Dagur


Dagur - 15.05.1968, Qupperneq 8

Dagur - 15.05.1968, Qupperneq 8
8 SMÁTT OG STÓRT Við sögðurn satt - en andstæðing- amir héldu velli sagði Olafur Jóhannesson form. Framsóknarfl. SKIP SKEMMAST í ÍS Goðafoss kom til Akureyrar í miðri siðustu viku og var stór- skemmdur eftir ís. Skipafélög- in hafa talið skemmdir á skip- um sínum svo miklar, að tug- milljónir muni kosta að gera við þau, auk siglingatafanna og truflana á áætlunum. PÉTUR BEN. SKRIFAR Pétur Benediktsson, 4. þing- maður Reykjaneskjördæmis skrifaði nýlega bréf, birt í Mbl. Þar svarar hann ýmsum þeim, sem hann segir að séu undrandi á, að hann (þ. e. Pétur), styðji dr. Kristján Eldjárn í forseta- kosningunum, en ekki „fram- bjóðanda Sjálfstæðisflokksins“, dr. Gunnar. Um þetta segir Pétur, að þingflokkur Sjálf- stæðisflokksins hafi santþykkt, að gera forsetakosningarnar ir 300 árum var hungursneyð í Englandi og fólk svalt fremur en að neyta kartaflanna. í Frakklandi bað vitur maður kóng sinn að eta kartöflur, öðr- um til fyrirmyndar. Þá var haldin hin fræga kartöfluveizla í konungshöll og það varð „fínt“ að borða kartöflur. Fyrir 200 árum var mikið skopast að Þjóðverjiun, sem fluttu á Jót- landsheiðar og ræktuðu og átu mikið af kartöflum. Og það eru rúm 200 ár síðan fyrstu kart- öflurnar voru ræktaðar á fs- landi. Enn erum við þó ekki sjálfum okkur nógir í þessu efni, þótt ekki vanti landrýmið. HVER BJARGAÐI LITLA ÐRENGNUM? Tveggja ára drengur var nærri drukknaður í Andapollinum 9. þ. m. En þar ganga börn út og stjórnina og þoka sínum mál- um fram eftir beztu getu j'afnframt því að styrkja að- stöðu sína svo meðal kjósenda, að fram hjá flokknum verði ekki gengið eftir næstu kosn- ekki að flokksmáli. Það sé því inh um lélega girðingu. Faðir Á FIMMTUDAGINN, 9. marz, héldu Framsóknarfélýgin á Ak ureyri fund á Hótel KEA. Aðalræðuna flutti Ólafur Jó- hannesson, formaður Fram- sóknarflokksins. Sigurður Jó- hannesson formaðúr Framsókn arfélags Ákureyrar setti fund- inn, bauð fundargesti velkomna, og nefndi til fundarstjóra Ingv- ar Gíslason, alþingismann. Ólafur Jóhannesson hóf mál sitt með því að minna á nokkr- ar staðreyndir síðustu alþingis- kosninganna, en nú er senn ár liðið síðan þær fóru fram. Tal- ið var líklegt, að fólkið væri þúið að fá nóg af átta ára við- reisnarstórn. Stjómarflokkarn- jr lofuðu framhaldi góðra lífs- kjara, enda væru efnahagsmál- in í góðu lagi. Framsóknar- flokkurinn varaði við og sýndi fram á vaxandi erfiðleika at- vinnu- og efnahagsmála, sem ekki yrðu umflúnir með ó- breyttri stjórnarstefnu. Hinir almenúu kjósendur deila vart um lengur hvor réttara hafði fyrir sér. En fyrir ári síðan vildu of ’margir tnia því, að erfiðleikar væru ekki á næstu gi'BsUm. Framsóknarflokkurinn hélt hókk'urnv&ginn fylgi sínu, missti þó einn þingmann og stjórnarflokkarnir héldu velli. Kannski 'fundum við Fram- sóknarmenn ekki hinn rétta tón í kosningabaráttunni. En við áogðum satt um ástand og horf- ur. Það hefur reynslan sýnt. Eftir kosningarnar dvöldu ráð- herrar lahgdvölum erlendis í stað þéss að snúast við vandan- um strax og hafa ekki valdið verkefnum sínum. Framsókn- arflokkurinn mun verða í stjórnarandstöðu fram að næstu kosningum, gagnrýna ríkis- Ólafur Jóhannesson, prófessor. ingar, hvenær sem þær verða, sagði ræðumaður efnislega. Þá ræddi prófessorinn nokk- ur stefnumál flokksins og hversu hann hefði brugðist við (Framhald á blaðsíðu 4) algert einkamál, hvernig Sjálf- stæðisfólk bregðist við í þehn kosningum, en ekki flokksmál. Samvizkan, en ekki leiðbein- beiningar flokksins liljóti því að ráða valinu. GUFUSTÖÐIN VERÐUR REIST Ákveðið er, að Laxárvirkjun láti reisa gufu-rafstöð þá í Bjarnarflagi í Mývatnssveit, sem nýlega var gerð að um- talsefni hér í blaðinu. Þessi raf- stöð, sem byggja á í sumar, kemur þá inn í áætlanir um orkuaukningu á Laxárvirkjun- arsvæðinu — og seinkar senni- lega fyrirliugaðri nýrri virkj- un Laxár um eitt eða tvö ár. KARTÖFLUVEIZLAN MIKLA Kartaflan var lengi að ná hylli fólks, sem fæðutegund. Fyrir 450 árum sáu ferðafélagar Kól- umbusar innfædda i Ameríku neyta þessa rótarávaxtar. Fyr- drengsins, Ingólfur Ámason, bæjarfulltrúi, hefur beðið blað- ið að koma þeim vinsamlegu tilmælum á framfæri, að telp- an, sem bjargaði drengnum, hafi samband við sig, en nafn hennar eða heimilisfang veit hann ekki. TÍMA-KAUPENDUR TRYGGÐIR Tíminn hefur ákvaðið, að frá H-degi skuli allir fastir áskrif- endur blaðsins tryggðir í um- ferðinni, áskrifendum að kostn- aðarlausu. Tryggingaupphæðin er allt að 60 þúsund krónur, en samanlagðar bætur eins og sama slyss allt að einni milljón. Tímmn sagði frá þessu um helgina og er sannarlega um skemmtilega nýbreytni að ræða sem áður hefur ekki þekkzt í íslenzkri blaðaútgáfu. ÆTLI HANN RIGNI í DAG? Talið er, að 150 milljón tonn af (Framhald á blaðsíðu 7). Tónlistarfélag Akiu’eyrar 25 ára Sinfóniuhljómsveitin leikur á Akureyri 21. maí TONLISTARFÉLAG Akureyr- ar var 25 ára 4. maí sl. Tilgang- ur þess var frá upphafi sá, að efla tónlistarlíf á Akureyri og m. a. að koma á fót tónlistar- skóla, þessari grein menningar til framdráttar og einnig með því að fá hingað innlenda og erlenda listamenn á tcnlistar- sviðinu. Þótt saga félagsins verði ekki rakin hér, má minna á eftirfarandi: Tónlistarfélagið gekkst fj'rir stofnun Tónlistarskólans hér í bæ 1945 og réði hingað Margréti Eiríksdóttur píanóleikara til að veita skólanum forstöðu. Skól- inn hefir starfað óslitið síðan svo sem kunnugt er. Skólastjóri hefir nú verið um alllangt skeið Jakob Tryggvason orgelleikari og hefir skólinn stækkað ár frá ári undir handleiðslu hans og eru nú nemendur rnargir í skól anum. Árlega hefir félagið geng ist fyrir hljómleikum svo sem meðfylgjandi. skrá sýnir. Telja má sennilegt að meirihluti þeirra listamanna sem komið hafa fram á vegum félagsins hefði ekki haldið hér hljómleika. ef ekki hefði komið til fyrir- SKYG6NÍLÝSINGAFUNDIR LÁRU Stefnið á Goðafossi eftir siglingu í ís. (Ljósm. E.D.) 5*fí) Á SÍÐASTA skyggnilýsingar- fundi frú Láru Ágústsdóttur á Akureyri, varð fjöldi fólks frá að hverfa vegna gífurlegrar að- sóknar. Vegna áskorana heldur frú Lára annan fund í kvöld, miðvikudag, svo sem auglýst miai á öðrum stað. Skyggnilýsingar frúarinnar eru jafnan vel sóttir, uada er hún gædd mjög sjaldgæfum ef ekki einstæðum dulrænum hæfileikum, sem hún heldur óskertum, þrátt fyrir hækkandi aldur og tæpa heilsu. Skyggnilýsingafundir frú Láru gefa fólki mikið umhugs- unarefni, þótt skoðanir þess falli ekki í einn farveg hvað þossi mól saertár. □ greiðsla félagsins og ákveðin félagataka. Fyrstu stjórn T. A. skipuðu: Stefán Ág. Kristjánsson, form., Finnbogi Jónsson, ritari og Jakob Tryggvason, meðstjórn- andi. Varastjórn skipuðu: Jón Sigurgeirsson, Jóhann Ó. Har- (Framhald á blaðsíðu 4). SKÁKÞING NORÐURLANDA Á ÚKSLITASKÁKMÓTI því, sem nú er haldíð á Akureyri um titilinn .jskákmeistari Norð urlanda“ hafa nú verið tefldar tvær umferðir af sex. Staðan var þannig í gær: Efst ur var Ragnar Hoen, annar Freysteinn Þorbergsson með einn vinning og biðskák og þriðji Svedenborg með O vinn- ing og eina biðskák, fjórði er Júlíus Bogason, sem teflir sem gestur mótsins og hefur engan vinning. Mótið fer fram á Hótel KEA og er teflt daglega. Biðskák þeirra Freysteins og skákmeist ara Noregs, áttl að tefla í Gríms ey í gær. Q

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.