Dagur - 10.01.1968, Page 3

Dagur - 10.01.1968, Page 3
s Lögfræðiskrifstofa mín er flutt að Hafnarstræti 101, 2. hæð (AMARO). Málflutningur — fasteignasala. Viðtalstími kl. 10—12 og 14—17. Laugard. kl. 10—12. RAGNAR STEINBERGSSON hæstaréttarlögmaður. I.O.G.T. STÚKURNAR ÍSAFOLD OG BRYNJA halda sameiginlegan árshátíðar- og útbreiðslufund laugardaginn 13. janúar 1968 kl. 8,30 e.h. að Bjargi. Fjölbreytt dagskrá. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Isafold og Brynja. Frá Kirkjugarði Ákureyrar Þeir, sem fengu lýst leiði í Kirkjugarði Akureyrar nú um jólin, erú vinsamlega beðnir að koma greiðslu til Guðrúnar Gunnarsdóttur, Hótel Akureyri, dagana 12. til 19. janúar. EGGJAVERÐ Heildsöluverð á eggjum hefur verið ákveðið kr. 75,00 pr. kg. frá 9. janúar 1968. Sölusamband eggjaframleiðenda. Bílstjórastígvé! úr vatnsleðri - Gæruíóðruð .. SKÓBÚÐ K.E.A. *• * * TIL SÖLU: Hænsnabúið Lón við Lónsbrú er til sölu og laust nú þegar. Húsið er hlaðið úr holsteini, tæpir 300 fermetr- ar.að stærð og stendur á eignarlóð, utan bæjartak- marka. — Lán getur fylgt. Upplýsingar í Áshlíð 17. Oskar Hermannsson . Jónas Ellertsson GRÓFUR MOLASYKUR LOPAPEYSUR LOPAHETTUR LOPATREFLAR LOP A VETTLIN G AR KLÆDÁVERZLUN S!G. GU9MUNDSS0NAR Þýzk-íslenzka félagið TILKYNNIR: Kvikmynchtsýning' á' vegiim félagsins verður féistudag- inn 12 janúar kl. 8, 30 e. h. í Geislagötu 5 (sal íslenzk- amerískaVfélagSinsý; Sýndar verða: Storkurinn og Iifnaðárhættir hans (mjög falleg lit- mynd, Fréttamynd, Dagur í sveit (skennntileg mynd í litum frá Suður-Þýzkalandi), og Heimsmeistarakeppn- in í knattspyrnú 1962. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. Framsókiiarfélögin á Ákureyri Iialda fund á skrifstofu flokksins, fimmtudaginn 11. janúar. FUNDAREFNI: 1. Ingvar Gíslason, alþingismaður, ræðir uin stjórnmálaviðhorfið. 2. Almennar umræður. STJÓRNIR FÉLAGANNA. TEPPAHREINSUN Hreingeriiingar SÍMI 2-15-17 HUSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins ' mmm LÍTIL ÍBÚÐ ER TIL LEIGU. Uppl. í Kringlumýri 14. ÍBÚD TIL SÖLU! Til sölu er 5 herbergja íbúð í byggingu. Uppl. í síma 1-17-89 eftir kl. 8 e. h. DÖMUR! - SPARIÐ! Lækkið sokkaútgjöldin. Látið gera við lykkjuföll- in á nýlonsokkunum. ATHUGIÐ: Þurfa að vera þvegnir. Veitt móttaka í verzl. MARKAÐURINN Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda væntanlegum unrsækjendum um íbúðarlán á neðan- greind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1968 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem koma vilja til greina við veitingu lánsloforða húsnæðis- málastjórnar árið 1968 sbr. 7. gr. A-laga um Hús- næðismálastofnun ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnmn og vottorðum, til Húsnæðismálastofnunar ríkisins eigi síðar en 15. marz 1968. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánslof- orða á áfinú 1968.. Lánsloforð sem veitt kunna að vefða vegna umsókna, er bárust, eða berast, á tíma- biliiiú 16/8 1967 til og með 15/3 1968, koina tii greiðsfu árið 1969. t ; s; * 2. Þeir seni þtegnr eiga; óafgreiddar umsóknir hjá Hús- næðisnHíástofnuninni, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Reykjavjk, 3. janúar 1968. 1í\Wk\ rnm LAUGAVEG! 77, SIMI22453

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.