Dagur - 17.12.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 17.12.1967, Blaðsíða 6
Nýjar Heimskringlubækur Björn Bjarman: TRÖLLIN, skáldsaga Verð kr. 270.00 Drífa Viðar: FJALLDALSLILJA, skáldsaga Verð kr. 320.00 Gunnar Benediktsson: SKYGGNZT UMHVERFIS SNORRA (væntanleg í desember) Gunnar M. Magnúss: ÁR OG DAGAR Verð kr. 450.00 Jón Helgason: KVIÐUR AF GOTUM OG HÚNUM (væntanleg í desember) Krupskaja o. fl.: ENDURMINNINGAR UíVr LENÍN Verð kr. 320.00 Mao Tse-tung: RAUÐAKVERIÐ Verð kr. 93.00 Vera Panova: SAGAN AF SERJÓZA, skáldsaga Verð kr. 280.00 Romain Rolland: JÓHANN KRISTÓFER IX-X Verð kr. 420.00 Tryggvi Emilsson: RÍMUÐLJÓÐ Verð kr. 350.00 Þorsteinn frá Hamri: JÓRVÍK,LJÓÐ Verð kr. 300.00 i Þorsteinn Valdimarsson: FIÐRILDADANS Verð kr. 320.00 ! | . (Söluskattur er ekki innifalinn í verðinu). HEIMSKRINGLA Laugavegi 18 - Reykjavík ICELAND REVIEW NÝTT hefti af tímaritinu Ice- land Review er komið í bóka- búðir. Af helzta efni má nefna grein um íslenzk börn eftir Alan Bouiher með teikningum eftir Baltasar og fjölmörgum mynd- um eftir ýmsa ljósmyndara. Þá skrifar Elsa E. Guðjónsson um íslenzka þjóðbúninginn. í ritinu er löng grein um haustferð í Þórsmörk og fylgja henni fjöldi mynda, bæði í lit- um og svart-hvítu. Er þessi grein eftir Pétur Karlsson. Þá skrifar Carolina Gunnars- son um gjöf Vestur-íslendinga til Kanada á 100 ára afmæli landsins í sumar, um athöfnina sem þar fór fram. Hallberg Hallmundsson skrif ar viðtal við Hannes Kjartans- son, sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og grein er eftir Jón Jónsson, fiskifræð- ing, um áhrif fiskveiðanna á mikilvæga fiskstofna í hafinu umhverfis landið. Fylgja þess- ari grein góðar upplýsingar um þróun veiðanna undanfama ára tugi og áganginn á stofnana. Prófessor Gabriel Turvielle- Petre skrifar um íslenzkunám í brezkum háskólum. Þá segir Iceland Review frá hinu nýja rannsóknarskipi Árna Friðriks- syni og Gösta von Ratern skrif- ar um íslenzka síld á sænskum markaði. Sagt er frá prjónastofunni Heklu á Akureyri, og almennar íslandsfréttir eru í ritinu. Iceland Review er sem kunn- ugt er gefið út á ensku til þess að auka kynni og sambönd ís- lands og íslendinga í útlöndum. Með þessu hefti hefst 5. ár út- gáfunnar, sem frá upphafi hef- ur verið í röndum Haralds J. Hamar og Heimirs Hannesson- ar. ? (PFAPÍ SAUMAVELAR í skápum og töskum. — SKÁPAR fyrir töskuvélar. PFAFF-umboðið á Akureyri: BERGÞÓRA EGGERTSDÓTTIR Hafnarstræti 102 - Sími 1-10-12 Egils-jólaöl Egils-pilsner Egils-maltextrakt Egils-gosdrykkir Landskunn gæðavara. Fæst í öllum verzlunum og veitinga- húsum landsins. M, ÖLGERÐSH 'MSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.