Dagur - 08.05.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 08.05.1968, Blaðsíða 3
3 ORLOFSHÚS Sjómannafélags Akureyrar og Einingar að Illugastöðum verða fullbúin til notkunar fyrir fé- lagsmenn frá og með 29. júní n. k. Þeir félagar Sjó- mannafélags Akureyrar og Einingar á Akureyri, Hrís- ey og Dalvík, sem hyggjast dvelja á orlofsheimilinu, eru vinsamlega beðnir að hafa samband hið fyrsta við skrifstofu félaganna á Akureyri (sírni 1-15-03) eða deildarformenn Einingar á Dalvík og Hrísey. Umsókn- ir um orlofsdvalir þurfa að berast til ofangreindra aðila fyrir 1. júní n. k. NYKOMIÐ: TÖFFLUR, kvenna, ódýrar HAND- og KÖRFUBOLTASKÓRNIR komnir aftur SKÓBÚÐ K.E.A. I helgarmatiiin frá Kjörbúðum KEA BEINSKORIÐ ALIKÁLFAKJÖT: File - Lundir Guilash - Hakkað Gerið góð kaup: ÓDÝRT NAUTAKJÖT í súpu og steik Hryggsneiðar kr. 120.00 Súpukjöt kr. 80.00 TILBÚIÐ Á PÖNNUNA: Kálfasnitchel Beinlausir fuglar Kindasnitchel KJÖRBÚÐIR K.E.A. BREKKUGÖTU 1 - Sími 1-23-90 - 2-14-00 BYGGÐAVEGI 98 — Sími 1-29-07 — 2-14-00 GLERÁRHVERFI - Sími 1-17-25 - 2-14-00 Götuskór KVENNA NÝJASTA TÍZKA KVENN A MJÖG ÓDÝRIR DÖMUKÁPUR PILS OG BLÚSSUR BUXUR OG PEYSUR KARLMANNA OG- DRENGJA- VINNUBUXUR ÓDÝR NÆRFÖT KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR GÆRUPÚÐAR GESTABÆKUR ASKAR HÚÐIR OG SKINN Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NÝKOMIÐ: Dömu-blússur VORMARKAÐUR verður opnaður föstudaginn 10. þ. m. á 2. hæð, gengið upp frá Búsáhaldadeild. Þar verður á boðstólnum margt á lágu verði, svo sem: NÆRFATNAÐUR, margskonar BÚTAR - YTRI FATNAÐUR KJÓLAEFNI á hálfvirði BÚSÁHÖLD og LEIKFÖNG Notið þessi tækifæriskaup. Aðeins fáeina daga. verð kr. 387.00 Dömu-golftreyjur verð kr. 485.00 Krakka-peysur fallegir litir Verzl. ÁSBYRGI ÓDÝRIR NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR FERSKJUR 1/1 kr. 39.50 ANANAS 1/1 kr. 39.50 H a f n a r b ú ð i n Sími 1-10-94 HÖFUM TIL SÖLU notað: PREMIER TROMMUSETT SELMER HÁTALARASÚLUR HOFNER GUITARA og BASSAGUITARA Vorum að fá hinar viðurkenndu EMI segulbandsspólur margar stærðir AUGLÝSH) í DEGI AKUREYRINGAR! Ung, reglusöm stúlka óskar að taka herbergi með að- gang að eldhúsi á leigu frá byrjun september. Nánari upplýsingar gefnar í síma 1-20-42 og 2-10-42. Laust starf Staða RAFVIRKJA hjá Rafveitu Akureyrar er laus til umsóknar. Umsóknarirestur er til 15. þ. m. Nánari upplýsingar veitir rafveitustjóri. RAFVEITA AKUREYRAR. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR heldur ADALFUND að Hótel KEA föstudaginn 10. maí kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf, myndasýning. STJÓRNIN. Strætisvagn Viljum selja strætisvagn með sæturn fyrir 29 farþega, Doodge, árgerð 1955. Vagninn er í sæmilegu lagi og selst ódýrt. H.F. MÖL OG SANDUR Sími 2-12-55 — Akureyri ATVINNA! Okkur vantar AFGREIÐSLUSTÚLKU nú þegar. - Engar upplýsmgar veittar í síma. Væntanlegir umsækj- endur hafi samband við verzlunarstjórann í dag eða á morgun í verzluninni. Sportvöru og hljóðfæraverzlun Akureyrar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.