og silfurlitaðir KONUSKÓR, breiðir, þægilegir KULDASKÓR, háir og lágir FLÓKASKÓR, kvenna IIL JÓLAGJÁFA: SKÍÐASKÓR SKAUTASKÓR INNISKÓR á herra, dömur og hörn KULDASKÓR, dömu, herra og harna UNGBARNASKÓR í gjafakössum INNISKÓR, kvenna, gott úrval TÖFFLUR, kvenna DRENGJASKÓR, svartir TELPUSKÓR, silfurlitaðir, hvít- ir og svartir, mjög ódýrir Stærðir 20—38 BARNAINNISKÓR og TÖFFLUR ótal gerðir KULDASKÓR á drengi og telpur UNGBARNASKÓR í gjafakössum KARLMANNASKÓR á unga og aldna, verð frá kr. 466.00 KARLMANNAKULDASKÓR, háir og lágir Verzlið meðan úrvalið er bezt. SKÓBÚÐ INNISKÓR og TÖFFLUR ótal gerðir FLÓKASKÓR, herra TÍL JÓLAGJAFA: DRENGJAPEYSUR V-hálsmáls, stærðir 2—12 verð íxá kr. 210.00 TELPU- GOLFTREYJUR, tvær xiýjar geiðir VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Dömugolftreyjur verð frá kr. 372.00 VERZLUNÍN DRÍFA Sími 1-15-21 - iást í næstu búÖ KIÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA KAUPIÐ KJÖT í KJÖTBÚÐ HANGIKJÖT: LÆR LÆR, beiixskorin FRAMPARTAR FRAMPARTAR, beinskorxiir KJÖTBÚÐ K.E.A. Erlend og íslenzk ritsöfn. Islendiiigasögur, Hauks- bók, Grágás, Óðinn, Sunnanfari, Ingólfui', Þjóðfundarblaðið Fjöldi góðra bóka. Verzlunin FAGRAHLÍÐ Sími 1-23-31 FJÖLBREYTT ÚRVAL Drengjalialtar Drengjahúfur Karlmanna- hanzkar HERRADEILD OrÖsending frá Almannatrygginga-umboði Akureyrar og Eyjaf jarðarsýslu Akureyri: Bótagreiðslum Almannatrygginganna fyrir árið 1967 lýkur föstudaginn 29. þ. m. og er þess vænzt, að bóta- þegar hafi þá vitjað bóta sinna. Það sem þá kann að vera ósótt af fjölskyldubótum verður fært yfir á skatt- reikning viðkomandi. Bótgreiðslur fyrir árið 1968 hefjast ekki fyrr en mánudaginn 15. janúár, og þá með greiðslu elli- og örorkulífeyris, barnalífeyris og mæðralauna. Máiiudag- inn 22. janúar hefjast greiðslur fjölskyldubóta með 3 bör-num og íleiri. Umboðið þakkar öllum bótaþegum og öðrúm við- skiptavinum sínum i'yrir góða samvinnu á þessu ári og óskar þeim GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS. Unxboðsmaður. bók fyrir 12-16 ára unglinga. BÓKAÚTGÁFA ÆSKULÝÐSSAM- BANDS KIRKJUNNAR í HÓLASTIFTI Nytsamar TERTUSPAÐAR KÖKUHNÍFAR KAFFISKEIÐAR HNÍFAPÖR RJÓMASKEIÐAR SULTUSKEIÐAR BRAUÐTENGUR SYKURTENGUR BARNASETT KÖKUGAFFLAR SALATSETT Allt í gjafakössum JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD jólagjalir: HITAKÖNNUR BORÐBÚNAÐUR KAFFISTELL MATARSTELL BOLLAPÖR KÖKUFÖT ÁVAXTASETT VEIZLUBAKKAR BOLLABAKKAR ÁLEGGSSKERAR HRAÐSUÐUPOTTAR BAÐVOGIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.