Dagur - 08.05.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 08.05.1968, Blaðsíða 7
AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga verður haldinn að Hótel Borgar- nes föstudaginn 10. maí 1968 kl. 13.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn að Hótel Borgarnes föstudaginn 10. maí 1968 kl. 13.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Hótel Borgarnes föstudaginn 10. maí 1968 að lokn- um aðalfundi Samvinnutrygginga og Líftryggingafé- lagsins Andvöku. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Vil kaupa LAND ROVER, árg. 1963-1966 Tilboð sendist í póst- hólf 110, Akureyri, fyrir n.k. laugardag. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN 1200, árg. 1960. Uppl. í síma 2-13-40. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugardaginn 11. maí. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sarna kvöld. — Fastir miðar seldir á föstu- dagskvöld milli kl. 8 og 10. Góð músik. Stjórnin. *- S & Vinir mínir! £ Eg pakka blóm og skeyti og allar aðrar góðar gjafir, t_ og ógleymanlega hjartahlýju ykkar á 70 ára afmœlinu minu, 6. p. m. Eg bið góðan guð að gefa ykkur gleði- £ legt sumar og launa fyrir mig. t ¥ SOFÍA frá Helgafelli. t £ V T. *s-©-{'*s-©s-i!w-e>'r4irs'e,'<'í-S)'©'í-ir;s-e>'ri''rs.©'rííH)'5>r5is^©'r*-S'©'r*S'©s-í;'rS-» Þökkum af alhug öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug, við andlát og jarðaríör móður, tengdamóð- ur, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Helgamagrastræti 46. Innilegar þakkir færum við starfsfólki Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd ástvina hennar. Alda Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, móður okkar, tengdamóður og ömmu, INDÍÖNU JÓHANNSDÓTTUR, Brekkugötu 45. Hannes Jóhannsson, Valdimar Kristjánsson, tengdadætur og barnabörn. f HEIMSÓKN Til safnaðarins á Sjónarhæð kemur hr. G. K. LOwther frá Grimsby og heldur að Sjónar- hæð nokkra biblíufyrirlestra. Hr. Lowther kom til Akureyrar fyrir nokkrum árum, hélt þá samkomur og fólki þótti gott að hlusta á hann. Hann hefur starf að mikið í Bretlandi og heim- sótt Færeyjar nokkrum sinnum. Biblíufyrirlestrarnir verða til að byrja með kl. 8.30 á föstu- dags- og laugardagskvöld og kl. 5 síðdegis á sunnudag. □ Bætt úr gleymsku Ég hefi gleymt að láta fólk vita, að þýðing Arthurs heitins Gooks á Passíusálmunum var gefin út fyrir árslok 1966. Ég fékk í fyrra nokkur eintök handa þeim, sem pantað höfðu bókina hjá mér áður, og til að selja. Enn hafa ekki allir feng- ið hana, sem höfðu hugsað sér það. Er þeim bent á að hafa samband við mig sem fyrst. — Þetta er sjálfkjörin tækifæris- gjöf handa enskumælandi vin- um. Þýðing Arthurs heitins þykir hafa tekizt mjög vel, svo að hún er fögur kóróna á ævi- starf hans. Sæmundur G. Jóhannesson, Vinaminni, Stekkjargerði 7. HÚSEIGNIN Brekkugata 32, Akureyri, er til sölu. — Upplýsingar hjá undirrituðum húss- eiganda og lögfr. Ragnari Steinbergssyni, Akureyri. Akureyri, 2. maí 1968. Axel Jóhannesson Sími 1-28-38 Tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu, sem allra fyrst. Uppl. í síma 1-11-33 á daginn og 1-22-79 á kvöldin. Tökum að okkur hreingerningar, Pantið tímanlega. Símar 1-29-34 og 1-23-82. Tek að sníða KJÓLA, BLÚSSUR og PILS. Uppl. í síma 1-29-46. Ábyggileg 13 ára stúlka ÓSKAR EFTIR VIST í bænum. Sími 1-27-59. ÓDÝRIR Girðin^arstaurar fúavarðir og ófúavarðir SKÓGRÆKT RÍKISINS Vöglum Sími um Skóga I.O.O.F. Rb. 2 — 11758814 — I.O.O.F. 150510814 MESSAÐ verður í Akureyrar kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. (athugið breyttan messutíma). Sálmar: 17 — 406 — 354 — 220 — 674. B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunudag kl. 1.30 e. h. (Ferming). — B. S. VERÐ FJARVERANDI maí — ágúst. Staðgengill í maí og júní: Brynjólfur Ingvarsson. Viðtalstími á stofu minni kl. 13—14.30, nema laugardaga í maí 13—13.30. Sími utan við- talstíma 11041. — Staðgengill í júlí og ágúst: Guðmundur T. Magnússon. Til viðtals á stofu minni í mínum venjulega við- talstíma. Heimasími 21363. — Halldór Halldórsson. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 10 f. h. á sunnudag- inn. Ferming. — Sálmar nr. 372 — 590 — 594 — 595 — 591 Bílferð úr Glerárhverfi kl. 9.30 til kirkjunnar. — P. S. SJÓNARHÆÐ. — Hr. G. K. Lowther frá Grimsby flytur biblíufyrirlestra á Sjónarhæð föstudags- og laugardags- kvöld kl. 8,30 og sunnudag kl. 5. — Allir velkomnir. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN hefur sína árlegu merkjasölu laugardaginn 11. maí til ágóða fyrir Elliheimilissjóðinn. Bæj arbúar eru beðnir að bregð- ast vel við, eins og jafnan áður. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275, heldur fund n. k. föstudag 10. maí í Ráðhúsinu 4. hæð. — Fundarefni: Fréttir frá Þing- stúkunni, sumarferðalög, vígsla nýliða, hagnefndar- atriði o. fl. — Æ.t. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 9 e. h. að Hótel I.O.G.T. Varðb.órg. Fundar- efni: Vígsla nýíiða, kosnir fulltrúar á Umdæmisþing, sumarstarfið. Eftir fund: Kaffi, bingó. AÐALFUNDUR Ferðafélags Akureyrar verður n. k. föstu- dag. Sjáið nánar auglýsingu. MINJASAFNIÐ á Akureyri verður lokað um óákveðinn tíma, vegna viðhalds og breyfc inga. — Þó verður tekið á móti skólafólki ef óskað er. LEIÐRÉTTING. í síðasta blaði birtist röng klausa um Minja safnið og eru hlutaeigendur beðnir mikillega afsökunar á því. KARLAKÓR AKUREYRAR ætlar að halda samsöng í Sjálfstæðishúsinu 20. og 21. maí n. k. Söngstjóri er Guð- mundur Jóhannsson. LEIÐRÉTTING. í ljóðmæli um Maríu Pétursdóttur í síðasta blaði misrituðust tvö orð — nett fyrir vex í 4. erindi og nægðar fyrir vægðar í 7. erindi FUNDUR verður haldinn í hjúkrunarkvennafélagi Akur eyrar mánudaginn 13. maí kl. 21.00 í Systraseli. Formaður H. F. í. frú María Pétursdótt- ir mætir á fundinum. r - Ovænt heimsókn FERMINGARBÖRN í Lögmannshlíðarkirkju sunnu- daginn 12. maí kl. 10 f. h. Ingvar Ragnarsson, Skarðshlið 40 F Sigurður Kristján Lárusson, Stór- holti 10 Filippía Jónheiður Sigurjónsdóttir, Ási 1 Ingigerðtir Soffía Höskuldsdóttir, Skarðshlíð 1 María Friðjónsdóttir, Áshlíð 10 Sigríðtir Kristín Bjarkadóttir, Stein- liolti 3 FERMINGARBÖRN í Lögmannshlíðarkirkju sunnu- daginn 12. maí kl. 1.30 e. h. STÚLKUR: Björk Eggertsdóttir, Skarðshlíð 15 B Eygló Ólafsdóttir, Stafholti 3 Ragnhildur Ingibjörg Benedikts- dóttir, Jötunfelli Þórey Ólöf Halldórsdóttir Lang- liolli 8 DRENGIR: Alfreð Eyfjörð Þórsson, Langholti 10 Brynleifur Ingimarssoii; Steinholti 8 Guðmundur Pétursson, Langliolti 10 Guðmundur Stefán Sigurbjörnsson, Þverholti 2 Halldór Guðmundur Baldursson, Hlíðarenda Halldór Níels Valdimarsson, Mel- brekku Hlynur Frosti Sigurðsson, Ásláks- stöðum Jón Lárus Ingvason, Skarðshlíð 10 E Sigurður Valur Jónasson, Lang- liolti 20 Ulfar Björnsson, Sæþergi Vignir Víkingsson, Grænhóli Viðar Eggertsson, Skarðshlíð 15 B (Framhald af blaðsíðu 5). komandi dögum. Þetta er þriðja og síðasta leikrit L. A. á þessum vetri. Starf félagsins hefur verið þrótt mikið og gott og full ástæða til að þakka það. Félagið má gjarna vita, að bæjarbúar meta starf þess mikils og líta til þess með þökk og aðdáun. Án þess væri bærinn okkar stórum fá- tækari en hann nú er. □ ppoopceððw wmmmmæm TIL SÖLU: Moskvithbifreið, árgerð 1959, í góðu lagi. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 1-28-05 eftir kl. 5 e. h. UNGLINGAKJÓLAR SÍÐBUXUR í úrvali verð frá kr. 597.00 ÚLPUR á 4-12 ára MARKAÐURINN SlMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.