Dagur - 23.12.1967, Síða 7

Dagur - 23.12.1967, Síða 7
7 KNEISSL-SKÍÐI Hef nokkur pör af KNEISSL-SKÍÐUM til sölu, svig og stórsvig. O -o ívar Sigmundsson, Löngumýri 20, sími 1-10-56. Móðir okkar, ELÍNRÓS BERNOLÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fvrir hönd okkar systkinanna. Kristján Sævaldsson. Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför BJÖRNS ÁRNASONAR frá Pálsgerði, Norðurgötu 48, Akureyri, þökkum við innilega. Vandamenn. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma verður á jóladag kl. 5.15 e. h. Áramótasamkoma á gamlárskvöld kl. 23.00 og á nýársdag verður almenn sam koma kl. 5.15 e. h. Verið hjartanlega velkomin á sam- komur okkar um hátíðarnar. — Sjónarhæðarstarfið. tJÓLAFUNDUR Sjálfsbjarg'ar verður að Bjargi fimmtudag- inn 28. des. og hefst kl. 8.30 e. h. Venjulegt fyrirkomulag. — Stjórnin. AKUREYRINGAR! — I5A Munið jólafagnað klúbbsins að Hótel KEA á annan í jólum kl. 9 e. h. — Ymis skemmtiatriði og dans. Sjá götuauglýsingar. — Lionsklúbburinn Huginn. FRA AKUREYRARAPÓTEKI. Efir lokun er hægt að fá upp lýsingar um apóteksvakt og læknavakt í símsvara í síma- númeri 1-10-32. HJÚSKAPUR. Miðvikudaginn 20. des. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um í Laugalandsprestakal-li, séra Benjamín Kristjánssyni, ungfrú Ólöf Pálmadóttir frá Sauðárkróki og Þorsteinn Ingólfsson, Gröf í Kaupangs- sveit. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður að Gröf. BRÚÐKAUP. Þann 16. des. sl. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Guðrún Mar- grét Hallgrímsdóttir og Þór- arinn Kristjánsson vélvirki. Heimili þeirra er að Hrafna- gilsstræti 25, Akureyri. KRISTNIBOÐSHÚ SIÐ ZION. Almenn samkoma verður annan jóladag kl. 8.30 e. h. Böðvar Björgvinsson og Jón- as Þórisson tala. Næsta sam- koma á nýársdag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. — Kristni- boðsfélag kvenna, KFUM og KFUK. HJÁLPRÆÐISHERINN. Há- tíðadagskrá: Jóladag kl. 20.30 Hátíðarsamkoma. Annan jóla dag kl. 14 og 17 Jólahátíð sunnudagaskólans. Þriðja jóla dag kl. 15 Jólahátíð fyrir börn (aðgangur 10 kr.). 28. des. kl. 20.30 Jólahátíð, Skandinavisk fest. 29. des. kl. 20 Jólahátíð Æskulýðsfélags- ins Y. D. 30. des. kl. 15 Jólahá tíð fyrir a-ldrað fólk. 31. des. kl. 23 Miðnætursamkoma. 1. jan. kl. 20.30 Hátíðarsam- koma. 2. jan. kl. 15 Jólahátíð fyrir böx-n (aðgangur kr. 10). 3. jan. kl. 20 Jólahátíð Heim- ilasambandsins. 5. jan. kl. 20.30 Jólahátíð Æskulýðs- félagsins E. D. 6. jan. kl. 20.30 Jólahátíð fyrir hei'menn. 7. jan. Jólahátíð í Skjaldarvík. Major Guðfinna Jóhannes- dóttir og Kapt. Aasoldsen stjói’na samkomunum. Verið hjai'tanlega velkomin á allar samkomurnar. AFGREIÐSLUTÍMI B.S.O. yfir hátíðarnar: 24. des. lokað kl. 18.00. 25. des. opið frá kl. 14.00 til 22.00. 26. des opið frá kl. 9.00 til 2.30 e. m. 31. des. lokað kl. 4.00 e. m. 1. jan. opið frá 18.00 til 2.30 e. m. e> £ £ £ £ £ I £ £ £ £ £ I £ £ GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu. SVANUR H. F. Vatnsstíg 11, Reykjavík CHS<B5<H5<B5<HS<BS<HS<BS<BS<B5<HS<B5<HS)S<HSCHS<B><H5)S<HS<HS<HS<HS<HS<HS<H><H5<HS<BS)3 GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu. DÚN OG FIÐURHREINSUNIN Vatnsstíg 3, Reykjavík GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu. ÓLAFUR ÞORSTEINSSON & CÓ. H.F. Skúlagötu 26, Reykjavík 5chs<hs<hs<hs<hs<hs<hs<hs)s<hs<hs<hs<bs<hs<hss<hs<hs<hs<hs<hs<hs<hs<hchs)S<hs)S<hsíhs<h5 GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS CBS)S)S)S)S<HS<hS)S<HS)S<HS<B><H5<BS<HS)S<HS<«HS)5<HS<HS<H>)S<HS<H5S<BS<H><H><HS<BS<BS)S<^ ;;CHS<HS)S<HS<BS)S<HS<HS<HS<HS<BS<HS)S)S<HS)S)SS<HS)S)S<HS<HS)S<HS<HS<HS)S<HS<HS<HS<HS<HS<HS £ £ I I t £ £ £ I Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Glerárg. 34 — Sími 1-19-60 ■S<HS)S<BS<HS)S<HS<HS<HS<HS<BS)S<HS<HS)S<HS)S Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Almennar Tryggingar h.f. Hafnarstrceti 100. CBS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS | Gleðileg jóll £ © i £ £ £ £ 1 Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Valgarður Stefánsson Heildverzlun CHS<HS<BS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Byggingavöruverzl. Akureyrar. Glerslipun og speglagerð. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Afgreiðsla Hafskips h.f. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Verzl. Glerá, lón G. Pálsson. i;CHS)S<BS)S<BS)S<HS<HS)S<HS<HS<HS<HS<HS<HS<H5 Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Hiísgagnavinnustofa Ólafs Ágústssonar og Co. ÍCBS)S<HS)S<HS<HS<HS<H5<HS<BS<B5<HS<BS<BS<BS : Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Sandblástur og málmhúðun, við Hjalteyrargötu. GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu. PRENTVERK ODDS BJORNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Húsgagnaverzlunin Kjarni h.f. ^CHS<HS<BXHS<BS<HS<HS<HS<HS<HS<hS<HS<HS<HS Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Brauðgerð Kristjáns Jónssonar & Co. :chs<hs)S)S<hs<bs<hs<hs<hs)s<hs<hs<hs<h>)s<hs Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar og Co. h.f. I t f t t t f t f t t t f t f f t t t t * t CbS<HS<HS)S<H5)S<BS<BS<BS)S)S<HS<bS<H><BS<HS Í;><HS)S<HS<BS<HS)S)S<BS)S)S<HS<BS)S)S<H><HS)S<HSChS)S<HS<BS)S<HS<HS<BS<HS<HS<H5<HS)S<HS<HS)3 | Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Léttsteypan li.f. Mývatnssveit. ■inirwvvVVVVVVVVVVVVWMWVMVVfVVVM Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Iðja h.f. S<HS)S)S)S<BS<HS<BS)S)S)S)S<HS<HS<HS)S)><HS<BS Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Gufupressun Akureyrar, Skipagötu 12. t © 4- t t © 1 © 4- 4- |

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.