Dagur - 10.01.1968, Page 8

Dagur - 10.01.1968, Page 8
Frá vinstri: Tómas Steingrímsson, fyrsti formaður KA, Knútur Otterstedt, núverandi formaður, og Jón Sigurgeirsson, fyrsti ritari félagsins. (Ljósm.: E. D.) ureyrar 40 ára SMÁTT OG STÓRT Á MÁNUDAGINN 8. janúar voru 40 ár liðin frá því að 12 ungir og vaskir menn á Akur- eýri stofnuðu Knattspyrnufélag Akureyrar eða K.A. í Schiöths- húsi. Nú telur félag þetta yfir 6Ó0 manns og er því skipt í þessar deildir: Knattspyrnu- deild, handknattleiksdeild, körfuknattleiksdeild, sunddeild, skíðadeild og frjálsíþróttadeild, sem allar lúta sameiginlegri stjórn. Fyrstu stjórn ifélagsins skip- uðu þeir: Tómas Steingrímsson, Jón Sigurgeirsson og Helgi Schiöth og voru tveir þeir fyrr- nefndu mættir á blaðamanna- fundi á Hótel KEA afmælis- daginn, en Helgi sendi kveðju sína og árnaðaróskir. Núverandi stjórn KA er þannig skipuð: Knútur Otter- stedt formaður, Svavar Ottesen ritari og gjaldkerar þeir Hall- dór Olafsson og Haraldur Val- steinsson, en aðrir í stjóm eru: Haraldur M. Sigurðsson, Vil- helm Þorsteinsson, Jónas Ein- arsson, Þorkell Rögnvaldsson og Stefán Jónasson. Verkefnin eru næg. Þegar KA var stofnað voru í bænum þrjú hliðstæð félög, Ungmennafélag Akureyrar, íþróttafélagið Þór og Mjölnir. KA tók fyrst þátt #í íslands- móti 1929. Það hefur oft átt MENNTASKÓLANEMENDUR æfa þessa daga af miklu kappi sinn árlega skólaleik, sem nú er þýddur gamanleikur og nefnist Halló Dolli. Leikstjóri er Arnar Jónsson og aðstoðaði hann nem endur um vikutíma fyrir jólin VILJA EKKI MINKA „SVEITARSTJÓRN Skútu- staðahrepps mótmælir harð- lega, frumvarþi því um minka- eldi, sem nú liggur fyrir Al- þingi, og skorar á þingmenn kjördæmisins, að ganga fram fyrir skjöldu, og beita áhrifum sínum, til að fella frumvarpið". Þessi samþykkt var gerð á síðasta sveitarstjómarfundi Skútustaðahrepps. □ framúrskarandi íþróttamenn, enda hefur það haft íþróttir á dagskrá frá upphafi. Fjárvana 'hefur félagið löngum verið og starfið mismunandi þróttmikið á hinum ýmsu tímum. Nú hefur því verið úthlutað landi, 6 ha. að stærð, þar sem gerður verð- ur íþróttavöllur og viðkomandi mannvirki eftir efnum og ástæð um. Á þessu landi, sem er suð- ur frá Aðal-spennistöð, er fyrir hugað að bvggja barnaskóla í ALLUR íslenzki skipastólinn telur nú um áramótin 868 skip, 149.861 lest, — eða álíka og þrj ú stór olíuflutningaskip eins og þau gerast í dag. Á seinasta ári fækkaði ís- lenzkum skipum um 10 en skipastólinn jókst eigi að síður um 1312 brúttórúmlestir alls. Viðbót nýrra skipa á árinu er nær eingöngu stór síldveiðiskip og hefur svo verið um nokkra ára skeið. Sjö 300—500 tonna fiskiskip eru nú í smíðum er- lendis, en aðeins eitt skip annað en fiskiskip, varðskip fyrir Landhelgisgæzluna. . Það er í og mun ætlunin að frumsýning geti orðið um 20. janúar. Leik- endur eru 17 tafsins. LJA. æfir GísL Þá' er "Leikfélag Akureyrar að undirbúa sitt næsta verk- efni, sem er Gísl eftir Brenden Behan. Æfingar eru hafnar og er Eyvindur Erlendsson leik- stjóri. Aðalhlutverkið leikur Arnar Jónsson. Leikendur eru um 20 talsins. Una Colling annast leikmynd ir og búninga fyrir báða sjón- leikina, en hún hefur starfað við Þjóðleibhúsið. Og rétt er að geta þess, að báðir þessir sjón- leikir, sem bæjarbúar fá nú bráðum að kynnast af eigin sjón, hafa verið sýndir í Þjóð- leikhúsinu. □ framtíðinni, í suðausturhorni þessa afmælda lands. KA mun halda afmælishátíð sína í Sjálfstæðishúsinu 27. jan., barnasamkomu 28. jan. og unglingasamkomu 30. jan. og verða dagskrár væntanlega aug lýstar síðar, en utanbæjarmenn, gamlir félagar, ættu að hafa samband við félagið hið fyrsta til að tryggja sér þátttöku. Hér verður ekki fjölyrt um (Framhald á blaðsíðu 4). smíðum innanlands, áætluð samtals 705 lestir að stærð. Fiskiskip eru samtals 756, auk togara, sem eru 30 á skrá. Á öllu landinu voru um áramót in auk þess skráðir 1181 opinn vélbátur, samtal s3207 rúm- lestir. 48 skip voru strikuð út af skipaskrá á árinu, stærst þeirra voru flutningaskipin Langjök- ull og Drangajökull, sem seld voru úr landi og togaramir Haukur (seldur til Noregs í des ember) og Skúli Magnússon Camaro-bifreið auka- vinningur hjá SÍBS HIÐ vinsæla Happdrætti SÍBS er að byrja nýtt starfsár um þessar mundir og verða vinn- ingar með svipuðum hætti og síðastliðið ár, með einni -sér- stæðri undantekningu, en það er glæsileg Chevrolet Camaro sportbifreið. Camaro er nýtt nafn í heimi sportbifreiða og kom fyrst fram í Bandaríkjun- um haustið 1967. Camaro er 5 manna bíll með aðgreindum framsætum, 140 hestafla, sex cylindra vél, gormum að fram- an en fjöðrum að aftan, sjálf- stillandi bremsum og tvöföldu bremsukerfi. Þessi bifreið er eftirsóttur aukavinningur í Happdrættinu 1968 og verður dregið um hana sérstaklega í maí n. k. Kvikmynd um þessa bifreið verður sýnd sem aukamynd í bíóunum á Akureyri næstu daga. □ ASKENAZY Píanóleikar Vlademir Asken- azy hér á landi er mikill tón- listarviðburður. Fáíítt mun, að smábæir eins og Akureyri geti auglýst Askenazy-tónleika, jafn önnum kafinn og lieimsþekktur snillingur — og eftirsóttur um víða veröld — og þessi íónlistar maðrr er. Ber að færa Tónlist- arfélagi Akureyrar sérstakar þakkir fyrir Askenazy-tónleik- ana, sem haldnir voru rétt fyrir áramótin, en þeir færðu marg- an manninn nær himninum. SKAL ALDREI KOMA FYRIR AFTUR Svo mælti hitaveitustjóri Reykjavíkurborgar snemma í desember, þegar Hitaveitan brást herfilega. Nú eftir ára- mótin köm aftur kuldakast og liafa blöð og útvarp ekki haft undan að lýsa hörmulegu ástandi fóiks, sem reynir að klæða af sér kuldann í óupp- liituðum „hitaveituhúsum“. Þá hafa miklir slcaðar orðið af því, að frost hefur sprengt leiðslur og ofna og er tjón jafnvel talið í hundruðum þitsunda króna í (seldur í brotajárn í ágúst). Átta skip fórust á árinu: Freyja fórst í róðri við Djúp 1. marz, Ver sökk í róðri í ísa- fj'arðardjúpi 2. marz, Stígandi sökk á landleið af síldarmiðun- um norð-austur af landinu í ágúst, Straumnes brann og sökk á Breiðafirði 21. október. Með Freyju fórust fjórir menn en áhafnir allra hinna skipanna björguðust. Flest hinna skipanna, sem strikuð hafa verið út af skrá, eru horfin þaðan vegna elli og fúa. Þar á meðal eitt, Einar Ólafsson 312 lestir að stærð, en hann hefur legið lengi í írskri höfn og er nú sokkinn þar. Elztu íslenzku skipin, sem nú eru á skrá eru smíðuð fyrir aldamót: Blíðfari GK 40, smíð- aður úr stáli í Noregi árið 1897 og Garðar SH 164, smíðaður úr furu og eik í Farsund 1894. Meira en tveir þriðju íslenzka skipastólsins eru skip 17 ára og yngri og flest eru þau smíðuð KVENFÉLAG Akureyrar- kirkju barst á sl. haust góð og myndarleg gjöf: Mjög fullkom- in tæki til fótsnyrtingar.. Gef- andi er Gísli Sigurbjörnsson framkvæmdastjóri Elliheimilis- ins Grundar í Reykjavík. En þar á aldrað fólk kost á aðgerð- um, sem veita fró sárum og þreyttum fótum og mun ekki vanþörf á. Mörg safnaðarfélög bæði í Reykjavík og víða erlendis veita slíka þjónustu auk ann- einni og sömu byggmgu, svo sem í eimun skóla borgarinnar. ELDUR BRENNUR UNDIR Þetta öngþveiti í hitaveitumál- um Reykvíkinga er því hörmu- legra sem ljósara verður með jarðboruniun, að borgm stend- ur á jarðhitasvæði, þar sem ótæmandi jarðhiti virðist vera fyrir hendi nálega hvar sem eftir er leitað. Finnst mönnum það harðir kostir, þar sem „eld- ur brennur undir“, að sitja með loppnar hendur í -dýrum húsa- kynnum. FJÓRÐA MESTA AFLAÁRIÐ Heildar fiskafli landsmanna 1967 er fjórði mesti ársafli, sem íslendingar hafa dregið í þjóðar búið, og var hann rúmlega 900 þús. lestir. Verður aflabresti því naumast um kennt liversu nú er komið efnahagsmálum þjóðarinnar. Verð aflans mun vera hærra á hverri einingu en meðalverð síðustu 5 ára. Er verðfalli heldur ekki um að kenna hvernig komið er, þótt sumar tegundir sjávarafurða lækkuðu í verði á sl. ári. Síld og saltfiskur eru t. d. verðhærri vörur nú en nokkru sinni áður. ÁRAMÓTABOÐSKAPURINN í leiðara er lítilsliáttar minnst á áramótaboðskap forsætisráð- herra og hvernig liann reynir þar að réttlæta sig gegn þeim þunga áfellisdóini, sem hairn hefur lilotið fyrir það að gefa villandi upplýsingar um efna- liagsmál fyrir síðustu kosning- ar. Ráðherrann hefur eflaust grandskoðað ræður sínar frá því í vor, ef einhversstaðar skyldi mega finna þess vott, að hann hefði sagt þar sannleiks- kom um ástandið, því hann finnur, að hann sjálfur, flokks- foringinn, stendur þar höllum fæti. OG BJARNI HELDUR ÁFRAM En Bjarna forsætisráðherra gengur báglega í þessari „sann- leiksleit“. Allir muna of vel verðstöðvunarsjónhverfinguna lians og félaga. Allir muna líka grcbbið um viðreisnargrund- völl atvinnuveganna og vemd- un íslenzku krónunnar. Ein- hverjum verður það sjálfsagt á (Framhald á blaðsíðu 7). arra líknarstarfa. Svo heppilega vill til að nýflutt er í bæinn frú S. Einarsson, sem er lærð kona í nuddi og fótasnyrtingu og mun starfa fyrir félagið. Gefst því öldruðu fólki kostur á þessari þjónustu gegn mjög vægu gjaldi og eru allar upp- lýsingar veittar í síma kirkj- unnar 1-16-65 kl. 4—5 á laugar dögum og er þá tekið á móti pöntunum. (Stjórn kvenfélags Akur- eyrarkirkju) TVEIR ÁGÆTIR SJÓNLEIKIR ERU NÚ í UNÐIRBÚNÍNG Á AKUEYRI ÍSLENDINGAR EIGA 868 SICIP ísicnzki skipastóllinn um síðustu áramót var 149.861 lest, en samtals eru skipin 868 talsins eftir 1960, eða 308 skip. □ FÓTSNYRTÍNG HJÁ KVENFÉLAGI KIRKJUNNAR FYRIR ALDRAÐA

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.